Þjóðviljinn - 05.11.1970, Page 9
Fiimlmitiidiaigur 5. nóvemlbsr 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlSA 0
Rætt um dráttar-
vélar á Selfossi
Laugardaiginn kemur efnir
Slysavarnafélag íslands og um-
dæmisstjórn umferðaröryggis-
nefnda í Árncssýslu til almenns
fræðslrtfundar í Selfossbíói um
meðferð og öryggisbúnað dráttar-
véla. FuIItrúar Umferðarráðs,
Bifreiðaeftirlits ríkisins og Stétt-
arsambands bænda mæta á fund-
inum og miðla ýmsum fróðleik,
en fyrirtækið Dráttarvélar h.f.
sýnir og skýrir flest það, er varð-
ar öryggisútbúnað dráttarvéla.
Fundur þessi er í samibandi
við yfirstandand: könnun á á-
standi dráttarvóla, sem gerð er
á vegum SVFÍ og uimferðarörygg-
isnefnda í 20 hreppuim í haust.
Könnun þessi er víða vel á veg
komin. Jón Sligiuxðsson, bifreiða-
eftirlitsmiaður á Seilfossi, heifur
skoðað um 50 vélar í einum
hreppi Árnessiýsiu. og mun giefa
um það skýrslu á fiundiinuim.
Þangað mun og komia skoðunar-
maður úr Rangárvallasýslu og
gera gredn fyirir könnun í sýsl-
unni.
Eins og kunnugt etr, hefur eft-
Lögfræðingar
ræða geldingu
Lögfræðingafélag Islands efn-
ir til fundar í kvöld (fimmtu-
dag 5. nóv.) í Tjamarbúð, og
hefst fundurinn kl. 8.30. Frum-
mælandi á fundi þessum verður
dr. Gunnlaugur Þórðarson og
umræðuefni hans: „Afkynjanir
sem vamir gegn kynferðisbrot-
um.“
Fi-unxmailandi hefuir kynnt sér
taiuivert það efni, sem til um-
ræðu verður, einkum sem verj-
andi A apinberum málum.
Hann mun rekja löggjöf ná-
grannalandanna um þetta efni,
en Danir munu hafa orðið ednna
fyrstir idl að lögheimila alfkynj-
anir þeirra, er seikir gerast um
kynferðisafbrot. Slfikiar heimildir
em og í lögum hdnna Norður-
landanna oig er því beitt meira
og minna á hiverju ári. Þegar
árið 1938 var slík hedmild í lög
leidd á Islandi, en eikiki miun
haifa til þess komið að henni
væri beitt.
Mun frummælaindi rekja
sjónarmið með og móti bcátingu
þessara ákvæða. Á eftir verða
frjálsar umræður.
Toppfundur
í Kaíré
KAlRÓ 4/11 — Fundiur æðstu
manna Egyptalands, Súdans og
Lifbýu hófst í Kaíró í kvöld.
Gert er ráð fyrir, að hélztu um-
ræðuefni verði lenging vopna-
hlés meðfram Súezskurði og þró-
un mála í Jórdaníu
Anwar Sadat Egyptalands tek-
ur þátt í fundi þessum, sem er
sá fyrsti sinnar tegundar, sem
hann situr. Fundurinn hófst ör-
skömmu eftir að állsherjairþing
Sameinuðu þjóðanna samþykíkti
tillögu þess efnis, að vopnaMé
Israels og arabaríkjanna verði
framlengt um þrjá mánuði, og
friðairviðræður yrðu hafnar að
nýju,
irlit með ástandi. dráttarvéla í
iiandinu verið næsta lítið, en alls,
rnunu vera í notkun um 9000-
10000 vélar á öllu lamdinu. Könn-
un á ástandi drátitarvela er því
nýmæli, sem alla varðar, er ein-
hver afslkipt: hafa a£ þessum
tæikjum. Könnunin sjélf ætti að
geta gefið nokikra vísbendingu
um raunverulegt ástand tækjanna
og þá um leið, hvort tíimabært
sé að taka upp árvissa, opinbera
skoðun á dráttarvéilum, edns og
nú er að koma til framlkvœmda
t.d. í Svíþjóð.
Fræðslufundurinn á Selfossá á
lauigardaginn kemur er liður í á-
ætLun SVFl uim rauníhæfar að-
gerðir í öryggismáilum í sam-
starfl við uimtferðaröryggisinefnd-
ir víðsvegar um land. Slysa-
vamafélaigið væntir þess, að sem
flestir ei'gendur og stjómendur
dráttairvð’a, svo og aðrir, sem á-
huga hafa á umferðaröryggi,
kicvmi á fundinn og leggi þannig
lið jákvæðu slysiavamarstarfi,
öðrum byggðarlöigiuim til efltir-
breytn:.
Bréf til Alþingis
Framhald af 2. síðu.
og laigt verði bann við reiyk-
ingum á opintoierum stöðum, í
kvikmyndahúsum, jámbrautair-
lestum,, áætilunarbílum og e.t.v.
á skemmtistöðum“.
Það er vatrila svo lítilfjörleg
móttaka eða opinber samtooma,
að ekkd sé veitt vín og söfn-
uðurinn myndaður með glös í
hendi. Ríkið selur vín í glæsi-
legum búðum, svo verður að
korna upp hælum flyrir al’kló-
hólista og útigangslýð af völd-
urn áfemgis.
Hundruðum tmtfljóna er var’.ð
í sjúkrahús, en á sama tíma
horfir hið opinbera á, að
krábbaimeinsvalldurinn, sígarett-
an, sé au'glýst svo kappsamáega',
að um hrelna auglýsingaiherferð
er að ræða.
Því yrði fagnað af þjlóðinini
alllri, ©f alllþinglismienn sýndu
manndóm og létu hanna tób-aks-
auglýsingar, hreinsuðu hlöðin af
þessum ósólmla.
Afrit af þessu bréfi verður
sent ölllum diagblöðú mibil birt-
'ingar.
V i röingarfyllst,
Reykjavík 1. nóvemiber 1970
Hjálmtýr Pétursson.
Hafþór
Framhald af 1. síðu
koma upp hiér við sibrönd ís-
lands, Decca staðairákvöirð'unar-
kerfinu, sem mikið hefur verið
notað, aí skipum náigiranmaiþjóiða
okkar með miklum ágætum, sér
í laigi meðal fiskiskipaflotans.
Nokkrir íslenzkir fiskiskiip-
stjórar hafa notað þetta tæki
mieð miklum áramigri og telja
það ómissandi am bcxrð í hverju
fiskiskipi vegna öiruiggirar og ná-
kvæmrar staðarákvörðunar, sem
heflur í för með sér aukna veiði
og minna veiðarfænasiit, auk
meira öryggis skipa og skips-
hafmar.
Samþykkt var eimmig að fylgja
fast eftir tillöigum deildar félags-
ims á Hötfn í Homafir’ði um að
bætia merkimgar og ljós til imn-
siglingar um Homafjöirð, og að
fullkomin hlust- og fjorskipta-
þjónusta verðj starfrækit þar.
Menningarmála-
samningur Norð-
urlanda undir-
búinn
Á fundj menmtamáiliaráðhieirra
Norðurlandia í Khöíh 26. okt.
voru rædd drög að menningiar-
málasamningi, sem í ráðd er að
Norðuiriandaríkin geri með sér.
Hefur emfoættismiannamefnd á
vegum ráðhenranna unnið að
því að undamfömu að semja
frumdrög samningsins og lá fyr-
ir fundinum brá@abilrgðaéliit
nefndarinnar, en endianlegium
drögum á að ljúka fyrir áramót.
Einnig vcxru samnimgsdrögdn
rædd sama diag á sameiginlegum
fundi ráðherranna og menniba-
málanefndar Norðuriandiaráðs,
en núverandi formað'Ur henmar
er Eysteinn Jónsson aiþingism.
Ráðherrafundinn sátu ráðherr-
amir K. Helvag Petersen og
Helge Larsen frá Dámmörfeu,
ungfrú Meere Kalivainen frá
Fmnlandi, Kjell Bondevik flrá
Noregi, Ingvar Carlsson flrá Sví-
þjóð, og Birgir Thorlacius, ráðu-
neytíisstjóri, í sbað dr. Gylfa Þ.
Gíslasomar, sem eigi gat kamið
því við að sækja fundinn.
Leiðrétting
f frásögn af ræðu Eðvarðs
Sigurðsson.ar á Alþingi um eft-
irlaiun tii aldraðra í stétbarfé-
lögum brenglaðist mólsgrein.
Rétt er hún þannig: Ég vil und-
irstrika að með samkomulaginu
fékkst dýrmæt viðurkenning á
rétti þessa fólkis, sem flest er
búi'ð að slíta sár út við arð-
bæruistu störfin fyrir þjóðfélag-
ið, til eftirlauna.
f frásögninní er saigt að 2,5
miljónir yrði öll upphæðin sem
úthlutað yrðj á þessu ári. Rétt
er, að úthlutað hefur verið 2,5
milj. kr„ og er miðað við greiðsl-
ur út ári’ð til þeirra sem þegiar
hafa fengið úthluitun. En út-
hlutun heldUir áfram, og verð-
ur því heiidairupphæðin árið
1970 hærri
íþróttir
Framhald af 5. síðu.
mótanefndar, og verði skrá’ð í
leikjiabókina.
3) Að viðkomandi dómarafé-
lag, héraðssam'band eða banda-
lag, ef dómiar'afélag er ekki
starfandi á staðnum, verði gert
ábyrgt fyrir því, að dómarar
mæti til sbarfa í leikjum lands-
móta yngri flokkianna.
4) Að landsdómarar gangi
undir sórstakt þolpróf, hlið-
stætt og tíðkast hjá öðrum
þjóðum, og verði a!5 standiast
það, tíl að hialdia réttíndum
sin.um óskieirtum.
5) Að knattspymudómiarar
fái ekki sUgshækkianir, nema
eftír matí skipaðrar hæfnis-
nefndar.
Alþingi
Frámihaild af 12. síðu.
íbúar á Neskaiuipstað hefðu mælt
með Naskaupstað þar sem nú
væri stærsti gagnfræðaskóli á
Austurlandi — og fllestir heföu
mællt með Egilsstöðum. Sagðd
hann Norðfirðinga hafa tekið
skýrt fram, að þeir myndu styðja
vöxt og viðgang mienntaskólans
hvar sem honurn yröi ráðdnn
staður á Ausitfljörðuan.
Helztu rök sem færð voru fyr-
ir því að Egilsstaðdr vaaru
heppilegiur staður, vom þau að
þar væri einn bezti fíugivöllur
landsins sam tengdi staðdnn við
aðra landshluta. Egilsstaðir væm
vaxandi kauptún, þar væri ömgg
lædcnalþjónusta og hafin bygging
læknamiðstöðvar, verziunarþjón-
usta væri þar @óð og leikvöllur
starfræktur. Þangað jrrði óilíkt
léttara að fá hælfa kennaira en
tifi einangraðs staðar, og tafls-
vert væri þar af hástoólamennt-
uðu flóOk'i til að taka að sér
stundakennslu — auk þess væri
hægt að fá leiguihúsnæði fyr’.r
fjölda aðkomuflólks svo að hœgt
yrðd að koonast af með að hyigigja
þar minna aif heimaadstairhúsnaeði
en t.d. á Eiðum.
' /
Hugheilar þakfcir til allra þeiirra, er auðsýndu samúð
og vinarhrjig við andlát og úttför eiginmianns míns, föður
oktoar og tengdaföður
SVEINS ÓLAFSSONAR, vélstjóra.
Sérstakiar þatokir tíl íslenztoa álfélagsins og samistarfs-
manna hans þar.
Hansína F. Guðjónsdóttir,
börn og tengdabörn.
-
Sjálfboðaliðarnir feta í fótspor Che
1 Suður-Ameriku stafar ekki
meiri ljóma af nafni neins
manns en Emesto Che Guevara
byltingarforingja og skæmliða-
hetju. Fyrir skömmu fóra um
400 ungir menn frá ýmsum
Ameríkulöndum, sem verið
hafa við sjálfboðaliðastörf á
Kúbu, í leiðangur sem þeir
nefndu „í fótspor Che“. Héldu
þeir yfir fjöli og fljótf um 22
km. leið í Las Villas héraði,
Valaskjálf
Framhald af 12. síðu.
ein síðhærð hljómsveit úr
Reykjavík elcki undir 60-70
þúsund krónum og löggæzla við
einn slíkan dansleik getur num-
ið um 30 þúsund torónum. Kostn-
aður við hljómsveit og lögigæzlu
á einum slíkum dansleik getur
því flarið upp í 100 þúsund
krónur. Annars má segja, að
dansleikir í félagsheimilum sé
vandamál meðan lagum um fé-
lagshedmili, þ.e. um meðferð
áfengis innan vóbanda þeirra,
er eikiki breytt eða þá þeim fram-
fylgt. Það ástand er nú rikir
lýsir sér bezt í cxrðum lögreglu-
þjónsins á Egilsstöðum, er sagði
„að loka hetfði þurft hverjum
einasta dansleik í Valaskjálf ef
framkvasma hefði átt lögin um
féla@sheimili.“ Þetta er með öllu
óþoi'andi og öillum til vansa,
bæði forráðamönnum stofnunar-
innar og löggæzlunni. — SG.
þar sem Guevara kom upp öfl-
ugri miðstöð skæruliða í bylt-
ingarstríðinu, en sveitir hans
Fraimhald atf 6. siðu.
oktoar, flæmdu okfcur af jörð-
unum okfcar, og nú hafa sol-
dátar kóngsins brennt oifian af
okfcur tjöldm. Þama bjó fiólkið
undir berum himni, sumir
höfðu teppi til að skýla sér í
næturkuldanum, aðrir pofca-
druslur. 1 flóttamannabúðunum
Bagaa, þar sem um 70.000 manns
haifði hafzt við, var ednnig allt
sviðið efltir stórsfcotaliðsárás,
bárujámsskúramir fallnir.
Bænahúsin voru einu griðastað-
imir, þar lágu særðir, bömin
brennd eftir fosfóraprengjur og
napalm. 1 Irbid var spitali
jafnaður við jörðu. Alls staðar
var mikiill skortur á lyfjum og
hjúfcrunargögnum. Víöa höfðu
palestinsku stúltoumar, sem nú
tótou að sér starf hjúkrunar-
fcvenna, efcki annað en sára-
bindi. Á nóttunni báru þær
særða langar vegalengdir til
að koma þeim til læfcnis.
Nú er þetta blóðbaðdð um
garð gengið. Áætlanir CIA um
að unnt myndi verða að út-
rýma palestinsku þjóðinni á 3
dögum fengust ekfci staðizt,
þrátt fyrir ameríska skriðdreika
og ísraelskar sprengjur. Það var
höfðu miklu hlutverkl að gegna
er austurhluti Kúbu var frels-
aður. (Ljósm. Prensa Latinaþ
í Jórdaníu
ekiki reiicnað með þjóðinni, sem
eldcert hræðist og er átoveðán í
að berjast tíl söigurs.
Guðrún Kristjánsdóttir.
<S.... —----------------
Blaðdreifing
Fólk til blaðdrei’f-
ingar vantar í eftir-
talin hverfi:
Sólvallagötu
Hjarðarhaga
Njálsgö-tu
Hverfisgötu,
— neðrihluta
Vesturgötu
Skipasund
Mela.
onvnni
Sími 17500.
kmakv