Þjóðviljinn - 13.10.1970, Blaðsíða 11
Þriðúiuidlaigur 13. október 1970 — ÞJÓÐVruiINN — SÍÐA JJ
til minnis
° Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• I dag iít þriðjudagurinn 13,
oktober. Theophilus. Árdegis-
háflæðd kl. 4.58. Sólarupprás í
Reykjavú'k kl. 7.56 — sólarlag
M. 18.34.
• Kvöld- og helgidagavarzla
í lyfjabúðum Reykjavíkur
vikuna 10.—16. október er í
Vesturbæj arapóteki og Háa-
leitisapóteki. Kvöldvarzlan er
til kl. *3 en þá tékur nætur-
varzlaii' að Stórholti 1 við.
• Lækitavakt f Hafnarfirð' og
GarðahWppi: Upplýsingar i
lögregluvarðstofUnni sími
50131 og slökkvistöðinni. símj
51100.
• Slysavarðsfofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sff-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra — Sími 81212.
• Kvöld- og helgarvarzta
iækna hefst hverr virkan dag
fcL 17 og stendur tll kl. 8 að
roorgni; um helgax frá kl. 13
á laugardegi til kl. 8 á mánu-
dagsmorgni, sími 2 1,2 80.
I neyöartilfellum (ef ekki
aæst tál heixnilislæknis) ertek-
ið á móti vitjunarbeiðnum á
skrifstofu læknafélaganna í
síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla
virka daga nema laugardaga
frá kl. 8—13.
Almennar upplýsingar um
læknabj ónustu í borginni eru
gefnar 1 símsvara Læknafé-
tags Reykjavikur sírni l 88 88.
skipin
höfnum. Stapafell fór 10. þ. m.
til Rotterdam. Mælifell losar
í Hóllandi. Cool Girl er í
Grimsby, fer þaðan til Brem-
ehhaven. Glacia fór 11. þ. m.
frá Hafsósi til Gloucester.
Keppo lestar á Norðurlands-
höifmnn.
• Skipaútgerð ríkisins: Hekla
kemur til Reykjavíkur í dag
úr hringferð að vestan Her-
jólfur er í Reykjavík. Herðu-
breið er á Austfjarðarhöfnum
á suðurleið.
flug
• Flugfélag fslands: GuUfaxi
fór til Lundúna M. 08:00 í
morgun og er væntanlegur
aftur til Keflavífcur M. 14:15 í
dag. Gullfaxi fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar M. 08:30
í fyrramálið. Fokker Friend-
ship vél félagsins er væntan-
leg til Reykjavíkur M. 17:10
í dag, frá Bergen og Vogum.
Vélin fer til Voga, Bergen
og Kaupmannahafnar kl.
12:00 á morgun.
Innanlandsflug:
1 dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir) til Vest-
mannaeyja (2 ferðir) til ísa-
fjarðar, Homafjarðar og Egils-
staða. A morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir)
til Vestmannaeyja, Isafjarðar,
Patreksfjarðar, Húsavikur,
Egilsstaða og Sauðárkróks.
ýmislegt
• Eimskip: Bakkafoss fór frá
Reykjavík 10. þ. m. til Krist-
iansand, Kaupmannahafnar og
Gautaborgar. Brúarfoss kom
til Reykjavfkur 8. þ. m. frá
Norfolk. Fjallfoss fór frá
Hamborg 9. þ. m. til Reykja-
víkur. Goðafoss fór frá Nor-
folk 9. þ. m. til Reykjavíkur.
Gulltfoss fer frtá Kaupmanna-
höfn á morgun til Leith, Þórs-
hafnar og Reykjavúkur. Lag-
arfoss kom tál Reykjavfkur
11. þ. m. frá Kaupmannahöfn.
Laxfoss fór frá Húsavík 10.
þ. m. til Hamborgar t>g Len-
ingrad. Ljósafoss fer frá
Helsinki á rnorgun til Kotka,
Gautaborgar og Reykjavítour.
Reykjafoss kom til Reykja-
víkur 10. þ. m. frá Felixstowe.
Selfoss fór frá Keflavík 3. þ.
m. til Cambridge, Bayonne og
NortMk. Skógafoss fór frá
Felixstowe í gær til Ham-
borgar ogReykjavíkur. Tungu-
foss fer frá Gautaborg í dag
til Kristiansand og Reykja-
víkur. Askja fór frá Húsa-
vík 11. þ m. til Antwerpen
og Hull. Hofsjökull fór frá
Akranesi í gær til Reykja-
víkur. Isborg fer frá Odense
í dag til Hafnarfjaröar.
Antarctic fór frá Þingeyri í
gær til Dalvíkur, Hríseyjar
og Seyðisfjarðar.
Utan skrifstofutíma eru sMpa-
fréttir lesnar í sjálfvirkan
símsvara 21466
• SLipadcild SlS: Amarfell
fór frá Skagaströnd 10. þ. m.
til Svendborgar, Rostock,
Rotterdam og Hull. Jökulfell
fór 9. þ m. frá Svendborg til
Islands. Dísarfell fór frá
Gdynia 9. þ. m. til Islands.
Litlafell er, í Reykjavík.
Helgafell losar á Noröurlands-
• Kvenfélag Óháða safnaðar-
Ins: Sýnikennsla í blóma-
skreytángum fyrir félagskonur
og safnaðarfólk n. k. fimmtu-
dagskvöld kl. 8.30 í Kirkjubæ.
Kaffiveitingar.
• Minningarspjöld bama-
spitalasjóðs Hringsins fást á
eftirtöldum stöðum: Vestur-
bæjarapóteM, Melhaga 22,
Blóminu, Eymundssonarkjall-
ara, Austurstræti, Skartgripa-
verzlun Jóhannesar Norðfjörð,
Laugavegi 5 og Hverfisgötu
49, Þorsteinsbúð, Snorrabraut
61, Háaleitisapóteki, Háaleitis-
braut 68, Garðsapótekl, Soga-
vegi 108, Minningabúðinni,
Laugavegi 66.
• Minningarspjöld Flugbjörg-
unarsveitarinnar eru séld á
eftirtöldum stöðum: Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Minn-
ingabúðinni Laugavegi. Enn-
fremur hjá Sigurði Þorsteins-
syni, sími 32060, Sigurði
Waage, 34527, Stefáni Bjarna-
syni, 37392 og Magnúsi Þór-
arinssyni, 37407.
gengið
1 Band.doll 87,90 88,10
1 Sterl.pund 209,65 210,15
1 Kanadadoll, 86,35 86,55
100 D. kx. 1.171,80 1.174.46
100 N. kr. 1.230,60 1.233,40
100 S. kr. 1.697,74 1.701,60
100 F. mörk 2.109,42 2.114,20
100 Fr. frank. 1.592,90 1.596,50
100 Belg. frank. 177,10 177,50
100 Sv frank. 2.044,90 2.049,56
100 GyUini 2.442,10 2.447,60
100 V.-þ. m. 2.421,08 2.426,50
100 Lírur 14,06 14.10
100 Austurr. s. 340,57 341,35
100 Escudos 307,00 307,70
100 Pesetar 126,27 126.55
’OO Reikningskrónux —
vöiuskJönd 99,86 100,14
1 Reikningsdoll. —
Vör'Jsk.lönd 87,90 88,10
1 Reiknlngspund —
IE
morgni
dm
!AGi
REYKiAVÍKDR,
Gesturinn í kvöld.
Jörundur miðvikud., 50. sýning
Kristnihaldið fimmtudag
Kristnihaldið sunnudiag.
Miöasalan í Iðnó er opin frá kl
14. Sími 13191.
StMAR: 32-0-75 og 38-1-50.
Tobruk
SérstaMega spennandi, ný,
amerisk stríðsmynd i litum
og CinemaScope með islenzk-
um texta.
Aðalhlutverk:
Rock Hudson
George Peppard
Sýnd M. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
SUVD 18-9-36.
Njósnarinn í Víti
(The spy who went into hell)
Hörkuspennandi og viðburða-
rík, ný, firönsk-amerísk njósna-
mynd í sérflokki í litum og
CinemaScope.
Aðalhiutverk:
Ray Danton,
Pascale Petit,
Roger Hanin,
Charles Reigner.
Myndin er með ensku tali og
dönskum texta.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 áxa.
Ósýnilegi njósnarinn
Óvenju spennandi og bráð-
sikemmtileg amerísk mynd í
liitum. — tslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Patric O’Neal
Henry Silva,
Sýnd M. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
Prentmyndastofa
Laugavegi 24
Sími 25775
ija
.
'bJOÐLEIKHUSIÐ
PILTUR OG STÚLKA
sýnipg miðvikudiag M 20
EFTIRLITSMAÐURINN
sýning fimmtudag M. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kL
13,15 til 20. Sími 1-1200.
SIMl: 22-1-40
Lifi hershöfðinginn
(Viva Max)
Bandairísk litmynd, frábær
leikur en hárbeitt satíra í létt-
um tón.
Aðalhlutverk:
Peter Ustinov
Pamela Tiffín
Jonathan Winters
íslenzkur texti.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Sími: 50249
Meyjarlindin
VIPPU - BlíSKÚRSHURÐIN
I-karaur
LagerstærSir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar siserðir.smíðaðar eftir beiðnL
GLUGGAS MIÐJAN
Síðumúlo 12 - Sími 38220
HVtTUR og MISLITUR
Sængurfatnaður
LÖK
KODDAVER
GÆS ADÚNSSÆN GUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
biiði*'
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21
Ein af beztu myndum Berg-
mans.
Bönnuð bömum.
Sýnd fcL 9.
SÍMl: 31-1-82.
ÍSLENZKUR TEXTI
Frú Robinson
(The Graduate)
Heimsfræg og snilldar vel gerð
og leikin ný, amerísk stórmynd
í litum og Panavision: Mynd-
in er gerð af hinum heims-
fræga leikstjóra Mice Nicols
og fékk hann Oscars-verðlaun-
in fyrir stjórn sina á mynd-
inni. Sagan hefur verið fram-
haldssaga í Vikunni.
Dustin Hoffman.
Anne Bancroft.
Sýnd M. 5, 7 og 9.10.
Bönnuð börnum.
Opinber stofnun
óskar að ráða skrifetofustúlku nú þegar. Þarf að
hafa góða kunnáttu í vélritun, íslenzku, ensku og
einu Norðurlandatnáli.
Laun samkvæmt launalögum ríkisins.
Tilboð merkt „Tæknistofnun“, sendist afgreiðslu
blaðsins eigi síðar en 20. okt. n.k.
Reykjavík, 12. okt. 1970.
LAUGAVEGI 38
OG VESTMANNAEYJUM
SÍMAR
10765 & 10766.
Skólaúlpur
Skólabuxur
Skólapeysur
Vandaðar vörur
við hagstæðu
verði.
úr og skaartgrlpir
iKORNELfUS
JÚNSSON
ÍS 8
fÍBONAmRBANKíNN
or Vmnki fólk%ivis
KAUPIÐ
Minningarkort
Slysavamafélags
íslands
Smurt brauð
snittur
auö boer
VIÐ OÐINSTORG
Sími 20-4-90.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastrætl 4.
Siml: 13036.
Heima: 17739.
nmðiGcús
SHaigfHOBtqBSOIl
Minningarspjöld
fást í Bókahúð Máls
og menningar
□ SMURT BRAUÐ
□ SNITTUR
□ BRAUÐTERTUR
BRAUÐHUSIÐ
SNACK BAR
við Hlemmtorg.
Laugavegi 126,
Sí-mi 24631.
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGl 18, 4. hæð
Símar 21520 og 21620