Þjóðviljinn - 24.10.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.10.1970, Blaðsíða 12
Stærsta fjölbýlishús á landinu rís af grunni í Breiðholtinu: Gert er ráð fyrir ýmsum nýjungum í sameiginlegri þjónustu íbúanna B I Breiðholtinu — við Æsufell — er að rísa stærsta fjöl- býlishús, sem byggt hefur verið hér á landi tii þessa. Húsið verður samíails með um 300 íbúðum, en það eru Breið- holt hf. og Byggingasam- vinnufélag atvinnubifreiða- stjóra, sem skipta þessu húsi á milli sín. Þegar fram líða stundir verða íbúar þessa stóra húss jafnvei um 1200 talsins; — kannski að þetta verði eitt kjördæmi ef borg- inni verður skipt upp í ein- menningskjördæmi. B Forráðamenn Breiðholts h.f. héldu blaðamannafund í gær til þess að kynna sinn hluta fjölbýlishússins, 142 íbúðir, og eru margskonar nýjungar , fyrirhugaðar í húsinu, sem einkum fólgnar í sameign á húsakynnum fyrir barnagæzl'u, tómstunda- og félagsstarf, frystihólfum o.s.frv. Á b'laðam'ann-afamdimiiin. þar sem kynnt var þessi nýja fram- kvaemd B-reið'holts h.f. kom m..a. frarn; Reykjavfkurborg tók upp þ-á nýbreytni í fyrra að úthluita s-tór- um lóðuim til háhýsabyggin-ga í efra Breiðholtshveirfi og hlaiut Breiðholt hf. lóðina Æsufell 2-6. Áður en byggingarframkvæmdir hefjast þama á öQlum lögnum að vera lokið, sömuileið-is mailbi-kun gatna. í sumiair var hafizt handa Laugardagur 24. oikitáber 1970 — 35. árgangur — 242. tölublað. Bandalag háskólamanna: Samningsrétt til handa BHM strax Likan að byggingu Brei&liolts h.f. við Æsufell í Breiðholti III. við byggingu. fyrsita áfan-ga af þremur, þ.e. 42 íibúðum aif 124 í 7 hæða fjölbýlislhúsum. Vegna þessara aðstæðna við stærri byggin,garein.ingar er unnt að auka vélvæðingu við bygsg- ingarframikvæmdi-mar. Verða notuð við fjölbýlishúsið sem nú er að rísa svonefnd „Scanform“- stálmót frá Danmörku cg raf- drifnir tumikranair til hífinga-r á m-ótunum. Sögðu tailsmenn Breið- holts h.f. að þessi aðfe-rð s-par- Fríðrik Ólafsson er efstur eftir 10. umferð ímeistarafl. I 10. umfcrð í meistaraflokki á afmælismóti Tafifélags Reykja- víkur gerði Friðrik Ólafsson jafn- tefl-i við Jónas Þorvaldsson og jafntefli varð einnig hjá Inga R. Jóhannssyni og Birni Sigur- jónssyni, Guðmundi Ágústssyni og Braga Kristjánssyni en hins vegar vann Stefán Bríem Magn- ús Gunnarsson. Staða efstu manna fyrir síð- ustu umferð er þvi þessi: 1. Friðrik Ólafsson 9. 2.-3. Guð- mundur Ágústsson og Stefán Bríem 7, 4. Bragi Kristjánsson 6%. Þá koma 4 menn með 6 vinninga, þeir Björn Sigurjóns- son, Ingi R. Jóhannsson, Jónas Þorvaldsson og Bragi Halldórs- son og í þann hóp gæti bætzt annaðhvo-rt Björn Þorsteinsson eða Jóhann Þ. Jónsson er hafa 5 vinninga hvor o-g eiga óteflda skák sín á milli úr 10. urnferð. Biðská-kir verða tefldar n.k. þriðjudag og 11. og síðasta um- ferð n.k. fimmtudag. Þá munu tefla saman þessir menn af þeim er skipa efstu sætin: Friðrik og Bragi Halldórsson, Stefán og Bragi Kristjánsson, Jónas og Björn Sigurjónsson, Ingi R. og Guðmundur Ágústsson. 250.000 LÍTRUM EITURS DREIFT Á TVEIM MÁN. SAIGON 23/10 — Formælandi bandarísku herstjórnarinnar í Saigon lýsti því yfir í dag, að bann við notkun eiturefna í Vietnam hefði verið sniðgeng- ið. Hefðu hermenn herdeildar einnar dreift 250.000 lítrum af hinu hættulega eiturefni „Orans“ í júlí- og ágústmáiiuði. Eiitu-refni þetta hefur verið nota-ð til þess a-ð d-repa niðu-r gróð-Uir á sivæðum, þar sem Þjóð- Srelsisfylkinigin he-ldur si-g, og svipta s'kæruliða þaiini-g sikjó-li af trjám og ru-nnrjm. E-fni þetta Ók á bíl og stakk svo af f fynrinótt var ekið á VW- Station 1500 bíl, hvítian að li-t með númerinu R-16171 þar sem hann va-r við BogahMð 13. Var þetta á tí-mabilinu frá kl. 23.00 ti-1 07.45 o-g urðu mikl-ar skemrnd- ir á f-nambretti, ljósi, faran-gurs- l-oki og stuðar-a. f skemmdunum var græn m-álnin-g en þeir sern gætu veitt frekiari upplýsdn-gar h-afi samband vi'ð riannsókniar- lögregluna. er bráðeitrað, og skýrðu vísinda- menn þrásinniis f-rá því, að það væri lífshættulegt dýrum og mönn-um, þó einkum ungbö-m- um. Notkun efnisins va-r bönn- uð í apríl sl. og var gefjn út yfirlýsing þess efnis, að verið værd að kanna. hvort það væri í ra-uninni h-ættulegt. Bannið er þeigar í gildi, end-a hefur enig- in yfirlýsing komið um niður- S'töðu-r þessara rtannsókna. Um- rædid herdeilid hefur notað þyrl- u-r til að- dreif-a efn-inu. einkum í n-orð-lægu héruðunum Quian-g Tin og Qu-ang Ngad. Ennfremur v-ar skýr.t frá því, að rannisókn- aimefnd hefði komizt að raun um, að efnið hefðj verið notað í fileiri tdlvdkium í trássd við bannið. Annað ei-turefhi, sem k-allað er „hvítit“ og er bráðd-repandi fyr- ir gró’ðu-r er ennþá leyfi-legt í he-miaðj B'and'aa-iikijiam-annia, að því er formælandinn s-a-gði, en bætti því hins vegar við, að það væri aðeins notað við séristök tilefni. Ekki fyl-gdi fréttinni, hvernig herdeildin hafði komdzt yfir hið gífurlega eit-uirm-a-gn, né heldur va-r frá því skýrt, hvem- ig he-maðaryfirvöid æ-tluðu að k-o-ma í veg fvrir, a'ð notkun þess yrði endiurtekin. aði m-jö-g stóriega a-lla.n fram- kvaamda-kostnað og væri hér sumpart viðhöfð ný -að'ferð, sem hefdi verið þróuð hér, þ.e. við steypu á útveggjum. Notkun þess- ara móta gerir byggingakostnað- inn áháðari timburverðinu en venjulega, en aðferð-in var notuð hjá Framkvæm-danefnd bygging- a-ráætlu-nar á sínum tíma. I fyrsta áfanga — 42 fb-úðir — eru 14 tveggja herbergja íbúð-ir, 14 3ja herbergja íbúði-r, 6 3ja til 4ra herbergja íbúðir og 7 4ra til 5 herber-gja í-búðir. Auk þess- a-ra í-búða er s-vo íbúð e£st uppi — ,,toppíbúð“ — mjög stór. Breiðholt hf. gerir ráð fyriir að þes-sum fyrsta áfanga verði lok- ið í d-esemþer næsta ár, o-g ein- hvern tíma á næstunni — þega-r séð er fyrir miahkaðsþ-örfin — ve-rður haifizt ha,nda um bygg- ingu annairs á-fanga. Fjrrirtækið býður íb-úðir í fyrsta áfanga til sölu þannig: 2ja herbergja í-búð k-csti 915 þúsund knónur, 3ja. her- bergja 95 ferm. 1,235 þ-ús. kr„ 3ja tin 4ra herb., 102,5 ferm. 1.335 þús. kr. og 4ra til 5 hehb. 117 ferrn. 1.480 þús. kr. Þe-tta er fast verð, sem saim-ið er -um strax. Er gert ráð fyri-r því að húsnæð- ism-álastjórnarlán komi þa-ma upp í, en síðan verður kaupand- inn- með einhverju m-óti að re.vta afga-nginn sarnan — sem er raun- ar aillt upp í 930 þúsund krónur. Sögðust þeir Breið-holtsmenn vera rýim-ilegir með greiðslur og gjalddaiga, en þeir gerðu róð fyr- ir að íbúðarkaupandi hefði lokið sínum miálum við B-reiðiholt h.f. þe-gar hann filytur inn í íbúðina, Sögðust þeir þega-r hafa sief.t um 40% þeirra íb-úða som eru í fyrsta áfan-ga, þ-a-r aif langstærst -hlutfall tveggja herber-gja íbúða. Ofangreint verð er miðað við íbúðirna-r f ullfi-ágengnar að öðru leyti en því að þær eru óm-álað- ar og á gól-fum eru e-kki te-ppi. Al-lt samiei-ginlegt er frágengið, og húsið á að vera miáilað að ut- an og umlhverfi fullfrágengið á árinu 1972. Mikil sameign 1 þeim hluta, sem Breiðholt h.f. byggi-r af húsinu ve-rður mik- il sameign. Hluti Breið'holts h.f. er þrír lyftukjamar, byggðir í þremur áfön-gum, sem fyrr seg- ir. Saimeignin er sem hór segir: Hús-varðaríbúð, 12 einstakílings- herbeiiigi í kj-alla-m, hárgreiðsiliu- stofa, gufubaðstofa, barnagæzlu- aðs-taða, tómstunda- oig funda-r- herberigi. Samed-gn þe.ssi er ekki innifalin í oBan-ga-eind-u kau-pverðd hverrair í-búöar o-g verður kaup- aindi að skuild-binda si-g til þess að greiða upphæð í þessari sam- eign samsvarandi ei-gnarihluta sin- um í húsinu. Gerir Breiðlholt h.f. ráð fyrir því, að þessi samedgn — þ.e. gufubaðstofain, bairnagæzl- an og hárgi-eiðslustofan — verði r.ýtt sameiginleg-a á vegum hús- félagsins o-g er taliið að tekjur af slfk-um rekstri ættu að geta stað- ið undi’’ kostnaði við saimei-gn- ina o-g laun húsvairðar. Það telst ennfremur til n-ýj- un-ga við þetta hús að uppi á þaki þess verður kom-id fyrirþak- görðum. Verða hálfsa-nnars metra háir veggir umhverfis þakgarð- ana o-g jafnfraimt gert ráð £yi-ir þeim m-öguleika að garðamir verði notaðir sem nokk-urskon- ar brunasvallir. Talsmenn fyrirtækásdns á blaða- mannafundinum voru au-k for- mannsins, þeir Björn Bgilsson, byggingatæknifræðingur, Sig- urður Jónsson, stjómarmaðu-r í Breiðho-lti h.f., Páli Friðriksson, sem er byg-gingameistairi húshl-ut- ans og Konráð Axelsson sölumað- ur. Aðspurðir sögð-u þeir m.a. að þeir hefðu kos-ið að selja íb-úðir þe-ss-ar sjálfir fremur en -að setja Fram-ha-ld á 9. síðu. Bandalag háskólamanna af- henti fjöimiðlum í gær alllanga greinargerð um afstöðu samtak- anna til þeirra samningavið- ræðna um kjör opinberra starfs- manna, er nú standa yfir, en sem kunnugt er fer BSRB með samningamál allra ríkisstarfs- manna, einnig félaga í 3anda- Iagi háskólamanna, þótt félögin innan BHM hafi sagt sig úr BSRB. Vegna þrengsla í blaðinu í dag er ekiki unnt að birta alla greinargerð BHM, en þar er gerð náin grein fyrir því áliti stjóm- ar BHM, að við samningagerðina ha-f kjararáð BSRB algerlega borið fyrir borð hagsmuni há- skólamanna. Hefur Félag há- skólamenntaðra kennara áður gert grein fyrir afstöðu sinni í þessu m-áli, eins og sa-gt hefur verið frá hér í Þjóðviljanum, tekur BHM undir þá gagnrýni og ekki sé í samningunum tekið nægilegt tillit til námskostnaðar háskólamenntaðra manna, þannig að ævitekjur þeirra verði lægri, en ríkisstarfsmanna, er ekki hafi háskólamenntun að baki. 1 lok greinargerðar sinnar segir BHM, að ókléift sé að líta á BSRB sem ful-ltrúa háskóla- manna í kjarasamningum, o-g síðan se-gir orðrétt: „Ljóst er að raunhæfir samningar, sem háskólamcnn geta unað eins og aðrir, verða ekki gerðir nema BHM fái fullann samningsrétt. Há- skólamenn hljóta því að fylgja þessari kröfu eftir með öllum ráðum. Krafa BHM er, að ríkis- stjórn og þingflokkar sam- þykki lög um samningsrétt til handa BHM án tafar. Að öðrum kosti verði teknir upp samningar um lausráðningu háskólamanna í ríkisþjónustu." Landbúnaðairráð stefna AB □ LandbúnaÖarráðstefnia Alþýðubandala-gsins verður haldin á m-ánudaginn og hefst fundur ráðstefnunn- ar í Tjarnargö-tu 2(> kl. 13.30. — Þeir sem enn hafa ekki lá-tið sk-rá sig til þátt- töku en haf-a áhu-ga eru beðnir um að haf.a sam- band við Stefán Si-gfússon eða Þorgrím Starra til þess að 1-áta skrá sig í tæka tíð. Sýning í Bogasal vegna 10 ára afmælis Ásgrímssafns 22 myndir sém verið hafa til viðgerðar í Danmörku sl. 4 ár Á þessu hausti eru 10 ár síðan Ásgrímssafn var opnað og efndi stjórnarnefnd safnsins af því til- efni til sýningar í Bogasal Þjóð- minjasafnsins á nokkrum af þeim verkum Ásgríms Jónsoonar, sem verið hafa í viðgerð og hreins- un í Ríkislistasafninu danska á síðustu fjórum árum. Hafa fá þessara verka komið fyrir al- menningssjónir áður. Eins og mörgum er kun-nugt fundust gömul olíumálveiik í lé- !egu.m kjallara í húsi Ásgríms Jónssona-r, að honum lótnum. Mynd-ir þessar skoðuðu listmól- ararriir Jón heitinn Þorleifsson, Gunnlau-gu-r Scheving og Jón bróðir Ásgríms. Kom í ljós, að á meðal þessara mynda voru mörg öndvegisverk frá . fymri árum, en su-m þedi-ra mijög illa farin m.a. vegna sagga í kjallaranum. Voru myndirnar sendar til F.ikisilista- safnsins danska og h< fur við- gerðin staðið yfir í rúman ára- tug. Mun fjöildi viðgerðra og hreinsaðra listaverka þess-i 10 ár vera um eitt hundrað. Árið 1966 var haldin í Boga- sal sýning sem þessi, og þá sýnd .'•Iw.'.v ,.s . ... . . veiik sem voru í hreinsun og við- gerð á árunum 1960 til 1966. Var þá álitið að með þeirri sýn-ingu væri viðgerð senn lokið en við nánari athugun á n-okikrum göml- um olíumálverkum sem dæmd voru úr leik fyrir 10 árurn, kom fram sú hu-gmynd að vel mætti vera að við-gerðardeildinni í d-ansika Ríkislistasa-fninu tækisit að bjarga þeim einnig. Nú e-ru þessd verk m-eðall þeirra sem sýnd eru í Boga.salnum. Steen Bjamhof tók að sér þetta erfiða verk. Hann er háme-nntað- ur í viðgerð mynda og tók við yfirstjóm þessarar deildar fýrir nokkrum árum. Viðgerð og hreinsun vatnslitamynda hefur Framhaid á 9. síða.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.