Þjóðviljinn - 29.11.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.11.1970, Blaðsíða 11
Sunniudiagur 29. nfótveoniber 1970 — t>JÓÐVILJINN — SlÐA H Ályktun 4. þings Sambands byggingamanna um atvinnu- og kjaramál Kjarabaráttan er aðeins híuti baráttu, sem stefnir lengra „Atboirðir' síðustu vikna hafa orðið til þess að sýna fram á auigljósar, stórkostlegar veiilur í baráttuaðstöðu verkalýðshrejrf- ingarinnar á Islandi. Það er höfiuðnauðsyn hreyf- ingarinnar að taka nú þessa baráttuaðstöðu til nákvæmrar rannsó'knar og endurmeta fag- lega og pólitíska stöðu sína í ljósi hennar. Kjaraskerðingu undanfarinna ára tókst að vinna upp að mestu í síðiKtu samninigum verkalýðshreyfingarinnar. Að því leyti mörkuðu samningam- ir tímamót, að m,eð þeim vax eytt þeirri efasemd um bar- áttuhæfni verkalýðssamtak- anna, sem mjög hafði geirt vart við sig síðustu árin og með þeim tókst að knýja atvinnu- rekendur til að fallast á verð- trygginigu launa, 1 þvi er fólg- inn meginávinningur þeirra. Kjaraskerðingin, sem verka- lýðsstéttin mátti sætta sig við á tímabilinu september 1967 til marz 1970, var talin nema um 16% miðað við 10 þúsund króna mánaðarlaun. Adk hinn- ar beinu kjaraskerðdngar kom svo niðurfelling yfirborgana og yfirvinnu, og að síðustu stór- felldara atvinnuleysi en þekkzt hafði um áratuga skeið. Nú hafa atvinnurekendur beditt rLkisvaldinu enn einu sinni til að koma í veg fyrir, að það hlutfall gróða og vinnu- launa, sem . þeir haifa komið upp, raskist. Þexr hafa með þessu skýrt betur en áður, að hinir raunveruiegu valdhafar í landinu er ekki almenningur, heldur Sámennur hópur auð- hyggjumanna, sem setja hags- muni fjármagnsins ofar öllu öðru. Verkfallls- og frjóls samn- ingsréttindi, sem verkalýðurinn ávann sér með harðvítugri bar- áttu og þessum réttindum má hann ©kiki glata. Á undanföm- um áratug hefur ríkisstjóm og alþángi, hvað eftir annað, níðzt á þessum réttindum með gerð- ardómum og brottfellingu ákvæða um verðlagsbætur á laun úr kjai-asamningum. Skýr- asta, dæmi um þetta eru síð- ustu aðgerðir valdhafanna í þessum efnum. 4. þing Sambands bygginga- manna lítur svo á, að ríkis- stjóm og ' alþingi hafi kippt stoðunum undan kjarasamning- unum, sem gerðir voru á s. 1. sumiri, og lýsir þess vegna yfir fyrir hönd umbjóðenda sinna fullum fyrirvara á framkvæmd þeiiTa. 1 ljósi þeirrar reynslu, sem fengizt hefur á árinu, hlýtur verkalýðshreyfingin að endur- meta afstöðu sína til atvinnu- rekenda' og ríkisvalds. Heitir þingið á væntanlegan sam- bandsstjómarfund A. S. 1. að berta sér fyrir kröftugum mót- mælaaðgerðum verkalýðsfélag- anna gegn síendurteknum átroðslum á rétt verkalýðsins. Atvinnuleysi siíðustu ára, sem Jólin fara nú í hönd. Þó hugsum fyrst um að gleðja vini okkar. Síðan veljum við þeim gjafir o síðast af öllu kaupum við umbúS og annað til hótíðabrigða. Þetta er Jó hvers vegna ekki? Á {ólamarkaði Pennans, að Laugavegi 178 fóst ekki aðeins jólavörur í miklu úrvali heldur einnig glæsilegt úrval gjafavara/ sem gleðia unga vini7 sem aldna. Komið fyrst á iólamarkað Pennans, sparið jólasnúningana og komizt fyrr í jólaskap. LAUGAVEGl 84 HAFNARSTRÆTI 18 LAUGAVEG 178 leiddi til þess að sambands- stjóm Sambands bygiginga- manna neyddist tii að vista stóran hóp iðnaðarmanna er- lendis, er ástand, sem er í gxundvallaratriðum andstætt hagsmunum landsmanna. Is- lenzkur byggingariðnaður hefur ekki uppfyllt bmr kröfur, sem til hans verður að gera, þ. e. að hann uppfyili þær frum- <*>- þarfir manneskjunnar að hafa hús til að búa i og veiti starfs- mönnum sínum atvinnuöryggi. Skortur á íbúðarhúsnæði og at- vinnuleysi byggingamanna sanna þetta svo ekfci verður um villzt. Stjómarvöld haifa í þessu efni sem öðrum beitt hagstjóm- araðferðum einstaklings- og gróðalhyggju, aðferðum sem hafa gert byggingariðnaðinn háðan gróðasjónarmiði fram- boðs og eftirspumar. Barátta verkalýðshreyfingar- innar hefiur einskorðazt við fag- legu hliðina. Komið hefur í ljós, að hana skortir vald til að tryggja þann árangur sem næst í einstökum átökum. Verkalýð. stéttin á Islandi á því fyrir höndum langvinna baráttu. 1 þeirri baráttu verða kjaraátökin aðeins hluti af annarri, sem stefnir miklu lengra, stefnir að þvi að ná yfirráðum yfir öilum valda- stofnunum þjóðfélagsins. Framundan em pólitísk átök, sem standa munu árum saman. Hver kjaradeila, hverjar kosn- ingar til þings og sveitastjóma eiga framvegis að verða leið að sama marki. Því að hversu mikill sem árangur hiverra átaka á vinnumarkaði kann að verða, verður hann að engu, ef almenningur velur þau öfl tdl pólitískrar forystu, sem hann berst við í hinni faglegu bar- áttu“. Qerið skii í HÞ 1970 ★ Þeir sem fengið hafa heimsenda miða í happ- drætti Þjóðviljans 1970 eru hvattir til að gera skil sem allra fyrst. ★ Afgreiðsla happdrættis- ins er að Skólavörðustig 19, sími 17500, en einnig er tekið á móti skilum á skrif- stofu Alþýðubandalaigsins að Laugavegi 11, sími 18081. ★ Vinningar í happdrætt- inu eru sex: Moskwitsjbif- reið, frystifcista, þvottavél, saumavél og tveir ísskápar. Er verðmæti vinninganna samtals um 330 þúsund krónur. Verð miðans er hins vegar aðeins kr. 100. Góð atvinna á Akranesi AKRANESI 26/11 — Atvinnu- hioríur eru nokkuð góðar á Akranesj í vetur. Hafa verka- konur góða vinrxu núna í nóv- ember við verkun hörpuddsks og rækju hjá Þórði Óskarssyni og Haraldi Böðvarssyni. Er það ný- mæli á þessum árstíma hér á Akranesi. Tvejx bátatr stunda rækjuiveið- ar við Eldey og hörpdiskuxinn er sóttur á vörubílum til Stykk- ishóims. Hins vegar hefur vexið tregt hjá línubátum hér á Akranesi. Þó hefur línuafli glæðzt síðustu bvo daga. Þeir bábar ex réru út á Jötoultungur í fyrradag fiengu sex tonn í róðri hver. Byggingavinna hefux heldur dregizt saman hér á Akranesi og gætdr eiinna helzt atvinnuleysis hjá múrurum, rafvjrkjum og málurum í vefcur. Hins ve'gar er nóg vinna hjá járniðnaðiarmönn- um í sambandi við skipasmíða- stöðina og trésmiðum á tvejm- ur trésmíðaverkstæðum. Virðasit þær hafa nóg verkefni í vetur. Sem dæmi um lægðina í bygg- ingaiframkvæmdum bér á Akra- nesi, þá er aðeins edn blokk í smíðum núna í biaust. Eánn að- ili er þó að ráðast í stórbygg- ingu hér af myndarskap. Lands- banki íslands er að byggja hér útibú. Verður þetta þriggja hæða hús fyrjx ufcan kjailara fyrir peningageymsiur. Verða á eifri hæðunum afgreiðslusalir og skrifsbofur, þá íbúð á efetu hæð- inni. Núna í haust og vefcur er búið að grafa fyrjr girunni húiss- ins. — H.S. Stjórnmáiasamband Kína og Ejjiópíu er / undirbáningi ADDIS ABEBA 26/11 — Talið er, að viðúrlkenning Elþíópíu- stjómar á kínverska alþýðulýð- veidinu sé á næsta leiti. Sendi- herra Kína í Súdan heflur ný- lega lokið fjögurra daiga heim- sókn í Eþíópíu, þar sem hann ræddí við keisara Eþíópíu og utanríkisráðherra, og álíta sér- fræðingar, að þeir hafi. ræðzt við um möguteifcann á gagn- fcvæmu stjómmálasamiba;ndi. Mifcil leynd hvdlir yfir heim- sólfcn sendiherrans og var efcki tilkynnt um hana opinberlega fyrr en að henni loMnni. Eþíópía hefiur hverfci haft stjómmála- samiband við þjóðernissinna- stjómina á Fomiósu né alþýðu- lýðveldið, en sendiherra lands- ins hjá SÞ hefiur greitt atifcvæði með aðild ai.þýðulýðveldisins að samtöfcunum. ¥ Ennflremur er talið hugsanlegt, að sendiherrann hafi ræfct við ráðamenn í Eíþíópíu um heim- sókn Sjú Enlæs forsætisráðherra til landsins, en því hefur um nobfcra hríð verið haldið fram af sérfræföngum, að forsætis- ráðherrann hafí í hyggju að saakja heim nokfcur rifci í Aust- ur-Afrífcu. K0MMÓÐUR — TEAK OG EIK. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar /I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.