Þjóðviljinn - 13.10.1970, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÖÐVILJENN — X>riðjU)daigluir 13. dfcbðber 1970.
„Sá er vinur, er til vamms segir
II
pmmm-
>. ’*■ ■■
EJclq er ég fiuillkamileiga
ánægðuir með þaiu viðbrögQ,
sern komið ha£a fnam í diags-
ljósitð hjá dótburfyrirtækjuim
S.H. og Sj ávarafur ðadei Idar
SÍS í Bandaríkjunuim- gagnvart
dómi og gagnrýni neyienda-
samtakanna þar í Xandi á íisk-
sitautum úr ísienzkum fiski frá
Coldwater Seafood og Iceland
Products. Ég er ekki að segja,
að þessi viðbrögð séu ekki
mannleg undir slíkum kring-
umstæðum, en stórmannleg
eru þau ekki og neikvæð á
margan hátt. Við verðum að
geta þolað gagnxýnj á það sem
aflaga fer í okkar framleiðslu,
því að það er eina vonin til
þess, að málum fáist þokað
fram á við til meira öryggis.
>að hefur komið fram í
varnarskrifum salusamtakanna,
að 60% fiskmagn í steutunum
sé ekkj skylda heldur sé í
regiugerð frá matvælaráðu-
neytinu óskað eftir því. Þetta
mun rétt vera, að um beint
brot á reglugerðinni er ekki að
ræða í þessu tílfieMi, þó að
fiskmagn í stautunum sé þarna
fyrir neðan. En í ósk ráðuneyt-
isins, þar sem miðað er við
60% þá mun, eftír því sem ég
bezt veit, miðað við lágmark.
Neytendasamtcffdn bandia-
rísbu mrjnu og líta svo á að
neðan við 60% fiskmaign í fisk-
stautum sé ekki viðunandl.
Þetta er þungamiðja málsins
sem framleiðendur verða að
gera sér ljósa. Óskir kaupend-
anna, þeirra sem neyta vör-
unnar, hljóta i þessu tílfelli
að vera sú undirstaða sem
hagkvæmt er fyrir íramleið-
endur að byggja söluna á. Eft-
ir því sem ég hef getað aflað
mér upplýsinga um, þá mrumi
líka margar fiskstautaverk-
smiðjur gæta þess og gæta
þess vel, að þeirra íisksitauta-
framleiðsla innihaldi ekki fisk-
magn neíðan við 60% í staut-
unum.
í fyrri grein minni um þetta
mál, taldi ég það því víst, að
íslenzku fiskstautaverksmiðj-
urnar í Bandaríkjunum mið-
uðu sína stautaframleiðslu við
60% lágmark af fiskmagni í
stautum, þó það væri ekki
bein skylda, þar sem vitað var,
að slíkt var bæði ósk matvæla-
ráðuneyUsins og neytendasam-
takanna.
Á því, bvort þetta hefur ver-
ið gert, hefur hvorki fengizt
staðfesting né neitun. Eða við
hvaða fiskmagn i stautum
verksmiðjurnar hafa miðað
sína fnamleiðslu, bafi það ekki
verið 60% fiskmagnið. I>að er
þetta sem ég tel vera nei-
kvæð viðbrögð við þeirri gagn-
rýni sem fram hefur komið á
stautaframleiðsilunia. Hafi hins-
vegar átt að miða við 60%
fiskmagn sem lágmark í starut-
unum, en á því bafi orðið mis-
tök, þá þarf að rannsaka hvar
þau mistök liggja, hvort þau
eru tíl komin vegna óná-
kværnni í verksmiðjunum
vestra, eða hvort rekja má
mistökin tíl óvandaðrar blokka-
framleiðslu hér heima. X*a<ð er
þetta sem þarf að taka föstum
tökum og £á upplýsrt og síðan
kippa þvi í lag sem misitök-
unum hefur valdið.
Við vitum að bein og léleg
fiiskgæði í fiskblokkum era
sök frystihúsannia hér heámia,
að því þarf efcki að ganga
gruflandi og við eigum að vita
á hvem bátt það skul; latg-
fært. Hér er um framkvæmda-
atriði að ræða, sem ganga
verður í að lagfæra og hefði
átt að vena búið að tatoa það
fastari tökum fyrir löngu, eins
og dæmin sanna.
Ég endurtek það sem ég
sagði í fyrri sitorifum mínum
um þetta mál, að í fiskfram-
leiðslumálum okkar er nú þörf
rannsóknar sem framkvæmd
yrði aí fagmönnum sem til-
nefndir væru af vertoalýðssam-
tötounum og samtötoum fram-
leiðenda, því að óneitanlega
eiga þær stótitir þaroa mestra
hagsmuna að gæta.
Frá fiskréttaverksmiðju Coldwater Seafood í Cambridge í Bandaríkjimum.
Verksmiðjutogurum
Norðmanna fjölgar
Á viöskiptasvæði þeirrar
deildar nonska Fiskarbankans
sem starfar í Álasundi, er nú
verið að smiða fjögux stór
verksmiðjuskip. Xætta við-
skiptasvæði miarkast af syðri
Þxændalögum að norðan og
Sunnmæri að sunnan. Eitt
þessara skipa, sem smíðað er
fyrir bræðurna Jobansen í
Molde er sérsitaklega smíðað
til síldvei’ða og á að geta beitt
j öfnum höndum flotvörpu og
snurpunót með kraftblökk til
veiðanna. Ætlunin er að meg-
inhluti aflans verði verkaður
um borð tíl manneldis, en þó
verður þar einnig mjöl- og lýs-
isvinnsla. til að taka við um-
framafla, ásamt úrgangi frá
vinnslunni til manneldis.
Hin skipin þrjú eru venju-
legir verksmiðjuskuttogairar
þar sem aflinn verður full-
unninn um borð og aðallega
miðað við þorskveiðar. Ein
þessara útgerða er staðsett í
Álasundi, en tvær í fiskiþarp-
um í nágrenninu. Tveir fyrstu
verksmiðj utcgaraarnir norsku,
Longva og Longva II., eru báð-
ir frá Álasundi og einni-g verk-
smiðjutogarinn Ole Sætremyr
sem er minnsti togairinn í
norska verksmiðjuitogaraflotan-
um. Þegar nú þrír stórix verk-
AFERLENDUM
VETTVANGI
smiðjutogarar bsetast í þenn-
an flota á næsta ári, þá er
ekki hægt annað en viðurkenna
að Álasund, ásamt fiskiþorp-
unum í grenndinni, ætlar i
framtíðinni sem bingað til að
bafa forustuna í úthafsútger’ð
Norðmanna.
Nettohlutur háseta yfir síð-
ustu fjóra og hálfan mánuð
á verksmiðj utogaran um Ole
Sætremyr var n.kr. 25 þús.
Eða í íslenzkum peningum
rúmlega kr. 307 þús. Og þó
voru ýmsir aðrir verksmiðju-
toganar á sama tíma naeð
hærri hlutí. Á síðaistliðnum
tveimur árum hefur það greini-
lega komið í Ijós, að sjómenn
bafa borið meira úr býtum á
verksmiðjutogurunum norsku
heldur en á nokkrum öðrum
veiðiskipum Norðmanna og að
sama skapi hefur afkoma út-
gerðarinnar á verksmiðjutog-
urunum verið betri en á öðr-
um veiðiskipum.
Togarasmíði Norðmannia nú
beinist í tvær áttir. Ahnars
vegar að smíði frekar lítilla
skuttogar,a 300 - 60q tonna til
veiða við norsku ströndina eða
á nærliggjandi miðum, svo sem
á Barentshafi, við Svalbarða og
ísland, að norðan- og austan-
verðu. Þessum skipum er setl-
að það eitt hlutverk að flytja
heim aflann ísvarinn til að
fullnægja sem mest þörf
norsku frystihúsanna. Hinsveg-
ar eru verksmiðjutogarar sem
eru algjörlega óhéðir flskimið-
um, smíðaðir til að stunda
jafnt veiðax á öllum beims-
höfum. Þessir togarar fara sí-
fellt stækkandi hjá Norðmönn-
um og fjölgar mjög ört. Norsku
verksmiðjutogararoix fullvinna
flestir í flök fyrir neytenda-
mairkaði, en þó eru dæmi tíl
þess að verksmiðjutogarar
hálfvinni flökin sem þá eru
notuð í flullvinnslu hjá frysti-
húisum í landi.
Gott verð á
ísvarinni löngu
Um mdðjan september kom
norskur flskibátur heim til
Suður-Noregs frá miðunum
suður af íslandi og við Fær-
eyjar, þar sem hann haí'ði
stímdað lönguveiðax með línu.
Aflinn úr veiðifer’ðinni var 45
tonn af hausaðrj og slægðri
löngu sem geymd var ísvarin
um borð. Fiskiðjuverið Bande-
berg á eyju við Suðvestur-
Noreg keypti lönguiaflann á
ísl. kr. 32,80 upp úr skipi til
vinnslu, eða endiursölru bednt,
að líkindium á Svíþjóðarmark-
að.
Markaðssókn
Norðmanna
Þó mjög sé nú auðvelt að
selja frosnar fiskafurðir, bæði
austan hafs og vestan fyrir
sæmilega gott verð, þá leggjia
nú Norðmenn í það bæði fé
og fyrirhöfn að stækka mark-
aðssvæðið fyrir frystax norsk-
ar fiskafurðir í Evrópu sér-
staklega. Þannig eru þeir nú
búnir að opna nýjan markað
í Norður-Finnlandj fyrir fros-
inn fisk og eru nú að skipu-
leggja og byggjia upp frá
grunni sölu á fullrannum fisk-
afurðutm í stærstu borguim
Tékkóslóvakíu (Prag og Brati-
slava).
Á saltfíiskmörkuðunum eru
Norðmenn Hk,a í sókn. í Bras-
ilíu verður hafin auglýsdniga-
herferð nú á þessu barasti tíl
kynningar á norskum salt-
fiski, en þar í landi er nú
stærsti og beztj saltfiskmark-
aður Norðmanna fyxir fullverk-
aðan saltfisk. Utflutn. þeirra
á fullverku’ðum sa-ltfiski frá
áramótum tíi ágúistloka viar
rúmlega 30 þús. tonn. Á sama
tíma fluttu þeir út kringum
12 þús. tonn af óverkuð'Jm
saltfiski og var meirihluití þess
magns ufsi, þar af keyptu
Belgíumenn 5 þús, tonn af
söltuðum ufsa frá Noregi nú
í sumar.
Frá áramótum til ágústlotoa
var freðfisitoflatoaútfluitningur
frá Noregi toringum 90 þús.
tonn, en í því magni er tais-
vert af fuUunnuim fistoréttum,
Hklega aldrei undir 10-15 þús.
tonnum.
Á þessu tímiabiH. flrá ára-
mótum til ágústloka, höfðu
«Jn lös,.- f&ttáid
■
Norðmenn flutt út 17.825 tonn
af niðursuðuvörum. Þeir eru
nú í mdkilH sókn fyrir þenn-an
vöruflokk, bæði á Svíþjóðar-
markaði og Bandaríkj amark-
aði, auk hi-ns gamla rótgróna
niðursuðumiarkaðar í Bret-
landi.
Á ferðalagj mínu til Noregs
á sl. vetri var ég sivo lánsam-
ur að eiga þess kost a& ræða
um fistomarkaðsmál við einn
af sérfræðingum Norðm-anna á
því sviði. Hann liaigði á það á-
herzlu að einmitt þegar fisk-
markaðir væru svo bagstæðir
sem nú, þá værj einmitt rétti
tíminn til reglulegrar markaðs-
sóknar inn á nýja markaði.
Hann lagði mikia áherzlu á
fullvinnslu fiskafurða í sem
álira sitærstum stíl, en varaði
hinsvegar við því, ef fyrirtæki
og þjóðir yrðu o£ báð einum
markaði hversu góður og bag-
kvæmur sem hann væri í svip-
inn. Hann taldi marga dreifða
markaði baigkvæmiari þegiar
litíð væri á firamtíðina og
þannig væri undirstaða fram-
ledðslunnax bezt og vananlegast
tryggð.
Ef litið er á miarkiaðssókn
Norðmanna nú, sumstaðar á áð-
Ur óþekktum eða lítið könn-
uðum mörkuðum fyrir fiskaf-
urðir, þó hægt væri að selja
þær nú á gömlum grónum
mörkuðum, þá virðist þetta
sjónarmið markaðssérfræðings-
ins vera óberandi í þeirri
markaðssókn fiskafurða. sem
nú stendur yfir hjá Norðmönn-
um.
Aðeins í einni grein fiskaf-
urða, skreiðinni, hefur útflutn-
ingur frá Noregi verið dræm-
ur. í lok ágústmánaðar nam
skreiðarútflutninigurinn frá
nýári 9.464 tonnum. Þó er
það svo, að Norðmenn kann-a
nú af fulium krafti hvort
grundvöllur sé til skreiðarsölu
á áður óþekktum markaðs-
svæðum í heimin jm og leggj a
í mjkinn kostnað tíl að kynna
þessa vöru þar sem hún hefur
verið algjörlega óþekkt tii
þessa. Hvort þetta ber árang-
ur á framtíðin efitir að segja
tíl um.
'i>-
„Heimsmeistarar“ í verðbólgu:
íslund í fíokki með Suður-
Kóreu og Suður- Vietnam!
Nýwerið birfi danska dagbiað-
ið „Information" upplýsingar
um verðbólguþróun í fjölmörg-
um löndum heims. Var byggt á
upplýsingum frá þriðja stærsta
banka auðvaldsheimsins First
National City Bank í New York.
Yfirlit bankans nær yfir 50
lönd og er annaxs vegar um að
ræða yfirlit yfir verðhæktoanir
að meðaltali á ári, árin 1959—
1969 og hins vegar er yfirlit yf-
ir verðhæktoanir mdlli áranna
1968 og 1969. Það ber að hafa
í huga að verðbólguþróunin á
Íslandi er aldrei hraðari en ein-
initt í ár og á eftir að verða
haldi riteiisistjároin uppteknum
hættí: Hvetji til braðari verð-
bólgumyndunar
1959 «1 1968 til
Land 1969 1969
1. Indónesía 58,2% 12,0%
2. Brasilía 31,4% 17,9%
3. Chile 19,7% 23,8%
4. S-Vietnam
5. S-Kórea
6. Kolombia
7. fsland
14. Danmörk
23. Sviþjóð
14,9%
11,5%
9,8%
9,5%
5,1%
3,7%
27,2%
14,5%
8,1%
11,8^
5,2%
5,8%
Eins og sézt af þessu yfirlití
er ísland í hnapp með stjóroun-
um í Saigon og Seul — íslenzka
ríkisstjórnin rífur raunar sjötta
sætið af Kolcwnbiu og klessir sér
upp að stjórnunum í Suður-
Kóreu og Suður-Vietnnam. Á
málli íslands og Danmerkur
koma í þessari röð Perú, Boli-
vía, Filipseyjar, Indland, Tyrk-
land og Spánn.
Þess ber að geta ekki er
vist að tölur hins bflndaríska
banka séu að fuliu i samiræmj
við réttar tölur héðan — en
samanburðurinn er engu að síð-
ur sLáandi.
i