Þjóðviljinn - 08.12.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.12.1970, Blaðsíða 2
/ 2 SÍÐA — ÞJÓÐVELJIMN — ÞiriðjtKlagur 8. ðtesemibeir 1970. í Tímanum, laugairdag 28. nóv, s.l„ sten.dux klausa edn með svolátandj fyrirsögn í stóru letri: „Landbúnaðarráð- herra segir heyþurrkunaraðferð Benedikts óheppilega.“ Stóira letrið á víst að þýða það, að nú hafi Ingólfur Jónsson saigit lausnar-orðið fyrir Framsókn- armenn Það mátti ekki seinna vera að flokkurinn þekkti sinn lausnara. í klausunni stendur það, að lausnarinn hafi sagt „að hraðþurrkun á heyi i sitæð- um ledddi tjl misþornunar, er hefðd þær afleiðingar að nýt- ing yrði ekki nógu gúð.“ Það kemur í ljós hvað Ingólfur veit um þetta. Til- efni þessara lausnarorða fyr- ir Framsóknairflokkinn var fyrirspum á Alþingi frá Lúðvík Jósepssyni, þíngmanni að aiustan, um það hvað ráðuneytið, seirn heitir Land- búnaðarráðuneyti, hefði gert í tilefni af Alþingissamþykkt á sáðasta þingi, samkvæmt til-, lögu þeirra Lúðvíkis og Jón- asar Amasonar um fjárveiting- ar til heyverkunairx'annsóknia og hvað ráðuneytið hefði nú að siegja um það, að „Benedikt“ hefði nú fundið upp aðferð til að þurrka hey, er ekki aðeins hefði svarað frumrannsókn ját- andi heldur hefðj þegar ver- ið notuð til að þurrka allmik- ið magn af heyi með ákjósan- legum árangri. Þá var það, sem Ingólfur mælti lausnar- orðið og Framsókn notar stóra letrið. Þetta er í annað sjnn, sem Tíminn vegur að þessu máli á sömu þeikkingargráðunni og var hið fyrra sinn, er fals- tilraunir voru uppi hafðar á aðferð mjnnd að þurrka heyið, Síðan hefur það gerzt, sem ætla mætti að Tímanum væri það sjálfirátt að þurfa efcki að vitna í Ingólf Jónsson. Ég þairt ekki að ræða um það sem gerzt hefur í þessu heyþuirrkunarmáli fyr- ir minn atbeina, en það er fullur sigur yfix þeirri þraut, sem mest hefur þjiaik- að fsland um alla sögu, botnlaust tjón og erfiðleikar á þvi að afla búfénaði lands- manna nægilegs fóðurs í hörðu landi. Það mætti ætla, að þetta væiri goldið með öðru en niði og rógi þeirra manna, er hér ættu fyrst og fremst að launa, en firá hendi slíkra manna kem- Benedikt Gíslason frá Hofteigi: Tíminn og Ingólfur Ur ekki annað í Ijós. Allt græna-dauða-kiabbið í land- búnaðinum þykist jafnvel eiga mér grátt að gjaldia, og er til dæmis um það, a® nýlegia var einn siíkur austur á Fljótsdalis- héraði. Var það haft efitir hon- um að þessari hugmynd stæli ég utan úr löndum og væri hún marklaus með öllu í því efni að þurrk.a bey, Sagt var að maðurinn hefðj verið írauður, hokinn og öngúlleitux, en kjaft- urinn siþvaðrandi blaðra, sem hefði blási’ð á þá. Þessu likt kemur fram hjá öllu græna- dauða-klabbinu. Þeir gæta ekki að því þeir góðu menn, að með þessu segja þeir aðeins frá því við hvað ég hafði að striða. hversu mjkið ég bafði a@ sigra, og frægð manna í stríðinu fer alveg eftir þvi hvað mikið þeir hafa að sigra. Ég stækka og mínir hjálpend- ur, um leið og hinjr smækka, og er þanni.g dómur söigunnar saminn, og ættu þeir að skilja það. að það er vita vonlaust mál fyrir slíkan „her‘“ að drepa það mál sem stendur ljósiifandi í sínum sigxi fyrir þeim sjálfum, og þarf meira en að loka augunum til að sigra í stríðinu. „Nú kemur gott,“ sagði Benedikt sýslumaður Sveins- son, þegar bann las húslestur- inn í Jónsbók, en það eru noikkur orð um Ingólf Jóns- son. Við Ingólfúr höfum haift vinsamleg samskipti frá fyrstu kynnum, og hann tók mínum hugmyndum vel um heyþurrk- unina. Hef ég tekið það allt firam með þatoklæti, sem Ing- ólfur Jónsson hefiur liðsinnt mér i þessu efnj. Og í sam- ræmi við það fór ég á fund hans 9. sept. — ætla ég — er komið var í ljós og í fréttum haft hvemig gengí að þurrka heyið í Hveragerðd og bauð honum að efna til Mtils boðs í Hveragerði, opna sjálfur bús- ið og sýna mönnum það sem margir töldu þá opinberun í landbúnaði. En nú var Ingólf- ur snúinn við, hann hiafði skipt um ham. Grænadauðaklabbið bafði lagzt á hann sem mara og bannað honum að sjá nokk- uð. Hann var boðinn með mörg- um fleirum til vitnis um þetta 13. sept. en sinnti því auðvit- að ekki að nejnu, og sam-a gerðu þeir sem höfðu líka hug- myndafræði i þessu máli. Hann bafði í vinsemd lofað mér því, að fá kostnað enduirgreiddan við tilraun mína ef hún tækist vel eða sæmilega, en nú hef- ur hann búið sér til fjand- skap við mig til þess að standa ekki við þetta nema í litlu einu, og var þetta áður en bann hafði bamskiptin. Nú kom að þvi í Alþingi, að Ingólfur svaraði fyrirspurn Lúðvíks, sem um gat. Nú hef ég fengið þessa ræðu og er ekki annað að sjá, en Ingólf- ur bafi láti’ð bútæknistjórann á Hvanneyri semja hana fyrir sig. Er héj- allt rakið, sem þessi bútæknistjóri lét frá sér fara í fyrra 1969, og nú er stað- fest að var fals ejtt. Eru þar með staðlausir stafir. En Morg- unblaðið birtiir sjálfsagt þessia ræðu Ingólfs, fyrst bún var lausnarorð fyrir Tímann, og geymi ég mér frekara mál í því efni. En Ingólfur les upp úr skýrslu bútæknistjórans frá 1969, veður elginn og veit ekk- ert hvað hann er að segja, því hann hefur með öllu neitað a@ kynna sér það sem gerzt hefiur í Hveragerði. Það er ekki Þyrm- ið okkur! Það vaitotí að vonum at- hygli víða um lönd, þegar tounniur j-apansfour rithöfund- ur, Júfcíó Mjsh'ima réðst ný- legia inn í aðalstöðvar hersins í 1-andi sínu ásaimt flofcki stuðningsmanna og reyndi að taka þar völdin. Ástæðan fyr- ir herhlaupinu var póljtíisk; ri thöfundurinn taldi japönsk stjómarvöld ekki nægilegia hægrisinnuð; bann vildd að berinn tæki ÖU ráð í landinu og beitti þjóðina þvd stjóm- arfiairi sem tíðtoa-ðist fyrir rúmum aldarfjórðungj þegar japönsk tegund af fasdsma hvíldi eins og mara á Asíu og ógnaði raunar mannkyni ÖUu. Valdarán rithöfundarins mistókst og hann brá á það foma ráð japanskra herfor- ingja og tignairmanna að rista sundur á sér kviðinn með seiðskrattatHburðum, en síð- an hjó fóstbróðdr hans af hon- um höfuðið og sýndj þa@ sigri hrósandi nokkrum þúsundi'jm sjónarvotta. Öll er þessi saga hin ógeðs- legasta; flestum heilbrigð- um mönnum mun hún dæmi þess bvemig póljtískt ofstæki getur uimtumazt í geðvedki. En tíl eru þedr sem lí-ta á sundurskorin meltingarfæri og afhöggvið heilabú sem tákn um háleitar huigsjónir, einnig hér á landi. Þannig sforjfaði einn helztí leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í menn- ingarmálum, Jóbann Hjálrn- arsson. fóstbróðir Matthíasar Joh-annesens, girein um þenn- an atburð í málgagn sdtt í síðustu vi-ku, og aðdáun hans leyndi sér ekfci. Hann komst m.a. svo að or'ði: „Ræða Jú- kaös Mishíma, en í henni dedldj bann harðlega á efn- ishyggju, sjálfselstou og and- varaleysj ja-pönsfcu þjóðairinn- ar, á ef til vill erindi víðar en í Tókíó. Seinustu orð Mis- híma voru: Lifi kejsarinn... Með dauða hans er glæsileg- ur persónulejki horfinn úx japönsfcu menningarlífi. Hann lét ekki berast með hinum þægilega straiumi támans, ejns og margir rithöfund-ar Vest- urlanda, heldiur þorði h-ann að vera ha-nn sjálfur og sagði eftirmiimilega vinstri til- hneigingum stríð á hendur. Líf og skáldskapur voru ekki tveir fjarskyldir heimar í vit- und hans. Með því að hverfa frá verkum í sköpun va-kti hann þjóð sína til umhugsun- ar um hugsjónir sínar.“ Hér leyna sér hvorkí sjálfs- ásökun né löngun til að fylgja hinu japansfca fordæmi. Jó- hann telur sig auðsj-áanlega „berast með hinum þægilega straumi tímans," þar sem meltingarfsarin eru látin gegna því hlutverki að vinna Úr gómsætum mat og Ijúfum drykkjum í stað þess að verða tákn í hugisjónabarátt- unni. Hann fjnnur grednilega sárt til þess að líf og skáld- skapur eru „tveir fjairskyld- ir heimar" í vdtund bains; honum finnst hann ekki þora að vera „hann sjálfur". Hann lætur sig auðsjáanlega dreyma um að „hverfa frá verfcum í sfcöpun‘“ og nota í staðinn innýfti sín og heiilabú til þess að segja „eftirminnjlega vinstri tilhneigingum stríð á hendur“ og „vekja þjóð sína til umihuigsunar um hiugsjón- ir sínar.“ Bemskjr draumórar af þessu ta-gi eru sem tounnugt er algengir hjá vissri tegund manna og sjaldnast ástæða til að tafca þá alvarlega. En raunar er aldrei að vita hvað genast kann á þessum síð- ustu og varstu tírnium. Ef til vill er ástæða til að grát- biðj-a þá fóstbræðuma Jó- hann Hjálmarsson og Matt- hías Johannessen að þyrma íslendingum við slífcu stríði gegn vanþóknainlegum vinstri tilhneigingum. — Austri. tíl neins að lesa upp fals frá Hvanneyri til að skýra það sem gerzt hefur í Hveragerði. Kákið á Hvanneyrj voru bein svik við mínar hugmyndir í þessu máli, og ég kom hvergi nærri þeim tilraunum, ef svo mætti k-alla, en tilraunastjór- inn, gegn mótmælum mínum, kenndi þessar tilraunir vdð mig, Sönnun er fyrir því. Fræð- in um misþomun eru komin frá Hvanneyri. Misþornun er í öllum þunrki, auk heldur sól- þurrki. en í Hveragerði var hvert strá þurrkað án allra skemmda á einu einasta strái. Slíka fólsku sýnir Ingólf-ur í málflutningi, að tala um allt ann-að en fyrir liggur, sem hann þekkir efcki í nejnu. Slík- an málflutning er hægt a’ð hafa á Alþingj íslendinga, þvd eng- inn af viðstöddum þingmönn- um hefur kynnt sér aðfierð mína í Hveragerði. nema Jón- as Pétursson, sem eflaust hef- ur ekki þótt taka því að tak-a til miáls um skýrslu Ingólfs frá Hvanneyri í fyrra, falsað mál! Þetta er ofdjarft af Ing- ólfi, því bændur skilja málið, vita að önnux aðferð gefst ekfci til að þurrka hey, en sú sem notax hita og vind, eins og náttúran gerir. Bændur vænta því mikils af málinu og hefur einn þeirra, Guðmundur skáld á Kirkjubóli, ritað ágæta grein um málið. og í tugum hafa bændur sp-urzt; fyrir um mál- ið og hver muni verða firam- kvæmd þess. Þagar Morgun- blaOið birtir ræðu Ingólfs fá þeir svör við fyrirspumum sínum. Geta nú bændur þekkt sinn vitjunartímia í sínum mál- um er allt blasir vdð í sinni lengd og breidd. er Ingólfur- mæltj lausnarorðið fyrir Tim- ann. Grænadauðáikl-abbið ættu bændiUj- að afþaikk,a í kosning- um í vor, og er ekki seinna vænna. Upp nú! Það er öld sem má! Ég hefi sótt um fé og land til frekari tilrauna og útfærslu þeirra. Ég sé hvað fyrir verð-<5>- Ur um það, og bið ég bændur að muna í vor, þvi það má öll- um vera ljóst, að þessar og þvi- líkar gjörðir eru markvissar í því efni, að drepa landbúnað- inn og hefur í mörgu fram- komið að undanfömu, þótt grænadauðafclabbið h-afi verið mikilvirkast. Andinn er gam- all. „Já, Benedikt minn,“ sagði Ól-afur Thors 1945. „Ef land- búnaðurinn kernst í þetta horf, er það aðains fyrir Framsókn- armenn,“ þ.e„ látið etok; land- búna’ðinn kornast í borf. Dxep- ið þið það sem honum má fremsit bj-argia næ-g og góð fó@- uröflun. Til þess að svara þeim írauða um huigmyn-diasituldinn er það, að amerískur . land- búnaðarmaður sá húsið í Hveragerði í smiðum og fékk a@ vjta hverju ætti að hlíta. Honum þótti nýtt og athygliis- vert í efni, og nú hefur bann spurzt fyrir um hverju hin fyrirhuigaða tilraun hiafi sva.r- að. Það h-ef-ur h-ann fengið að vita. En skelfing hefur hann veirið mikið ófróðari, en sá í- rauði á íslandii! Þess er að geta, að Ingólf- ur gekk í það fyrir mig, að fá Friðrjk Pálmason, Einars- sonar, ágætan m-ann, tál í gera ýmsar mælingar í Hvera- gerði á heyþurrkinum. Við gerðum það 4. okt. í óveðri, svo eigi nýttist að fullu. Nú hefur Friðrik, sem vinnur í Rannsóknardeildinni í Keldna- holti. ransafcað ýmislegt í þessu efni. Stör, sem slegin var 12. sept. reyndist að hafa 2,2 fcg. í fóðureiningu og er það mun betra en taða í súgþurrtounax- hlöðu. Heyið sem Friðrik mæ-ldi af ijánum inn í húsið þennan dag, 4. okt., reyndist enigum steinefnum tapa og ekfci kolvetnum né fcöfnuniarefnis- samböndum í þuxrkinum og hafði sama melt-anleifca og 5 grasinu, . þ.e. alvag óskemmt grasið í náittúrunni. Þá hefur Friðrik rannisakað fóðurgildi hafra.grass sem slegið var og þurrfcað 1. okt. sl. og reyndisit það hafa 1,8 tog. í fóðureiningu og engu tapa í þurrkinum, en síðslægjan, sem siegin var 3. og 4. okt. hefur um 3 tog. í fóðux- einingu, eiing og miki'ð af töð- unni í súgþunrirjnarhlöðunum, en þar tapast eftir enskum rannsóknum, 50% af fóðurgildi grassjns. Þanni-g hefur Ingólf- ur viljað du-ga mér í öllu, sbr. Friðrik Pálmaeon. En svo sneri bann við. Hann lei-tar ekki eftir upplýsingum hj-á Frið- riki Pálmasyni um það, hvað gerðist í Hveragerði. Honum dugair að lesa upp skýrslu Ól- afs á Hvanneyri firá 1969, sem hann kallar siðastliðið vor. Friðrik sá að verið var að ferma tvo vagna af velþurru hey; þegar við komum að hús- inu ki 10 um morguninn. Stór, velhlaðinn bill af hey; bedð eftir að komast að. Svo kom bill með hey, sem hafði verið siegið fyrir mig kvöldið áður og um morguninn, með eina 12 hesta og Friðrik tók rann- sóknarefni af heyinu, tvisivar eöa þrisvar um daginn, á með- an það var að þorna i óveðri, alls 18 sýnishom. Úr þessu hefur Friðrik unnið, og mikið af upplýsingum liggja fyirir hjá honum, er Ingólfur taldi sér i enigu skylt að nota, eða spyrja bændur, sem þuirrkað hafia hey, þar á meðal hafra, í Hvera- gerði alls um 600 hesta. Honum du-gði falsskýrslan frá Hvann- eyri, en til að rifja þau vinnu- bröig'ð upp í litlu einu, var til- ra-un Ólafs þannig, að hann lét b-lautt hey i kassa með rimla- botni og dró svo lofit upp í gegnum heyið, fcalt, og ri-gndi hvem dag. Þetta lét hann ganga 8 eða 9 daga og var kátt á lau-gardagskvöldum á Gili. Loftdrátturinn var óverulegur. Heyið reyndar þornaði. Það er sa-tt að óg sagði honum að reyna fcaldan loftdrátt, þegax hann tilkynnti mér að hann ætlaði ekki að framkvæma hugmyndir mínar í öðru en mæla bvort meira loftmagn blésist eða dragist. Þær til- raunir fram-di Ól-afur þannig, að hann hafðd blásara sem blés ákveðnu loftmagni og lét hann blása. Svo tók hann þennan blásara og lé^ hann draiga og blásarinn sem tók á- kveðið loftmaign, dró og biéa nákvæmlega jafnmiklu lofti, og nú vax Ólaf-Ur toátur. Og Ing- ólf-ur les — þingheimur hlusit- ar — og Tíminn stórletrar það sem Ingólfux les. Grænadauða- klabbið sitiur á hó-teli og horfir til hiimna, líklega á gróða af að snuða bændur á blásurum. En Eyvindur í Hverager'ði sprænir 4 tonnum af vatni á sólarbring á allt klabbið og fLeytír því út í bafsau-ga. Þeitta er efckj í Jónsbók, en samt er það gott! í upphafj ræðu sinnar upp- lýsir Ingó-lfiur, að fieiri en ég fái-st við heyþurrkun og hann nefnir þess-a menn all-a nema Ólaí á Hvanneyri, því hann fær fé edns og hann lystir í skýnslur sínar. Hinir fá efck- ert. Og þar á meðal nefndi bann Sigurbjöim Ámason. Ég samgleðs-t Sigurbimi, að hamn skyldi geta sprengt vitið í ráð- herranum með einum heimsk- um valsi, styrklaiust. Fyrir þetta verður Si-gurbjörns lenigi minnzt, svo nær það ekki lengra, því einskds verður a'ð minnast. Aðferð Ein-ars Guð- jónssonar tekur langt fram allri súrheysverkun, en hann fær ekki styrk. f lok ræðu sinnar gerist Ingólfiur róman- tískur. Ég er alltaf viðfcvæm- ur fyrir slíkum „prósa“, enda þótt menn fcunni ekki orðalag- ið, seim honum hæfir. Ingólfur segir: „Og enginn vafi er á því, að það væri ódýrasfi fyrir bændur að nota þann búnað, sem þeir nú hafa við súgþurrk- unina með þeim hætti, a@ þeir gætu blásið hedtu lofti í súg- þurrkunarkerfið, og þyrftu þeir þá ekki að spyrja að því hvort það væri þurrkur eða sólskjn næsta daig, þá gætu þeir undir flestum krimgum- stæðum hirt sín hey ó'hrakin og góð í hdöðu.“ Þa-rna hafa bændur það. Þið skuluð hafa það eins og þið eruð vanir. Stefán í Vorsabæ, sem aldrei kýs Ingólf, er ekki ofgóður tjl að vedða heyið úr pollunum. Þetta segir Ingólfur eftir að Si-gurbjöm spremigdi í honum vitið, enda er ekki glóra a'f viti í þessu, það er ,;frat“ út í loftið. Þannig er e-kki hægt að st-anda að heystoap í land- inu um tveggja mánaða skeið eða lengur. Þetta vita alljr bændur og reynslan í óþurrk- unum í hitt e@ fyrra staðfestír það að engu verður bjargað með súgþurrfcun, ef ekki gefst Framlhald á 9. síðu. VARAN, SEM VERÐBÖLGAN GLEYMDI I Allír þekkja ÖÐAVERÐBÓLGUNA. Hún þekkir einnig alla, nema okkur. Frá órinu 1963 hefur HEiiviius-PLASTPOKtw hsekkað um tæp 10% á sama tíma, sem vísitala vöru og þjónustu hefur hækkað um 163%. PLASTPRENT h.f. GRENSASVEGI 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.