Þjóðviljinn - 24.10.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.10.1970, Blaðsíða 11
Daugajpdiaguir 24. olcfcólber 1970 — S»JÓÐVlL«nNN — SÍÐA 11 ti! minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er laugardagurinn. 24. október. Proclus. Fyrsti vetr- ardagur. Gormánuður byrjar. Árdegisb áflæði í Reykjavík líl. 2.17. Sólarupprás í Reykjavík kl. 8.38 — sólaxiag kl. 17.45. • Kvöld- og helgidagavarzla í lyfjabúðum Reykjavíkur vik- una 24.—30. október er í Reykjavíkurapóteki Dg Borg- arapóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 23, þá tekur við nætur- varzlan að Stórholti 1. • Læknavakt f Hafnarfirð' og Garðahreppi: Upplýsingar f lögregluvarðstofunni , sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sóC- arhringinn. Aöeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og hclgarvarzla lækna hefst hverr virkan dag fcL 17 og stendur tii kl. 8 að morgni: um helgax frá kl. 13 S laugardegl til kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. I neyðartilfeltam Cef ekki aæst til heimiiislasknls) ertek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu laeknafélaganna 1 síma 1 15 10 frá kl. 8—17 aflla virka daga nema laugardaga £rá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu 1 borginni eru gefnar í símsvana Læknafé- lags Reykjavíkur sími 1 88 88. Btae fór frá Antwerpen 21. þ.m. til Reykjavíkur. • Skipadcild S.l.S: Amarfell er í Hull, fer þaðan 26. þ.m. til Reykjaivíkur. Jökulfell er í Keflavík. Dísarlfell fór í gær frá Reykjavík til Siglufjarðar, Akureyrar, Ventspiis og Svendborgar. Látlafell er í Vestmannaeyjum, fer þaðan til Eskifjarðar, Bergen og London. Helgaíell fór í gær frá Reykjavík til Leningrad, Kotka og Riga. Stapafell er í Dlíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell fór 21. þ.m. frá Hol- landi til Glomfjord og Norr- köping. Keppo er í Grimsby. flug • Flugfélag lslands: Gullfaxi fór til Lundúna kl. 08:00 í morgun og er væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. Vélin fer til Kaup- mannahafnar og Osló kl. 15:15 í dag og er væntanleg þaðan aftur til KeflavUíur kl. 23:05 í kvöld. Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafn-ir kl. 08:30 á mánudagsmorguninn. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til ísa- fjarðar, Homatfjarðar og Egils- staða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Raufarhafnar, Þórshafnar, Vestmannaeyja Og Isafjarðar. félagslíf A ao- n • Skipaútgerð rikisins: Hekla er á VesfcfjarðahöÆnum á suð- urieið. Herjólfur er á leið frá Homafirði til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Herðubreið er á Austfjarðahölfnuta á suð- urleið. • Eimskipafélag lslands: — Bakkafoss fór frá Helsingborg 21. þ.m. til Þórshafnar og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Keflavík í gær til Glou- cester, Cambridge, Bayonne og Norfolk. Fjallfoss fer frá Hamborg 27. þ.m. til Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Vest- mannaeyýflm í gær til Eski- fjarðar, Norðfjarðar og Seyð- isfjarðar. GuUfoss fór frá Reykjavík 21. þ.m. til Þórs- hafnar, Leith, Amsterdam, Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Sigtafirði í gær til Akureyrar, Álasunds og Murmansk. Lax- fbss íór frá Gdynia í gær til Gdansk, Gautaborgar og Rvk. Ljósaffioss fór frá Gautaborg 20. þ.m. til Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Rotterdam í dag til Fdlixstawe, Rotter- dam og Reykjavíkur. Selfoss fer frá Norfolk 26. þ.m. til Reykjavíkur. Skógafoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Straumsvíkur og þaöan í kvöld til Rotterdam, Felix- stowe og Hamborgar. Tungu- foss kom til Reykjavítour 21. þ.m. frá Akureyri. Askja fer frá Hull 26. þ.m til Reykja- vítour. Hofsjökull fór frá Eskifirði 20. þ.m. til Grimsby, Tilbui-y og Zeebrúgge. ísborg fór frá Hofsósi í gær til Siiglu- fjarðar. Suðri fór frá Ham- borg 22. þ.m. til Reykjavíkur. Antarctic kom til Jakobstad 20. þ.m. frá Lysekil. Ocean • Óháði söfnuðurinn: Aðal- fundur Öháða safnaðarins verður haldinn n.k. sunnudag, 25. okt., í Kirkjubæ, að af- lokinni messu. Safnaðarfólk er hvatt til að fjölmenna við messu og á aðalfundinn. Bomar verða fram kaffi- veitingar á fundinum. Safnaðarstjóm. • Skagfirðinga- og Húnvetn- ingafélögin í Reykjavík halda sameiginlegan vetrarfagnað á Hótel Borg laugardaginn 24. okt. kl. 21. Til skemmtunar verður: 1. Karl Einarsson, 2. Þrjú á palli, 3. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur ledka fyrir dansi. Forsala að- göngumiða verður í félags heimili Húnvetninga, Laufás- vegi 25 (Þingholtsstrætismeg- in), fimmtudaginn 22. okt. kl. 20—22. — Stjómimar. • Bamaverndarfélag Reykja- víkur hefir fjársöfnun á laug- ardaginn 1. vetrardag til ágóða fyrir Heimilissjóð taugaveikl aðra bama. Bamabókin Sól hvörf og merki félagsins verða afgreidd frá öllum barnaskól um í Reykjavík og Kópavogi kl. 9—15. • Kvenfélag Háteigssóknar heldur oasar mánudaginn 2 nóvember í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Þær sem ætla að gefa muni á basarinn vinsam- lega komi þeim til Maríu Barmáhlíð 36, sími 10670. Vil- helmínu, Stigahlið 4, sími 34114, Pálu, Nóatúni 26, sími 16952, Kristínar, Flókagötu 27, sími 23626 eða Sigríðar, Stiga- hlíð 49, sími 82959. • Kvcnfélag Kópavogs. Fé- lagskonur, munið 20 ára af mælishátíðina í Félagsheimil- inu, efri sal, fimmtudaginn 29. október kl. 8.30. Aðgöngumið- ar afhentir til 27. októbeir í Austurbæ í Verzluninni Hlíð á Alfhólsvegi og Hlíðarvegi og í Vesturbæ í Verzluninni Kóp, Skjólbrauit 6, og í Kársneskjöri. fiil kvöids mm œít ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ EFTIRLITSMAÐURINN sýning í kvöld kl. 20. tvær sýningar eftir. MALCOLM LITLI sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tU 20. Sími 1-1200. Síml: 50249 Töfrasnekkjan Kristján og fræknir feðgar Bráðskemmtileg brezk mynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Peter Sellers og Ringo Starr. Sýnd kl. 5 og 9. Stríðsvagninn Geysispennandi amerísk mynd í litum með íslenzfcum texta. Aðalhlutveirk: John Wayne. Kirk Douglas. Endiuirsýnd kl. 5.15 og 9. SÍMAR- 32-0-75 og 38-1-50. Geimfarinn Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum og Cin- emaScope með íslenzkum texta. — Aðalhlutverk: Don Knotts. Sýnd kl. 5 og 9. ur og skartgripir lOiNELÍUS JÚNSSON skÓiavordustig 8 BIBLÍAN erbólán handa fermingarbarnimi Fæ»l nú I nýju, fallegu bandi I va&aúlgtfu hjá: — bókaverzlunura — krislilegu fálógunum — Bibliulálaglnu HW ISL BIBLlUFÉLAG (duð&rtm&ooiofu. * yy Prentmyndastofa Laugavegi 24 Sími 25775 Gerum a/Iar tegundir S/. myndamóta fyrir yður. A<a' RFYKJAVÍKmd Jörundur í tovöld. Uppselt. Jörundur sunnudag. Uppselt HITABYLGJA eftir Ted Willis Þýðandi: Stefán Badursson Leékmynd: Jón Þórisson. Leikstjóiri: Steindór Hjörleifss. Frumsýning miðvifcudag kl. 20.30. Miðasalan f Iðnó er opít, frákL 14. Síml 1 31 91 SIMl 18-9-36. Hugo og Jósefína — ÍSLENZKUR TEXTI — Ný afair skemmitileg sænsk wer'ðlaun akvúkmynd í litum. Sænskir blaðadómax um myndina: „Bezta bamamynd, sem ég hef noktoum tíman séð“. „Það er sjialdgæft að kvik- mynd gleðji mann jafn jnni- lega og þessi“. „Foreldrair, takið efitir: „Hugo og Jósefina" er kvdk- mynd, sem bömin ykkar verða að sjá“. „Þefcta er ómótsitæðileg, töfir- andi kvikmynd“. „Áreiðanlega það bezta, sem gert hefur verdð í Sviþjóð af þessu tagi — og kannski þótt víðar væri leitað.“ Sýnd kl. 5, 7 og 9. SlMI: 31-1-82. ÍSLENZKUR TEXTI Frú Robinson (The Graduate) Hedmsfræg og snilldax vel gerð og leikin ný amerísk stórmynd í litum og Panavision: Mynd- in er gerð af hinum heims- fræga leiksitjóra Mice Nicols og fékk hann Oscars-vexðlajn- in fyrir sttjóm sína á mynd- innl Sagan hefur verið fram haldssaga i Vikunni. Dustin Hoffman. Anne Bancroft. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð börnum. SIMl: 22-1-40. Dagfinnur dýralæknir (Dr. Dolittle) Hin heimsfræga ameríska stór- mynd. Tekin í litum og 4 rása segultón. Myndin er gerð eftir sam- nefndri metsölubók, sem hefur komið út á íslenzku. Þetta er mynd fyrir unga jafnt sem aldna. — íslenzkur texti — Aðalhlutverk: Rex Harrison. Sýnd kL 5 og 9. Ath. breyttan sýningartíma. HVlTUR og MISLITUR Sængrurfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆN GUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR bAði* SKÓLAVÖRÐU STÍG 21 VIPPU - BÍISKÖRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidcJ: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar siærðir.smíðaðar eftír beiðni. GLUGGASMIÐJAN Slðumúla 12 - Slmi 38220 «-elfur LAUGAVEGI 38 OG VESTMANNAEYJUM SÍMAR 10765 & 10766. Skólaúlpur Skólabuxur Skólapeysur Vandaðar vörur við hagstæðu verði. Kaupum léreftstuskur Prentsmiðja Þjóðviljans KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags tslands WSSm Smurt brauð snittur VIÐ ÓÐINSTORG Sími 20-4-90 HÖGNI JÓNSSON Lögfræðl- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Sími: 13036. Heima: 17739. tunðtfi€Ú0 ^JGuutuaKraKðor. Minningurspj öld fást í Bókabúð Máls og menningar □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHOSIÐ éMACK BAfí við Hlemmtorg. Laugavegi 126, Sími 24631. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 4. hæð Símar 21520 og 21620

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.