Þjóðviljinn - 28.11.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.11.1970, Blaðsíða 10
20 SÍÐA — ÞJÓÐVT&JÖíN — Jjaugasöagaip SíL oúmiftia! lfiBtt. Harper Lee: Aö granda söngfugli 29 — Hann setiti að vera komirm langleiðina hingað, sagði Calp- umia og benti út á götuna. — Og Ihann er ekki farinn að hlaupa? spurðd herra Tate. — Nei, herra Tate: hann er errnþá á krampastiginu. — Engum við að reyna að ljúka þessu af, Hecík, sagði Atti- cus. — Við sikulum doka örlitið við, Finoh. Þeir fara oftast í beina línu, en það er aldrei að vita. Stundum vi'kja þeir af leið — og vonandi gerir hann það hér — annars endar hann á Radiey- lóðinni. Við skulum bíða stund- arkom enn. — Ég held varla að hann fari til Radleys, sagði Atticus. — Hann kemst eikki yfir grind- HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðshi. og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 in. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðastræti 21. SÍMI 33-9-68 4É!^^2sinnui LENGRI LÝSIN n neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjuiegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásaia Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 verkið. Sennilega fer íhann eftir veginum... Ég hélt að óðir hundar vseru froðufellandi, æddu um allt og reyndu að bíta fólk á barkann og ég hélt að þeir gerðu það í ágústmánuði. Ef Tim Joihnson hefði ha-gað sér á þann hátt, hefði ég ekki verið eins hrædd. Ekikert er edms óihugnanlegt Dg eyðileg, mannauð gata sem bíður. Trén voru hreyfingarlaus, þrest- irnir voru hættir að syngja, smiðurinn hjá ungfrú Maudie hafði horfið á braut. Ég heyrði herra Tate sjúga upp í nefið og síðan snýtti hann sér. Ég sá hann hagræða rifflinum betur upp við olnbogann. Ég sá andlit- ið á Stefaníu Orawford í gang- glugganum hjá henni. Síðan birtist ungfrú Maudie í gluggan- um við hliðina á henni. Attious steig öðrum fæti upp á stól og neri lærið með hendinni. — Þarna kemur hann, sagði ha..n lágum rómi. Tim Johnson bdrtist og gekk eins og hann svimaði eftir inn- anverðri bugðunni samsíða Rad- leyhúsinu. — Ertu búinn að sjá hann? hvíslaði Jem. — Herra Heck sagði að þeix færu í beina línu, en þessi hundur getur ekiki einu sinni hangið á veginum. — Hann sýndist bara vera vei'kur, sagði ég. — Þamgaði til eitfhvað verður í vegi fyrir honum, já — þá ræðst hann u.msvifalaust á það. Tate skyggði með hönd fyirir augu og laut dálítið áfram. — Jamm, Finch þetta er aug- ljóst. Tim Johnspn sniglaðist áfram, en það var ekki vegna þess að hann væri að leika sér eða glefsa í blöðin í limgerðinu. Hann hélt stefnu sinni eins og dáleiddur, það var eins og ósýnilegt atfl drægi hann stöðugt nær. Við sáum hverndg feldurinn á honum titraði, eins og á hesti sem er að reyna að reka burt fiuigur. Neðri kjálkinn gekk upp og niður. Það var næstum ekiki hægt að sjá að hann hreyfði sig, en samt nálgaðist hann smám saman. — Hann er að leita að stað til að leggjast fýrir og deyja, sagði Jem. Herra Tate gaut til hans aug- unum. — Hann er alls ekki að dauða kominn, Jemmi; hann er etoki einu sinni byrjaður enn. Tim Jolhnson kom að hliðar- götunni sem liggur umhverijis Radleylandareignina og sú litla skynsemisglóra sem eftir var í bonum, fékk hann til að nema staðar eins og hann væri að velta fyrir sér í hvaða átt hann ætti að fara. Hann tók fáein hikandi sfcref og stanzaði síðan fyrir utan garðshliðið hjá Rad- ley. Þar reyndi hann að snúa við, en átti í sýnilegum erfið- leikum með það. Þá sagði Atti- eus: — Hann er kominn í skotmál núna, Heck. Það er rétt þú notir tækifærið áður en hann fer niður veginn þarna. Það er aldrei að vita á hvað hann kann að "ekast þar. Kalla, þú ættir að fara inn fyrir. Calpumia ppnaði nethurðina, lokaði henni á eftir sér, krækti beond aíbus, losaðt síðan knSk- inm á ný og hélt honum miílili dökfcra íSngcamia. Hún reyndá að skyggja fyiriir otokur Jemma með þreknum líkama sfinum, en váð kíktum undir handleggina á henni. — Þú gerir þetta, Findh. Herra Tate rétti Attiousi vopn- ið og það ætlaði að Xíða yfir aktour Jemtna. — Sóaðu efckd tímanum, Heek, sagði Atticus stuttur í spuna. — Ljúktu þessu af. — Það þaitf að gera þetta með einu skoti, Finoh. Attdous hristi höfuðið gremju- lega: — 1 hamingju bænum stattu efcká þama gónandi, Heck! Þessi hundur þíður ekki eftir þvú í allan dag að við tökum ákvörð- un... — En sérðu ekki hvar skepan stendur, Finch. Ef ég missi marks, æðir hann beint inn til Radleys. Ég er ekki sérlega góð skytta og það veiztu vel. — Ég hef eklá haldið á byssu í þrjátíu ár ... Herra Tate fdeygði rifflinum bókstaflega i fangið á Atticusi. — Ég vil mifclu heldur, að þú gerir það, sagði hann. Eins og í þoku horfðum við Jemmi á föður ofckar taka við byssunni og ganga i áttina að götunni. Hann gekfc hratt, en mér fannst hann hreyfa sig eins og sundmaður í kafi: tíminn stóð næstum kyrr. Þegar Atticus ýtti gleraugun- um upp á ennið, tautaði Calp- urnia: — Góði Jesús, hjálpaðu hon- um! Svo þrýsti hún báðum hönd- um að kdnnunum. Gleraugu Atticusar sigu niður aiftur og hann ýtti þeim aftur upp á ennið og enn runnu þau niður og hann reif þau af sér og fleygðj þeim i götuna. í kyrrðinni heyrði ég glerin brotna. Atticus neri augun og nuddaðd hökuna. Ég sá hann depla augunum hvað eiftir ann- að. Fyrir utan Radleyhliðið var eins og Tim Johnson væri nú lofcs búinn að taka ákvörðun. Honum tófcst með erfiðismunum að snúa sér hálfan snúning og síðan hélt hann áfram upp göt- una í gömlu stefnuna. Hann gekk fáein skref, stanzaði síðan af'tur og lyfti höfðinu. Við sáum hvemig líkami hans stirðnaði. Með ótrúlega snöggum hreyf- ingum greip Atticus um riffil- inn og bar skeftið upp að öxl- inni. Ærandi hár kvellur kvað við. Tim Jöhnson hoppaði beint upp í loftið, snerist í háifihring og skall síðan niður á gangstétt- ina, þar sem hann lá eins og mórauður og hvítxir liaugur. í>etta gerðist svo hratt að hann hefði éfcki haft minnstu hug- mynd um hvað var á seyði. Herra Tate þaut niður af ver- öndinni og yfir að Radleyhliðmu. Hann stanzaði fyrir framan hundinn, settist á hækjur, sneri sér við og benti með fingri á ennið á sér rétt yfir vinstra auganu: — Þú miðaðir fetHlansgt ta hægri, Finoh! hiópaði haim. — Það hef ég aMa tíð gert, svaraði Attáous: — Þess vegna hef óg alltaf heldur viljað hagla- byssu. Hann lauit niður, tók upp gíXer- augim sín, rmddi glerin í dufit unddr skóhæXnum sínum og gékk yfir til herra Tate, stóð þar síðan og harföi niður á Tim Johnson. Dyrnar voru opnaðar einar af öðrum og nágrennið vafcnaði smám saman tál Xífsins aftur. Ungjfrú Maudie kom niður tröpp- umar ásamt ungfrú Stefianíu Crawford. Jemmi stóð eins og stjarfur. Ég kleip hann þangað til hann tþk viðbragð og áttaði sig, en þegar Attious sá oktour nálgast, kallaði hann: — Þið verðið kyrr þar sem þið eruð! Þegar herra Tate og Atticus komu aftur inn í garðinn, var herra Tate brosandd út að eyr- um. — Ég læt Zeebo sækja hann, sagðd hann. — Þú hefur ekiki gleymt miklu, Finch. Það er lífca sagt að svona lagað gleymist aldrei. Atticus svaraði engu. — Atticus? sagði Jernmi. — Ha? — O, það var etkikert. — Ég sá þetta, Finoh frægð- arskytta! Atticus snerist á hæli og starði á ungfrú Maudie. Þama stóðu þau svo og góndu hvort á annað án þess að mæla orð, þar til Atticus settist upp í bílinn hjá lögreglustjóranum. — Komdu aðeins hingað, sagði hann við Jemma. — Þið tvö komið ekfci nálægt þessum hundi, skiljið þið það? Þið vogið ykkur ekki að náilgast hann; hann er alveg jafn hættulegur dauður sem lifiandi. — Já, pabbi, sagði Jemrni. — Atticus. .. ? — Hvað nú sonur sæll? — Efcki neitt. — Hver skollinn gengur að þér, strákur, ertu búinn að missa málið? sagði herra Tate og glotti til Jemma. — Vissirðu ekki einu sinni, að fiaðir þinn er.. t — Þafcfca þér fyrir, Heck, þú getur sparað þér þetta, sagði Atticus. — Við skulum haska okkur i bæinn. BIBLÍAN « JÖLABÓKIN- Fæ$t nú í ný/u, fallegu bartdi f vasaúlgáfu hjé: — bókaverzfunum — kristilegu félögunum Biblíufólagfnu HIÐÍSL.BIBLÍUFÉLAG ^»uó6ratt6ooíofit — Hallgrímskirkju SkólavörðuhaBð Rvlk Siml 17805 Erum fluttir með starfsemi okkar í Brautarholt 18 II. h. Höfum eins og áður eitt mesta úrval landsins af gluggatjaldabrautum og stöngum ásamt fylgihlutum. Allt v.-þýzk úrvals vara. Fljót og góð þjónusta. Aðeins að hringja i 20745 og við sendum mann heim með sýnishom. GARDÍNUBRAUTIR H.F., Brautarholti 18, II. h. Sími 20745. IIAZG AIRO^OL lireinsar asidriímsloftið á svipsfomdu Vorkswageneigendur Höfnm fyrirliggrjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. — Skiptum á einnm degi með diagsfyxirvaira fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIDSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Sklpliolti 25 — Símd 19099 og 20988. Röskur sendill óskas't- íyrir hádegi. —* Þarf að ha'fa hjól. ÞJÓÐVILJINN sími 17500. Indversk | undraveröld Frá Austurlöndum fjær, úrval hand- unninna skrautmuna úa* margvísleg- um efnivið m.a. útskorin borð, flóka- teppi. heklaðir, dúkar, kamfóruviðar- kistur, uppstoppaðir villikettir, Bali- stvttur. kertastjakar, ávaxta- og kon- fektskálar. blómavasar, könnur, ösku- bakkar, borðbjöllur, vindla- og Siígar- ettukassar, ódýrir, indverskir skart- gripir og margt fleira. Einnig margar tegundir af reykelsi. Fallegar og sérkennilegar gjafir, sem veita varanlega ánægju, fáið þér á SNORRABRAUT 22. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR HJÖlflSTILLINGflR LJÚSASTILLINGAR Látiö stilla í tíma. Fl[ót og örugg þjónusta. 13-10 0 Tökum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönduft vinnn Upplýsingar i síma 18892 J ÓLASKYRTURN AR i mikJu og fallegu úrvali. PÓSTSENDUM. Laugavegi 71. Sími 20141.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.