Þjóðviljinn - 18.11.1970, Qupperneq 1
Miðvikudagur 18. nóvember 1970 — 35. árgangur — 263. tölublað.
Myndin er tekin við háborðið: Guðjón Jónsson í ræðustól, næstur lionum Snogri Jónsson, íorm.
MSÍ, þá Hafsteinn Siffurbjörnsson og Hákon Hákonarson.
MSÍ samþykkir að auka
beri kaupmátt launanna
□ í stefnuyfirlýsingu 4. þings Málm- og skipasmiða-
sambands íslands er því lýst yfir sem markmiði samtak-
anna að ná hér sa’mbærilegum kjörum við Það sem gerist
á öðrum Norðurlöndu'm. Þá gerði þingið sérstakar kröfur
um skattamál og um lengingu orlofstimans. Þjóðviljinn
birtir hér á eftir þann kafla yfirlýsingarinnar, sem fjallar
um kjaramál.
□ Jafnframt samþykkti þingið ályktun um stefnu sam-
takanna í atvinnumálum og samþykkt var séirstök álykt-
im um aðbúnað og öryggi á vinnustöðum. Mun Þjóðviljinn
birta þessar ályktanir síðar.
,.Á Þeim tveim árum sem lið-
in eru frá þingi Málm- ©g skipa-
smiðasambands Isllands, í október
1966, hefur stj'óirn sambandsins og
sambandsifélögin unnið að at-
vinnu og kjaramálum málmiðn-
Strokufanglnn
fundinn
Var kominn á bát
í Stykkishólmi!
Fanginn sem fyrir hálf-
um mánuði strauk úr húsa-
kynnurn rannsóknarlögregl-
unnar, þar sem hann beið
yfiriheyrslu, og hefur verið
leitað síðan, fannst í gær-
morgun. Hafði hann ráðið
sig á bát í Stykikishólmi
og náðist í gærmorgun er
báturinn lagði upp aflann
hér fyrir sunnan, en ein-
hverjar ábendingar mun
rannsókarlögreglan hér
hafa verið búin að fá um
kauða og var hann tafar-
laust hrifinn úr fram-
leiðslustörf-unum.
Maðurinn, sem var fangi
í hegningarhúsinu, var sak-
aður um ávísanafals og
látinn biða yfinheyrslu á
ganginum hjá sakadómara
í Borgartúni meðan við-
komandi rannsóknarlög-
reglumaður ræddi við ann-
an mann, en enginn stað-
ur er þar fyrir hendi til að
geyma menn á.
I_________________________I
Stakk sig á hol
á fánastöng
Um hélfáttaleytið í gærmorgun
var slökkviliðið fengið til að
flytja slasaöan mann á silysa-
varðstofuna frá húsi í Bogahlð,
þar seim maðurinn hafði fallið á
oddimjóa fánastöng á borði og
,«ekk oddiur stan'garinnar á kiaf
í hol mannsine.
aðarmanna og síkipasimiiða í sam-
ræmd við ályktanir 3. þingsins
varðandi þessi tvö rnegin viðfaings-
efni samibandsins og samfoands-
félaiganna.
I samþykiktum foingsins voru
brýnustu verkefindn talin, — ann-
ars vegar að auka kaupmátt
launa með grunnkaupshæklkun-
um, fiuill verðlaigsuppbót á allt
kaup og að fá í kjarasamninga
áfcvæði um Bífeyrissjóði og auik-
ið orlof — og hins vegar um
raunhæfar aðgerðir til að út-
rýma atvinnuleysi.
Nofckur árangur hefur náðst í
stefnumálum þessum, enda hefur
baráttan fyrir foeim mótað starf-
semii sajmlbands'ins og samibands-
félaganna. Kjaradeilur sam-
bandsifélaganna, í ma.í 1969 og
júní 1970, voru mjög harðar t.a.
m. beittu atvinnurekendur foriggja
vifcna verkbanni, í maí 1969, gegn
einu saimibandsfélaginu. Ákveðinn
baráttuvilji og einhugur félags-
manna siambandsifélagiainna, ásamt
ágætri samstöðu samibandsféCaig-
anna undir forystu MSI er
grundvöllur þessa árangurs.
Kjaramál
Augljóst er nú foegar 4. þing
MSI kemur saman að þær miklu
verðhækkanir á vöru og þjónustu
Sjálfvirkt farartæki sov-
ézkt ekur um á tunglinu
Lúna-17 flutti fyrsta „tunglbílinn"^
MOSKVU 17/11 APN — Sovézka tunglfarið Lúna-17 lenti
í tnorgun hægri lendingu á yfirborði tunglsins og nokkru
síðar fór út úr henni s'jálfvirkt tæki á átta hjólum, sem
nefnist Tunglgengill-1, og mun hann gera ýmsar athug-
anir í nánd við tunglfarið og senda til jarðar. Tunglgeng-
illinn er að nokkru leyti ávöxtur samstarfs franskra og
sovézkra vísindamanna um geimrannsóknir. Hann var í um
20 metra fjarlægð frá Lúnu-17 er síðast fréttist.
Lúna-17 lenti á tunglinu kl.
tæpHega sjö í morgun að Moskvu-
tíma, eftir að tungllfarinu hafð:
verið beint á sporöskjubraut mtjög
nálægt yfirborðinu. Eftir að tæki
þau sem um borð eru höfðu ver-
ið prófuð frá jörðu og sent foang-
aö upplýsingar um umihverfið,
Ökumaður stakk
af eftir ákeyrslu á
aldraða konu
Ökumaður, sem ók bíl sínum
á aldraða konu í Kópavoginum
um hádcgrisbilið í gær, gerði sér
lítið fyrir og flúði af slysstað.
Sjónarvottar gátu foó vísað á nú-
mer bílsins.
Þetta gerðist uim eittleytiö í
gærdag og vair konan, 71 árs að
ajd.ri, á leið um Kópavogsbraut
er bíllinn ók á hana Meiddist
hún tailsvert, og var fllutt á slysa-
deiHd BorgarsjúQiiraihússins og var
óttazt að hún hefði handleggs-
brotnað.
Annað umferðairslys varð á
Álfhólsvegi í Kópavogi kll. rúm-
lega 3 síðdegis. Var þar ekið á
4ra ára direng, en hann, meiddist
efcki ailvarlega og fékk að fara
heim að takinni rannsókn á
Framhald á 9. síðu. 1 slysavarðstófunni.
var settur niður sérstaikur stigi
og eftir honum fór Tunglgengill-1
í könnunarferð sína. Lagði hann
af stað um hálf tíuleytiö að
Moskvutíma. Tæki þetta ekur um
yfirborð tunglsins á átta hjóllum.
Það er búið stjómtækjuim og
sjónvarpstækjum og á foví er
skjaildarmerki Sovétrífcjanna og
mynd Leníns. Þá eru í tungl-
genglinum einnig frönsk laser-
tæki til staðarátovarðana. Hann
hefur þegar ekið uim tuttugu
metra frá sfðasta þrepi Lúnu-17,
sem flutti hann til tunglsins.
Þessd tiíraun er nýr áfangi I
sovézkum geimrannsóknum með
sjálfvirkum tækjum og gefur
roarga nýjæ möguíleifca. Fyrstu
tunglförin komust á áfangastað
án þess að geta gert rannsóknir,
næsta kynslóð þeirra, Lúna-9 tii
Lúna-13, gátu gert rannsóknir,
tuinglinu, en án foess að hreyfa
sig Með Lúnu-16 hefst ný kyn-
slóð foessara tungils'kipa — en í
september tók það sýni af tungl-
grjóti og flutti foað til jarðar
með sjáifvirkum hætti.
Lúna-17 hafur foað fyrst og
flremst sér tiil ágætis, að foað get-
ur farið um nokkurt svæði, sent
myndir til jarðar frá mismun-
andi stöðum og sjónarhomuim, og
það hefur t.d. verið mikilv^pgt
vísindamönnum að Tunglgengill-1
hefur sjónvarpað myndum til
Framhald á 9. sáðu.
Féiðgsfundnr
fllþýðubanda-
lagsins í
kvöld kl. 8.30
□ Alþýðubandalagið í
Reykjavík heldur fé-
lagsfund í kvöld, mið-
vi'kudaginn 18. nóv-
ember kl. 8.30 síðdegis
í Tjamaribúð.
FUNDAREFNI:
1. Maigmis Kjartansson
alþingismaður ræðir
stjórnmálaviðhorfið.
2. Frjálsar umræður.
Stjómin.
Verulegur árangur að verða af öflugri kjarabaráttu námsmanna
Loksins kominn skriður á lánamál
namsmannanna
□ Verulegur árangur í fram-
lagi til lánasjóðs íslenzkra
námsmanna fékkst loks í
fyrrasumar eftir hörkubar-
áttu stúdenta. Nú virðist von
til þess að aukningin haldi
áfram svo að 1974 náist Það
mark að sjóðurinn verði fær
um að leysa úr allrj fjár-
þörf stúdenta og annarra
námsmanna sem lán fá úr
sjóðnum, til viðbótar við það
sem þeir geta unnið sér inn
sjálfir eða aflað sér á náms-
tímanum.
□ Það kom fram í svari mennta-
málaráðherra í fyrirspurna-
tirna á Alþingi í gær að
stjórnin fyrirhugi að auka svo
fé til sjóðsins á fjárlögum
næsta árs að 3/4 umfram-
fjárþarfarinnar fáist úr
sjóðnum. Magnús Kjartans-
Enn ein árás ráðherra á sjómenn:
Eggert iætur loka
í ísaf jarðardjúpi
miðum
rækju-
★ Isafirði 17/11. — í gær barst
rækjuveiðimönnum, er stunda
veiðar í Isafjarðardjúpi, til-
kynnig frá sjávarútvegsmála-
ráðuneytinu þess efnis, að frá
og með 17. nóv. væri þeim
óheimilt að veiða innan línu
sem dregin cr úr Kambsnesi
um norðurodda eyjarinnar
Vigur og þaðan í Ögurnes.
Þetta þýðir það, að Iokað er
cinum hclztu rækjumiðum í
Djúpinu þ.e.a.s. þrem fjörð-
um: Seyðisfirði, Ilestfirði og
Skötufirði og einnig svæði
fram af tvcim fjarðanna.
svæðið sem bátarnir geta róið
á. Þar sem þcssar veiðar
eru eingöngu stundaðar á
vetrum í oft á tíðum mjög
slæmri tíð má segja, að þess-
ar ráðstafanir geti haft ófyrir-
sjáanlegar afleiðingar fyrir
afkomu bátanna og rækjuiðn-
aðai-ins í landi.
★ Þegar
þetta
Forsendiur ráðherra fyrir þess-
um aðgerðum eru þær, að á
aöalíundi LlÚ kvað Guðmundur
Guðmundsson, útgerðarmaður á
ísafirði, að um væri að ræða
mikla rányrkju rækjubéta á
1 þorsk- og ýsuseiðum á þessu
tíð er óhagstæð er svæði og krafðist hann foess,
svæði eiginlega eina I að foessi rányrkja yrði tafaaiaust
stöðvuð. Sagði Guðmundur, að
allt að 40% af afla bátanna væru
seiði og þarna væri um stór-
kostlegt seiðisdráp að ræöa. Olli
þetta miklum úlfaþyt á meðal
útgerðarmanna, enda haifði Guð-
mundur urn foetta stór örð og
blés málið meira út en efni
stóðu til.
Það er mál manna hér, þó
sárstaiklega rækjuveiðimanna, að
Guðmundur og hans kollegar
hafi miikilla hagsmuna að gæta
i sambandi við það að rækju-
bátum fætoki. Nú eru ræfcju-
bátarnir rúmlega 40 og foess
vegna eru stóru bátarnir í hálf-
gerðu mannaihraki og munu út-
Framhald á 3. síðu. I Þetta
son boðaði endurflutningu á
tillögu þeirra Þórarins Þór-
arinssonar um tímamark
sjóðsins, svo Alþingi gæti nú
tekið um það formlega á-
kvörðun.
í svari við fyrirspurn frá
Magnúsi Kjartanssyni lýsti
menntamálaráðherra Gylfi Þ.
Gíslason yfir á Alþingi í gæor að
ætlunin væri að auka svo ráð-
atöfuniairfé lánasjóðls ístienzkra
námsmanna með ríkissjóðsfram-
lagi og bankalánum á næsta ári
að hann ætti aS geta séð fyrir
um 65-66% af umíramfj árþörf
íslenzbra stúdenta árið 1971.
Með sams konar aukningu ætti
mark það sem bundið var í lög-
um um sjóðinn að nást á þrem-
ur til fjórum árum, og teldi
hartn að svo ætti að vera
Magnús taldi að með þessu væri
stjómin farin að bæta ráð sitt
að mun, og veruleg aukning í
lánasjóðinn hefðj loks fengizt í
fyrrasum'ar eftir að stúdentar
■höfðu hafið harða baráttu fyr-
iir bættum kjörum. Væri réttast
'að binda þessa yfirlýsingu ráð-
herrans i ákvörðun Alþingis, t.d.
með því að samþykkja tillögu
um breytingu á lögunum á þá
lund, að hann skyldi mæta allri
umframfjárþörf námsmanna á
árinu 1974.
Magnús minnii á að þing-
menp Alþýðubandalagsins hefðu
ár eftir ár flutt á þingi til-
lögu um nokkra aukningu fram-
lagsins til sjóðsins. en sftjóm-
arflokkarnir jafnan fellt þær
tillögur. Af þejm sökum hefðu
lögin náð miklu verr tilgangi
sínum fyrstu árin. Svo dundu
yfir gengislækkanirnár 1967 og
1968, sem gerðu námsmönnum
ákaflega erfitt fyrir, einkum þó
íslenzkum námsmönnum erlend-
is. Opinber aðstoð til þeinra
varð a-lltof lítil og gekk seint.
leiddi. tál þess eins og
menn niuna að á árinu sem leið
hiófu námsmenn harðvítuigia
baráttu fyrir réttindamálum srn-
um. Þessi barátta kom um skeið
næsta jlla við ráðherra, sagði
Magnús, og minnti á að í fynra
stóðu bæði Jóhann Hafstein og
Gylfi í ræ’ðustól Alþingis og
fóru mjög hörðum orðum um
námsmenn og stúdenta og höfðu
jafnvel í hótunam við þá! Engu
að síður varð sá árangnr af
þessari baráttu námsmannanna
að ríkisstjórnin sá að sér og
lagði fram mjög mikið aukið
fjármagn til lánasjóðsins, og er
ástæða til að fagna þeim ár-
angri.
Námsmennimir hefSu í fyrra
talið að Alþingi ætti að setja
Fnamhald á 9. síðu.
Þorvaldur Búa-
son
námsráögjafi
Ma'gnús Kjartansson spurði
menntamálaráðherr.a í umræð-
um á Alþingi í gær-hvort ráð-
herrann hefði gert ráðstafanir
til að skipa námsráðgjafa svo
sem heimilað hefði verið af Al-
þingi. í fyrra. Samtök íslenzkra
námsmanna erlendis hefðu reynt
að halda uppi leiðbeiningarstarfi
um námsgrein ar og erlenda há-
skóla, en teldu sig ekki hafa
bolm'agn til þess lengur, og væri
mikil þörf að fá sérstakan. mann
til að gegna þessu starfi.
Ráðherrann sagði, að fyrir
nokfcrum dögum hefði verið frá
því gengið að ungur eðlisfræð-
ingur, Þorvaldur Búason, tæki
þetta starf að sér sem starfls-
ma’ður menntamálaráðuneytisins.
Taldi ráðherra Þorvald mjöig vei
til starfans hæí'an.