Þjóðviljinn - 28.11.1970, Blaðsíða 12
Hálf önnur öld
liðin í dssg frá
fæðingu Engels
Stefán Guðnason
Stefán Guðna-
son trygginga-
yfirlæknir
Hinn 15. nóvemiber s. 1. rann
út frestur til að sækja um stöðu
tryggingayfirlæknis, sem auglýst
var laus til umsóknar 13. októ-
ber s. 1. Ein umsókn barst um
stöðuna, frá Stefáni Guðnasyni,
trygginigai ækni.
Hinn 23. þ. m. skipaði heil-
brigðis- og tryggingamálaráðu-
neytið Stefán Guðnason, trygg-
ingalækni, í stöðu tryggingayfir-
læknis frá 1. desember 1970 að
Borgarstjóri saigðd að gerð
þurrkivíar væri talin þeinlínis 'hag-
kvæm fyrir borgina, iðnaðinn í
borginni og fyrir allt landið
raunair Þá skapaði þurrkví aukiö
öryggi fyrir stærri skip á sigl-
ingu við Island. En það erekki
talið að sjálf þurrkviin mun:
endurgjaJda stofnkostnað sdnn,
sagði borgarstjóri, en starfcemi
tengd þurrkvínni myndii hafa
mdkila þýðingu.
Borgarstjóri saigð: að í fyi'sta
áfanga væri gert ráð fyrirþurr-
kví siem tæki við 6000 tonna
skipum, en áætlað er að mann-
virkið kosti uim 120 milj. kr.
Það kom ennfremur fram á
þlaðaimannafundinum að form-
leg ákvörðun heifur ekki verið
tekin af hálfu bongarinnar um
þurrkví í Reykjaivík og lánið
sem sótt hefur verið um er
eingöngu til undirbúningsatihug-
ana.
Eins og kom fram í Þjóðviij-
anum í gær hafa Reykjavíkur-
þingmenn AlþýðubandalagS'ins nú
Iaigt fram á alþingi fruimvarp
um þurrkví í borginni, ein borg-
arfuililtrúar Albýðubandalagsins
hafa þrásinnis hreytfit þessumáli
— fyrst Guðjón Jónsson form,
Félaigs jámiðnaðarmann'a.
Fundur á Selfossi á morgun
um landbunaðarmál
★ K.iördæmisráð Alþýðubanda- | harður Brynjólfsson, Stefán
lagsins á Suðuriandi boðar Sigfússon og Sigurður Björg-
umræðufund UM UANDBUN- ' vinsson.
AÐARMÁL á morgun Fund-
urinn verður lialdinn á Hótcl V Stuðningsmenn Alþýðubanda-
Selfossi og hefst hann kl. 2 lagsins á Suðurlandi eru hvatl-
iír til þess að fjölmenn i
fundinn.
Hér er ísleifur Konráðsson við eitt málverka sinna í gær. Nefnir hann það „Vígagarpurinn
llrennu-Flosi bjó á Svínafelli í Öræfuni".
ísleifur Konráðsson opnar
málverkasýningu í dag
í dag opnar ísleifur Kon-
ráðsson. listmálari sjöundu
málverkasýningu sina að
Hrafnistn, dvalarheimili aldir-
aðra sjómanna hér í Reykja-
vík. Verður húp opin daglega
milli kl. 14 og 22 til 13. des.
Á sýningunni eru .39 mál-
verk máluð í hinum gamal-
kunna stíl ísleifs. Þarna eru
málverk eins og Tröllaföx á
Vestfjörðum, Útræði á Barða-
strönd, Heimaklettur og
Þrælaeiði, Álfabyggð, Stór-
býlið Kleifar í Steingirims-
firði, verstö'ð og fuglalíf i
fjörðum vestra.
ísieifur gerir skýjum ekki
eins hátt undir höfði og í
tyrri málverkum sinum. Má
vera að kuld.nn síðustu árin
hafj haft þau áhrif á ísleif.
sagði einn listíræðingu:r
staddur þarna á sýningunni í
gær.
ísleifur verðuir 82 ára 5
feþrúar á næsta ári, og hóf
að mála upp úr 1960 um það
leytj sem bann fór á ellisityrk.
Hélt hann fyrstu málverka-
sýningu sína 1962, og hefur
haldið sex málverkasýningar
síðan.
Hann hefur málað 170 til
180 málverk og hélt síðast
málverkasýningu voiri'ð 1968.
Málverkin á þassaii sýningu
eru máluð einkum á síðasta
ári
Mörg málverkanna eru gull-
falleg enda er ísleifur ern vel.
Er málverkasýningin i setu-
stofu í vesturálmu Hrafnistu.
Gagnrýni á stjórn þjóðmáladeildar Hugins
NægÖi ekki til að
koma henni á kné
■ Fjölmennur fundur í Skólafélagi Menntaskólans á Ak-
ureyri felldi sl. fi’mmtudagskvöld tillögu um brottvikningu
stjórnar þjóðmáladeildar félagsins. Orsök samblástursins
gegn stjórninni var ávarp, sem hún hafði afhent sl. laugar-
dag eftir sýningu á kvikmyndinni Ádalen.
Eins og Þjóðviljinn sikýrði frá
nýlega bauð' þjóðmáladeild verka-
fólfci og formönnum vérklýðsfé-
laganna á Akureyri á sýninigu
kvikmyndairinnar. Var þessu til-
tæki hennair misjafnllega tekið,
en þó þótti ýmsuim fyrst keyra
um þverbak, er þeir sáu ávarp
það, sem gestum var afhent í
sýningarlok Það var á þessa
lund:
„Versti andstæðingur verka-
fólks er eignastéttin. En það eru
fulltrúar eignástéttarinnar, sem
fara með ríkisvaildið á Islandá í
daig. Verkafólk. Þið getið þess
vegna aldrei treyst núverandi
ríkisstjórn til að halda samninga,
sem brjóta í bága við haigsimuni
eignastéttarinnar.
Verðstöðvunarilö'gin eru sönnun
þess.
Ríkisváld auðmaignsins getur
aðeins náð tökum á skoðunum
verkamannsins með áróðri og
blekkingum.
Til að varast þetta er ykkur
verkafólki nauðsynlegt að:
Hafa vakandi áhuga meðstarfi
stéttarfélags ykka.r og embættis-
manna þess. — Þið vcrðið fyrst
og fremst að treysta á ykkur
sjálf.
Fylkja ykkur um þann stjóm-
málaflokk, sem er fær um að
tryggja ykkur félagslegt öryggi.
Skilja. að baráttan félst ekki í
sífelldum saimningum uim meira
kaup, heldur í því að yfirtaka
rfkisvaidið.
Verkafólk, cruð þið tilbúin að
berjast til sigurs?
— Þjóðmáladeild".
Andstaða gegn þessu beinskeytta
ávarpi var ekiki nægilega mikil
innan skóHaféflaigsins t:l að koma
á. kné hinni framtakssömu stjóm
þjóðmáladeildarinnar, og tillaigan
var felld mieð u.þ.b. 20 atkvæða
mun.
Borgarstjóri á blaðamannafundi í gær:
Sótt hefur verið um lán
vegna þurrkvíar í Rvík
I dag, 28. nóvcmber, er liðin
hálf önnur öld frá því að Fri-
edrieh Engels, náinn vinur og
samverkamaður Karls Marx,
fæddist. Svo náið var samstarf
þeirra að annar er varla nefndur
án þess að hins sé getið, enda
þótt En.gels reyndi alltaf sjálfur
að gera sinn hlut sem minnstan
i sameiginlegum verkum þeirra.
Mönnum heftir orðið æ Ijósara
eftir þvi sem tímar líða fram
og flciri gögn hafa komið í ljós
að Engels átti mun meiri þátt f
mótun marxismans en hann vildi
við kannast, auk þcss sem haain
samdi verk upp á eigin spýtur
sem Hklcg eru til að varðveitast
meðan nokkur mam sögu okkar
tíma. — Hálfrar annarrar aldar
afmælis Friedrich Engels verð-
ur minnzt nánar hér í blaðinu í
einhvern næstu daga.
dögum af8 mönnum
t gær lauk Byggingariðjan hf.
við að reisa 800 m2 skrifstofu-
og verksmiðjuhús fyrir Halldór
Jónsson hf., EUiðavogi 117.
Húsið er 22x36 m súlnalaus
1 dag hefst kjararáðstefna í
Lindarbæ á vegum Sjómanna-
sambands íslands, og sitja þessa
ráðstefnu fulltrúar frá fjölda
sjómannafélaga og sjómanna-
deilda utan af landi.
Á þessar: ráðsteifnu munu sjó-
•nenn nmóta kröfur sinar, þar eð
þátakjarasaminingiar renna útum
næstu áramót. Svíður sjómönnuim
hinar harkailegu ráðstaifiainir rrk-
isstjómarinnar í garð sjómanna
vegna gengisíellinganna fyrir 2
til 3 áruim. Er uon, að ræða ó-
sar.ngjörnustu lög um hlutasklpti
salur, byggt úr forsteyptum,
stöðluðum byggingareiningum,
sem framleiddar eru hjá Bygg-
ingariðjunni hf. Framleiðsla á
öllum einingunum tók um 5 vik-
sjómanna, sem röskuðu aíldagam-
alli erfð undir hlutasikiptum sjó-
roanna á vertíðum.
Aldirei hafia eins mörg féSög
staðið að uppsögnum á bátaikjara-
siamningum eins og núna. öll
Vestfj arðafélögin og flest Aust-
fjarðafélögin standa núna að
uppsögnum sasnningia auik félaga
í Sjómannasamibandi Islandsfýr-
ir sunnan og norðan.
Kjararáðstefnu þessa átti að
halda í desember. Henni hefiur
verið flýtt fram og hefst kl 2
í dag í Ldndarbæ
; ur og var á sama tíma unnið
i við undirstöður í húsgrunni.
Athyglisvert við þessa hús-
byggingu er:
1) að það tók 8 menn aðeins
8 daga að reisa húsið Mæða veggi
þess og þak
2) að útveggir hússins koma
í fullfrágengnum einingum frá
verksmiðju og eru þeir einangr-
aðir og sléttaðir undir málningu
að innanverðu en steinlagðir
með glágrýtismulningi að utan-
verðu og þarfnast því eíklki við-
halds
3) að frost var allan tíman
sem unnið var við að reisa c»g
hamlaði það ekki framkvæmd-
um
4) að húsið er að 80 hundraðs-
hluitum byggt úr innlendu efni.
Meðfylgjandi mynd var tekin
í gær, þegar verið var að koma
fyrir síðustu einingunum.
Húsið teiknaði Aðalsteinn
Riehter, arlkitekt.
Kjararáðstefna sjómanna
hefst í Reykjavík / dag
800 ferm. hús reist á átta
Skólasljórar
métmæla
★ Félag skólastjóra á gagnfræða-
sitiginu hefur sikrifað Allþingi
Og slkorað á alþingismenn að
samþykkja frumivarp Jóns
Ármianns Héðinssonar um
bann við tóbaksauglýsinigum,
og bæta í bað banni við tób-
aksauglýsingum bióanna.
Borgarstjóri skýrði frá því á biaðamannafundi í gær að
hafnarstjórn hefði nú til athugunar gerð þurrkvíar inni
á Sundahöfn í Reykjavík, en hafnarstjórn hefur alllengi
haft þetta mál til meðferðar. Sagði borgarstjófi að sótt
hefði verið um lán til norræna iðnþróunarsjóðsins til þess
að kosta undirbúningsrannsóknir og tæknilegar athuganir.
Fricdrich Engels
Laugardagur 28. nóvember 1970 — 35. árgangur — 272, töilublad.
i A Málshef jendur eiru þeir Rík-