Þjóðviljinn - 15.10.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.10.1970, Blaðsíða 7
Fiimmljutíaigur 15. tMöber 1970 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J Þeir kveðja nú hver á fsetur öðrum félagamir, sem lyft hafa Grettistaki þessarar aldar á íslandi; konur og menn ís- lenzkrar alþýðu, sem rutt hafa stétt sinni braut úr fátækt og neyð, úr umkamuleysi og sam- takaleysd, skapað hjá alþýð- unni trúna á mátt sinn og hlutverk og gert henni þannjg kleift að gerbreyta lífskjörum sínum og þjóðfélagsaðstö’ðu, Sigríður Sæland, ljósmóðdr í Hafnarfirði, var ein af þeim. Ein af þeim, sem lifði lífi al- þýðunnar. þekkiti alla þá erfið- leika, sem verkafólk átti við að stríða, háð; baráttuna við Mið þess — oft í kyrrþey, en var líka reiðubúin og fær til að stíga fram og taka foryst- una. þegar mest lá við. Sigríður Sæland hafði snemma bundið tryggð sina við málstað alþýðu, sósíalism- ann, og þegar kommúnistar og vinstri Alþýðuflokksmenn sam- einuðu kraifta sína í Sósíal- istaflokknum 1938, þá var hún ein af mörgum, sem stigu þau heillaspor til einingar, en hún hafði áður fylgt Alþýðuflokkn- um í Hafnarfirði. Sigríður Sæland var af þedrri gerð, er harðnar við hverja raun og vex við hvern vandia. Þegar alþýðan reis upp gegn þjóðstjórnarafturhaldinu og þurfti á öllu sínu að halda til að sdgira, þá vaæ það því að Sigríður Sæland gekk fram fyrir skjöldu í baráttunni, veitti Sósíalistaflokknum vin- sældir sínair og baráttuhug í þingkosningunum báðum 1942 og braut fyrir hann ísdnn í Hafnarfirði með því að faira sjálf í framboð þar. Og er bún hafði ísinn brotið, dró hún sig aftuir í hlé, en vann jafn ósieitilega í kyrrþey alla æv- ina síðan fyrir sama málstað- inn. En hvenær sem kreppti að og erfiðieikar urðu mestir, þá var alltaf jafn gott a’ð hitta Sigríði og fjnna í heita hand- takinu hennar þann hu,g, sem aldiei brást, þá óbifanlegu trú hennar á sigri sósdalismans, sem entist henni ævilangt. íslenzkir sósíalistar kveðja í dag þennan hjartahreina og hugiheila félaga sinn, þakka henni allt henn-ar ævistarf_ Minninguna um hugprúðan brautryðjanda geyma samherj- arnir í hjarta sér. En ástvin- um hennair vottum við innileg- ustu samúð við þeirra mikla missi. Einar Olgeirsson. ★ f dag verður til mold'ar bor- in Sigríður E. Sæland, ljós- móðir í Hafnarfirði, Hún lézt eftir skamma legu í Borgar- spítalanum þann 8. okt. sl. Sigríður fæddist suður á Vatnsdeysuströnd 12. ágúst 1889, dóttir hjónanna Sólveig- ar Benj aminsdóttur og Eiríks Jónssonar, sjómanns. en flutt- ist með foreldrum sínum til Hafnarfjarðar árið 1907 og bjó þar og starfaði til æviloka. Sigríður lauk prófi frá Ljós- mæðraskóla íslands árið 1912 og réðist sama ár ljósmóðir í Garða- og Bessast aðahreppi og síðar í Hafnarfirðd. Tvíveg- is fór hún til Kaupmannahafn- ar til frekara náms í ljósmóður- fræðum, Árið 1916 giftist hún eftirlifandi mannd sínum, Stígi Sveinssyni Sæland, lögreglu- þjóni. Þau eignuðust þrjú börn, tvær dætur og einn son en ólu auk þess upp ein,a fóstur- dóttur. Jafnhli’ða heimilisstörf- um vann Sigríður ljósmóður- störfin. en hjúkraði einnig um langt árabil í heimahúsum og aðstoðaði lækna í alvarlegam sjúkdómstilfellum og ef fiar- sóttir geisuðu. Mjög var róm- uð fómfýsi Sigríðar, dugnaður og starfsþrek er Spánskaveikin barst til bæjardns 1918. í ljósmóður- og húkirun,airstörf- um sinum öðlaðist Sigríður mikil kynnj af heimilishögum flestra íbú,a bæj,a,rins, sem þá voru, að fáum tmdanteknum, fátækir sjómenn og verka- menn. Þau kynní mótuðu svo líf þessarar velgefnu, hjarta- hlýju atorkjkonu, að hún unni sér aldrei hvíldar, ef hún giat einhverstaðar lagt eitthvað til betra mannlífs. Hún si-arfaði um langt ónabil í Baimavemd- arnefnd Haínarfj arðar og í ýmsum líkniarfélögum er höfiðii það markmið að bæta heil- hrigðisþjónuistu í bænum. Hún starfiaöi mikið í Góðtemplara- reglunni og vildi með því leggja þeim mönnúm lið er börðust gegn ofneyzlu áfengra drykkja. Hún vann að stofn- un kvennadeildar Slysavama- félagsins í Hafnarfirði og var formaöar þess allmörg fyrstu árin en starfaði í þvi ævi- langt. Þar fylkti hún konum tdl að leggja sitt að mörkum til slysavama. Öll þessi málefni mat Sigríður mikiiis og vann að þeim af alhug, en gerð; sér jafnframt grein fyrir því, að þótt að þoka mætti nokkuð fram einstökum málum á þenn- an hátt, þá voru vandiamál þjóðfélagsins of mörg til að verða leyst af líknarfélögum. í samræmi við þá sko’ðun sina gerðist hún gtofnandi að Sam- edningarflokki alþýðu — Sósí- alistaflokknum — þá nær fimmtug að aldri og starfiaði næstu þrjá áriatugina af slík- um eldmóði og fómfýsi að hún var ávallt ungu fólki til fyrirmyndar. í Sósíalistafélagi Hafnarfjarðar gegndi hún fjöl- mörgum trúnaðairstörfum og átti löngum sæti í srtjórn þess. Ofitast skipaði hún og eitt- hvert efsta sæti á framboðs- listum þess til bæjairstjómar- kjörs og tvívegis var hún val- in til framboðs í Alþingiskosn- ingum. Hún var einasta kon- an sem valin var til framboðs í þau þrjátiu ár sem Hafnar- fjörður var einmenninigskjör- dæmi. Sigríður var virkur fé- lagi í Samitökum hemámsand- stæðinga og vann þar mjög vel sem annansstaðar. Þegar litið eir yfiæ ævisitarf Sigríðar og það metið, verður vart framihjá því gengið að hún ber hvað hæst hafnfirzkra kvenna, þaö sem af er þess- ari öld. Að ferðalokum vil ég filytja Sigríði þakktr fyrir þá tryggð og vináttu er hún sýndi heim- ili móður minnair og mínu, að henni látinni. Persónulega þakka ég fyrir að hafa mátt standa við Mið Siigríðiar í þrjátíu ára pólitísfcu stríði. Stígi firænda mánrjm og böm- um þeirra hjóna, sem og öðr- um ættingjum, sendi ég mín- ar inndieguistu samiúðarkveðjur. K.A. ★ Þegar fréttin barst út um það. að Sigrfður E. Sæland hefði verið fluitt á sjúkrahús í mikilli skyndingu, gátum við vinir hetmar búizt við að hún a?tti skammt eftir ólifað. Sig- ríður var alllengi búin að kenna til lasleika, þó að hún léti ekkí á sjá umfiram það, sem eðlilegt má telja með svo aldinað a konu. En þegar dauðafregnin kom stóðum við öll hljóð og sætt- um okkur illa við að hún væri farin, að hún hefði kvaft okk- ur að fullu og öhu. Þannig sættum við okkur ekki við orðinn Mut, enda þótt við vitum það öll ofur vel, að lífdaigar eru okkur öll- um gefnir aðeins um visst tímabil. Á móti þýðir ekki að mæla. Sigiríður E. Sæland er farin frá okkur. Við félagar hennar í st. Daníelslier nr. 4 höfum misst mikið. Við höfum misst óvenjulega traustan og góðan félaga. Það var sama að hvaða málum Sigríður vann. Allsstað- ar kom hún fram óhikað og af einlægni og festu. Hún ef- aðist aldrel um að algDÖrt bindindi á áfenga drykki gæti eitt leyst áfengisvandamálið til fullnustu. Hún skriflaði marg- ar greinar til styrktar mál- stað sínum og Góðtemplara- reglunnar og flutti mál sitt af festu og án hiks. Það er ekki á mínu valdi að rekja öll störf Sigríðar, hin mörgu störf hennar, sem unn- in voru samferðafólki hennar til hedlla og blessunar. Það munu aÖrir gera. En ég vil láta það koma fram hér, að hún var heill og einlægur sósíal- isiti og trúði þvi og treysti að aðeins með félagslegum hætti væri unnt að leysa hin vanda- sömu og margslun,gn,u efna- hags- og menninigairmál þjóðar- innar. í þessum málurn, eins og bándindismálunum, átti Sig- ríðitr ekkert hik. Hún var ein- læg og traust og hafði alltaf. rök á reiðum höndum máli sínu til stuðnings. Við félagar hennar í st. Daníelsiher nr. 4 þökkum henni fyrir samstarfið. Við þökkum henni fyrir trausta og óbifan- lega vináttu og þrek í langiri og haröri bairáttu við eyðing- aröfl áfengisniautnarinnar. Við kveðjum hana með söknuði og þökk og biðjum henni bless- unar á brautum Mns sanna og flagra handan við sjón- hring okkar. Eiginmanni hennar og böm- um vottum við okkar dýpstu samúð. Stefán H. Halldórsson. ★ Þeim, sem komu til Hafnar- fjarðar um 1921, hljóta að verða minnisstæðar þrjáir per- sónur, sem settu sérstaklega svip á bæinn. Þessar pensónur voru Þórður Edilonsson hér- aðslæknir, Bjarnj Snæbjöms- son læknir og siðast en ekki sízt SigríÖur Eiríksdóttir Sæ- land ljósmóðir. Nú eru þessar persónur allar horfnar sjón- um vorum og hafia siglt lífs- fleyi sínu yfiir móðuna miklu, sem skilur milli lifs og dauða og nú síðast vinkona mín Sig- ríður. Þessar fátæklegu línur eiga að vera þakkar- og kveðjuorð til þín. kæra Si-g- ríður. Ekkj hafði ég len,gi dval- ið hér í bæ, er kynni okkar hófust, en ekki óraði mig þá fyrir þvi að þau myndu vara nær hálfa öld. Skal é,g ekki um það dærna hvort kynni okk- ar hefðu orÖið svo löng hefði ég ekki verið svo gæfusamur að eiignast að lífsföirun-aut frændkonu Sigríðar. Kona mín og Sigríður voru systkina- böm. Var þama náin frænd- semi, enda tókst með þeim sú vinátta som aldrei bar skugga á. Við hjónin vorum þæ,r láns- manneskjur að eiga heima fyrsta ár búskapar okkar í húsd Sigríðar og manns henn- ar, Stígs, og frá þejm tíma geymi ég mairgar sælar minn- ingar um þau mætu hjón. í húsi þei-rra fæddist firumburð- ur okkar, og var Sigiríður auð- vitað ljósa hans og allma okk- ar bama, 6 að töiu, og hefur mér því fundizt, aö Sigríður æbti drjúgan hlut í bömum mínum, þvi þótt enginn efist um það mikla Mutverk að verða móðir og fæða af sér nýtt líf, þá hefur það í min- um augurn ekki verið minna verk að veita þessu unga lífi móttöku. Þetta Mutverk leyst- ir þú, kæra vibkona, af hendi með þeim ágætum, sem lenigi mun minnzt meðal borinna og óborinna. Þú gerðir meira en það að vera ljósa bama minna, þú hélzt þeim ölium undir skírn og vamst þessvegna guð- móðdr þeirra og færöir þau Guði föður, syninum og heilögum anda í hinnj helgu sikím, og nú að leiðarlokum færi ég þér KVEÐJA frá flokksfélögum í Hafnarfirði Svo mikill er hugisjóruaeld- ur einstakra manna, að hár aldur og þverrandi heilsa megn-ar í engu að slæva áhug- ann, eljuna og fómíýsdna í baráttunni fyrir málstað al- þýðunnar í landinrj. Þannig var Sigríðuir E.. Sæland. í ára- tuigi var hún einn traustasti liðsmaður sósíalista í Haín- arfirði og vann flokki sínum ævinlega allt, sem hún mátti. Jafnvel á níræðisaldri kom hún á fundj í Alþý’ðubanda- laginu til að hvetja og örva til aukins starfs og athafna. Við félagar hennar vissum. að þótt aðrir kynnu að hvika og velja sér auðveldari Mut- skipti, þegar á móti blési, þá gat ekkert hrifið Sigríði E. Sæland úr röðum okkar nema dauðinn einn, og nú hefur hún §rðið að hlýða kalli hanis. SígríÖur ólst upp við kröpp kjör og kynntist í ljósmóð- ur- og hjúkrunorstörfum sán- um betur en flestir aðrir lífs- kjörum og aðbúnaði alþýðu- heimilanna. Hún kynntist m. a. þeim áföllum, sem margt heimilið varð fyrir við slys- farir á sjó og landd, hún kynntist hörmulegum afleið- ingum ofdrykkjunnair, og hún kynntist almennt basli og bágindum arðrændrar alþýðu við sjávairsíðuna. Hún lagði hart aö sér til að hjálpa perisónulega. þar sem þörfin var mest, og mörg er sú stund, sem fómað var frá eigin heimili og þægind- um til þess að líkna og hjálpa þeim, sem bágast átitu. En engum var ljósara en Sigríði E. Sæland, að það var ekki nóg að leggja sitt af mörkum til að milda aíleiðingamair af siysum, óhöppum sjálfskapar- vítum og rangri þjóðfélags- skipan. Aðalatriðið var að uppræta orsakirnar. Margur myndi bafa taliö ærið verkefni að beina at- orku sinni að einum þessara þátta, en Sigríði dugði ekki minna en að legigja ótrauð til atlögu á hverju einu sviði og skiaira fram úr um ósér- Mifni og atorku á hverjum stað. — Það gerir ævistarf hennar einstætt. Hún beiitti sér fyrir stofn- um kvennadedldar Slysavama- félagisins í Hafnarfirði og var fyrsti formaðuo; hennar, hún var í forystusveit góðtempl- ara í Hafnarfirði til dauða- dags. og síöast en ekki sízt var ævistarf hennar helgað baráttunni fyrjr réttlátari þjóðfélagsskipan, þjóðfélagi samhjálpar og félagshyggju, þjóðfélagi sósíalismans. Öll voru þessi þríþættu á- hugamiál Sigríðar Sæland samofin í a?vilöngu hngsjóna- starfi, sem varið var í bar- óttu fyrir fegunra og betra mannlífi. Dagurinn í dag, þegar Sig- ríður E. Sæ-land er til graf- ar borin, er markaður trega og þeim missi, sem fráfiall hennar er okkur, en jafn- framt djúpu þakklæti fyrir allt það, sem hún vann góðum málstað og fyrir það hversu lengi vdg fengum að njóta starfa hennar. Líf henn- ar og starf mun sífellt veröa okkur, sem með hennj unnum áminning um að leggja okk- ur æ betur fram til þess að þær hugsjónir, sem hún heig- aði líf sitt, megi rætast. Eiginmanni hennar. böm- um, tengdabörnum, bama- börnum og öðrum ættingjum sendum við sérstakar samúð- arkveðjur. F.h. stjómar Alþýðubanda- lagsins í Hafnarfirði Helgi Vilhjálmsson form. Geir Gunnarsson ritari. mínar hjairtans þakkir fyrir öll þín Mýju handitök og bið góöan Guð að launa þér af ríkdómi náðar sinnar fyrir allt og allt, um leið og ég sendi þér mínar innilegustu hjartans kveðju yfir landamæri lífs og dauða. Ég votta manni þínum, bömrjm og öðrum aðstandend- um mína alúöarfullistu samúð. Klökkur svo ég kveð þig með kæra vina, huga mínum haf þökk fyrir allt hið fagra og góða sem fús þú varst mér æ að bjóða. Drottinn gef dánum ró og hinum líkn, sem lifa. Þorgeir Sigurðsson. ★ t Hún fæddist 12. ágúst 1889 að Norðurkoti á Vatnsleysu- stirönd. Foreldrar hennar voru Sólveig G. Benjamínsdóttir, ættuð frá Hróbjargarstöðum í Kolbeinsstaðahreppi Hniappa- dalssýsl-j og faöir hennair Ei- ríkur Jónsson ættaður firá Götuhúsum í Reykjavík. Hún nam ljósmóðurfræði í Reykja- vík 1912 og var sama ár skip- uð Ijósmóðir í Garða- ' og Bessastaðahireppum með bú- setu í Hafnarfirði. Var hún við framhalidsnám í Kaup- mannahöfn Ii9il4-15 og fór aðra námsför til Norðurianda 1937. Stgríður giftisit 14. okt. 1916 Stígi Sv. Sæland lögreglulþjóni í Hafniarfirði. Böm þeirra urðu þrjú, einn sonur og tiwær dæt- ur. Auk þeiss ólu þau upp að nokkru leyti stúlkubaim. Hjálpið öllum aumum, smáum, ungum, gömlum, veikum lágum, hieinu kærleiks hjarta frá. Málleysingja munið alla, mannúð, samúð fram skal kalla. Riki drottins reist er þá. F.F. Þú varst ljósa mín, þú varsit önnur móðir min, þegar ég leitaði til þín með leiðbeining- ar og hjálp. Þessair Ijóðlínur hér að of- an, settar fraim af frænda okkar, finnst mér hvergi eiga heima frekar en hjá þér. Hann er að vísu að tala til þjóð- arinnar. En ef þjóðin hefði á aö skipa siíkri persónu sem þú varzt, með þínu hjartalagi, væri ekki hér á landi brenn- andd eidur í öðru hverju húsi, baturs og úlfúðar, eins og víða mé sjá og finna í dag. Trú, von og kærleikur vorj þín aðaleinkenni í orðsins fyllstu merkingu. Þegar tafca á saman minn- ingarorð um þig, kæra flrænka, leyfj ég mér að taka upp úr- drátt úr bókinnj ísitenzkair ljósmæður er séra Sveinn Vík- ingur bjó til prentuniar. Þar ert þú að siegja frá dæmi frá Spönsku veikinni frá árinu 1918. Það var snemma morg- uns að þú ert beðin að komia til kon,u syðst í bænum, en sjálf bjóst þú nyxzt. Norðan- veöur var nýskollið á, þú ferð að heiman þó að þú treystir þér illa til þess, vegna þess að þú hafðir verið nýkomin heim eftir að haía verið að heiman sólarhringum saman, það var ungux læknir í bænum, sem aldrei tók veikina fremur en þú. Þetta var hjálparliðið. En í þessu tilfelli varst þú edn. Þegax þú komsit til konunnar var barnið fætt og lá hjá henni í mjóu rúmi undir súð. Mað- ur hennar lá fyrir framan hana srvo veikur að hann viirt- ist ekkert skilja hvaö fram fór og búinn að liggja í nokkra daga með yfir 4ft sitiga hdta og miklj óráði. í þessu til- felli sannar þú orð frænda okkiar í orðsins fyllstu merk- ingu. Þú verður þarna sem oft áður að sinna líka störfum læknisins. Þú ferð ekfci fxá þessu heim- ili fyrr en barn, kona og mað- ur eru öll á ledð tii hins rétta lífis. Þú rækir í einu og öllu Framihald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.