Þjóðviljinn - 29.11.1970, Blaðsíða 3
SunmidagMr 29. nóvetmiber 1970 — I>JÖÐVILJIN N — SlÐA J
íslenzkir ungtemplarar:
Skora á þingmenn að banna
tóbaksauglýsingar að lögum
Stjórn Islenzkra ungtemplara
hefur sent I Alþingi bréf, þar
sem skorað er á þingmenn að
beita sér fyrir banni við
tóbaksauglýsingum.
-----------------------------<$,
Aðventufagnaður
• Á undianförnum árum hefiuir
sú hefð myndiazt í Bústaðasókn
að fagna aðventu með séir-
sitafcri samkomu í Réttanholts-
sfcóiljanum, þar sem heimfcynni
safnaðarstarfsins eiru. Slífc sam-
koma verðux í kvöld, sunnudag,
fyrsta sunnudiag í aðventu og
hefst kl. 8:30 um kvö'ldið.
Undirbúningur og sitjóim sam-
komunnar eiru í höndum
Bræðrafélags B ústaðasóknar,
og flytuir formaður félagsinis,
Davíð Kr. Jensson, bygigingair-
meistairi, ávairp. Oirganisti safn-
aðarinis, Jón G. Þónarinsson
leitouir á orgel og stýrir söng
kirkjuikóirsins. Frú Elísabet Er-
lingisdóttir synguir ©insöng, þar
á meðal AMiSharjair Drottinn,
sem kirkjukórinn flytur með
henni.
Ræðumaður kvöldsins er
Gunnair Thoioddsen, en sam-
komurmi lýfcur með því, að
só'knarpresturi nn, séra Ólafur
Skúiason, annast hélgisitund og
hiefur umsjón með tendrun
kertanna þegar samkomugest-
ir þiggj'a kertið sitt, sem fær
ljóg af altariskertunum og
flytja síðan heim með sér sem
tengingu milli kirkj-u og heám-
iláis.
(Frá safniaðarstjóm).
Bréflð fer hér á eftiir að
megin hluta tii:
Á undanfömum árum halfa
Islenzfcir ungtempiarair oift bent
á nauðsyn þess, að bann yrði
lagt við tóbaicsauiglýsingum og
haiflnn yrði marfcviss áróður
gegn reyifcingum. Islenzíkir ung-
templarar hafa reynt að fyligja
þessum sfcoðunum sínum eftir,
sivo siem tök haifia verið á
hverjum tíma. Meðal annaxs
xná minna á auiglýsimguna
„Dýrt og hættuílegt“, sem sam-
tökin létu gera og reynt hefur
verið að koma á framfæri við
almenning. En vegna peninga-
leysis samtakanna hefúr því
miður eikki verið hægt að gera
nema lítið brot af b'vi, sem vilji
hefur staðið til að gert yrði.
Hægt væri að benda á ótal
rannsóknir hinna færustu lækna
og læknasatmitaka, sem alllar
sanna skaðsemi reykinga. Slik
upptalning ætti að vera óþörf,
þar sem þ'ingheimi mun vé!
fcunnugt hivíMk áhrif tóbafcsaug-
lýsingar hafla í þá átt að auka
reyk'imgar, bæði ungra og ald-
inna. 1 mörgum löndum helituir
augttlýsinigabann þegar verið
samþykkt, og í öðrum löndum
hafa verið bomar fram óskir
um slíkt banm. og er nýjasta
dæmið ályktun brezku lækna-
FYLKINGIN
Miðstjómarfundur í dag,
sunnudag kl. 2. Allsherjarfund-
ur kl. 3. Rætt um endurskipu-
lagningu Reykjavíkurdeildarinn-
ar.
BÓTAGRHÐSLUR
Almannatrygginganna í Gullbring-u- ogr
Kjósarsýslu:
Bótagreiðslur almaninatrygginga í Gullibrimgu- og
Kjósarsýslu fara fram sem hér segir:
í Seltjarnarneshreppi:
Þriðjudaginn 1. des. kl. 10—12 og 1—5.
í Mosiellshreppi:
Miðvikudaginn 2. des. kl. 1—4.
f Kjalarneshreppi:
Fimmtudaginn 3. des. kl. 2—3.
í Kjósarhreppi:
Fimmitudaginn 3. des kl. 4—5.
í Grindavíkurhreppi:
Föstudaginn 4. des. kL 1.30—5
f Njarðvíkurhreppi:
Mánudaginn 7. des. kl. 1.30—5.
í Gerðahreppi:
Þriðjudaginn 8. des. kl. 1—3.
í Miðneshreppi:
r.i: Þriðjudaginn 8. des. kl. 4—6.
6b .í.iv-i ■■ ■■■
Sýslumaðurinn í Gullhringu- og Kjósar-
sýslu.
Akraneskaupstuður
auglýsir hér með eftir traustum og góðum
manni eða konu til gjaldkerastarfa.
Laun samikvæmt kjarasamininigum. — Umsóknir,
eir tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, skal senda
bæjarskrifstofunni fyrir 15. des. n.k.
Upplýsimgar veitir umdirritaður.
27. móvetmber 1970.
Bæjarstjórinn á Akranesi.
b
samtalcanna fró í gærd&g. Is-
lenzkár vinigteimpllarair villja fara
þeiss á leiit við Alþingi Isliond-
iniga, að þeigair í stað verði
til að byrja mieð fcomið til ntóts
við niýlega ályfctun Attiþá'óðaheil-
bri'aðismólastoifiniunar Samein-
uðu þjóðanna, WHO, um tak-
mörtoun tðbalfcsinoititounar og
bann við tóbalksaugttýsinguim.
Á AJIþingii hafa verið flutt
fi'umivöirp til laga um bann við
tóbáksau glýsingar er ekfci náðu
fram að gamga. Það er því í
höndum þingmanna, hvort bann
við tðbaiksauigttýsingum verður
nú að lögum eða ékíki. Því verð-
ur ékiki trúað að óreyndu, að
þinglmönnum þeim sem sitja
þetta Alþingi sé sama þótt
fjöldi einstalkliniga í koanandi
fraimtíð verði krabbameini að
bráð eða einhverjum hjarta- eða
æðasjúkdtími.. Mienzfcir ung-
templanar treysta á, að þing-
menn Mti þegar í stað til skar-
ar skríða og vinni skjóflega að
framigangi þessa móls.
Iðnþróunarsjóður
Framhald af 1. síðu
sérfræðilegca athugana á fata-,
vefjar- og prjónaiðnaði á íslandi.
Hefur nú verið gengið frá samn-
ingi við fyrirtækið Hygen & Co
A/S í Noragi um framkvæmd
þess verkefnis með þátttöku inn-
lendra aðila. Fyrir fundinum lá
ennfremur styrkumsókn firá
Meistarafélagi jámiðnaðarmanna
í Reykjavík um sérfræðilega at-
hugun á málmiðnaðinum og er
nú til athugunar að sænsikir
aðiflar tafci að sér það verlkefni.
Á fundinum var samkomulag
um, að æskilegt væri að stuðla
að frekari athugun ýmdssa iðn-
greina. Lýstu erlendu stjómar-
mennirnir sig reiðufoúna til þess
að greiða fyrir kynnisferðum
starfsmanna iðnfyrirtækja til
Norðurlanda í sambandi við
þessar athuganir.
Leiðakerfið
Framhald af 12. síðu.
Allmilkið hefur verið um það
rætt að taka upp notfcun sfcipti-
miða bæði hér innanbæjar og
við Strætisvagn,a Reykjavíkur,
en ekki þóttj fært að taka það
upp að sinni vegna tekjurým-
unar, sem af því mundi leiða.
Hinn 11. nóvember sl. hætek-
uðu fargjöld með Strætisivögn-
um Kópavogs. Leyfð var 15%
hæfckun, en við útfærslu varð
hækteunin nokkuð misjöfn. Eitt
fargjald hækkaði úr 12 kr. í
13 kr. eða um 8,5%. Parmiðar
fyirir 100 kr. hækkuðu hims veg-
ar um 20%, en ef keyptir eru
fairmiðar fyrir 500 kr. er hækk-
umin a'ðejrts 7,5%. Sala þedrra
korta var treg fyrstu dagema,
en síðan hafa þau selzt í vax-
andi mæli, endia er varla þess
að vænta. að verulegiur afslátt-
ur sé á vöru, nemakeyptsénokfc-
urt magn í eimu. — Fraá SVK).
Þeirv sem aka á
BRIDGESTONE sniódekkjum, negldum
með SANDVIK snjónöglum,
komast leiðar sinnar í snjó og hálku.
Sendum gegn póstkröfu um land allt
Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22,
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055
"•n
X Á
^Ö/IKS^
FINNSKT
KAFFIBRAUÐ
375 g hveitl
250 g smjör
100 g sykur
Vz egg
eggjahvíta
afhýdar, smátt skornar möndlur
steyttur molasykur.
Hafið allt kalt, sem fer f deigið.
Vinnið verkið á kölduríi stað. Myljið
smjörið saman við hveítið, blandið
sykrinum saman við og vætið með
egginu.
Hnoðið deigið varlega, og látið það
biða á köldum stað ( eina klst. Út-
búið fingurþykka sívalninga. Skerið
þá f 5 cm langa búta. Berið eggja-
hvituna ofan á þá og dýfið þeim f
möndlur og sykur. Bakið kökurnar
gulbrúnar, efst f ofni við 200° C f
ca. 10 mtn.
SMJÖRIÐ
GERIR
GÆÐAMUNINN
OSta~w/ h/njfa la/a/i V
Allir Islendingar þekkja
PBIMCE po lo
.íi