Þjóðviljinn - 10.11.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.11.1970, Blaðsíða 9
Þriðjudiaigur 10. nóvember 1970 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA 0 Fram Framihald af 5. síðu. Fram í þessuim ieiík, skoraði síð- asita rnark Pram í leiknum, en Ágúst Svavarsson síðasta m,ark ÍR og á síðustu siekúndunum átti ÍR taekifæri á að jaína, en mistókst og þrví var 11:10 sig- ur Fram í höfn. Ég helf trú á því, að þessi öldudalur sem Pram-liðið er greinilega í uim þessar mundir, sé aðeins situndanfyrirbriigði, ti'l annars er Fram-liðið skipað of góðum einstaklingum. Þaðvakti mikla athygli, að aðalskyttur liðsins, þeir Ingódfur Óskars- son og Axel Axelsson ógnuðu nánast ekikert í leiknum og skoraði Axel ekki mark, en Ingölfur aðeins eitt. Þeigair svona er kom-ið er va/ria von á góðu. Gylfi Jóhannsson skoraði mest af Fram-leilkmönnunum og var bezti sdknarmaður liðs- ins, ásamt Sigurbergi Sigsteins- syni, er átti mjög góðan leik. Aðrir leikmenn liðsins léku langt fyrir neðan getu. Hjá ÍR er það Ásigeir Elías-' son sem er pottuirinn og pann- an í öllu spili liðsins og efhann er tekinn útaf dettur ledfcur liðsins niður. Þá er Brynjólfur Markússon i framiför, en hann er bæði göður vamar-og sófcn- arleikmaður. Ágúst Svavarsson hefur oftast ótt betri leik en að þesisu sinni og sama má segja um Þórarin Tyrfingsson. ÍR-liðið ætti ekki að þurfa að vera í fallhættu í vetur, bó svo að bað verði trauðla í bar- áttunni um toppinn. Dómarar voru Bjöm Kristj- ánsson og Eysteinn Guðmunds- son og dæmidu Deikinn vel. — S.dór. Tunglgrjótið Framhald af 4. síðu. tímai, er tungH-ið haffði bráðinn kjama eins og jörðin. Þrátt fyrir víðtæka ledt hafa engar lifverur né verksummerki lífs fundizt á tunigilinu. Elzta berg jarðarinniar er um 3500 miljónir ára, eða u.þ.b. jafngatnalt og yngsta berg tunglsins. Þannig mun tunglið veita mikilvæga vitneskju um fyrstu 1000 miljón ár sóflkerfis- ins. Ef hödlin á tungldnu etu 3700 mdljón ára, og sum jafnvel yngri, og mynduð í áretkstrum við sfóra loftsteina, hefur jörð- in væntanlega orðið fyrir sama aðkasti fraon til þess tíma. Virð- ist ekki hafia verið vænlegt fyr- ir myndun lífs á jörðinni fyrr en dró út loftsteinahríðinni, en af þeim niðurstöðuim miá marg- an lærdóm dratgia. Jarðfræðin er gömul vísdnda- grein. Eftir áratuga rannsóknir á jörðinni hefur margt skýrzt, þótt enn sé mikið starf fyrir höndum. Þesis er vart að vænta að nákvæm rannsókn á 22 kg. af bergi frá smósvæði á tungl- inu geti leyst allar gátur þess hnattar. En merfcilegt skref hef- ur verið stigið. Haraldur Framhald af 5. síðu. náð toppnum, en hinír sem á toppnum hafa verið byrjuðu að æfa badminton eftir að þeir voru orðnir fullorðnir menn, enda er badminton _ með yngri keppnisíþró'ttum á íslandi. Alls tóku 38 þátt í einliða- ledk karla á þessu móti en 6 liö í tvdliðaleik kvenna. S.dór. Þakkargjörð Framhald af 2. síðu. mannlífið væri svona hörmu- legt? Ég hef að vísu verið gráti næst yfiir styrjöldinni í Víet- nam og hörmungum í Biafna, en ég sé núna, að þar er urn að ræða hreina smiámuni. Það eru hinar lágfcúrulegu hvatir okkar sem ei-u undirrót alds ills. Ég sem hef gimzt konur í ein tiu ór, ég er sekur um við- urstyggilega nautnasýki. Ég sem leit á sjálfsfróun sem sjálfsaigða og eðlilega, ég hef þverbrotið öll náttúrulögmól, ég er óeðli- legur, peirvers. Og ég sem horfði á myndina í Hafnarbíó mér til fróðleiks og ánægju fyrir nokkrum dögum, Fróðfledksfýsn mín og ánægjuledt er svívirðUeg andstyggð. — Ég sé núna, að ég. hetf lifað Mfiinu í blekkingar- heimi ó'geðslegs óhroða. Ég sem taldi kynMfið einhvem fegursta þátt mannlífc'ins, og fagnaði ellri þróun þeima mála í firdls- isátt, ég helf orðið leiksoppur helvízkrar þróunar, eitraðrar mengunar, er velæll, lítilmót- legur og spilltur. Ég sem hef elsk'að konuæ, sofið hjá, og glaðst yfir vinum mínum í ást- arvírnu þeirra, ég hef drýgt hroðalegar, ófyrirgefanlegair synddr. Ég mun aíldrei geta lit- ið vini mána réttu auiga. Ég Konan mín KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR, Tröllagili, andaiðiist sunnudiaginn 8. nóvember. Lárus Halldórsson, böm og tengdabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar og tenigdiamóðir VILBORG JÓNSDÓTTIR, ljósmóðir, lézt að heknili sínu, Hétúnd 17, 7. nóvemiber Sigurður Marteinsson, börn og tengdabörn. Útför bróður okfcaar JQNS G. MARÍASSONAR, fyrrv. seðlabankastjóra. vei'ður gerð firá Dómkirkjunni miiðvikudiaginn 11. nóvem- ber 1970 kl. 2,00 e.h. Blóm eru vinsamlegast afiþökkuð en þeim sem vildu mdnn- ast hins látna er bent á að láta likniarstofnainir njóta þess. María og Hrefna Maríasdætur. Konan mín og móðir okkar BÍNA KRISTJÁNSSON Iézt að kvöldd 8. nóvember. Sverrir Kristjánsson Dagur Thoroddsen Bergljót ísberg Signý Thoroddsen sfcammast mín fyrir að vera til, vildi helzt vera fyrir bí. Ég sé, að orsaka tilveru okfcar er að leita í viðbjóðsileigum verknaðl. Þetta er mér mikið áfialR, algjört reiðarslag. Kristján AJbertsson, þú hefur opnað auigu mín. Þú hefur þlás- ið úr beim ryfcánu. Þú hetflur opnað mér nýjan og gjæstari heim, heim hre'nlei.kans. Þú hefur bjargað mér úr viðjum andstyggðarinnar. Það eina sem ég hef mér til miálslbóta er fiá- vizka og sinnuleysi um andlega vélferð mína, þó sú afsökiun dugi ef til vill sfcamimit, ég sé, að ég hetf látið stjómast af mannspillandi hvötum, sem ég sikil ekki hvaöan kornnar eru. Kynhvötin sfcal aldrei framar menga lff mátt, héðamfrá skal ég meta hreinleikann æðstan dyggða. Ég skall aldrei flraimar líta á kvenmann, ég sfcal loka mig inní, ég skal varpa frá mér með hryllingi öllum plébba- skáldskapnum, aldrei framar leggja hlustimar við hinni viðbjóðslegu' dægurlagatónlist, varast sorpmyndahúsivn eins og hedtan éldiinn og á allan hátt fiorðast aMt, er atað gæti hredn- leika minn. Ég mun hrista atf mér sérhverja sorahigsun, ég mun verja tfma mínum til um- hugsunar um hið hreina. Sálu untinni er borgið, ég er frjáls maður Þökk sé þér, Kristján Alibertsison, þöfck, Ásgeir Sigurgestsson. Stærðfræðin Framhald af 7. síðu. una, og sumdr telja heppilegast að blanda þeim saman við þær gömlu. En aðaílatriðið er að fá nemendurna tdl að skilja við- fangsefnin og brjóta þau til mergjar, og edns og ég tók fram í upphafi, er það einmitt til- gangur nýju stærðfræð'.nnar. — Hvemig er hægt að skilja viöfangsefnið 5 . 7? — Þá höfuim við fimm mengi eða hópa og í hverjum heirra eru 7 fbúar. Margtföldun er skýrð sem endurtekin sam- laigning, og við sýnum nemend- unum fram á, að auðveldara er að skrifa 5.7 Ef við tökum hærri tölur, t.d. 15 . 7, höfum við á sama héitt 15 mengi og 7 íbúa í hverju. í stað þess að setja þetta upp á garrula mátann, sfciptum við miengjunum og hötfuim annars vegar t.d. 10 mengi og hins veg- ar 5. Síðan miargföldum við 10 . 7 og 5.7 og leggjum niður- stöðurnar saman. Eftir þetta er ifundin einfaldari uppsetning, en umfram allt þurfa þömin að vera með á nlóitunum í því, hvað verið, er að fara. — Mér er mdnnisstætt, hvað hin svokölluðu orðadæmi voru mikill höfuðverkur í bama- og gagnfræðaskóla. Með þvi að höfða til sfcilnings og rökréttr- ar hugsunar frá upphafi eins og þið virðizt gera, mættd ætla að þau séu orðin mdkilu minna vandamáll fyrir litla kolla. — Jú, þau œttu einimiitt að verða einfaldari vegna þessa. Ennfremur eru bömin vanin á að Iesa hinar ágætu útskýring- aæ í kennslubólkunum, svo að þau eru orðdn vön lesmáli og þyrftu þess vegna éklki að sigla í stnand, þótt entgin plús- eða mifnusmiarki séu í dæmdnu. Til að leysa orðadæmi og raunar einfaldari reikningsdæmd . líka, raá flara ýmsar leiðir, og við reynum að láta bömdn vega og meta, hver sé heppilegust í það og það skiptið. Eins og ég 0at um áðan, eiga nýju aðferðim- ar nokkuð mdsjafnleiga við böm- in, en við finnum sennilega seint leiðir, sem öllum henta jafnvél. — En má fuMynðai, að þessar leiðir séu heppilegri fyrir, fjöld- ann, en þær sem áður voru notaðar? — Það vltumi við ekki ennþá, því að á því heflur engin könn- un verið gerð. En það er að minnsita kiosti von oklkar, sem höfum áhuga á þessu, að það sé heppilegra fyrir flesta nemend- ur, og verði fljótt kennurum tamt og eðlilegt. Persónulega held ég, að með því að kenna bömum þagar í UDphafi að brjóta viðfanffsefni sín til merg.iar, bygg.ia uon os leita, «é ekki einungis verið að sfcapa undirstöðu unddr góða og bald- bæra stærðfræðimenntun, held- ur geti þessi kunnátta komið þeim að gagni við lausn ó- sfcyldra viðtfangsefna og stuðlað að aufcmjm persónuiþroska. — gþe Óstöðvandi Framhald af 5. síðu maður Víkings í þessuim ledk og skoraöd 7 af mörkum liðsins og er hann nú kominn í góða aatfingu, ,en hann var nær alger- lega astfingalaus fyrst í haust. Þá á Vfkingsiliðið við mark- mannsleysi að stríða og hef- ur tekið það ráð að setja gamalreyndan útispilara í markið, Rósmund Jónsson, og heflur hann staðið sig sæmdlega. Dómanar í þessum leik voru þeir Sveinn Kristinsson og Jón Friðsteinsson og dæmdu ágæt- lega. — S.dór. Villigötur Framhald af 6. síðu. þrír eða fjórir miljarðar manna í „vanþóuðum löndum“, sem hingað til hafa mátt þola fé- flettingu kapítalískra nýlendu- vélda, eru nú þjakaðir af hungri, veikindum og ný- lendufcúgun í nýrri mynd: í Víetnam, Afrítou og Suður- Ameríku er barizt með kjafti og klóm gegn frélsisbaráttu þessaraþjóða; í Kína þerst sjö hundruð miljóna þjóð iðins og vel getfins fólks fcoir því að breyta í veruleika vonum og huigsjónum, sem að vísu eru frá Evrópu komnar, en Evrópu- menn hafa svikið — allt frá kristindómi til sósíalisma. 1 höfuðstöðvum auðvaldsheimsins blossar upp uppreisn æskulýðs gegn hinni mettuðu þjóðfélags- stofnun, gegn siðspilltu neyzlu- þjóðfélaginu. Og á þessum sannlega ó- heillavænlegu tímum þegar öllu er ógnað með sprengjureigni úr risafluigvélum, keppir hinn stalíniski kjötkássukommún- ismi ékki að neinu öðru en þægindum sem fólgin eru í kæliskápunum, þvottavélunum, smábílunum og sjónvarpstækj- unum, en glitrandi tálheimur þessara gæða gerir mennina að æ svínbeygðari þrælum ávaninnar neyzluiþanfiar og skolar síðustu leifum eigin hugisamar úit úr heilabúinu. Viljum við evrópsikir sósíal- istar halda þessa hryggilegu leið fitnandi smáiborgara, leið sern visar okkur endanlega út úr samtíðarsögunni út á sorp- hauiga veraldarsögunnar? Hið sögulega verkefni obkar er að leiða til lykta sósíalíska byltingu. Hvert ár sem við eyðum til einskis, gefur auð- valdsskipulaginu frekari frest og nýja möguleika til að treysta sig æ fastar og full- fcomniar í sessi. Þegar þetta skipulag hefiur náð fullkomnun leiðir það oktour á braut villi- mennsfcunnar, og hefur Marx gefið ofckur viðvörun um það. Við mennimir sköpum sjálfir okkar eigin sögu, enginn getur hjálpað okfcur við það. Eiga allar fómir rússnestou bylting- arinnar, allar fómir sovétþjóð- anna, allt syndaflóð blóðs og tára sem úthellt hefur verið í frumskógum Víetnams og viti fangabúðanna — á öllu þessu að hafa verið úthellt til einskis? Við megum efcki ofiur- sélja okkur vonleysinu. Enn þá einu sinni eru sósíalísku rtíkin mikil von og tækifæri VIPPU - BÍISKÚRSHURÐIN LagerstærSir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sra - 210 - x - 270 sra Aðrar stærðir.smíðaðar eftír betðm. GLUGGASMIÐJAN Siðumúja 12 - Simi 38220 H+H þýddu úr Spiegel frá 5. okt. 1970. Sinfóníuhljómsveit is/ands Tónleikar í Háskólabíói fimmtud. 12. nóvember kl. 21,00. Stjómandi: Proinnsias O’ Duinn. Ein- leikari Erling Blöndal Bengtsson celloleikari. Flutt verður tónaljóðið „Endurlausn“ eftir Cecar Frank, Cellokonsert eftir Dvorak og sinfónían Matthías málari eftir Hindemith. Aðgöngumiðar í bókabúð Lárusar Blöndal og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. SKÓLATÓNLEIKAR fyrir framhaldsskóla verða í Háskólabíói föstud. 13. nóvember kl. 14. Stjórn- andi Proinnsias O’Duinn og einleikari Erling- Blöndal Bengtsson. Aðgöngumiðar seldir í skól- unum, í bókabúð Lárusar Blöndal og við inngang- inn í Háskólabíói. GLUGGATJALDASTANGIK FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJOLASTILLINGAR LJÚSASTIUINGAR Látið stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 Sólun HJÖLBARÐAVIÐGERÐIR snjómunstur veitir góða spyrnu í snjó og hdlku. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ ÞJÖNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501Reykjavík.. Vd KHftiCf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.