Þjóðviljinn - 18.11.1970, Page 12

Þjóðviljinn - 18.11.1970, Page 12
Hver lánþegi Borgarbóka- safnsins fær nær 27 bækur □ Lánþegar Borgarbókasafnsins voru á síðasta ári sem næst 20.000 talsins og þeir fengu lánuð samtals um 536.000 bindi bóka, eða lánþeginn að jafnaði nær 27 bækur. Bóka- eign safnsins var um síðustu áramót samtals 150.000 bindi bóka, eða 1,8 bindi handa hverjum Reykvíkingi. □ Þetta kom fram á blaðamannafundi í gær sem efnt var til í tilefni þess að fimmtíu ár eru í dag l'iðin frá því að samhykkt var í bæjarstjórn Reykjavíkur að stofna Alþýðubókasafn Reykjavíkur, sem frá 1962 hefur heitið Borgarbókasafn. ------------------------- 25 ára aldurs- lágmark í sam- komuhúsi Einn blaðamanna Þjóð- viljans varð fyrir þeirri ó- vaentu ánægju á laugairdag- innað vera spurður um aldur í Þjóðleik'hússkjailar- anum, við innganginn. Euillvissaði blaðamaðurinn stúlkuna sem spurði, að hann væri löngu orðinn átján ára. Þá kom í ljós að aldurstakmarkið í Þjóð- leiklhúskjaHarann þetta kvöld var ekki 18 ár — heldur 25 ár. Mun það harla fátitt að miðað sé við svo háan aldur við inn- göngu á samkomustað og hefur ékki spurzt, að til slíks sé heimild. Af hverju þá ekki að miða til dæmis aðeins við þá, sem fæddir eru í marz ár hvert? Eða þá sem eru 31-36 ára? — Við hvaða reglu er stuðzt í þessum efnum? Húsakynni Borgarbókiasafnsins eru löngu mikils til of iítil og er nú áformað að reisa nýtt safnhús á nýja miðbæjarsvæð- inu. Sagði borgarbókavörður, Eiríkur Hreinn Finnbogason að nú væri unnið að teikningum fyrir nýtt safnahús. Sagði hann að margvíslegar nýjungacr væru fyrirhugaðar í nýja húsinu: Tón- listardeild til hlustumar á tón- list af plötum og svo útlán á plötuim, þama yröu sýningarsal- ir fyrir listaverkasýningair. Enn- fremiur ætti a® vera aðstaða til bóikmenntakynninga, tóniistar- kynninga og smærri leiksýninga. Ekki vildi borgarbókavörður nefna hugmyndir bygginiganefnd- ar hússins um það hvenær því yrði lokið. Nýjia safnhúsið verður um 4000 fermetrar að flatarmáli. Gamla aðaisafnið við Þingholtsstræiti verður áfram starfrækt sem safnhús fyrir miðbæjarsvæðið. Þa’ð kom fram á blaðamanna- fundinum í gær að Borgarbókia- safnið starfrækir fimm fasta út- lánssitaði auk bókiabílsins. Auk þessa eru lesstofur i þremur barnaskólanna. Sagðj fræðslu- stjóri Reykjavíkur sem staddur var á blaðamannafundinum, að nú værj aðeins beðið efttr af- greiðslu menntamiálaráðherra varðandi ráðningu yfirmianna skólabókiasafnanna og yrði unnt a'ð þeirri afgreiðslu fenginni að hefjast handa við að koma upp bókasöfnunum í skólunum. Borgarbókasafnið hefur í þjón- ustu sinni 29 starfsmenn. Á þessu árj er reksitrarkostnaður safnsins áætlaður rúmar 17 milj. kr., en til bókakupa verð- uir varið 5,4 milj kr. Gerði bórg- arbókavörður ráð fyrir að bókia- eign safnsins yrði yfir 170 þús- und bindi um næstu áramót. Hann sagði að af bókaedgn safnsins um síQuistu áramót væru 12- 15.000 bækur á erlend- um málum, en af bókakaupafé í ár yrði varið um 700 þúsundum kiróna' til kaupa á erlendium bókum. Viðgerð átti zð Ijúka ínótt Viðgerðum var haldið áfram í Mikill f jörkippur í leikhús- lífinu á höfuðborgarsvæðinu — Mörg verk í gangi og óvenju góð aðsókn Mikill fjörkippur hefur komið í leikhúslif höfuðborgarinnar og umhverfis að undanförnu og eru mörg verk í gangi og mikil að- sókn bæði hjá Þjóðleikhúsinu og Leikfélagi Reykjavíkur, auk þess sem aðrir leikflokkar sýna fyrir fulltun húsum oftar en einu sinni í viku. Óvenju góð aðsókn hefur ver- ið hjá Þjóðleikhúsiniu að undan- fömu en leikihúsið hefuæ haft 14 sýningair á 16 dögum og baí'a sótit þær 6480 sýningairgesitir. Mest hefur aðsóknin verið að söngleiknum „Ég vil, ég vjl“, en „Piltur og stúlka“ hefux einn- ig giengið mjög vel. Aðeins er eftir ein sýning á „Malcolm lit0i“ og „Pjltiur og stúlka“ hverf- Pr af fjölunum fyrir jói, er rýma verður til fyrir hinni viðamiklu sýningu á Fást. Á fimmtudagskvöldið í þessaæi viku frumsýnir Þjóðleikhúsið „Sól- ness byg’gingameistara" eftir Ib- sem undir stjóm Gísla Halidórs- soniar. en titilMutverkið er ledik- ið af Rúirik H'araidssyni og Krist- björg Kjeld fer með aðalkven- hiuitverkið. Aðsóknarmet lijá LR Á la'Ugardiaigskvöldið sl. mar sett algjört met í aðsókn hjá Leikfélagi Reykj«víkur, en þá hafði félagið sýnin-gar á þrem stöðum, „Þið munið hann Jör- und“ í Iðnó, „Spanskfluguna“ í Austurbæjarbíói og fyrstu sýn- inguna á „Hitabylgju" í Bæjar- bíói í Hafnarfirði Fyirr siama daginn sýndi Litla leikféliagið „Poppleikinn Óla“ í Tjamarbæ Og voru alls 140(> sýningargestir á sýningum Leikfélagsins þenn- an eina dag. Daginn áður var að venju fullt hús á Jörundi í I’ðnó og þann sama dag sá tæpt þúsund sm'árra, en mjög áhuigasamra á- horfenda leikinn „Krakkar í klípu“ eftir Árm'ann Kr. Ein- arss'on, sem umferðarráð, lög- reglan og Lejkfélag ,Reykj'avúk- ur sýn-a í sameinimgu í Austur- bæjiarbíói. Nutu því 2630 áhorf- endur sýninga. Leikfélagsins þessa tvo daga, sem er einstæð- ur atburður í söigu féla'gsdns. Að öllu samantöldu voru yfir 5000 gestir hjá L.R. liðna viku og hefur slíkt ekkj gerzt fyxr, en auk þeirra leikriita sem þeg- ar eru talin eru í gangj hjá Leikfélaginu pólska leikritið „Það er kominn gestur" og „Kristnihald undir Jökli“ ef'tir Halidór Laxness. gærkvöld á rafmagnslinunni frá Búrfelli. Hefur veriö slærnt veður og tafði það viðgerðir. Var þó talið líklegt að viðgerð yrði tokíð í nótt. Eins og kom fram í firétt Þjóðviljans í gær fór rafmastur um koll skammt frá Skarði á Landi og hefur komið fram að galli var í mastrinu. Franski verktakinn sem sá um lagningu ralflínunnar frá Búrfelli er ekki lengui’ skaðabótaskyldur þar sem ábyrgð hans rann út í ágúst síðastliðmum. Sáralítil síldveiði hefur verlð undanfama daga vegna veðurs. Veður gekk niður í gær og munu bátar hafa farið út á miðin í nótt. Einikum binda menn nú vonir við veiði ú Jökuldjúpi. Á sunnudags- nótt fékk bátur 500 tunnur eftir nóttina á Breiðamerkurdjúpi og nóttina þar á undan hafði bát- ur fengið 300 tunnur á sömu miðum. Var siidin þá dreifð og erfitt að kasta á hana. Heildar- söltun nemur 55 þúsund tunnum hér sunnaniands. Arangurslaus leit að fjórum mönnum það sem aferórinu Framtíð Færeyja flugsins í óvissu í morgun fór utan sendinefnd frá Flugfélagi fslands til við- ræðna við danska og færeyska aðila um framtíð Færeyjaflugs. Samningurinn, sem nú er í gildi rennur út 31. marz n.k., en sam- kvæmt honum annast FÍ, SAS og færeyskir aðilar Færeyjaflugið í samvinnu. Saimvinnunm er þannig háttað, að Fl anmast fHuigið og sér um viðhaild á filuigvél þeirri, sean not- uð er til Færeyj aferðanna, og annast ’/s áf fjárhagBhliðinni, en SAS og Færeyingar sjá um */s hvor. Hins vegar er eikiki ákvæði í samningnum um fjölda flug- ferða till og frá Færeyjum, held- ur hefur þeiim verið hagaö eftir aðstæðuimi hverju sinni. Fluigfélag ísllands hóf áætiunar- flug til Færeyja árið 1963 að til- hlutan og i sanwinnu við fær- eyska aðila, síðar var Færeyja- flugið rekið í samivinnu við SAS og loks gerðust Færeyingar þátt- takendur. Að sögn Sveins Sæ- mundssonar blaðafullllitrúa Fí, er enn ófyrirsjáaniegt, hvemig Fær- eyjafiluginu verður háttað í fram- tíðinni, en á viðræðufundinum, sem haldinn verður í Kaup- mannahöfn, verður stefnan í méi’i þcssu væntanlega mörfcuð, en ekki er búizt við, að gengið verðd frá endanlegum samningum. Drengur fyrir bíl Um hádegið í gær varð 10 ára drengur fyrir bíl á móts við Eskihlíð 10. Varð slysið með þeim hætti, að drengurinn, sem var farþegi hjá öðrum á redð- hjóli, stökk skyndilega a£ hjöl- inu og ytfir götuna í veg fyrir bil- inn, sem ekki náði að hemla í tæka tíð. „ Viðræðupúnktar " en ails ekki tormiegar sáttatillögur Þjóðviljanuim hedur borizt eft- irfarandi yifiriýsing frá stjóm Landeigendafiólaigs Laxár og Mý- vatns: „í fjölmdðlum hafa komdð fram þær m'issagnir, að skápaðir sétta- semjarar í Laxárdeiliunni hafi lagt fram sátta'tiiiögur í méninu, og vill stjóm Landeigendafélags Laxár og Mývatns af þwí tílefini taka fram eftírfarandi: I Það er af algjörum másskiln- ingi sprottið, að nokfcrar foiim- legar sáttatillögur hafi verið lagðar fnam af hálfu sáttasemj- aranna í Laxárdeilunni. Var því lýst yfir aí þeirra hálfu á síð- asta sáttafundi, að framttögð drög að tillögum bæri alls ekki að sfcoða sem tillögur frá þeirra hendi, héldur sem „viðræðu- púnkta“. Hafnaði stjóm Landeig- endafédagSins „púnkbuími“ þessum þegar í stað, sem óviðíhllítandi viðræðugrundveilli og ednhiiða túlfcun á máttstað Laxárvirkjunar- stjómar. Var því þá lýst yfir, að „púniktar“ þessir yrðu ekfci bdrtir opinberlega. II. 1 viðtali hafa séttasemiiar- arnir síðan staðfest, að hér hafi ékfci verið um endanlegar sáttatil- lögur að ræða. Hafa þeir létið svo um miællt. að þelm hafi fcom- ið á óvart, að „viðræðupúnktar“ þessir voru birtir opinberlega í fjölmiðlum. Segjast þeir efcki hafa átt neinn þátt í þrvi. III. A£ þessu tilefni mótmælir stjórn Landeigendafélagsins þess- um fréttaflutnin'gi, sem þjónar því markmiði einu að spilla fyrir sáttumi í viðfcvæmiu deilumél'i.“ Á þessu ári hefur árangurs- laus leit verið gerð að fjórum mönnum. sem horfið hafa með ýmsum hætti. Árlega hverfa menn sporlaust og finnast ekki þrátt fyrir ítarlega leit. en sjald- 6k áfram og á pilf þrátt fyrir merki lögreglu Það slys varð ldL rúmiega 8 í gæmrorgun við Lyngás í Garða- hreppi, að jeppa var etoið á 13 éra dreng, sem var á leið yfir H af'narfj arðarveg og lenti hann á vélarhlíf híttsins, skattl síðan í götuna og fókik sttærnt höfuðhögg. Var drengurinn fluttur á Borgar- sjúfcrahúsið. Drengurinn var ásamt öðrum börnum á leið í skóla er slysið varð og getok eftir mertotiri gang- braut, sem þarna er, en auk þess var lögregiuþjónn á staðnum og hafði stöðvað umferð með 3jc>- merki j hendi meðan bamaihóp- urinn fiór yfir veginn. Virðist öku- maður jeppans etotoi hafa tefcið eftir eða öliu heidur ekiki hafa séö lögreigluiþjóninn né gang- bmutarmierkin, enda reyndust bæði rúður og ljóstoer bílsins ó- hrein aiuk þess som hemttar voru í slæmu ástand: og voru nú-mer tekin a£ jeppanutm á staðnum. an hefur svo niargra verið sakn- að sem á þessu ári. Mennimir fjórir, sem hér um ræðir eru Krjstján Tromberg, sem hvarf sl. vor, Victor-Hansen, sem hvarf sporlaust við rjúpna- veiSar 16. okt. sl„ Björgvin B. Ólafsson, en hanis hefur verið saknað frá 21. okit. sl. og loks Jón Reykjalín sem hvarf frá KeQavík aðfaranótt sl.j laugar- dags. 'Allra þessara mianna hef- ur verið leitað, en án árangrurs, Og engin vísbending hefur feng- izt um, hver afdrif þeirra hafi orðið. Að sögn Hannesar Hafstein fiu'lltrúa hjá Slysaivarnafélaigi ís- lands er leitarstarfsemi misjafn- lega umfanigsmikil og fer eftir aðstæðum hverju sinni, en vita- skuld er allt huigsanlegt gert til að finna hina homu. Lík þeirra, sem finnast ekki lífs, koma venjulega í leitirnar nokkru seinna og oft sjórekin, en þess eru dæmi, að fólk hafi horfið. en bvorki fundizt lífs né liðjð, og um atfdrif þess er ailt á huldu. Slys í Völundi Vinnusiys varð í Trésimriðjunni Völundi snemmia í gærmorgun, en þar fiéll hurð úr karmi og lenti á starfsmanni, sem meidd- ist á auiga og var ifiluttur á slysa- I varðstof una. Fullt hjá Grímu Leikfélagið Gríma. hefur nú baft tvær sýningar fyrir fullu húsi á verki Svövu Jatoobsdótt- ur „Hvað eir í blýhólknum?“ og la-gt undir sig Lindarbæ í bili. Hefur leikurinn hlotið mjög góða dóma flestra gagnrýnenda og má b'úast við aðsókn og for- vitni um hann. Þá virðjst ekkert lát á sýn- ingum Leiktfélags Kópavogs á barnaleikritinu „Línu lan'gisofck“, þa0 hefur verið sýnt yfir 50 sinnum og er sýning í Félags- heimili Kópavogs um hverja helgi. 4. þing MSÍ skorar á alþingi að fella skerðingarákvæðin □ 4. þing Málm- og skipasmiðasavnbandsins samþykkti áskorun á alþingi um að fella niður úr „frumvarpi til stöðugs verðlags og atvinnuöryggis“ þau skerðingarákvæði sem þar koma fram á samningum og kjörum verkafólks. Ályktun þingsins um þetta efni var svohljóðandi: Fyrir því skorar 4. þing Málm- og skipasmiðasambands Islands á Alþingi, að breyta frumvarp- inu þannig að það raski ekki áðurnefndum samningsákvæð- um.“ Lézt af völdum raflosts i gær barst Þjóðviljanum eftirfarandi frétt frá Raf- magnseftiriiti ríldsins: Það slys varð nýlega á Neskau-pstað, að 87 ára gömul kona Hélga Sigurðardóttir lézt af völdum rafmagns. Nánari tildrög slyssins eru talin hafa verið þessi. Helga Íheitin, sem bjó ein í húsinu Naustahvammi 2 á Neskaup- stað hatfði ekki sézt á fetii um tíma, þegar lögreglu- ce* *** .*» þjónn staðarins fór að hyggja að Helgu þann 25. október s.l. Kom hann þá að henni, þar sem hú lá örend á gólfinu og í snertingu við gólflampa úr málmi, sem stóð í sam- bandi við 220 völta raftengil. Við r.ánari athugun kom, íljós, að bilun var í lampanum og greinilegir rafibrunaáverkar voru á líkinu. Helga mun hafa verið berfætt og gólfið þar sem hún lá rakt og raf- leiðandi. „4. þing Málm- og skipasmiða- sambands Islands haldið í Reykjavík 14. og 15. nóvember 1970 telur að frumvarp rikis- , stjórnarinnar „um ráðstafanir til stöðugs verðlags og atvinnuör- yggis“ feli í sér skerðingu á ný- gerðum samningum verkalýðs- félaganna, þar sem frumvarpið gerir ráð fyrir breytingu á um- sömdum vísiitölugrundvelli þann- ig, að kaup skerðist um eitt vísitölustig auk þess sem þar er gert ráð fyrir að fella niður tvö vísitölustig. Þiing MSl lítur mjög alvai'- legum augum á það, ef frum- varpið yrði að lögum, þar eð með því væri frjáls samnings- réttur verkalýðsfélaganna þver- brotinn. Rabbfandur hjá Abl. í Keflavík Alþýðuibandalagið Kefla- vifc heldur rahbfund í kvöld (miðvikudag) kl. 8.30. í Tjamarlundi. Rætt verð- ur um vandamál skólanna ög síðustu bæjarstjómar- tíðinði. Athugið breyttan fundar- dag. Alþýðubandalagsifólk á Suðumesjum er hvatt til að fjölmenna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.