Þjóðviljinn - 22.10.1970, Side 4

Þjóðviljinn - 22.10.1970, Side 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVHjJINN — Fímimtudagur 22. október 1970 — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Utgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: EiSur Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnus Kjartansson Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Siml 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 ó mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10.00. r Ihaldið er og verður alltaf íhald ,,J^g játa þ'að hiklaust að ég trúði og trúi jafnvel enn á hugsjónir samvinnuhreyfingarinnar og það var ein af ástæðunum fyrir því að ég gekk í Framsóknarflokkinn. Ég hélt í sannleika, að flokk- urinn vildi af einurð beita sér fyrir framgangi þeirra hugsjóna til hagsbóta fyrir launþega og all- an aLmenning. í þessu efni hef ég orðið fyrir mikl- um vonbrigðum og sífellt meiri vonbrigðum sem ég kynntist Framsóknarflokknum betur. Hvorki flokkurinn né samvinnuhreyfingin hafa af nokk- urri hörku staðið í því hlutverki að vera baráttu- tæki almennings gegn erlendu og innlendu auð- valdi, heldur hafa þessi samtök miklu fremur orð- ið ríkjandi auðvaldi og þjóðfélagskerfi undirgef- in og sjá þá allir í hvert óefni upphafleg markmið og raungildi þeirra eru komin“. Jjannig komst Rúnar H,afdaí Halldórsson að orði í bréfi sem hann lét fylgja úrsögn sinni úr Framsóknarflokknum. Rúnar var í sumar kjörinn ritari Sambands ungra Framsóknarmanna og var þvi einn af helztu forustumönnum yngri kynslóð- arinnar í þeim flokki. Viðhorf hans til þjóðmála eru hliðstæð skoðunum fjölmargra kjósenda Fram- sóknarflokksins, eldri sem yngri, fólks sem á und- anfömum árum hefur trúað róttækum áróðri á síðum Tímans og í ræðum einstakra forustumanna. En þessir Framsóknarmenn hafa að undanförnu rekið sig óþyrmilega á það að forustunni var aldrei nein alvara með þann áróður. Það sannaðist á eft- irminnilegan hátt í verkföllunum í vor, þegar fyr- irtæki Framsóknarflokksins hegðuðu sér eins og undirdeild í Vinnuvei'tendasambandi íhaldsins. Það sannaðist eftir sveitarstjórnarkosningamar þegar Framsóknarfomstan lét það boð út ganga að hvar sem unnt væri skyldi gengið til samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn. Og það sannast um þessar mundir, þegar engum glöggskyggnum manni dylst að Ólafur Jóhannesson og félagar hans vilja koma á laggirnar nýrri helmingaskiptastjórn. þegar menn verða fyrir vonbrigðum reynir á þá. ^ Þeir verða þá að gera það upp við sig hvort þeir vilja fylgja flokki af gömlum vana eða halda tryggð við skoðanir sínar og hugsjónir. Enginn vafi er á því að margir munu á næstunni komast að sömu niðurstöðu og Rúnar Hafdal Halldórsson: „Jhaldsöflin innan Framsóknarflokksins hafa orð- ið okkur róttæku mönnunum ofviða. Ég get því ekki annað séð en að barátta mín og annarra rót- tækra manna innan flokksins sé gjörsamlega töp- uð. íhald er og verður alltaf íhald, jafnvel þó það klæðist vinstri skrúða, þegar vel viðrar“. — m. Kristinn Snæland: // Trúnaðarmaðurinn II í Þjódviljanuim 10. ctotóber birtist mertoileg leiðrétting fSrá Jóhannesi Bjama Jónssyni trún- aðanmanni hjá Br. Ormsson, vegna greinargerðar minnaruim skipti mín við framtovaamda- stjóra Br. Ormsson hf., Karl Birítosson. Ég vil gjaman gera nokkrar athugasemdir við skrif Jóhannesar Bjama. í fyrsta laigi hefur hann á- hyggjur a£ að Þjóðviljinn titíar mig rafvirkjaimieistara. Jólhainn- es minn, þér er kunnugt uim, að ég á rétt á þeim titiLi, eins og ég á rétt á að vera toallaður rafvirki. Bf þú ert í vaía, skalt þú spyrja vin þinn Óskar Hall- grímsson um það, hann á rétt á tittinum rafvirki, formaður iðnfræðsluráðs o.fll., o.fll. oggeri ég ektoi ráð fyrir því að þú amíst við því. Næst segir þú að um persónu- legar deilur sé að ræða, en að sjálfsögðu hirðir þú ekki um að svara þeim. Jóhannes minn, öli þín grein er svar vegna þess sem þú kaffiar persónuleg- ar deilur milli mín og Karls Eiríkssonar. Næst kernur þú að því sem þú kallar að hatía réttu miáli á ódrengilegan hátt. Ég segi að óvild Karls Eirfkssonar staifi af því að ég gerði mig ekki á- nægðan með að laun voru ekki FékgiS Heimilis- trernd stofneð Sl. sunnudag var haldinn í Keflavík stofnfundur félagsins Heimilisvemdar, en tilgangur fé- lagsins er að gæta hagsmuna heimi'lanna á félagsleguim girund- velli, m.a. í efnahaigs-. félags-, heilbrigðis- og skóTamálum. \ stofnfundinum var samþykkt að félagar skiptu sér í starfsihópa til athugunar á ýmsum málum. Helgarráðstefna á vegum Félags SÞ og HGH í gær barst Þ.jóðvilljanum eftir- farandi fréttatilkynning frá Fé- lagi sameinuðu þjóðanna og Her- ferð gegn hungri: 1 tilefni 25 ára aiflmiælis Sam- einuðu þjóðanna gangast Her- ferð gegn hungri og Félag Sam- einuðu þjóðanna fyrir heilgarráð- stefnu 31. okt. — 1. nóv. n.k. um þróunaraðstoð. Ræddrur verður þáttur Alþingis, fjöilmiðla og skóla í þróunaraðstoð. Þessd ráð- stafna verður öllum opin og hvetja Félag S.Þ. og HGH flðlk eindregið til að taka þétt og leggja góðu málafnf lið. greidd á réttum tíma. Hveirsu oft það heflur komið fyrir hjá fyrirtækinu haf ég aldrei sagt neitt um, ég sagði aðeins að það hefði komið fyrir og þú staðfestir þetta greinilega í grein þinni. því að þú segir að þau tvö ár, sem þú hefur ver- ið trúnaðarmaður hjá fyrirtæk- inu, hafi þetta ednmitt komið fyrir. Hver er þá missögnin sem þú þykist vera að leiðrétta? Síðan fer þú að útskýrahvers vegna launin voru ekki greidd á réttum tfma Þú segir að skrifstofufólkið hafi verið í verkfalli og það er rétt, en verkfalli þess ladk tveim dög- um fyrir úttxírgun launa. Það getur verið satt að stolt Eiríks Ormssonar hafi verið að greiða ávadlt laun á réttum tíma, en hvers vegna saigðir þú etoki, að það stalt væri Karii Eiríkssyni og í þlóð þorið? Karl Eiríksson var fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins er atburður þessi varð, og ef hann er jafn stoltur og faðirinn, þá hefði hann aiuðvitað látið skrif- stofufólkið vinna yfiirvinnnu til að hafa launin tilbúin útborg- unardaginn. Það þaxf ekki að ® lýsa því fyrir þér hve cift þú hefur unnið yfirvinnu til þess að tilteknum verkefnum sé lokið á tilsettum tíma. Því skyidum við launþegar etoki eiga rétt á því, að fyrirbækin greiði yfirvinnu til að við fá- um samningsbundin laun okka-r greidd á samningsbundnum tíma? Það má vera að þetta sé f fyrsta sdnn sem þér berst til eyma sú umkvörtun að brotn- ir hafi verið á okikur samn- ingar, , en svo náin sem sam- vinna okkar var á þessum tíma, þó þú starfaðir í Búr- felli, er algerlega óhugsandi fyrir þig að fullyrða að þérhafi ekki verið kunnugt um hve mdto’um deilum og umtovörtun- um þessi dráttur á launagreiðslu olli. Þessi fuHyrðihg þín semtrún- aðarmanns er því vægast sagt ófögur. Þá tetour þú að lofa fyrir- tækið og tekur fram að von- andi hafi aðrir launþegar ekki aðrar umkvartanir á hendur vinnuveitendum sínum en raf- virkjamir hjá Br. Ormsson. Þetta er svo loðin yifliri.ýsing hjá þér, að rétt væri að þú út- skýrðir hana nánar. Raifvirkjar og trúnaðarmenn þeirra hjáBr. Ormsson í Straumsvik munu áreiðanlega ekfki óska öðmm. launþegum allra þedrra deilna. er þeir áttu í við fyrirtækið, á þeim tfrna. Við stoullum sann- arleiga óstoa íslenzkum laun- þegurn betra hlutskiptis. Þegar fer að síga á seinni hlutann ert þú viss um að þetta sé aUt persónulegar iHdeifurcg því verkalýðshreyfingunni með öllu ótviðkomandS. 1 þessari fullyrðingu þinni brestur þig með öUu þá þekkingu og skyn- semi, er kröfu verður að gera til að trúnaðarmaður hafi tiil að bera. Er þér virkilega ekki Ijóst að hiutvedk veikaiýðs- hreyfingarinnar er einmdtt að vemda launþega, bæði sem hóp og einstaklinga; hvenær sem brotið er á einuim okkar eigum við allir upp að rísa honum til varnar. Okkur á ekki að þykja eitthvað bara „leitt". Við edigum aldrei að una því að neinn okk- ar sé órétti beittur. Þessari grein þdnni lýkur þú með þessari setningu: „Þetta Málmeyjarbréf Kristins Snæ- lands getur vart átt að þjóna öðrum tilgangi en að koma af stað ófriði þar sem friður rík- ir“. Jóhannes minn, þegar ég las þessa setndngu, þá viknaði ég, það var eins og þú værir að taila til mn'n af öðrum heimi. Ég hresstist þó þegar égmundi að greinin birtíst í Þjóðviljan- um, enda samband hans við annan heim svo óverulegt að vart berast bréf á milH. Ef ástæða er hinsvegar til, að taka þessa setningu alvar- lega, þá ert þú meir á viHi- götum, en við félagar þínir og samstarfsmen n úr byltingar- hreyfingunni megum líða, Jóhannes Bjarni Jónsson, mdlli verkalýðshreyfingar og at- vinnurekenda má aldrei ríkja friður, verkalýðurinn getur un- að við tímabundið hlé, en aldr- ei við kyrrstöðu, við verðum á- val'lt að sækja fram, við meg- um aidrei hika við að eiflna til ófriðair, ef að okkur er sótt. Friður miili verkalýðs og at- vinnurekenda verður því aðedns staðreynd, ef foringjar verka- lýðsins scfa á verðinum, og en-ginn hinna smáu verður til að vekja þá. Sá trúnaðarmaður sem kvart- ar undan ófriði er ekki stöðu sinni vaxinn. í dag þarf ísienzk alþýða að samednast til baráttu, baráttu sem leiðir af sér raiunhæfar kjarabætur, vemd gegn verð- bólgu, aitvinnuöryggi og þjóð- félagsumbætur. Verkefni verka- lýðsfélaiga ei-ga ekki að bindast við það eitt að berjast iyrir kaupkröfum. Þau eiga líka að berjast gegn ráðstöflunuim þeirr- ar rikisstjómar sem vinnur í andstöðu við verkaiýðinn. Is- lenzkur verfcailýður er meiri- hluti þjóðarinnar, og, Jóbannes Bjami, við sfculum ósteai, að hann rísi upp af friðarstóli og með samvinnu vinsitri affla leiti hann réttar síns. — Fram til ófrdðar! K. Snæland, rafvirki. Ráðstefna Sam- faands banka- manna um fræðslumá! Nýlega laiuk tveggja daga ráð- stefnu, sem Saimband íslenzkra bankaimanna gektosit fyrir um fræðslulþörf og fræösiumat. Var ráðstefnan haldin að Laugavegi 103. Fyririesarar á ráðistefnunni voru Ölaflur Ottósson og Stefán Gunnarsson en Hannes PáHsison, formaður SÍB setti ráðstefnuna. Rætt var um aðferðir til sjáiífs- nárns og á hvem hátt stéttar- samtök bantoamanna geta aðstoð- að félagsmenn í þessum efnuim. Var þátttakendum skipt í fjóra starfs.hópa sem skiluðu áliti um viðfangsefnin er síðan voru rædd á saimeiginlegum fundi. Gaman gaman í HEKLUPEYSU úr dralon Þeir, sem aka á BRIDGESTONE sniódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hólku. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÉIMNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 \

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.