Þjóðviljinn - 05.11.1970, Síða 3

Þjóðviljinn - 05.11.1970, Síða 3
Finnmtudagur 5. nóven'Jber 1970 — ÞJÖÐVTLJTNN — SÍÐA J Sprengja í Síberíu UPPSÖLUM 4/11 Vísinda- menn í Uppsölum haifa skýrt frá því, að sterk neðanjarðar- sprengja hafi mælzt á jarð- skjálftamælum j arðf ræðistofn- unarinnar þar í borg. Sprengjan sprakk árla morguns og var að styrkleika 6 gráður á Riohiter- kvarða. Arangursríkur fund- ur um Berlínarmálin BERLIN 4/11 — Ambassadorar fjórveldanna gáfu út yfrlýsángu eftir 9. fund sinn og gefur hún ástæðu til a’ð ætla að talsvert Borgarstjóra Saint Laurent du Pont vikið frá störfum PARfS 4/11 — Ýmsum háitt- settum aðilum í bænum Saint Laurent du Pont, m.a. borgar- stjóranum og fógetanum hefur verið vikið frá störfum, meðan fram fer rannsókn á eldsvoð- anum, sem varð þar um síðustu helgi og kostaði 144 ungmenni lífið. Það var franska ríkisstjórnin, sem tók þessa ákvörðun á fundi sínum í dag ,og upplýsingaméla- ráðherra Frakklands skýrði fjöl- miðlum frá þvi, að þessar ráð- Nixon Framihald af 1 siíðu. ánægðastir með frammistöðu sina í Austurríkjunum, sem hingað til hafia ; verið talin í frjálsilyndara lagi. í New York var Nelson Rockefeller kosinn ríkisstjóri í þriðja sinn, og Buckley komst í öldungadeild- ina, sem fyrr seigir, og þeir unnu tvöfaldan sigur í Connecticut, sem Demókratar hafa áður ráð- ið. Mönnum Nixons tókst hins- vegar ekkj að haigga yfirráðum Demókiraita í Suðuirríkjunum, nema í Tennessee þar sem Gore féll fyrir William Brock. Ríkis- stjóri Repúblíkiana í Florida tap- aði kosningu. Það vekur athygli ag kyniþáttahatarinn George Wallace frá Alabama var kjör- inn ríkisstjóri með miklum yf- irburðum — hann sigldj undir eigin fána í síðustu forsetakosn- ingum og mun að líkindum halda áfinam umsvifum í b>anda- rískum stjómmálum. í Miðvesturríkjunum gerðist það m.a. að Adlai Stievenson III. sigraði í Iliinois, en sætj þess ríkis í öldungadeildinni hefur til þessa þótt allöruigt í höndum Repúbiíkiana. í Vesturríkjunum gekk Nixon ekki sérleiga vel, þótt Ronald Reagan signaði með yfirbuirðum í kosningum tjl ríkisstjóra í hinni fjölmennu Kalifomíu. Þar tapaöi Repúblíkaninn George Murphy öldungadeildarsæti til Demókratans Johns Tunneys, og Nixonsmönnum tókst ekki að hrekja Demókirata úr forystu í Utha, New Mexieo og Nevada, þrátt ' fyrir persónulega fram- göngu Nixons í þessum ríkjum. Spádómar Kosningabaráttan og úrslit kosninganna þykja benda til þess, að Nixon og félaigar muni heyja slaginn um forsetaemb- ættið 1972 með áframhaldandi árásum á róttæk og frjólsiynd öfl, með áróðri um að þeir einir séu fúlltrúar „laga og réttar". Samt verður ekki sagt, að slí'k- ur áróður hafi allsstaðar bor- ið góðan árangUir — allra sízt í þejm ríkjum þar sem mest er atvinnuleysi og ver’ðbólgan hef- ur komið harðast niður á kjós- endum: þar gekk Demókrö'tum yfirleitt vel. Kosningarnar eru forvitnileg- ar í sambandi við það, hver er líklegastur til að keppa við Nix- on af hólfu Demó'krata í þeim Þrix hinna líklegustu — Hubert Humphrey, Edward Kennedy og Edmund Musiky, tryggðu sér ör- uggan sigur í heimaríkjum sín- um með 58 - 66% atkvæða. Ed- ward Kennedy hlaut um 65% atkvæða, en í síðustu kosning- um um 74%. í' Massachuttes náði Robert Drinan kosningu til fulltrúa- deildar, fyrstur kaþólskra presta. Hann er eindreginn andstæ'ðing- ur s'tr'íðsins í Víetnam. stafanir hefðu verið gerðar, vegna þess að málið væri ráða- mönnum í bænum of skylt, en engan veginn vegna þess að sökinni yrði skellt á þá. Sagði hann, að einungis réttarrannsókn gæti leditt í ljós, hver bæri á- byrðina á þessu hörmulega slysi. Svo sem fram hefur komið áður, skorti mjög á að eldvarnir á skemmtistað þeim, þar sem slysið varð, m.a. voiru neyðarút- gangar harðlæstir. Pompidou Fraiklkiandsforseti hefur sjálfur farið þess á leit, að rannsókn málsins verði hrað- að sem mest. Mál þetta hefiur vakið mi'kinn ugg og úlfúð í Frakklandi, og háværar krölBur hafa komið fram um auknar eldvarnir á samkomustöðum og víðar. I bænum Pontarlier hefur 800 manna leikhúsi verið lokað vegna ófullnægjandi öryggisút- búnaðar, og víða í Frakklandi eru sérstakar öryggisnefndir að störfum. mi(5j nú í samkomulagsátt um Berlínarvandamálin. Segir í yf- irlýsingunni að náðst hafi nokk- ur ánangiur varðandj ákveðin at- riði, sem talin. séu mjög mikil- væg fyrir sáttmália þann, sem unnið sé að- Frá því að fundir ambassa- doranna hófust í marz sl. hefur aldred verið gefin ú^ svo jákvæð yfirlýsing, heldur hefur aðeins veri'ð skýrt frá því að fundum loknum, að viðræður miuni halda áfram. Hins vegar hafa vestræn- iir sárfræðingar varað við of miikilli bjartsýni, og segjast þeir búast við, að samningaviðræðum verði haldið áfram enn um lanigt skeið Ósta@festar íiregnir herma, að í dag hafi einkum verið rætt um samgönguimál þýzku ríkj- anna og þá einkum með tilliti t.ii bætts ástands fyrir Vestiur- Berlínarbúa. Talið er víst, að þegar samn- ingiaviðræður séu kornnar á skrið muni fjórvelddn láta þýzku ríkin um að semja innbyrðis um ýmis tæknileg atriði, m.a. sam- gönguir milli Austur- og Vesttur- Berlinar. Svo sem bunnugt er hefur því verið lýst yfir nýlega, að fuUtrúar stjórna Austur- og Vestuir-Þýzkia.lands muni hráitt halda með sér fund og íreista þess að draga úr viðsjám í Mið- Evrópu, en ekki hefur verið ákveðið um fundarstað og tíma. Vopnahléð í Mið-Austur- löndum verði framiengt NEW YORK 4/11 — Allmörg Asíu- og Afríkiuríki báiru fram þá tdllögu í dag í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna, að vopna- hléð fyrir botni Miðjarðarbafs yrði framlengt um þrjá mánuði, en það renmur út n k. fimmtu- dag. TiUaga þessi var samþykkt með 57 atkvæðum gegn 16, em 39 ríki sátu hjá við atkvæða- greiðsiuna. í tillögunni er einnig gert ráð fyrir, að samþykkt öryggisróðs- ins frá því í nóv. 1967, um að ísraelsmenn hverfi frá hernumdu svæðunum frá því í 6 dagta stríð- inu, komist til framkvæmda sem fyrst. ísnaelsmenn og Banda- ríkjamenn mótmæltu þessari til- lögu harðlega, og kváðu hana of hliðholla málstað araharíkj- anna. Báru ísraelsmenn fram breytingartillögu, en hún var felld með miklum atkvæðamun. 1 tiUögunni, sem samþykkt var, er gert ráð fyrir þvi, að samn- ingaumleitanir milli deiiuaðila hefjist hið bráðasta. Utanríkisráðherra Egyptalands Maihoud Riad skýrði frá því aO þessu tilefni, að rikisstjórn hans vildi fallast á þessa til- lögu og ennfremur sagði hann, að sendiherra Egyptalands hj á Sameinuðu þjóðunum hefði feng- ið tilmæli um að hefja samn- ingaviðræður vdð sátitasemjara SÞ, Gunnar Jarring. Verkfalli vagnstjóra lokið OSLO 3/11 — Almenningsfarar- tæki taka aftur til starfa á morg- un í Osló eftir 16 daga verk- fall vagnstjóna, sem í dag sam- þykiktu einróma að taka aftur upp vjnnu á fjölmennum fundi. Verk'fallsmennirnir, sem voru um 1000, höí'ðu þá fengið skrif- lega yfiriýsingu formannis Kj-ara- dóms um að sáttatillaga sem b orgaryfirvöl d og sam.band bæj- arstarfsmannia höfðu lagt fram. mundi ná fram að ganga. Verkfiallsmenn telja sig hafa náð allgóðum kjarabótum, m.a. launauppbót í sambandi við hagræðingarráðstafanir í rekstri og bættum vinnuskilyrðum. Gert er ráð fyrir að gengið verð'i endanlega firá samning- um eftir mánaðartíma. Veirk- fallsnefndin hafQi áður lýst því yfir, að vagnstjórar mundu ekki taka tillit til úrskurðair dóm- stóls um það. hvort verkfallið væri ólöglegt eða ekki. Vopnahlésnefnd arnbarikjú verður um sinn / Jórdaníu AMMAN 4/11 — Vopnahlés- nefnd arabaríkjanna í Jórdan- íu hefur ákveðið að dveljast í landinu enn um sinn, en sam- kvæmt áætlun var dvalartími hennar þar senn á enda runn- inn. Onsakir þessa eru átök þau, sem urðu i Amman í gær. Vopnahlésnefndin hefur rann- sakað málsaitvik frá því í gær. og hefur skýrt frá að hermenn og vopnaðir bongarar hafi skipzt á skotum, en ekk; vildi hún skýra firá, hver hefði átt upp- tökin. Samkvæmt upplýsingum nefndarinnar létu ahmargir líf- ið í þesisium átökium, bæði her- menn og óbreyttir borgarar. Jórdaníuher segir, að 3 hermenn hafi fiallið, en skæruljðar halda j því fnam, að 15 mianns, þar af1 5 óbreyttir borganar hafi látið iífið. * Formaður þeinriar deild: vopnahLésnefndarinnar, sem I með hemaðarmál skýrði frá í dag, að nefndin yrðd um k; í landinu vegna tilmæla miðstjórn skæruliðaisamtaka t > Ennfremur sagð.i hann, að tve. meðlimir nefnd'airinnar hefðj verið áreittir- af jórdönskum hermönnium á götu úti í gær. „Ég er Marxisti, en Marx- ismi er ekki flokkur, heldur hugsjón. Að minni hyggju er maðurinn frjáls, þegar hann hefur vinnu, hedlsu, athvarf og nóg að bíta og brenna. Sósíal- ismi — það er frelsið, en við komum honum varla á í einu vettfangi.“ Þessi orð eru höfð eftir Sal- vador Allende, sem nýiega tók við forsetaembætti í Chilc. Embættistatka hans er talin marka straumhvörf í stjóm- málum Rómönsku Ameríku. Takist honum ætlunarverk sitt, er hætt við að lepp- stjómir og herforingjaklíkur í nágrannaríkjunum sjái sína sæng úthreidda. Miijónir solt- inna og kúgaðra manna bíða átekta. Allende í miðri kosn- ingabaráttunni Chile mun finna eigin leið til sósíalismans Svo sem kiuinnugit er bar Allende sigur úr býtum í þjóðaratikvæðagreiðslu í sept- emiber sl. Á móti honiuim voru í kjöri frarabjóðandi íhafds- manna, Alessandri og Rado- miro Tomic frambjóðandi kristiíegra demókrata. Allende hlaut 37% gi'eiddra attovæða, en Alessandri tæp 36. þannig að rajótt var á miununuim, en Tomdc hlaut 27%. Til þesis að kosning Allendes væri ílög- mæt, varð þjóðþdng Chi'le að staðfesta hana, og ásamt ödr- um úr þingliiði kristilegra demókrata greiddi Tomíc All- ende atkvæði sitt. Fyrirrennari Allendes var kristilegi demók'raitinn Edu- ardo Frei. Hann korast til vallda ári.ð 1964, og þá voru þessi orð eftir honura höfð: „Það kamiur í Ijós á næstu 10 árura, hvort býltingin mín tekst eða eik!ki“. En valdatími hans var aðeins 6 ár. Hinar sibórfeMdu uimibótaáætlanir hans, sem voru stærri en dærai hötfðu verið til í Róm- önslku Airoeríku að Kúbu und- anskilinni, skipting jarðeigna, bygging íbúðarhús'n æðis og skóla og aukin þátttaka inn- lendra aðila í atvinnuilífinu, læyndust ekiki nægar, þegar öllu var, ó botninn hvolft og þær komust of seint í fraimikvæimd. Enda þótt ástandið í Ohile sé snögigtum betra en í öðrum löndum Rómönsku Ameríku. ólæsi sé þar tiltölulega Mtið og kjör millistéttanna mun sikárri en í nágrannarikjunum, er giífuriegira úrbóta börf. Landdð er auðugt af kopar og nítrötuim, en nómareksturinn er að miklu fleyti í höndum Bandarí'kjamanna og innan- lands hefur auðurinn safnazt á fárra manna hendur. Yfir- stéitin Mflr f vellystingum praktuglega, en fjöldi þeirra sem býr í slömmum stórborg- anna í sárri eyimd, fer stöð- ugt vaxandi. Umhverfis höf urborgrina Santiago býr um 1 miljón manna í hrLkalegum fátækrahverfum, og mdíkill mannfjökli á hvergi höfði sínu að halla, heldiur leggsit til svefns á víðavangi, eða leitar skjóls í hólfbyggðuim húsuim, sem eru í þann veginn að rísa á vegum stjórnarinnar. I námabæ, sem bllaðamaður fransika tíraari.tsins L'Express sótti heim fyriir skömmu, búa 80.000 manns, og þar a£ er um það bil helllmr.ngur undir 16 ária aldri. Þar eru aðeins tveir flæknar og híbýli fóllksins eru kölluð eldspýtustokkar, enda eru þau svo lítiL að varla er hægt að snúa sér við þar inni, en þetta verða bamimargar fjöflsikyldur að sætta sig' við. Vitaskuld enu þar engdn þæg- indi, svo sem rennandi vaitn, og heimdlisfólik slkiptist á um að nota rúmf.n. Daglaunin eru um kr. 150, en kjöt í eina máltíð kositar kr. 100. Nýlega efndu 6.000 námu- verkamenn í Chuquiccanata til verkfalla og kröfðust mik- illar launaihækkunar, en þeir vinna við óhemju erfið skil- yrði. Allende fór bess á leit við þá, að þeir tækju upp vinnu á nýjan leik og það gerðu þeir án þess, að taröf- uim þeirra væri sinnt. Fram- kvæmdastjóri verkal’ýðsfélags- ins á staðnum sagði að því tilefni: — Verkamennirnir vita vel, að Allende getur ekki gert kraftaverk á einum degl. Við verðum að bíða átekta. En yfirleitt er talið, að AU- ende sjálfur bíði ekki átekta heldur hefjist þegar handa uim róttækar umbætur í landd sínu á sviði atvinnu- og félags- máfla Svo sem að . fraiman greinir fékk Allende aðeins 37% greiddra atkvæða í þjóðárat- kvasðaigreiðslunni í sept. sl. Þó er staða hans styrkari en því nemur, því að gera má róð fyrir, að þonri. þeirra, sem greiddu kristilegum demiókröt- um atkvæði styðji umbótatil- raunir hans, svo framarlega sem hann gefur kommúnistum ekki of mifcið undir flótinn. Kommúnistaflokkur Chile, sem var aðili að kosninga- handalagi Alllendes, fær þrjá ráðherra í ráðuneyti hans. Flokikur þessi hefur þótt afar íhaldssa/mur og hefur hlýtt til- mælum frá Mosk\m í hví- vetna, en ýmf.sflegt bendir til þess, að forsprafcfcar hans ætli að fara sér hægt svo að stjórna'rsamvinnunni verði ekkd stefnt í voða. En margf.r bena kvíðboga fyrir framtíðinni. Vitasfculd er hin veMauðU'ga jrfirstétt þar efst á blaði, og mikill fjöldi úr hópi hennar hefur' * •fcektó saman pjönkur sínar og flúið land. Stórjarðeigendur cg for- ráðamenn auðfyrirtækja sjá eðlilega fyrir endann á sældar- dögum sínum eftir yfirlýsing- ar Allendes ura sSjrfelIda skiptingu jarðeigna og þjóð- nýtingu nóima og stórfyrir- tækja. En það sem verra er. er að ýmsir menntamenn. læknar, vísindamenn oa tæknimenn, láta óttann vi'ð tekjurýmun og kommúnista- grýluna hrekja sig úr landi. I þeirra hópi eru jafnvel menn, sem stutt hafa Allende órum saman, en brestur nú kjark til að taka þátt í uim- bótunum, sem hann hefurboð- að. Bi'ottför þeirra er gífur- leg blóðtaka fyrir landið, sem þarf á vfsindum, tækni og verkmenntun að ha'da. Yms- ir, jafnvel gallharðir stuðn- ingsimenn Allendes, óttast ó- hrif kommúnistaflókksins á stjórn landsins og telja ekki ólfklegt, að í kjölfar valda- töku hinnar nýju stjórnar korai fredsdsskerðing og Sov- étríkjunum opnist greið leið til áhrifa og ágangs. En sjálf- ur hefur Allende sagt: — Við munum hvorki fylgja dæmi Kúhu, Kína né Sovétrikjanna. heldur marka ókkar eigin leið til sósíalismians, og tfminn mun skena úr um, hvemig tekst. (Endursagt úr I/Express) Viðtæk verkföll i kolanámum ONDON 4/11 — Verkaimenn í olanámum í Suður-Wales á- \ðu í dag að efna til verkfalla og með næsikomandi mánu- :i til að knýja fram launa- kkanir. Hafa þeir krafizt 5 rl-'ngspunda launaihæk’kunar á v ku, en það er helmdngi hærra, en tilboð atvinnureeknda hljóðar upp á. I Hér er um að ræða 38.000 I námuiverkamenn, en 12 þúsund verfcamenn í Suður-Wales eru þegar í verkfalli. Ennfremur hafa um 35.000 verkamenn í kolanámuim í Yorkshire lágt nið- ur vinnu og skozfcir námaveika- menn hafa í hyggju að efna til verkfailla. 1 sl. mánuði var efnt til at- favæðagreiðslu í námaverka- mannasamibandinu um hvoirt allsherjaii-vei-kfall skyldi boðað, en ekki fengust % atkvæða, eins og tiflskilið er, þannig að úr því varð ekki. Hins vegar geta stað- bundin félög efnt til verkifalla, ef meirihluti félagsimanna æskir þess. Horfur eru á að enn fleiri félögi efni til verkfailla, og ótt- azt er, að kolaskortur geri ó- þyrmiilega vart við sig á Bret- landseyjum nú, þegar vetrarkuld- arnir eru að hefjasit.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.