Þjóðviljinn - 29.12.1970, Síða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVELJINN — Þriðjuidagar 29. desemlber 1070.
Sigurjón Pétursson, borgarráðsmaður:
Dæmi um kosningaglamur
IsmMB!
Eitt af þvá sem Sjálfstæð-
isfk>kkurinr\ sitátar hvað mest
aif fyrir hverjar borgarstjárn-
arkosningar er, hve gó@ fjár-
málastjóm sé á borginni.
Spamaðar sé í hvivetna gætt
í reksrtri og framkvæmdir séu.
á ödlum tímuim í hámarki.
Ekki verður sagt, að fjár-
hagsáætlun Reykj avikur-
borgar fyrir árið 1971 sé til
staðfestingar þessu hóf&ama
áliti medrihltitans á sjálfum
sér.
Eins og ég gat um i fyrsita
pistli mínum (24. des.), þá
hafa valdhafar borgarinnar
mikla tilhneigdngu til að eiga
í fjárhagsáætluninni „vara-
sjóði“. T.d. áætla teíkjur of
lágt eða ná sér í ráðstöfunar-
fé með því að áætla útgjöld
of hátt.
Á þetta bentu fulltirúar
minnihlutans í bargarstjóra
vdð gerð fjárhagsáætlunarinn-
ar fyrir ári@ 1971.
Að sjálfsögðu er það ekki
á valdi annarra en þeirra,
sem málum ráða á hverjum
tíma að koma við verulegri
hagræðingu í störfum hánna
ýmsu stofnana borgarinnar.
t>etta vitum við sennilega
bezt, fulltrúar minnihlutans,
og við það verðum við að
miða tillöguigeirfi okkar. En
jafnvel innan þess kerfis. sem
nú er notað, má greinilega
spara verulega eða kannsk-'
róttara saigt — er gert í fjár-
bagsáætlun ráð fyrir meiri
eyðslw en nauðsynleg er.
Til að vekja athygli á
þessu gerðum við nokkrar at-
huigasemdir við skrifstofu-
kostnað á nokkrum skirifstof-
um borgarinnar.
★ Við bentujn m.a. á það,
að anzi ríflega er áætlað fyr-
ir aukiavinnu eða 15% af
föstum launum.
' ★ Við bentum einnig á það,
að á t.d. skrifstofu borgar-
stjóra þar sem fjármála-
stjórnin ætti að vera hvað
fullkomnust, var gert ráð fyx-
ir í áætlun ársins 1970 rúm-
lega 7% autoavinnu en 15%
árið 1971.
Sigurjón Fétursson.
★ Við bentum á, að á því
ári verður komið á nýju
starfsmati og að allveruleg-
ar launahæktoanir eru fram-
undan og því ætti að vera ó-
þarfi að gera ráð íyri.r „ó-
mældri auitoavinnu" eða öðiru
siíku.
Oktoar tillögur miðuðu að
þvií að autoavinna færi að
jafnaði etoki fram úr 10% af
föstum laiunum.
★ Þá bentum við einnig á
það, að á síðasta ári var gert
ráð fyrir að ráða að skrif-
stofu borgarstjóra fulltrúa í
23. launaflofck, en í það sitarf
hefur ekki verið ráðið siðan
Jón E. Raignarsson hætti
störfum. í áætlun ársins 1971
er enn gert ráð fyrir að ráða
mann í starfið. þó'tt enginn
hafi orðið þess var í starf-
semi skrifsitofunnar, að þenn-
an fulltrúa vanti. Við töldum
því, að um óþarft starf hafi
verið að ræða og lögðum til
að hætt yrði að áætla laun
fyrir það. Þar var íhaldið
etoki á sama máli, Ef til vdll
bíður einhver Jón Ratgn-ars-
son lögfræðingur eftir þessu
starfi og kannski verður ráð-
i'ð i það fyrir toosningar í vw.
f fáum orðum sagt. voru
aUar sparnaðartillögur minni-
blutaflokkanna feld'ar,
Góð fjármálastjórn og
spamaður í reksitri er því í
reypd ekkert annað en kosn-
ingaglamur, miarklausit og
meiningarlaust.
Síldarsaltendur á Norður- og Austurlandi:
Sem mest af síldinni verði
fullunnð hér innan lands
Síldarútvegsnefnd vinni að sölu í neytendaumbúðum
Aðaifundiur Félagis síldiarsalt-
enda á Norður- og Austuriandii
var haLdinn fyrir notokru. For-
miaður félagsins, Jón Þ. Árna-
son, framkvæmdasíjóri, Reykja-
víto giaf stoýrslu um sitarfsemi
félagsins á liðnu starfsárl.
Miklar umræður urðu á
fundinum um hagsmunamál
síldiarsaltenda og samþyfcloti
f-jndiuirinn að beina þeim til-
mælum til Síldarútvegsnefndar
að hún athugi og vinni að sölu
síldar í neytendaumbúðum,
endia þótt sú fnajnleiðsla heyri
ekítoi undir starfsOTii nefndar-
innar, og skorar á stjórn fé-
lagsins og Síldarútyegsnefnd að
vinna að þvi af fremsta megni,
að sem mest af síld verði full-
unnin innanlands. Jafnframt
taldi fundurinn, að ÖJI starf-
semi Sildairútvegsnefndar ætti
að fara fram á skrifstofu
nefhdarinnar í Reykjaivik og
leggja beiri niður skrifstofu
Síldiarútvegsnefndar á Siglu-
firði. Fundorinn þatokaði
sftarfsiiði SÍIdarútvegsnefndar
góð störf í þágrj féiagsdns á
árinu. Þá skoraði aðalfundur-
jnn á stjóra félaigsins og Síld-
arútvegsnefnd að unnið verði
að því við viðkomandi stjóm-
arvöjd, að greiddur verði flutn-
ingsstyrkur á sild, sem veidd
er í meira en 250 sjómílna
fjarlægð frá strönd íslands og
flutt er til hafna hér á landi
til vinnslu.
AðaJfundurinn samþytokti
einróma að skora á sjávairút-
vegsráðuneytið og Hafrann-
sótonastofnunina að þessár aðdl-
air sjái um að m.s. Árni Frið-
riksson eða annað skip verðd
nú þegar sent til síldairleitar
fyrir Suðaustur- og Austur-
landd og í hafinu ausitur og
norðaustur af landinu. Fund-
uirinn lagði áberzlu á, að sáld-
arleit á þessum sdóðum verðd
autodn frá þvi, sem verið hefur
undanfarið.
Að lokum var samþykkt til-
laga um að sikora á Alþingi og
ríkisstjórn að gerðar verðj nú
þegar raunhæfar ráðstafanir
til þess að tryggja fslendingum
fuiltan umráðarétt yfir land-
grunninu öllu
Stjóm félagsins skipa nú
þeir Jón Þ, Ámason, Reykja-
vík, Sveinn Guðmundsson
Seyðisfirði. Guðmundur Björns-
son, Stöðvarfirði, Eyþór Halls-
son, Siglufirði og Óla-fur Gunn-
arsson, Norðfirði.
Regla
í glundroðanum
Möngum hefur löngum þótt
efnahagsstefna ríkisstjórnar-
innar ganga í berhögg við
heilbxigða skynsemi, þótt
sjaldan hnfi keyrt svo um
þverbak sem á þessu ári. í
aJlt sumar og langt íram á
haust var ríkisstjóirnin önn-
um toafjn við að reyna að
JtíLípa utan úr kjarasamning-
rim þeini sejn verklýðsfélög-
in gerðu í júní, Málalokin
urðu þau að sett yar sérstök
löggjöf sem tók af launa-
mönnum eitit vísitölustig lsta
desemþer og fól \ sér heijn-
ild til að ræna tveimur i við-
bót síðar. En á sama tín» og
ráðamenn voru önnum kafn-
ir við þetta nánasariega toaup-
rán sióðu þeir í annarri
samningagerð. Þeir sömdu
við opinbera stairfsmenn um
aJlverulega breytingu á kjör-
um þedrra en megineinkepni
þeirrar samningsgerðar ar
það að fcauphæfckun er á-
toveðin þedm mun stórfeJldiari
sem launin voru hæxri fyrir.
Samið var um að fyrirmenn-
jmir í hópi opinbenra starfs-
mann skyldu komast upp í
þrjá miljónarfjórðunga á
ári; þar var enginn áhugi á
að klípa af sem svarar einu
VÍSÍtölustigi. Og fleiri samn-
ingar eru gerðir um þessar
mundir. í Straumsvík hafa
verklýðsfélög samið umkjara-
þætur sem stjómarblaðið Vís-
ir metur í gær „á 3Q»4Qi%.
Fyrir samningana voru kjör
verkamanna í Stoauimsvík
talin vera um 20% betri en
Dagsbrúnarvertoamanna i eflsta
fflokfci, þ.e. i flokki 8 A“ Og
enin hafa veriö gerðir nýir
samningar um kjör undir-
manna og yfirmanna á báta-
flotanum, en forsenda þeirra
er að sögn 25% hækkun á
fiskverði.
Þannig gerist aJlt í senn,
umtalsverðar kauphæktoanir
og lítilmó'tlegur þjófnaður á
vísitöiustigum, og er etoki að
undra þótt mörgum virðist
efnahagsstiefnan eintóm lok-
leysa. Samt er augljós regla
í giundrcöanum. Keppitoeffli
ríkissitjóma'rinnar er það að
halda kaupi láglaunafólksins
í skefjum, og vísitöluráninu
var sérstaklega ætíað að hitta
þá sem hafa lægstar tekjur í
þjóðfélaginu, En þegar menn
eru komnir diálítið upp fyrir
lágimiairkið mlldasit fyrirsfað^
an. og fyrir hina efstu launa-
flokka opnast allar gáttir. Til-
gangurinn er þannlg só að
draga úx þeim tekjujöfnuðd,
sem oft hefur verið talinn
ednkenna ísland, auka mis-
ræmið í efnahagsmálum.
Þessj þróun er mjög alvar-
leg fyrir stéttairfélög lág-
launafólks og raunar verk-
lýðBihreyfinguna í heild. Virð-
ist óihjákvæmilegt að lág-
launafélögin hyggi mjög
gaumgæfilega að því hvernig
þeirn má takast að rétta hlut
sinn. Verklýðsfélögin lýstu
sem kunnugt er yfir þvl að
þau teldu sig óbundin af
samningunum frá því í júní
eftir að alþingi hafði rastoað
grundivelli þeirra með laga-
boðá. Á næstu miánuðum
hljóta þau að leggja það nið-
ur fyriT sér hvemig þau geta
fylgt þeim orðum eftir með
aithöfnuim. — Austri.
Frímerkjaútgáfa
á íslaitdi senn
aldargömul
a éi íi * i
7WWTfTW'VV-*;
iij.
P
i
i
L*.
Cd , r ó , ':
p t
MWll
1 fréttatilkynniingu sem Þjóð-
viljanum bairst í gaar fró póst-
og símaimáRaistjóminni segir, að
á nassta ári hafi þegar verið á-
kveðnar eftirtaildar frlmeikja-
útgáfur:
Frímerki í tiletflni af fflótta-
mannasöfnun Norðurlanda í
einu verögildi, 10 tor., með
mynd af málveirki Ásgrims
Jónsson ,,Flótti“, Útgáfudag-
ur 26. maxz. Sama dag koma út
frímerki af þessu tiJefni i Dan-
FramJiaJd á 9. síðu 1
yélstjórafélag íslands
Jólatrésskemmtunin
verður haldin að Hótel Loftleiðum laugardiaginn
2. janúar og hefst kl. 15.
Miðasala á skrifstofu félagsins, Öldugötu 15.
Sími 12630 og 10505.
L0KAÐ
vegna vaxtareiknings 30. og 31. desember.
Sparisjóður Reykjavíkur
og nágrennis.
STJÓRNUNARFÉLAG fSLANDS
A
STJ ÓRNUN ARFRÆÐSL AN
(Kynningamámsikeið um stjómun fyrirtækja)’
Námskeið um stjómtm fycriirtækja á vegum iðnað-
arráðuneytisins hefst 18. janúar 1971. Námsikeið-
ið fer fram á mánudögum, miðvikudögum og
föstudögum kl. 15,30 til 19,00 í húsakynnum Tækni-
skóla íslands, Skipholti 37, Reykjavík.
Námskeiðsh 1 utar verða eftirfarandi:
Undirstöðuatriði ahnennrar stjómunar
(18. jan. til 22. jan.)
Frumatriði rekstirarhagfræði (25. jan. til 3. febr.)
Framleiðsla (15. febr. til 15. marz)
Sala (15. febr. til 15. marz)
Fjármól (22. marz til 16. apríl)'
Skipulagning og hagræðing skrifstofustarfa
(22. marz til 16. apríl)
Stjómun og starfsmannamál
(19. apríl til 7. maí).
Stjómunarleikur (14. og 15. maí)'.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á
skrifstafu Stjórnunarfélags íslands, Skipholti 37,
Reykjavík. Sími 8 29 30.
HÚSVÖRÐUR
Norræna húsið óskar að ráða húsvörð strax.
Vinnutími 4 klukkustundir daglega og þó nokkr-
ar kvöldvaktir. Æskilegt er að umsækjandi hafi
bíl til umráða. Skriflegar upplýsingar liggja
framini á skrifstofu Norræna Hússins daglega
frá kl. 9 til 16. Umsóknarfrestur er til 10, janúar
1971,
Skriflegar umsóknir sendist forstjóranum, Ivar
Eskeland, Norræna Húsinu, Reykjavík.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
NORRÆNA
HÚSIÐ
ÞAKKARÁVARP
Innilegt þakklœti jœri ég allum þeim mörgu nœr
og jjcer, sem sýndu mér vinarhug með skeytum
og gjöfum á 75 ára afmœli minu 23. desember s.l.
Og ekki sízt jorráðamönnum Pjóðviljans, sem
sendu mér mjög ánœgjulega gjöf í najni blaðsins.
Kristmar Ólafsson.