Þjóðviljinn - 08.12.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.12.1970, Blaðsíða 3
 ■■*i**VtJVj.,. c-^hvv Bréf Landeigendafélags Lax- árogMývatns tíl saksóknara „Oss hefur barizt bréf yðar, þar sem þér neitið að höfða op- inbert mál á hendur stjóim Lax- árvirkjunar veigna stíflogerðair hennar í Miðtovásl. Biðjum vér yður að gefa rökstuðning á þessarj neitun yðar. „67. gr. sitjómarskrórinnar nr. 33/1944 vemdiar menn gegn því, a0 ráðizt sé á eignir þeirra, án þess að þær séu áður teknar eignamáimi. í a) lið 153. gr. vaitnalaga nr. 15/1923 segir: „Hver sem byrj- ar á fyrirtæki, • sem leyfi eða samþykki þarf til samkvæmt lögum þessum, eða ef matsgerð þarf til þess, svo og ef maður vinniur verk verr en í stoilyrðum í leyfi, samþyíkki eda matsgerð felst, eða bregður að öðm leyti út af fyr- irmælum siíibra heimilda, skal sæta sekJtum eða einföldu fang- eisi“. Laxárvirkjunarstjóm gerðist brotleg við þetta ákvæði, þeg- ar hún setti stífl-u í Miðikvdsi án samþykkis réttr® umráðamiainna lands og getrði ónothæfan sil- ungsstiga, enda þótt henni hafi verið sett sem skiiyrði að gera nothæfan silungsstiga. Hún leitaði ekkj helduir áliibs Náttúruvemdiarráðs, edns og henni er boðdð í 2. gr. laga nr. 48/1956. Hún tók land og vatnsréttindi undir stíflumar án þess að bjóða bætur e©a taiba réttíndin eign- amárni. í 2. mgr. 4. gr. laga nr. 61/1917 segir, að sá sem vill taíka hagismuni eigmamámi, getí ekki tekjð þá, fyrr en hann hef- ur greiitt verð eignianna og all- an áfalMnn kostnað við maitsgerð. Laxárvirkj'umarstjóm tók land undir stíflu án þess að taka land eignarnámi eða láta meta tjón, eins og segir í 146. gr. liaga nr. 15/1923. Hún sannaði ekki held- ur gagnsemi stífLunnar, eins og henni bar sámkvæmt 72. gr. vatnalaganna, en þetta ákvæði braut ráðuneyti með því að gefa leyfi til stífluigerðar. Laxárviirkjunarstjóm bar því aJS refsia samkvæmit reflsiákvæð- um vatnalaga nr. 15/1923 og refsdákvæðum 1-aga um náttúru- vemd nr. 48/1956. Af verknaði Laxá-rviirkjunair- stjóirnar hafa hlotizt stórkostleg eignaspjöll. Samkvæmt 257. gr. ■almenmra hegningairtlaga ber því að refsa Laxá-rvirkjumarstjóm fyirir þau eigmaspjöll, ef ekfci fyriir ásetningisverk, þá fyrir gá- leysisverk, sbr. 2. migir. 257. gr. laga nr. 19/1940, sbr. og 138. gr. siömrj laga. Hvemig þér, henra siaksókn- airí, komizt hjá að höfða opin- bert sakamál af þessu tilefni, fáum við ekk-j skilið. Gildir ef Framhald á 9. síðu. Tilkynning til söluskattsgreiðenda í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu. Þansn 3. desember var að kröfu inmheimtu ríkis- sjóðs kveðinn upp úrsikurður um lögtak vegna sölusikatts fyrir septemiber- og októbermónuðd 1970, ,,^em féll í gjalddaga 15. nóvember s.l., svo og vegna hækkana eldri tímabila og áföllnum o-g áfallandi dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtökin verða látin fara fratti að liðnum 8 dög- um frá birtingu þessarar auglýsingaT’. Bæjarfógretinn í Hafnarfirði. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. EINAR INGIMUNDARSON. Mötuneytí— Veitíngastaðir Ýms notuð tseki tilheyrandi Mjólikurbamum, Laugavegi 162, s.s.: Hitaborð með bökkium og pott- um, rafm.buffhamar, kartöflusfcrælari, uppþvotta- vél, steifcarpanna, kaffikanna, eldavél, k'jötáög, ís- skápur, og ýmislegt fleira, verður selt allt sam- an eða sitt í hverju lagi. Mjólkursamsalan. Prófkjor Alþýðuflokksins á Reykjanesi: JónHéðinsson 43 atkvæðam yfir Stefán Gunnlaugsson Um helgina var efnt til próf- kjörs Alþýðnflokksins í Reykja- neskjördæmi. Þátttakendur í prófkjörinu voru liðlega 1490 að sögn Alþýðublaðsins og varð Jón Ármann Héðinsson efstur, hlaut samtals 879 atkvæði.. Eins og kunnugt er heflur Emil Jónsson verig efstur á frambo’ðs- lisba AlþýðuíElokfcsins • í þessiu kjördæmi, en nú ákvað hann að draga sig í hlé. Jón Ármann Héðinsson var í öðru sæti list- anis síðast og hef-ur setíð á al- þingi sem uppbótaþingm-aður á þessu kjörtímaibili. Enda þótt Jón Ármann hafi setíð á þingi var talið tíklegt að Hafnfirðing- ur hreppti 1. sætið, en svo fór þó eíkki og urðu úrslit sem hér segir: 1. Jón Ármann Héðinsson (317 - 224 - 135 - 109 - 94) 879 atkvæði. 2. Stefán Gunnlauigs- s-on, deildarstjóri, Hafniarfirði (274 - 150 - 89 - 90 - 95) 698. 3. Karl Steinar Guðnason, kenn- ari, Kefiavík (238 - 153 - 170 - 170 - 106 - 109) 776. 4. H-aufcur HeLgason, sfcólastjóri, Hafniar- firði 788 atfcvæði alls. 5. Kjartan Jóhiannsison, verfcfir., Hafnarfirði 725 artJkrv. aíls. 6. Maignús E. Guð- jónsson, firkvstj., Kópavogi, 700 atkv. alls. 7. Svavair Ármason, oddviti, Grdndavík 614 atkv. 8. Raignar Guðledfsson, Keflavik, 584 a-tkv. 9. Ósfcar Halldórsson, Garðahreppi. 554 atfcv. 10. Haukur Ragnarsson, Kjalarnesi 376 atkvæði. Athy.gli vekiur að Raignar Guð- leifisison sem síðaist skipaði 3. sætið og hefur setið á þingi sem varamaður, lætur í minnj pok- ann fyrir Karli Steinairi. Þá er ekki síður eftirtéktarvert að sárali'tlu munar í baráttunni um 1. sætíð mjlli Jóns Ármanns og Stefáns Gunnlau-gissonar — að- eins 43 atkvæðum. Lengi hafði verið gerj ráð fyr- ir því að Stefán Júlíusson rit- höfundur æitlaði sér sæti Emils — en bann dró sjg tíl baka áð- ur en prófkjörið fór fram, eftdr slæma útkomu, sem hann hlaiut er kosið var á flokksþing Al- þýðuflokksins. Mikil starfsemi AB á Suðurlandi: Skammdegisfagnaðurinn að Hvoli á iaugard. tókst vei A laugardagskvöldið var hald- in skemmtun á Hvoli á vegum AJþýðubandalagsins á Suður- landi. Sóttu um 150 Sunnlending- ar skcmmtunina, sem tókst hið bezta, að því er Valur Valsson í Hveragerði, tjáði fréttamanni Þjóðviljans í gær, er Valur Ieit inn á ritstjórn blaðsins. — 1 undirbúningsnefndinni fyrir skammdegisfagnaðinn að Hvoli voru auk mín Ólöf österby og Margrét Björnsdóttir. Fagnað- urinn hófst að Hvoli kl. 21 og stóð fram til kl. 3 um nóttína. Þarna fluttu tveir efstu menn listans ræður: Garðar Sigurðsson, kennari, Vestmannaeyjum og Sigurður Björgvinsson, Neista- stöðum. Þá var upplestur: Kristín Anna Þórarinsdóttir las upp, og Gunnar Sigui-mundsson sömuleið- is. Þá las Hafsteinn Stefánsson frumsamin ljóð. Síðan var fluttur kafli úr Nýj'ársnóttinni undir leikstjórn Eyvindar Erlendssonar. Þá var efnt tíl spurningakeppni og loks fór Asi í Bæ með kvæði, söng og gítarleik. Að loknum skemmtiatriðum var svo stiginn dans til kl. 3 um nóttina. Þessi. skemmtun að Hvoli þótti takast hið bezta, sagði Valur, og það má geta þess að við höf-um í huga að esfna til skemmtunar með ’ éöðum dágskrárátriðúm í marzlokin og verður þá kannski sérstaklega minnzt á hemámið. — Það hefur verið lífleg fé- Framhald á 9. síöu. Þórarínn / L, Einar 2» Tholaríus fer út A föstudagskvöld var haldinn fulltrúaráðsfundur Framsóknar- félaganna í Reykjavík og þar skilaði uppstillingamefnd áliti sínu, en hún byggði starfsemi sína á úrslitum prófkjörsins í sumar. Hclztu breytingar frá niðurstöðum prófkjörsins urðu þær að Þórarinn Þórarinsson verður í 1. sæti, Einar Ágústsson í öðru, Kristján Friðriksson, í 5. og Hailldóra Sveinbjömsdóttir í 6. sæti, en Kristján Thorlacíus sem varð 6. samkvæmt prófkjör- inu neitaði að taka sæti á list- anum. Úrslit prófkjörsins til sex effstu sæta framboðslistans urðu þessi: Einar Ágústsson, Þórarinn Þórar- insson, Tómas Karlsson, Baldur Óskiarsson, Kristján Frjðrikss. og Kristján Thorlaeíus. Strax og úrslit prófkjörsins voru toumn dró Kristján Thoriacius sig til baka og neitaði að vera á list- anum. Lagði uppstillinigamefnd síðan til að listinn yrði þannig skipaður: Þórarinn, Einar, Tómas, Baldur, Kristján Friðrikssón og Halldóra. Kosið var á miUi Halldóru og Kristjáns á fulltrúa- ráðsfundinum á föstudagskivöldið og vann Kristján rimmuna. _ Góði dátinn SVEJK eftir Tékkann Jaro'slav Hasek í þýð- ingu Karls Isfelds, sem veriS hefur uppseld árum saman, er komin út í nýrri og vandaSri útgáfu. Ævintýri góða dátans Svejk er eitthvert hið snjallasta skáldverk, sem nokkru 'sinni |£ hefur verið ritað um styrjaldir. Um þýðingu Karls þarf ekki að fjölyrða. Það er vafamál að aðrar þjóðir eigi snjallari þýðingu af góða dátanum Svejk. Fyndnin er svo leiftrandi, að það er dáuður maður, sem ekki tárast við lestur bókarinnar. Verð í bandi kr. 450 + 'söluskattur. Góðf dátinn SVEJK ANDERSEN FJÖLSKYLDAN eftir norska rithöfundinn Sigbjörn Höhnebakk, í þýðingu Álfheiðar Kjart- ansdóttur, er bráðskemintileg gam- ansaga. Hún er hnyttin og skemmti, leg lýsing á lífsþægindakapphlaup- inu, sem lýsir sér á 'svipaðan. hátt hvort heldur er í Noregi eða á íslandi. Sagan náði miklum vinsældum í Nor- egi og hefur verið kvikmynduð. — Skemmtilegar teikningar eftir Ólaf Torfason prýða bókina. Þetta er bók, sem öll fjölskyldan hefur skemmtun og ánægju af. Verð í bandi kr. 385 + söluskattur. ^VIKURUTGAFAN^ / Iníið^lfdaSlir 6, daticimlhpir1 1970 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J ■•i.i.i - ..- . i ........-.........—---------------- Brennheitar kartöflur og ískalt smjör 2. BAKAÐAR KARTÖFLUR MEÐ KÚMENI Áður en kartöflurnar eru settar i ofninn er skorið í þær, kúmeni stráð i sárið og smurt vel með smjöri. Borið fram með óbræddu smjöri. 1. BAKAÐAR KARTÖFLUR Stórar kartöflur eru þvegnar vel og lagðar í ofnskúffuna ofan á þykkt lag af grófu saiti. Bakaðar ca. 1 klst. við 200°-220oC. Þegar kartöflurnar eru bakaðar er skorinn kross í þær og þrýst undir þær, svo þær opnist. Kartöflurnar eru fylltarvmeð köldu smjöri og bornar fram strax. Það má borða þær svona sem aðalrétt, eða bera þær fram ásamt kjöti eða fiski. 3. BAKAÐAR KARTÖFLUR MEÐ KAVIAR OG SÚRUM RJÓMA Farið eins að og í uppskrift 1. (saltinu má sleppa ef vill). Þegar kartöflurnar eru born- ar fram, er sett smjör, súr rjómi og ein skeið af kavíar i hverja kartöflu. Þessi rétt-.’ ur hentar vel sem forréttur. Súr rjómi. 6 hlutar rjómi / 1 hluti súrmjólk. — Látið standa á heitum stað til næsta dags. Þeytt upp fyrir notkun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.