Þjóðviljinn - 24.10.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.10.1970, Blaðsíða 3
 Laugasrdaigur 24. oktober 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J SJÓNVARPSRÝNI Án fyrirsagnar Myndin um Zoltán Kodaly var næsta hiugþeikk og ein- hvernveginn finnst mannj sem heimurinn yrðj betri, ef kenn- ingar han's réðu meiri hlut í skólum um víða veröld í stað þesis ofuorvaidis einhvers konar véltæiknifræðinga, sem sífellt á'gerist. Einkum var athyglis- vert, hvornijr reynt er með að- ferðum Kodalys að gefa fyll- ingu lifi þeirra barna, sem á einhvern hátt eru vanþroska. í endurteknu efnj á laiugar- dag kom mynd um rústir Pompei, og vair það reyndar hálfþunnur vaðall framanaf, en hresstist undir lokin, þegair meir var frá þvi sikýrt hvað raunverulega gerðist. En ó- kunnugum hefði verið forvitni á að sjá greinilegar. hverqiig staðurinn lítur út nú á dögum. Á eftir þessu kom svo Trú- brot og skal strax viðurkennt, að þetta er með bezt heppnuðu þáttum af þessu tagi, þott það væru miður lukkuð brögð að sýna þá á baus annað veifið og annað slíkt. En hún var in- dæl skopstælingin þeirra á hefðbundnum íslenzkum kvart- ettum, sem ég og fleiri höfum á samvizkunni. nema hvað Rúnar gat ekki stillt sig, endia er hann sáztur í framkomu þessara annars geðfelldu pilta, skekur sig mest og greinilega meir af sýndarmennsku en til- finningu. Síðan kom dagskrá frá Breiðafjarðareyjum. Stungið við stafni, og var sífelld end- urtekning þessara orða ærið fordildarleg í munni Magnúsiair. Arínars var þessi þáttuir með betra móti — a.m.k. rríiðað við það flaustur og tímiahirak, sem þeir sýnast unnir í, hvað se<m öðru líður. En svona lítilþæg- ar á maður víst ekki að vera. því að Breiðafjarðareyjar eru mikið verkefni. Um textann veður að gera nokkirar athuga- seimdir. Það þykir víst held- ur lurnmó blaðamennskia að vera varkár í orðavali o<r fuil- yrðingum, en þessa ve’-!iur þó að krefjast af svo voldugum áhrifavaldi sem srjónvarpinu. sem á að teljast hiutlaus. Það þýðir lítið að krefjast siíks af Mogganum. Þetta á auðvitað ek.k; sízt við um pólitísk efni. en nú á ég aðeins við fullyrð- ingar um viðburði úr sögu ís- lands. sem eisa að hafa gerzt 2-300 árum áður en ritöld hófst eða þeir voru skráðir. Það kom t.d. fyrir j þættinum um Aðalstræti að fullyrt var. hvar bær Ingólfs hefð staðið. Nú er einmitt beðið eftir því, að grafið verði í grunninn. ef bar kynni eitthvað að renna stoð- um undir þessa kenningu. Sum- talinu. Og brot er það altént á raunsæi, að draumurinn skuli rætast óbreyttur. En það er annað mál: þetta leik- rit verður vitasitould að enduæ- % taka. Einhverjir faigidjótar kunna að segja. að, þaettir eins og Maður er nefndur séu vont sjóruvarpisefni. En áhugi okkar fslendiniga á persónusögu rétt- lætir svo sannarlaga, að hon- um sé haldið við. Og mikil lifandis ósköp er hún Jóhanna gamla Egi-lsdóttir falleg kona. Hún er meina auignayndi en nokkur stöðluð glansmær, og ýmis orð Bjarna um Rann- veiigu Filippusdóttur urðu á- leitin, svosem Því þá fatið fyrnist fellur það betur að limum og- lætur skýrar í ljósi lögun hins innra. En reyndar sagði hún ekki mjög margt merkilegt. Og mik- ið var það tvírætt, hvemig hún talaði um ,,breytingairnar“ 1938. Hún sagði að Jón Baldvinsson hefði verið mikill samninga- maður, en fyrir þann eigin- leika hafa íhaldismenn einkum hælt sumum verklýðsforingj- um fram á þennan dag, og PHturinn er skorinn var með hnífí er ekki enn úr lífshœttu Átján ára gamall piltur kom að dyrum Áfengisverzlunar rík- ikins '■ við*" Lindargötu síðdegis 'í fyrradag og féll þar niður. Reyndist hann vera með stóran skurð á kviði sem blæddi mikið úr og með áverka á andliti. Gat hann þá um kvöldið ekki gefið skýringu á því hvernig hann hefði hlotið meiðslin. Hjá rannsóknarlögreglunni fékk blaðið þær upplýsingar, að pilturinn hefði verið í húsi við Lindargötu. Samkvæmt frásögn húsráðanda þar hafði þeim tveimur sinnazt og pilturinn þá tekið upp hníf og ráðizt að sér. Tók húsráðandi þá einnig upp hníf og segist hann hafa stungið piltinn í varnarskyni. Var tekið fram, að þetta væri eingöngu framburður annars aðilans. Pilt- urinn sem meiddist var fluttur á Slysadeild Borgarspítalans og þaðan strax á handlækninga- deild spítalans. Var gerð á hon- um aðgerð, sem tók margar klukikustundir og var hann ekki talinn úr lifshættu. I gærkvöld hafði enn ekki verið tekin form- leg skýrsla af piltinum. Húsráðandinn hetfur verið úr- skurðaður í gæzluvarðhald. Hann er á sjötugsaldri. íslendingar enn s 3. sæti á Evrópumeistaramóti í bridge Að loknum fyrsta þriðjungi Evrópumeistaramótsins í bridge eða 7 umferðum er íslenzka sveitin enn i 3. sæti og er hún aðeins 5 sligum á eftir efstu sveitinni. Var röð 10 efstu sveit- anna þessi eftir 7 umferðir: 1. Sviss 108, 2. Frakkland 107, 3. fsland 103, 4. Bretland 96, 5. ftalía 88, 6. Danmörk 84, 7. Pól- land 80, 8. HoIIand 78, 9. Svíþjóð 76 og 10. Austurríki 68 stig. I 6. umferð spiluðu Islending- arnir við Grikki og unnu þann leilc með 18 stigum gegn 2, og í 7. umferð unnu íslendingar Tyrkj með 15 stigum gegn 5. í gær áttu íslendingarnir að spila við Spánverja, sem eru lang neðstir á mótinu og 'við Libanonmenn. Eins og áður hefur verið frá sagt taka 22 þjóðir þátt í mót- inu og er töfluröðin þessi: 1. Svíþjóð, 2. Belgía, 3. Noregur, 4. Þýzkaland, 5. Austurríki, 6. Finnland, 7. ísland, 8. Líbanon, 9. Spánn, 10. Tyrkland, 11. Grikkland, 12. Bretland, 13. Sviss, 14. Danmörk, 15. Ungverjaland, 16. Port.úgal, 17. Frakkland, 18. ísrael, 19. Holland, 20. Irland, 21. Pólland, 22. ítalía ALLRA AIIGU MÆNA í AUSTUR Er endurreisn Ísraelsríkis tim- anna tákn? — Er stórtíðinda að vænta frá löndunum við Mið- jarðarhafsbotn? Um þetta efni talar Sigurður Bjarnason í Aðventkirkjunni Reykjavík, sunnudaginn 25. okt. kl. 5 s.d. — Jón Hj. Jónsson syngur einsöng, karlakvartett. — ALLIR VELKOMNIR. ir gegnir menn draga jafnvel í efa, að sagan um Ingólf sé sönn, hviað þá að unnt sé að ákvarða bæjarstæðj hans. Við bíðum átekta, hvað firekari rannsóknir kunni að leiða í ljós. En því er þá sjónvarpið a0 taka afstöðu með barna- skólavizkunni úr kennslubók Jónasar frá Hriflu þegar fæst- iir sa’gnfiræðingar mundu voga að taka svo stóirt uppí sig? Hið sama varð uppi á teningnum f eyjaklasanum breiðfirzka. Það er a.m.k tæknilega heldur ó- líkiegit, að þejr Þorvaldur og Þjóstólfur hafi róið í strikT lotu innian írá Staðarfelli og út í Bjameyjar, og hefði rnátt geta þess. Þá eru sagnirnar um dvöl Eiiríks rauða í eyjun- um alltof óljóisar til að unnt sé að staðhæfa, hvar hann bjó skip sitt osfrv.. enda ber band- ritum ekki alls kostar saman um þau atriði. Það er léleg þjónusta við neytendur að inn- prenta þeim ósannað® eða ó- sannanlega hluti sison>a. Það má a.m.k. haf® þann va-rnagla að „sagan segi‘‘ eða þvíumlíkt. Eð-a því var ekki allt eins full- yrt, að hvíta-bj-ö-rn hefði verið í Hvít.abjairnar-ey? Eð-a að tröll- kerling hefði í raun og veru varpað steininum í gjána? Steinninn e-r þó úr allt öðru bergi en klettaveggirnir, en sia-m.s kona-r berg finnst uppá Kerlingarskarði. Þe-tta er e-kki verri s-önnu-n en margt annaíí. Það æ-tti að gera sem mest að því að bera sjónvarpstexta undir sérfróð-a menn, því að o-rð í sjónva-rpi töl-uð ge-t-a h-a-ft me-i-ri áhrif en margan girun-ar. Brezka myndin Odette var vel viðunandi kvöldstytting, eins o-g njósnamjmdir úr stríð- inu eru oft. Fullyrt var, a-ð þe-tta væ-ri nokkumveginn sönn saga, o-g í rauninni va-r vist f-átt, sem ekki gat st-aðizt, nem-a myndin va-r - auðvitað nokkuð hrezk og e.t.v. fu-llmik- ið gefið í skyn um hlutd-eild brezka hersins við tö-ku Þýzkia- lands. En þeim er nú vorkunn. En-diirtekin sikal ánæ-gja með. að Dimmaliinm skuli sýnd í bama-tim-anum endia þó-tt verk þetta ólíkist talsvert frumsöig- unni og oft taki mann sárt að sjá misþyrmin-gu á h-enni Sön-g- textami-r e-ru t.d. herfilegt gntl, og bætir e-kki úr skák, þótt helmimgur þeirr,a sé s-tef úir þjóðvísuim. Því meir æpir b-aira flatneskjan, sem rirmar á móti. , Manni finnst það hiefði á-tt að reyna að fá Jóhannes úr Kötl- um til þess arna. En þetta er auðvitað ekki áhlaup-averk. Sagan hans Muggs virðist svo sem ekki neitt neitt. en lesi hana einhver fyrir yngismey, fer samt sjaldnast hj-á því, að bæðj lesari og hlustari f-a-ra að grát.a m-eð Dimma-limm, þeg- ar svanurinn er dáinn. Hið eina í leikritinu, s-em n-álgast þann anda, er tónsmíð Atla He-imis. Merkasta efni vikunnar var auðvitað Skeggjaður engill eft- ir Ma-gnús Jónsson, þótt ekki vær; nem,a af því einu, að hér var kómið nýtt islenzkt sjón- vairpsleikrit. En auk þess var þetta rótsterkt og tekið í lnirginn á ýmsu-m aumingja- skap ekki sázt islenzkum. Þetta fjallar um hugrekki til að stand-a við það. sem okkur finnst, og svo lurðuh-áttinn, se-m finnur sér hinar fáránleg- ustu afsa-kanir. Andia- og heim- spekikjaftæði fslendin-ga sum- part í ein-arsbenstil va-r allvel tíundia@ ög hefði þó mátt gera spa-kmælavaðalinn enn kátlegri. Ekki kunni ég þó allskost-ar við þ-á mikl-u áhe-rzlu, sem lö-gð var á Haiir, Ég hélt það æ-t.ti líka að leggja eitthvað úta-f stefinu úr Ma Vlast, sem fvrst heyrðist á fóninum. Heldur þyki.r mér Álfheiður lík-a auð trúa að fara inn að sofa í stað þes-s að bið-a þess að manngufan hennar ljúkj sím- þykir vafasamur hei’ður. Svo sa-gði hún mena eikki h-afa bunnað að fara með góðu kjör- in, og þá færisit sköriin uppí bekkinn, ef gefa á í skyn, að alþýðunni einni sé um að kenna rýmún hennar eigin lífs- kjara. En þrátt fyrir sm-ásynd- ir var þetta gö-fugmiannleg kona, Sigigi Guðmundss. komst þokkalega frá sem spyrill, nema hvað sí-felldar samsinn- ingar hans voru s-tundum nokk- uð hj'áræn-ulegar, einsog „seii sei“, ,,-að huigsa sér“, „það má nú nærri geta“, „það er nú líkast til“ osfrv., lfkt og þurfi að tala við gamalt fólk ein-sog böm. Svo finnst mé-r rauðsokk- ar ættu að átelja það, að nefrua þennan þátt kona er nefnd. Allar konnr eru þó menn, þótt allir menn séu ekkl konur. Mjmdin Fertugasti og fyrsti er einku-m merk sem ein fyrsta hlákumyndin sovézka, gerð snemm-a á Krúsrtjofföldinni. Þótt ýmislegt sé enn bemskt við mjmdina, eru í henni marg- a-r hugdettur og greinileg-a eitt- hva-ð að drepa sig úr dróma. Hana mæ-tti endursýna. Á. Bj. Námskeið í Ijósmyndaiðju FYRIR UNGT FÓLK hefjast þriðjudaginn 3. nóv- ember. — Innritun og aðrar upplýsingar á skrif- s-tofu Æskulýðsráðs alla virka daga kl. 2-8 e.h. Sími 15937. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Útsala á garð- og gangstéttarhellum Er Helluval sf. hóf starfsemi sína í ágúst ,sl. keypti það af fyrri eigendum talsverðar birgðir af gangs.téttarhellum. Þessar hellur hafa því miður ekki staðizt gæðakröfur okkar og því höf-um við selt þær með afslætti en jafn- framt lagt áherzlu á strangt gæðamat nýrrar framleiðslu. Þessar útlits-göll- uðu h-ellur, er ágætt að setja á baklóðir, við vinnustaði og Slimarbústaði og hvar sem er, þar sem h-elluleggja þa-rf stór svæði , ódýran hátt Fram að næstu mánaðamótum munum við stórauka þann aM,átt sem höfum gefið á þessum gömlu hellum og mun verð pr fermeter verða sem her segir: Hellur 25x50 Sexkantar Brotsteinar ÁÐUR 304,— 304.— 840.— NÚ AFSLÁTTUR 198,— 35% 220.— 28% 640.— 24% Notið einstaklega gott tækifæri til að helluleggja ódýrt fyrir veturinn. Mjög hagkvæm-ir gi'eiðsluskilmálar o-g ódýr heimkeyrsla. Opið virka daga frá kl. 8 til 19, allan laugardaginn og 1 til 3 á sun-nudaginn. SÍMI 427 1 5. Helluval sf. Hafnarbrau-t 15, Kópavogt (vestast á Kársnesinu). Námsstyrkir til Bandarskjanna Eins og undanfarin ár annast Íslenzk-Ameríska félagið og Institute of International Education, New York, umsóknir um námsstyrki fyrir íslenzka stúdenta til bandarískra háskóla skólaárið 1971 til 1972. Þeim. sem verða stúdentar næsta vor, er sérstak- lega bent á þessa styrki. Stúd-entar á 1. d-g 2. ári í háskóla hér geta einni-g sótt u'm þessa styrki. sem venjulega nema fæði, húsnæði og skóla- g'jöldum. Umsóknareyðublöð ásamt nána-ri upplýsingum fást á skrifstofu félagsins, Austu-rstræti 17 II. hæð, mánudaga og fimmtudaga kl. 6.30—7.30 e.h. Umsóknir skulu hafa borizt skrifstofunni fyrir 10. nóv. næstk. Styrkir úr Thor-Thors-sjóðnum: Nokkrir námsstyrkir verða veittir úr sjóðnum ís- lenzkum námsmönnum við háskólanám í Banda- ríkjunum. U’msóknareyðublöð ásamt nánari upp- lýsingum á skrifstofu Íslenzk-Ameríska félagsins, Austurstræti 17 II. hæð. Umsóknarfrestur til 15. desember, 1970.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.