Þjóðviljinn - 18.11.1970, Síða 7
Miðvikudaigur 18. nóvemiber 1970 — ÞJÓÐVlLJINiN — SlÐA 'J
Foreldrar bíða afgreiðslu borgarstjórnar:
Stefnubreyting í dagheimilismálum?
Á dag’heimilunum una börnin sér við leik og starf undir eftirliti fóstra •
Viðurkennir borgarstjórn dagheimilisþörf barna
gsftra foreldra og jafnrétti kynjanna?
★ Allir giftir foreldrar
þekkja vandann:
★ Konan vill og/eða þarf
að vinna úti. En hver
á að gæta bamanna?
★ Dagheimilin em þeim
lokuð. — Vi'ð getum
ekki skrifað bömin upp
á biðlista, segja for-
stöðukonumar. Þaö er
tilgangsilaust, því við
önnum ekki einu sinni
þörf einstæðra foreldra,
sem ganga fyrir, né
námsfólks, sem er næst
I röðinni.
★ Leikskólar? Jú, þar er
möguieiki. En leikskól-
ar leysa ekki vanda úti-
vinnandi kvenna, því,
að þeir taka böminað-
eins hálfan daginn,
annað hvort á morgn-
ana eða síðdegis, og þau
fá ekki máltíðir þar.
Leikskólar em hollir
bömum og létta undir
með heimahúsmóður-
inni, en geta ekki ver-
ið úrræðí móðurinnar
sem vinnur úti.
-Á Eftir er tvennt: Ann-
arsvegar að komabam-
inu fyrir hjá öðrum,
hinsvegar að fá bam-
fóstm heim. Hvort-
tveggja getur reynzt á-
gætt í vissum tilfellum.
En aðeins í vissum til-
fellum, því miður. Yrir-
leitt hafa þessi úrræði
sína annmarka og oftast
talsverða erfiðleika í för
með sér. Gæzla bams
með þessu móti er yf-
irleitt dýr og í fyrra
tilvikinu þarf oft að
fara með bamið eða
bömin langa leið fyrir
og eftir vinnutíma. f
báðum tilvikum gildir
svo hið fomkveðna, að
misjafn er sauður í
mörgu fé og ekki reyn-
ast allir jafn vel til
þess fallnir að annast
böm, auk þess sem al-
ger undantekning hlýt-
ur að vera að hér sé
um að ræða fólk sem
sérmenntað er til slíks.
1 Reykjavík eru/ nú starfirækt
af opinlberri íiáMu tfu daglhe'jm,-
ild fyrir böm og eillefui leiiksikió!l-
ar. Taka leikskótamir 1130
böm, en dlaigheimdlin 547 og er
þar aneð fulíkiægt áætllaðri döig-
heimdlalþörf aö 2/3 og leikskóla-
þörf að 3/5, saigði þorgarsitjór-
inn vdð opnun síðasita daigheim-
ilisins, en við hvað sú áætlun
er miðuð, sagði hann ekki. Á-
reiðanlega er hún þlói ekk: mdð-
uð við þarfir giftra foreldra og
varla einu sinni við þarfir ein-
stæðra fordldra, því í októþer
s.l. vom um 200 þöm á biðHista
hjá dagheiimMunuim og annað
eiins hjá leikskódunum, og það
þótt böm gilfitira foreldra
séu ekki einu sinni slkráð hjá
dagheimilunum, nerna sérsitak-
ar erfdðar heimiliséstæður séu
fyrir hendi
Fraim að þessu hefur það
nefnilega verið stefna borgar-
yfirvalda, að daglheiimiliin viseru
aðeins fyrir böm einstæðra Sor-
eldra eða böm fré óvenju iila
stæðum heimilum. Aif opinþerr:
hálflu hefur verið litáð á daig-
vistuin á bamaheimill: sem eins-
konar neyðarráðstöfun, úrræði
miæðra sem „neyðast“ tii að
vinna fyrir sér og barni stínu.
Sú stefna hefiur ekki breytzt
þrátt fyrir breyttar þjóðfélags-
aðstæður og breyfctan tfðaranda,
þar sem a.m.k. yngirai fóllk Mtur
á það sem sjélfsaigðan hlut, að
foreHdrar vinn: báðir jöfinum
höndtuim fyrir heimdlinu og á
heimiHinu ef þeir viljQ eða hiatfi
aðna verkaskiptinigu e£ þeiim iízt
svo, og áð það sé sjálfsaigður
réttur konunnar að sinna starfi
utan heimiillis, auk þess sem
þjóðfélagið bæði kállar á þenn-
an vinnukraft og kositnaður
hedmildsreksfcrar er orðinn slfk-
ur að fulil þörf er á tekjum
toonunnar.
AHir viita af reynslu, að miðl-
ungs launaitekjur eins manns
hrökkva vart leragur fyrdr
brýnustu lífsn auðsyn juim fjöl-
skyMu, hvað þá fýrdr húsbún-
aði eða þaki ylfir höfuðið. Þeir
sem vilja, vita líka að kona
sem fyrir 'hjónalband hefurhllot-
ið þjálflura í starfi eða menntun
til starfls, er yfirleitt ekk: á-
nægð með að stunda húsmóð-
urstörf eingöngu eftir að hún
giftist og eignasit böm _ Sam-
kvæmt lögum ríkjr á fslandi
jafnrétti kynjanna, jafnrétt: til
náttras, jafnréttd til stanfs. I
reynd er konunni eicki gertfeert
að njóta jaflnrófctis, í reynd er
stefraan sú, að aðeins óigiftar,
bamlausar konur eiigia mögu-
leifca á að njóta jaifnréttis, sé
konan móðir hefir henni sam-
kvæmt opdnlberri stefinu verið
fyrinfram mahkaður bás: hún
á að vera heitmia og gæta bús
og bama, það er bömunum og
henni sjálifirj affarasælast og
holllast. Ekki er þó hin opin-
bera sifcefna sijálfri sér sam-
kvasmar: en svo, að sé móðirin
einstæð geta bömin verið án
hennar, þá má hún vinna úti
og hömin vena á dagheimdli. Þó
skyldi ttniaður ætla, að einmitt
þau böm sem aðeins njlóita ann-
ars foreidris hefðu enn medri
þörf fyrir samvisfcir við það.
Er eíkiki komr.nn tími til að
breyta opinberri sfcefnu til sam-
raamiis við raunvenuileilkann, til
samiraemds við þiær þarfir sem
kalBa á breytingu?
Áætíluð daigheimilislþönf er
ekki tmiðuð við raunverulegar
barfir. Það liggja ekfci fyrirtöl-
ur um fjöida giiftra rnæðra sem
vinna ufcan beimilis né fjölda
þeinra settn mundu gera það e£
viðMítandi lausn fengist á
bamaigæzluvandianum. En bong-
arstjórinn og önnur bongaryfir-
völd þurtfa ekki annað en líta
í kringum sdg tál að sjé þann
fjöljda gifitra mæðna, sem þegair
vinnur útd, og, skygignist þessir
aðilar aðeins undir yfirborðið,
sjá þá ehfiðieika, siem þessar
konur eiga daglega við að etja.
Megum við vænta stefnu-
bneytimgar?
Hjá bangarsrtíióim bíður nú aif-
gneiðsiu tillaga, sem .giftar mœð-
ur vænta sér milkiis a£, og
reyndiar konur upp til hópai,
þvi hún snentir ei.gi aMlífcf.ð jafn-
néttismál kynjanna. Það er ti'l-
laiga boongianfulitrúa Alþýðu-
bandaiaglsdras, öddu Bánu Sdig-
flúsdóttur, frá fyrsta fúndiborg-
arstjómar efltir sumarhjéið, um
fHeini úmæði í dagyisitunawmiál-
um bama. Tillllaiga öddu Bóru
vair svohljóðaradi:
„Borgarstjóim vffl. vinraa að
því, að aufc þeinra bama, siem
nú gjeta átt toost á vist á daig-
heiimiilum borgairinnar, geti börn
þednra fbneldra, sembæðistunda
vinnu utan heiirailis eða nám,
einndg í reynd átt þar toost á
dagwist.
Þar sam daighediraílin anna
ekfci eftirsipuim þeirnai, sem þar
ei.ga forgangsrétt samtovœimt
gildandi innritunariTeglum, á-
kveöur borgarstjóm að gredða
fyrir dagvisfcun bama undirör-
uggu efflarfMS og með samlbiæiri-
leguim tojönum og þeáim, sem
daglheiimdílin veita með etfitírtöilid-
um ráðstöfiunum:
1) Með því að fela félagsanóítá-
stotEnun:nni að lieita eftir heim-
ilum sem vilja tatoai bömídag-
gæzlu, og aranast innrituraibarraa
í sdlitoa dagvisit.
2) Með þwí að situðlla að dag-
vistun í teragstan við virarra-
staði á þiaran ihátt að gredða laun
flósitíra, ef fljölrili barmu í dag-
vist raaar ákveðinni lágimarks-
töllu. Sairas toomar fyrirgreiðsia
verði ednraig veitt, ef aðsibamd-
end.ur biamarana geta útvegað
húsnæðd fyrir dagvist“.
Frambald á 9. sdðu
■
;'V. :
(Myndirnar eru frá dagheimili í Svíþjóð).
. . OS þar geta þau matazt oK sofið og foreldramir verið öruggir um að séð er fyrir þörfum barnanna meðan þeir eru við vinnu sina. —
5
i