Þjóðviljinn - 21.10.1970, Blaðsíða 5
MiðvBmdagur 21. oktxiber 1070 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA 5
Fram leikur fyrri
Evrópukeppninni
leik sinn í
um helgina
Staðan í ensku deildunum
Mætir frönsku meisturunum US Ivry í Reykjavík á
laugardaginn kemur
□ Fraim og frönsku meistararnir US IVRY
leika fyrri leik sinn í Evrópubikarkeppninni í
handknattleik í íþrótta'húsinu í Laugardal nk.
laugardag, og hefst leikurinn kl. 16. Þ'á mun
franska liðið leika hér éinn aukaleik á sunnu-
dagskvöldið og þá gegn úrvalsliði HSÍ.
Þetta er í 4. sinn sem Friam
tekur þátt í Ewópubikarkeppn -
inni i handiknattleilk. Fyrst var
það árið 1962, en þá var ekki
leikið heima og heimnian, heild-
ur var aðeins einn leikur látinn
gilda. Fram mætti þá dönsku
meisturunum Skovbaikken og
var ledkið í Danimörku. Að
venjulegum leiktfma loknium
var jafnt 24:24, en í fraimleng-
ingunni tókst Dönunum að
tryggja sér sigur 28:27. Næst
tók Fraim svo bátt í keppninni
1964 og rnætti þá sœnsku meist-
urunum og tapaði Fram ieikn-
um 25:20 og var leikið í Svi-
þjóð. Þá tók Fram þátt í
keppninni 1967 og mætti tékk-
neska íiðinu Partizan. Þá var
komin á tvötföld uimiferð, og
fyrri leikurinn fór flraim hér í
Reykjavik. Dauk honum með
jafntefli 17:17, en síðairi jleikn-
um tapaöi Fram með meiri
miun en nokkru sinni fyrr eða
síðar, eða 24:9. Og nú ér sem
sagt komið að fjórðu tiiraun
Fram til kornast lemgra en í 1.
umferð keppninnar og vissuiega
eru vonir tJJl þess að það takist
að þessu sánni.
Gunnlaugur Hjálmarsson
þjálfari Fram fór til Fnakik-
lands fyrir nokíkru til að sjá ■$>
ncótherja. Fram leika og sagði
hann á blaöamiannafundi í gær,
sem Fram boðaði til vegna
komu . Fraikkanna, að sér litist
þetta franska lið sterkt. Það
léki mijög fast, nánast rudlda-
lega og hefði það fengið 9 vfta-
köst á sig í þete Heik er Gunn-
laugur sá það leika, en það var
fyrsti leikur Iiðsins í flrönslku 1.
deildarkieppninni. Sagði Gunn-
laugur að þótt Frakkar væru
ef til vill ekki meðal beztu
handiknaittleiksþjóða í diag, þá
væri þetta lið það gott, að
langt væri frá því að Fram
væri öruggt mieð sigiur, ekki
einu sinni í hedmaflfeiknum á
Eaugardaiginn. US Ivry sem er
frá útborg Parísar, heifiur síð-
astliðinn áratuig orðið franskur
meistari í fjögur skipt’.. Fyrst
árið 1963 og síðan 1964 og 1066
og Joks 1970. 1 liðinu eru 4
landsiliðsimenn Frakkai, þar af
tveir bræður, René og Midhel
Riéhard og voru þeir báðir í
franska landsliðinu er lék giegn
Is'lendingum á siðustu HM, en
þann leik vann ísland 19:17.
Síðari íleikurinn fler svo ffam
í París 31. oktöber nk. oig sögðu
floirráð'ameinn Fram að félaigdð
þyrfti um þiað bil 450 þús. kr.
tiil að standa straum af kostn-
aðinum við þátttökuna. Það
þýddi að í það mdnnsta þyrfltu
2000 manns að kcirna á leikinn
á lauigardaginn og 1500 manns á
leik US Ivry og úrvalls HSl á
sunniudaigslkvöild. Þess má gteta,
að sem forleik á sunnudaigs-
kvöldið Iteika íslenzkai landsfflið-
ið frá árinu 1964, er var í 6.
sæti í HM þá og lið sem bligða-
menn velja.
Dómarar á leik Fraim og US
Ivry verða norskir, Binar Fry-
denlund og Kai Husiby og hafa
þeir báðir dæmt hér á liandi áð-
ur. Þess skal getið að lolkum að
íþréttahúsið í Laugairdal tekur
ekki Qenigur nema 2100 áihorf-
endur vegna stólanna, sem nú
eru kornnir í húsið og því ættu
þeir sem áhuga hafa á að sjá
leik Fram og US Ivry að
tryggja sér mdða tteanlega á
lauigardag, en florsala aðgömgu-
miða hefst þá á hádegl í Laug-
ard'alnuim. — S.dór.
Þetta eru frönsku meistararnir US IVRY með sigurlaunin sem Frakklandsmeistarar 1970. Á laug-
ardaginn kemur leika þeir gegn íslandsmeisturum Fram í íþróttahúsinu í Laugardal.
Væntanlegir landsleikir í handknattleik:
Líklegt að öll beztu lands-
lið heims komi til íslands
Fimm af sex efstu liðum síðustu HM koma hingað
Allar likur eru á því að 5 af
6 efstu liðunum í síðustu heims-
meistarakeppni í handknattleik
komi og leiki hér landsleik vlð
okkur á þessu og næsta keppn-
istímabili okkar í handknattleilv.
Engin íþróttagrein á Islandi,
nema handknattleikurinn, gctur
boðið upp á neitt þessu líkt.
Það, að þessi lið fást til að
koma tii Islands, sýnir betur en
nokkur orð, hve hátt islenzkur
handknattleikur er skrifaður á
alþjóðavettvangi.
Eins og áður hefur verið
greint frá, hafa samningar þeg-
ar verið gerðir við heimsmeist-
arana frá Rúmeníu um að þeir
leiki hér tvo landsieiiki í vetur,
nánar tiltekið 7. og 9. marz n.
k. Þá hefur verið samið um tvo
landsleiki við Dani, er urðu í
4. sæti síðustu HM, dagana 3.
og 4. apríl n. k.
Þá standa yfir samningar við
Austur-Þjóðverja, silfurliðið frá
síðustu HM, um að þeár komi
hingað jafnvel í janúarmánuði
n k. eða þá næsta keppnis-
tteabil. Samningar standa yfir
. við Svía, er urðu númer 6 í
síðustu HM, um að þeir ledki
hér á keppnistímabilinu 1971?!
1972 og eins standa yfir samn-
ingar við Júgóslava, um að lið
þeirra, er varð númer 3 í síð-
lustu HM, komi á því sama
keppnistteabili. Þá má geta
þess að staðið er í samningum
við Japaní um að þeir heim-
sæki okkur í næstu Evrópuferð
þeirra, en þess skal getið, að
þótt nokkuð vantaði á að Jap-
anir ættu eitt af toppliðunum
í síðustu HM, var lið þeirra án
nok'kurs vafa eitt það skemmti-
legasta á að hortfa, er menn
fengu að sjá í þeirri keppni.
Á þessu sést að íslen2ikir
handteattleilksmenn eiga stórt
og mikið /erkefni fyrir höndum
á þessu og næsta keppnistíma-
bili. Hér verður ekki við nedna
au'kvisa að ræða, heldur beztu
lið sam völ er á og enginn get-
ur ásakað handknattleiksmenn
okkar fyrir að ráðast, á garðinn
þar sem hann er lægstur i vali
á mótherjum. — S.dór.
--:------------
Há húsaleiga
Það þætti cinhverjum há
húsaleiga, að borga 358.460 kr.
fyrir uxn það bil 14 klst. afnot
af húsnæði, en það varð HSI
að gera fyrir afnot af íþrótta-
húsinu í Láugardal fyrir 7
landsleiki síðast liðið starfs-
ár. Þetta kemur fram í reikn-
ingum HSl, sem birtir voru á
þingi sambandsins s. L laugar-
dag. En þó var það þannig, að
engum þingfulltrúa þótti þetta
meira en svo, að rétt væri að
hafa orð á því, þrátt fyrir þá
staðreynd að HSl stendur uppi
með 880 þús. kr. skuid á bak-
inu vegna ferða íslenzka
landsliðsins til útlanda og
komu erlendra landsliða til
Islands.
Getur það verið, að hand-
knattleiksmönnum þyki þessi
okurhúsaleiga íþróttahússins í
Laugardal orðin svo sjálf-
sagður hiutur að cngum dctti
lengur í hug að mótmæla
henni eða að Iáta þing HSl
samþykkja áskorun til borgar-
yfirvaldanna um lækkun á
húsaleigunni? Ef svo er, þá
er illa komið.
Þessi framangreinda upp-
hæð er þó aðeins fyrir leigu
á húsinu vegna landsleikja, en
þá er húsaleiga fyrir lslands-
mótið öll eftir. Hún er að upp-
hæð á annað hundrað þúsund
krónur. Þcgar íþróttasamband
er farið að borga í húsaleigu
til Reykjavíkurborgar fcátt í
hálfa miljón á ári, en stend-
ur uppi með nær 900 þús. kr.
skuld á bakinu, er þá ekki
orðin ástæða fyrir stjðrn HSl
að gera eitthvað rðttækt í
málinu eða finnst stjórn HSl
sjálfsagt að samþykkja ósóm-
ann með þögninni, eins cg gert
var á HSl-þinginu síðasta?
— S.dór.
Urslitm í 1. deildinnj í Eng-
landi s. 1. laugardag urðu sem
hér segir:
Arsenal — Everton 4—0
Blackpool — Huddersfield 2—2
Coventry — Nott. For. 2—0
Crystal P. — W. Brom. 3—0
Derby — Chelsea 1—2
Ipswioh — Stoke 2—0
Leeds — Man. Utd. 2—2
Liverpool — Bumley 2—0
Man. City — Southampt. 1—1
West Ham. — Tottenham 2—2
Wölves — Newcastle 3—2
I 2. deild urðu úrslit þessi:
Blacikbum — Watford 2—3
Cardiflf — Leicester 2—2
Carlisle — Middlesb. 1—0
Charlton — Shefif. W. 2—3
Luton — Bolton 2—0
Oxford U. — Millwall 2—3
Portsm. — Norwióh 0—2
Q. P. R. — Birmiingham 5—2
Sheffi. Utd. — Orient 4—1
Sunderland — Bristol C. I—0
Staðan í 1. og 2. deild er því
þessi:
1. deild:
Leeds 13 3 3 1 20— 9 20
Arsenal 13 1 3 2 27—13 18
Manch. C. 12 3 2 1 17— 8 17
Tottenham 13 2 4 1 19—10 17
Lið US Ivry
Lið US Ivry er slkipað þessum
mönnum:
Markverðir:
Robert ScilMeri
Gilbert Vaidie.
Aðrir ledlkimienn:
Michel Avenet, fiyririið'.
Renó Richaird, landsliðsffnaður
Michtel Richard, landslliðsmaður
Christian Richard
Jean-Jacques Bmnet,
landsliðsimaðux
Rachid Aggaune, landsliðsm.
Bemard Regnac
Serge Floirat
Pierre Deflfoo
Gérard Lepdatre
Gérard Clemient.
Þjálfiair; er Jean Benoits.
C. Palace 13 2 3 1 15— 9 17
Ohelsea 13 2 3 2 16—13 16
Wolves 13 4 1 2 26—27 16
Liverpool 12 1' 3 2 15— 6 15
Stoke 13 0 2 4 18—16 13
Coventry 13 2 2 3 12—11 13
Newcastle 13 3 1 3 15—16 13
Southampt. 13 1 2 4 15—13 12
Everton 13 2 1 4 18—21 12
Derby 13 1 2 3 18—20 11
Manc. Utd. 13 1 2 3 13—18 11
Notth. For. 13 0 3 4 13—18 11
Huddersf. 13 0 2 4 12—17 11
W. Brom. 13 0 2 4 20—30 11
Ipswioh 13 0 1 5 14—15 9
West Ham 13 0 3 3 15—21 9
Blackpool 13 1 1 5 10—23 8
Burnley 13 0 2 4 6—22 4
2. deild:
Hull 12 4 2 1 16— 8 18
Luton 12 2 2 2 23- - 7 17
Leicester 12 2 2 1 21—11 17
Sheff. Utd. 12 3 2 2 23—15 16
Oxford 12 4 2 1 18—12 16
Cardiff 12 4 1 1 17—12 15
Caríisle 12 0 4 2 15—13 14
Norwich 12 1 4 2 11- -10 13
Sunderland 12 0 1 4 19—15 12
Middlesb. 12 2 1 4 20—18 12
Portsmouth 12 0 2 3 18—16 11
Swindon 12 0 0 5 13—12 11
Watford 12 1 3 2 14—18 11
Shéff. Wed. 13 1 1 4 17—22 11
Q. P. R. 12 1 1 4 21—21 10
Bristol C. 12 0 2 4 16—26 10
Orient 12 1 2 4 8—18 10
Bolton 13 1 1 4 16—22 10
Birminglh. 12 2 0 4 12—16 9
Millwall 12 2 1 4 12- -17 9
Blackibum 12 0 3 2 9—16 8
Charíton 12 0 2 4 8—21 6
Dregið í undan-
úrslit bikarsins
I gær var dregið um hvaða
Iið leika saman í undanúrslit-
um bikarkeppninnar og drógst
ÍBK og IBV saman og leika
þessi lið á Melavellinum nk.
sunnudag. Þ6 drógst Frarn á
móti sigurvegaranum úr leik
KR og Breiðabliks er fram fer
í Kópavogi nk. laugardag.
Atvinna
Okkur vajntar tvaer stúlkur til verksmiðiustarfa
nú þegar (vakta vinna).
Upplýsingar í síma 66300.
Álafoss h.f.
Tökum að okkur
breytingar, viðgerðir og húsbyggingar.
Vönduð vinna
Upplýsingar í síma 18892.
Viðgerðir á silfurborðbúrtaði
Gerum við borðbúnað yðar og gyllum jólaskeið-
amar. Tökum einnig til silfurhúðunar
Móttaka frá kl. 5-6 alla daga nema laugardaga
frá M. 10-12, Laugavegi 27 — Sími 23593.