Þjóðviljinn - 10.12.1970, Blaðsíða 5
Fónmtudagur 10. desember 1970 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA g
Er eitthvað að rofa til hjá ISI?
Loks virðist hreyfing að komast á almenningsíþróttir
Sagt er að fátt hafi glatt
Iandann meira hér áður fyrr
í fásinninu en, ef honum barst
Holland vann
Rnmeníu 2:0
Hollendingar og Rúmenar
léku landsleik í knattspyrnu
um síðustu helgi og unnu
Hollendinigar 2:0 eftir að hafa
haft yfir 1:0 í leiikMéi. Mörk
Hollands sikoraði Joihan Gruyff
á 31. og 57. mínútu 40 þús.
áhorfendur sáu leikinn sem
fram tfiór í Amsterdam.
Þá má geta þess að unglinga-
landsliðs Wales er hér lé!k í
haust náði jafntefli við U-lands-
lið Englands 0:0 um síðustu
helgi.
Heimsmetí
iyftingum
Sovézki ljrftmigamaðurinn
Vassilirj Aleksejev er við
birtum myd af hér í blað-
inu í fyrri viku, bætti
heimsmet sitt í þungavigt
um síðustu helgi. Lyfti
«hann samtals 620 kg en
eldra metið sem hann átti
sjálfur var 612 kg. í ein-
stötoum greinum varð ár-
angurinn þessi: pressa 228,5
kg, snörun 177,5 kig oig jafn-
höttun 221 kg. Þetta var
hans bezti árangur gerður
í aukatilraunum, en metið
620 kg samanlagt var sett
með seríunum 222,5 — 177,5
— 220 kg. Vassilij er 29 ára
og veigur 140 kg.
Norsku meist-
ararnir slegnir
út í EB
Norsku meistaramir í hand-
knattleik kvenna, Brandval,
töpuðu síðari leiknum gegn
tékkneska liðinu Odeva Hlo-
hovec 10:14 og eru þar með úr
leik í Evrópubikankeppninni í
1. umferð. Norska liðið vann
fyrri leikinn er fram fór i
Noregi 6:4, en þann leik dæmdu
íslenzku dómaramir Magnús
Pétursson og Reynir Ólafsson.
SIGRAÐI I 4. FL,
Þeir geta verið ánægðir
forráðamenn handknatt-
leiksdeildar Víkings að
loknu Reykjavíkurmótinu,
því að VÍkingur sigraði í
4 flokkum, sem er vel gcrt
og sýnir að vel er starfað
í þessari dcild. Víkingur
varð Reykjavíkurmcistari í
mfl. kvenna í fyrsta skipti
í sögu félagsins, í 4. fl.
karla, 2. fl. kvenna og scgja
má að öruggt sé að Víking-
ur sigri í 3. fl. karla, en
þar stendur yfir kærumál,
sem varla getur farið hjá
að Víkingur vinni. Það er
full ástæða til að óska Vík-
ingum til hamingju með
árangurinn. — S.dór.
sendibréf, en jafnframt hefur
verið sagt, að með tilkomu
síma og annarra hraðboðatækja,
hafi þetta breytzt. Þessu er ég
ósammála. Fyrir fáum dögum
barst okkur bréf frá þeirri æru-
verðugu stofnun Isl og ekki
verður annað sagt en að þetta
bréfkom hafi glatt okkur mjög,
en bréfið er svohljóðandi:
I.S.Í. hefur nú hafið undir-
búninig að viðtækri útbreiðslu-
og kynningastarfsemi í þedm
tilgangi að euka álhuga og
skapa aðstöðu til alhliða lík-
amsræktar og útiveru meðal alls
almennings.
Fjölmenn nefnd hefur verið
sett á fót í þessu skyni með
aðiid ýmissa fjöldasamtaka og
fulltrúum fjölmiðla.
Stjóm Í.S.Í. hélt nýlega fyrsta
fund með þessari neifnd, sem
er skipuð eftirtöldum aðilum:
Ámi Guðmundsson, skóla-
s'tjóri íþróttakenniaraskólans.
Ásgerður Ingimarsdóttir, Kven-
félagasamband Islands. Ástbjörg
Gunnarsdóttir, iiþróttakennari
frá Í.S.Í. Björgvin Schram,
Verzlunarráð íslands. Böðvar
Pétursson, Alþýðusamband ís-
lands. Hákon Jóíhannsson,
Landssamband Stangveiði-
manna. Jóihann H. Níelsson,
Hjartavemd. Jón Ásgedrsson,
Ríkisútvarpinu. Jón G. Berg-
mann, Samband ísl. Banka-
manna. Jón H. Bergs, Vinnu-
veitendasamband íslands. Pétur
Orii Þórðarson, Bandalag isl.
skáta. Sigurður Ingason, Banda-
lagi starfsmanna ríkis og bæja.
Stefón G. Björnsson, Samband
íaL tryggingaféiaga. ’ Stefán
Kristjánsson, Iþróttafuiltrúi frá
Í.S.l. Ollfiar Þórðarson, læknir
frá Í.S.l. Valdimar Óskarsson,
Ungmennafélagi íslands. Þor-
bjöm Guðmundsson, Blaða-
mannafélag íslands. Þórir Jóns-
son, Landssambandd iðnaðar-
manna. Þorvarður Árnason,
Framkvæmdastjóri, frá Í.S.Í.
Ómar Ragnarsson, Ríkisútvairp-
inu (Sjónvarp).
Starfsmaður nefndarinnar:
Sigurður Magnússon, út-
breiðslustjóri Í.S.Í.
Á þessum fyrsta fundi gat
Gísli Halldórsson forseti Í.S.l.
þess, að alir aðilar, sem leitað
hefðd verið til um samstarf
hefðu tilnöfnt fulltrúa í nefnd-
ina. Kvað hann það afar þýð-
ingarmikið fyrir Í.S.Í. og starf-
semina í heild og þáfckaði þess-
um aðilum öllum góðar undir-
tektir og lét í ljósi von um
víðtækt og árangursríkt sam-
starf. Ennfremur gat hann þess,
að sérsitök undirbúningsnefnd
hefði unnið gott verk, en með
tilkomu þessarar fjölmennu
nefndar væri lokið störfum
undirbúningsnefndar. Þá sagði
forseti I.S.Í. það í athugun, að
fleiri aðilar gengju til sam-
stanfs við íþróttasambandið um
þetta mál.
Á fundinum var kjörin sér-
stök framkvæmdanef nd, og eiga
í henni sæti:
Þorvarður Ámason, Ástbjörg
Gunnarsdóttir, Björgvin Schram,
Valdimar Óskarsson og Jón
Ásgeirsstm.
Upplýst var á fundinum, að
jafnframt væri verið að koma
á fót sérstökum framkvæmda-
nefndum í öllum héraðasam-
böndum í landdnu, en þau eru
26 að tölu.
Varðandi undirbúningsstarf að
öðru leyti, upplýsti Sigurður
Magnússon, útbreiðslustjóri í.
S.Í., sem annast mun um fram-
kvæmd þessara mála, að verið
væri að vinna við prentun og
útgáfu margvíslegra bækiinga,
sem látnir yrðu almenningi í té,
og hefðu að geyma upplýsingar
og ábendingar um þessi mál.
Þá gat hann þess ennfremur,
að gefin yrði út ameríska bók-
in „SKOKK“, í þýðingu Her-
steins Pálssonar, en hún er
skriffiuð af þekktum bandarísk-
um þjáifara og hjartasérfræð-
ingi.
Aðrar greinar, sem áberzla
yrði lögð á í upphafi, væru
skíða- og skautaiðkanir, fim-
leikar og sund.'
öll útgáfustarfsemi í þessu
sambandi væri unnin í sam-
vinnu við sérsambönd viðkom-
andi íþróttagneina. Siðar yrði
fleiri greinum fþróttanna bætt
við.
Nafnið — TRIMM
Nefndin var á einu máli um,
að nauðsyn beri til að hafa
séretakt nafn (samheiti) yfir
þessa starfsemi, enda væri hér
um að ræða aðra og viðtækari
starfsemi heldur en venjulegar
íþróttaiðkanir, þar sem iðkend-
ur þyrftu að fylgja viðurkennd-
um alþjóðlegum leik- og keppn-
isreglum.
Kom fram á fundinum, að
Í.S.l. hefði m. a. leitað álits
íslenzkrar MálnOfndar á orðinu
TRIMM. — Hefði málnefndin
rætt þetta orð og ýmsar uppá-
stungur aðrar, en ekki komizt
að niðurstöðu með nafn, sem
hún vildi mæla með. Benti
málnefndin jafnframt á, að
æskilegt væri því að menn
héldu áfram að leita að heppi-
legra orði enda sýndi reynslan,
að oft tækist að finna heppi-
legriorð, jafnvel þótt notazt sé
við útlend orð í fyrstu.
Stjóm Í.S.Í. og nefndin sem
vinnur að framgangi þessarar
starfsemi var á einu máli um
að velja orðið TRIMM, a. m. k.
fyrst um sinn en lýsa sig reiðu-
búna til endurskoðunar í þeim
efnum, ef heppilegri orðum
skyldi skjóta upp.
Almenn kynning á starfsem-
inni TRIMM — íþióttir fyrir
alla — mun að öllu forfafla-
lausu fara fram síðari hluta
janúarmánaðar n. k.
Virðingarfyllst,
Iþróttasamband íslands
Sigurður Magnússon
útbreiðslustjóri.
Við þetta er því að bæta, að
mikil gleðitíðindi eru það, ef
nú lóks, rúmum tveim árum
eftir að fyrsti blaðamannafund-
urinn var haldinn, þar sem
tilkynnt var að nú væri áróð-
ureherferð til efllingar almenn-
ingsíþróttum að hefjast, virðist
loks skriður vera að komast á
málin, ef þá verður staðið við
fyrirheitin í þessu bréfi frekar
en önnur, er gefin hafa verið
með reglulegu millibili frá bví
fyrsti blaðamannafundurinn var
haldinn. Aðeins eina spurningu
vil ég leggja fyrir þá menn er
þetta bréf sömdu og ég óska
svars við henni. í bréfinu stend-
ur: Aðrar greinar sem einkum
yrði lögð áherzla á í upphafi
vasru skíða- og skautaiðkanir,
fimleikar og sund — Má ég
spyrja: Hvar á að iðka skauta-
íþróttina í löngum þíðviðrisköfl-
um vetrarins og hvar á að iðka
fimleika fyrir bundruð, eða þús-
undir manna eins og stefnt er
að með áróðrinum fyrir al-
menningsíþróttum? Þótt sum
íþróttafélögin í Reykjavik hafi
leitað með logandi ijósi að ein-
um eða tveim tímum fyrir
íþróttafólk sitt í haust hefur
ekki einn einasti tími verið á
lausu. Ef menn trúa þessu ekki
ætti Sigurður Magnússon starfs-
maður nefndarinnar, sem sagt
er frá-. í bréfinu hér á undan,
að spyrja Ármenninga og sér
í lagi forráðamenn hsndknatt-
leiksdeildar Þróttar hvar helzt
sé að leita fanga um tfma fyrir
nokkur hundruð manns er iðka
vilja. fimleika,
Það er til lítils að hóa saman
mörinum í nefnd, sem fæstir
þekkja til þessára mála,' en aðr-
ir í nefndinni standa í þeirri
trú að allt sé í himna lagi,
þó svo að í nefndinni séu tveir
eða þrír menn er vita hvemig
málunum er háttað. Síðan er
sarrfþykfct að hefja fimleikaiðk-
anir almennings án þess að
nrfkkuð húsnæði sé til og iðk-
un skautaifþróttarinnar þessa
örfáu frostdaga á ári, er not-
hæft svell verður til á Tjöm-
inni. Ef allt starfið verður eftir
þessu er varla við mikiu að
búast. — S.dór.
Heimsmethafí / grindahlaupi
Vestur-þýzka stúlkan Heide Rosendahl setti si. laugardag nýtt
heimsmet í 60 m. grindahlaupi innanhúss á tímanum 8,0 sek.
Mót þetta fór fram í V-Berlín og á þessu sama móti settj banda-
ríski hlauparinn Charlie Greene einnig heimsmet í 60 m. grinda-
hlaupi á 6,5 sek. og Frakkinn Roger Rambuck hljóp á sama
tima en var sjónarmun á eftir.
íþróttamaður ársins iSvíþjóð
.. -.
Gunnar Larsson var kjörinn íþróttamaður ársins í Svíþjóð sl.
þriðjudag. Larsson varð heimsfrægur á Evrópumeistaramótinu
í sundi, sem fram fór í Barcelona á Spánj í septembermánuði
Sl., er hann setti heimsmet í 400 m. skriðsundi og 2D0 m. fjór-
sundi. Það eru íþróttafréttamenn er velja íþróttamann ársins
í Svíþjóð Og hlaut Larsson 1008 stig en næstur í röðinni varð
hjólreiðamaðurinn Gösta Pettersson með 641 stig.
MEISTARAFÉLAG ÚTVARSVIRKJA — MEISTARAFÉ LAG ÚTVARPSVIRKJA _ MEISTARAFÉLAG ÚTVARPSVIRKJA
MEISTARAFÉLAG ÚTVARPSVIRKJA
M
oo
H
>
>
M,
>
O
e)>
H
>
03
I
>
2
M
02
H
>
>
M
M<
K
>
o
ÞETTA ER MERKI
Meistarafélags
útvarpsvirkja
Þeir imeistarar, sem sýna
þetta merki í fyrirtækj-
um sínum vilja ’tryggja
yður góðar vörur ag góða
þjónustu.
Eftirtalin fyrirtæki h'afa rétt til að sýna merki
þetta í verzlunum og vinnustofum sínum:
FiJmiuir & Vélar
Skóliavörðustóg 41.
Frðrik A. Jónsson
Bræðraborgarstíg 1.
Radiíóviírkinn
Skólavörðustíg 10.
Radíóþjónusta
SíðuimúiLa 17.
Bjiaima
ÚTVARPSVIRKJA
MEISTARI
Hljóðborig Suð-jirlandsþrauit 6. Rafeindiaitæki Suðurveri Stigahlíð 45 - 47.
Hljómjur Tíðni
Skipholifci 9. Einhoiltá 2.
Radíó & sjónvarpsverkstæðið Viðtækjiavinnustofan
Laiuigavegi 147. Auðbrekku 63 Kópavogi.
Radiíóviðgerðairstofa Ólafs Radíóviðgerðastofa
Jónssonar h.f. Ránargötu 10. Stefánis Ha'llgrímssonar
Radíóhúsið Hveirfisgöfcu 40. Glerárgötu 32, Ák-jureyri.
Radíóviðgerðlír
Grensásvegi 50.
Vilbeng & Þorsteinn
Lauigiaveigi 80.
Radíóvinnuistofan Hrjngbrajuit 96.
Einar Stefánsson Ilefliavik.
Þorgeir B. Skaftfell
Sfcipholti 15.
O
H
■B
<
Bá
<
H
03
H
ce
<
>
H
■ö
O
<
■Ed
fc<
<
cs
<
H
73
M
fcj
s
MEISTARAFÉLAG ÚTVARSVIRKJA — MEISTARAFÉLAG ÚTVAKPSVIRKJA — MEISTARAFÉLAG ÚTVARPSVlkKJA
MEISTARAFÉLAG ÚTVARPSVIRKJA