Þjóðviljinn - 15.12.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.12.1970, Blaðsíða 12
Maður týndur í bálfan mánuð, brll hans finnst í óbyggðum Ekkert hefur spur/.t til Sverris Karlssonar, 35 ára, gem lýst liefur verið eftir í útvarpi. Hann fór frá heimili sínu i Reykjavík 29. nóvember og hélt móð- ir hans þá að hann færi til vinnu sinnar í Keflavík. Þegar hún fékk að vita um helgina að hann hefði ekki komið til vinnu hafði hún samband við rannsóknar- lögregluna. t gær fannst bifreið mannsins í óbyggð- um. Rannsóknarlö’greg'lan aug- lýsiti eftir bílnum á sunnu- diag og fékk þœr upplýs- ingar að hann væri við Sandvatn skamirrut norðan við Meyjarsæti, á leiðinni uppá Kaldadal. Er bifreið- in þar, en þegar rannsókn- arlögreglan kom á staðinn í gaer var ekki hægt að komiast að bílnum. þar eð hann var umflotinn vatni og stóð aðeins efri hiuti hans uppúr. Ekki er vitað annað en það að bíllinn sé mannlaus. komu einhverjir að honum fyrir nokkrum dögum og segja þeir að enginn hafi verið í bílnum, en hann verður sóttur strax og aðstæður leyfa. Bkikert hafði í gær kom- ið fram sem g'æti veitt vís- bendingu um hvert miaður- inn hefur f'airið, né heldur htvers vegna bíllinn er þama njður kominn. Svenrir er meðalmaður á hæð, grannur, dö'kkhær'ð- nr með hrokkið hár. Beygir tóbaksauðvald- ið Alþingi íslendinga? □ Svo gæti virzt sem tóbaksauðvaldinu alþjóðlega ætli að takast að beygja Alþingi íslendinga og hræða frá því að láta merkja vindlingapakka með viðvörunarorðum svo sem Alþingi samþykkti fyrir einu ári að gert sikyldi, og vakið hefur athygli víða um heim þar sem baráttunni gegn vindlingahættunni vex stöðuþt ásmegin. Fram er komið frumvarp uvn að afnema merkingamar nú um áramótin, ag virðist óvenjulegur áhugi á því að koma því í gegn- um þingið. Frumvarpið er flutt af Jón'. Kjartanssyni, Guðlaugi Gislasyni, Hannibal Valdimarssyni, Braga Sigurjónssyni og ^ónasi Árnasyni. Það er efni þess, að hætt verði að prenta v'.ðvörun á vindila- pakka, en í þess stað varið tveim- ur af þúsundi and,virðis seldra vindiliinga frá Áfengis- og tóbaiks- verzlun ríkisins „til greiðslu auig- iýsinga í sjónvarpi hljóðvarpi, Stolið úr jólapökkum Þrjú innbrot voru framin um helgina, í Rafbraut við Skeifuna númer 5, rakarastofu að Banka- stræti 12 og í Landflutninga hf. að Héðinsgötu. Á síðastnefnda staðnum var stolið úr pötokum, jólasendingum sem sumir áttu að fara út á land. Voru betta allmargir pakk- ar, sem stolið var úr í vöru- geymslu, og er ekiki vitað ná- kvæmlega hve mikil verðmæti þama er um að ræða. Ennfremur var leitað á skrilfstofu fyrirtækis- ins og stolið þaöan um 300 krón- um í skiptimynt. Þjófamir kom- ust inn með því að brjóta glugga á bakihlið hússins. Handritin og fornsögurnar 58 tn> 1rn* "l o» » h».S I MoA.l VT.vrUr.tI miUl "t v» ituut UHltl l wmilum. I'n ROSvhwi . Vikitip, oj nt USu »«4 >4 hiHuOboi* I uhlu Pf Handritin og fornsögurnar eftir Jónas Kristjánsson Ný og glæsileg bók með tugum litprentaðra mynda VEGLEG GJÖF OG DÝRMÆT — HANDA SJÁLFUM ÞÉR OG FJÖLSKYLDUNNI. HANDA VINUM HEIMA OG ERLENDIS. KEMUR i ÞREMUR ÚTGÁFUM SAMTÍMIS — Á ÍSLENZKU, DÖNSKU OG ENSKU. blöðum og víðar, þar sem varað er við hættu af tóbaksreykingurh. Um framkvæmd bessa skal hafa samráð við stjótm Hjartavemdar og stjórn Krabbameinsfélags Is- lands.“ Slæleg framkvæmd á viðvörun í framsöguriæðu í neðri deild Aliþingiis lagði Jón Kjartanssön áherzlu á að etoki hefði dregið úr sölu vindli'inga hér á landi eft- ir að merkingin hófst fyrir 11 mánuðum og myndd þvi mertoing- in til einskis. Magnús Jónsson lýsti sig sammála firumvarpinu og minnti á að hann hefði látið það í ljós á þinginu í'vetur að merk- ingamair væm gagnsilausar. Magnús Kjartansson mótmælti eindregið því að viðvörunin væri niður felld. Áferagis- og tóbaks- verzlun ríkisins væri skyllt að leggja eitthvað af rraörkum til að vinna gegn vind'lingareykingum, því telja mætti sannaða sikað- semi þeirra fyrir heilsu manna. Hins vegar væri upphæðin lítil sem nefnd væri, um ein miljón á næsta ári og þyrftu menn ekki að þekikja mikið til auigllýsinga- verðs till að sjá að fyrir þá upp- hæð yrði ekiki auglýsingaherferð rekin. Alþingi hefði í fyrra samiþykkt að taka upp viðvörunarorð á hverjum vindlingapakka. Þetta var tekið óstinrat upp af vindl- ingaframleiðendum erlendis, og ta!dii Magnús að íslenzk stjóm- arvöld hefðu átt óþarfllega lengi í samningamakki við tóbaksauð- valdið bandaríska. Pramkvæmd merkinganna hefði líka verið daufleg. Merkið sett neðan ó pakka, letrið grannir hástafir, svo erfitt sé að lesa orðin. Vel hefði verið hægt að fá auglýsingas’ér- fræðinga til liðs svo viðvörunin yrði sem mest áberandi. Nú væri £ ýmsum löndrnm, m.a, Noregi unnið að því að taka uipp sliíka viðvötrun á vindlingapakka, og næði ekki nokkurri átt að Is- lendiragar sem frumkvasði hefðu haft í þessu rnáli færu þá að hætta að merkja pakkana. Magnús taldi að hér væri um svo mikið alvörumál að ræða, að rikdsstjómin yrði að gera það upp við sig að vinna af einlægni gegn vindilingareykingum, og þá ekki horfa í það þó að það kost- aði einhvem tekjumissi fyrir ríkissjóð. Magnús Jónsson fjármálaráð- herra endurtók fullyrðingu sem hann hafði áður viðhaí't í efri deiilid á þá leið að frumvairp sem hann flutti fyrir allmörgum ár- um um bann við tóbaksau@lýs- ingum hefði verið stöðvað á Al- þingi vegna andstöðu blaðanna. Magnús Kjartansson kvaðst ekiki vita til þess að t.d. Þjóðviljinn hefði beitt nokikurri andstöðu gegn því frumvarpi. Vel gæti til þess komið að aoglýsingar um tóbak yrðu bannaðar era þá væri ekfci óeðlilegt ef Alþingi gerði ráðstafanir til að læfcika tekjur blaða sem berðust í bökkum að einhverjar tekjur kaemu í stað- inn. Bn eðlilegast væri að aillt héldist í hendur, að slíkt bann vaari sett og öfluig her- ferð gegn vindlinga.reykingum væri hafin. Skoraði hann á fjár- máHairáðherra að beita fremur að- stöðu sinni til athafna í þessu máli en fara með getsakir í ann- arra garð. , Frumvarpinu var visað til 2. umr. og fjárhagsnefndar. Þriðjudagur 15. desember 1970 — 35. árgangur — 286. tölublað. Rauði krossinn leggur áherzlu á niikilvægi samhjálpar jarðarbúa og hefur fjölmörgum sinnum staðið fyrir almennri fjársöfnun til aðstoðar fólki viðsvegar um heim sem hjálpar er þurfi. Nú <i> síðast var fé safnað vegna hörmunganna af flóðum í Pakistau. Jólagjöf Rauða kross íslands inn á hvert íslenzkt heimili Gjafaalmanak minnir á starf Rauða krossins og nauðsyn aðstoðar og þátttöku alls almennings Næstu daga mun Rauði kross íslands senda jólagjöf inn á hvert íslenzkt licimili: almanak, sem á ekki einungis að minna viðtak- endur á starf Rauða krossins, heldur og að gefa landsmönnum tækifæri til að gerast hlutfakend- ur í starfi hans með frjálsum framlögum. Hugmyndin að baki Gjaifa-alm- anaki Rauða krossins 1971 er fengin frá Svíþjóð, en undanfar- in ár hefur sænski Rauði kross- inn gefið út almainaik um hver áramó't og aflað með því drjúgra tekna til starfsemi sinnar. Hverj- um mánuði á almanaki þessu fylgir póstávísunareyðuiblað og er ætlazt til að þeir sem leggja vilja fram einhverja fjárhæð til Rauða krossins útfylli eyðublaðið eins og form þess segir til um og póst- leggi síðan. Þetta ailmanaik er ekki stórt en snoturt og hefur Sigurjón Jó- hannsson hatft umsjón með gerð þess, en Prentsmiðjan Oddi h.E prentaði. Stuttorðar upplýsingar um rraargvísleg störf Aliþjóða- raiuðakrossins og Rauða kross Islands eru prentaðar með daga- talii hvers mánaðar, en fremst er eð finna ávarp formanns RKÍ, Davíðs Sch. Thorsteinssonar. 1 ávarpsorðum sínum m.innir Dav- íð á að ón aðstoðar og þátttöfcu almennings sé Rauði krossinn einskiis megnugur og þessvegna sé nú leitað hjálpar landsmarana. þá segir formaðurinn ennfremur: „Við Islendingar höffium átt aðild að starfsemi Alþjóða Rauða fcrossins allt frá þvi að RKl hóf göngu sína fyrir 46 árum, en hann skiptist í tvær stofnanir, Alþjóðaráð Rauða krossins og Al- þjóðasa.mband Rauða kross fé- iaiga. Allþ'jóðaráðið er skipað Svisslendingum einum og á að vera óháð og fullkomilega hlut- laust. Það hefur einkum það verkeifn: að hjálpa þeiim, sem líða neyð vegna ófiriðar. Alþjóðasam- band Rauða kross félaiga veátir einkum hjálp, er meirilháttar á- föll verða í sambandi við nátt- úrubamfarir; einnig vinnur það að bættum heilbrigðis- og félags- málum vfða um heim. — Eitt brýnasta framtíðarverkefni Rauða kross Islands er að vinna að neyðarvörnum hér á landi, en nauðsynleigt er að slík mál séu vel skipulögð í sérhverju landi, ekki sízt í landi elds og isa. Við verðum. að búa okfcur undir að mæta áíóllum Með því verð- um við hæfari að hjálpa öör- um . . . “ Athygli sfcal vakdn. á því, , að hvert almanak er tölusett og því jafnframt happdrættisimiðd. Lista- konan Barbara Árnaspn vinnur að gerð listaverks, sem verður gefiið út í 50 tölusettum eintök- um. í desember 1971 verður dreg- ið ium þess: listaverk og numer- in birt í dagblöðunum. Sovézkt geimfar lendir á Venus MOSKVU/12 — Sovézka gieiimfar- ið, Venus-7, fcamur till pláneturm- ar á mongUin og er ætlun að það lendi hægri lendingu á henni. Geimfáirið lagðá af stað í hina löngu ferð sína 7. ágúsit og mun hún öll hafá gengið að óskum fram að þessu. öll tæiki geimfars- ins hafa starfað með eðlilegum hæbtd og samband veri’ð við það. Samgönguöngþ veiti út á landshyggðina — Skorað á ríkisstjórnina að bæta úr óviðunandi ástandi □ Þingmenn af Vestf jörð- um, Austurlandi og Norður- landi, úir Alþýðubandalag- inu, Sjáiifstæðisflokknum og Framsóknarflokknum, gerðu aliharða hríð að Ingólfi Jóns- syni samgönigumálaráðherra á Alþingi í gær, er þeir deildu á simmileysi stjórnar- valda varðandi samgöngu- mál þessara landshluta á vetrum. Þ'ing'menn af Vest- fjörðum og Austurlandi lögðu einkum áherzlu á brýna nauðsyn strandferða. en þeirri þjónustu hefði stór- hrakað undanfarin ár. Matthias Bjamason og Stein- grím'Uir Pálsson lýstu hinu bága samgönguástandi á Vestfjörðum, Lúðvík Jósepsson og Vilhjálrraur Hjálmarsson vanda fólksins á Austuirlandi og Gísli Guðmunds- son ræddi versnandi þjónustu við þorpin á Norðurlandi eystra. Steingrímur Pálsson minnti á frumvarp sitt um Vestfjarða- skip, og taldi að samgöngur við Vesitfirði yrðu aldrei txyggar að vetraria'gi nema með því móti að sóratakt strandferðaskip ann- aðist þær. Lúðyík Jósepsson lagði á- herzlu á að samgöngum á sjó við Austurland hefði mjög hrakiað. Svo væri komið. að á viissum timum árs ríkti öng- þveitisástand á flutningum og samigöngum vi’ð Austurland. Taldi bann það með öllu óvið- unandi og væri það skylda sam- gönguráðherra þegar svo vaari komið að hafa frumkvæði um úrbætur, t.d. með því móti að Skipaútgerð ríkisins tækj leigu- skip þegar samgönguerfiðleik- arnir og flutningaþörfin væri mest, og ennfremur að þess væri fiarið á leit t.d. við Eimskipa- félag íslands að það tæki upp á ný fhi'tniragaþjórauistu til staða úti á landi, a.m.k. á vö-rum sem skip þeiss flyttu frá útlöndum. Skoraði Lúðvik á Iragóli sam- gönguiráðherra að vinna að bætt- um samgöngum við Austurland, Norðurland og Vestfirði vetrar- mánuðina. Ingólfuir var svarafár; sagðist þó hafa hlustað vel og myndi skrifia bak við eyrað mál þing- rraanna. Lofaði hann eiginlega engu öðru í þetta sinn. Eldur í báti Miklar skemmdir urðu af eldi í Mb. Ver AK-97 á sunnudags- morgun. Báturinn var til við- gerðar í dráttarbrautinni á Akra- nesí og átti viðgerð að vera lokið í fyrradag. Talið er að kviknað hafi i út frá olíuofni í fcáetu. Var slökkvi- liðið kallað út kl. 7.17 á sunnu- dagsmorgun og lauk slökkvistarfí. ektó fyrr en á tólfta tímanum. Báturinn er í eigu Haraldar Böðvarssonar og Co. Afcraraesi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.