Þjóðviljinn - 29.12.1970, Síða 3
&s$uðas»»2si„ ðessm&cs tnoo — siba 3
Hörð gagnrýni og mótmæli
vegna dómanna í Leningrad
Fleiri gyðingaréttarhöld bráðlega?
MOSKVU, LONDON 28/12 — Á
aðfangadagskvöld voru kveðnir
upp í Leningrrad dómar í máli
gyðing-a, sem ákærðir voru fyr-
ir að hafa lagt á ráðin um flug-
vélarán. Voru tveir þeirra dæmd-
ir til dauða, og níu í fimm til
fimmtán ára þrælkunarvinnu.
Hefur dómum þessum verið
harðlega mótmælt víða um heim,
og gyðingar í mörgum löndum
hafa efnt til mótmælaaðgerða,
svo sem hungurverkfalla, og
stjóm ísraels hefur farið þess
á leit við ótal ríkisstjórnir og
alþjóðasamtök, að þau beiti á-
hrifum sínum til að fá dómun-
um breytt.
Þótt mótmælin gegn dómum
þessum séu sterkust af hiálfu
gyðinga, ha'fa þau komið úr
fjölmarigum áttum öðrum. M.a.
hafa forsætisráðherrar Noregs,
Svíþjóðar og Danmerkur lýst yf-
ir þeirri ósk, að hinir diaiuða-
dsemdu verði náðaðir. Ennfrem-
Ur mun Páll páfi hafa farið
þess sama á leit við sovézk
stjóirnvöld. Kc*mmúnistaflokkar
ýmissa landa,- m.a. Breflands,
Frakklands og Ítalíu hafa gagn-
rýnt dómiana harðieg'a og þann-
ig mætti lengi telja. Dómunum
verður væntanlega áfrýjað til
hæstaréttar Sovétríkjanna.
Þeir, sem dauðnidómana hlutu
eru Mark Dymsjits og Eduárd
Kuznetsof. 43ja og 30 ára að
aldlri. Féttástofan Tass hefur
skýnt frá því, að þeir ásamt fé-
löigum sínum 9 hefðu skipulagt
rán á 12 sæta farþegiafluigvél og
ætlað að fljúga til Boden í
Norður-Svíþjó'ð. Segir Tass, að
allir hafi þeir iverið vel vopn-
um búnir, og hefðu ekki hiikað
við að myrða flUigmianninn
hefðu þeir talið það nauðsyn-
legt. Tass leggur rika áherzlu
á, að mennimir séu dæmdir
vegna glæpa sinna en ekki þjóð-
ernis.
6. janúiar munu 9 sovéákir
Grunaðir morðingjar
Laportes handteknir
Fundust í haglega gerðu jarðhýsi
MONTREAL 28/12 — Lögreglan í Quebec-fylki handtók í
dag þrjá menn, sem grunaðir eru um morðið á Pierre
Laporte atvinnumálaráðherra fylkisins, en honum var
rænt í október s.l. og fannst hann myrtur nokkru síðar.
Menniimir eru bræðurniir Paul
pg Jacques Rose, sem lenigi hafa
verið eftirlýstir vegn-a gruns um
aðild að verknaðinum, svo og
Francis Sirniar. Þeiir em allir
á aldrrnum 23 til 27 ára. Þedr
funduist á eyðibýli skammt frá
bænum St Luc og ásamt þeim
var fjórði maðurinn, sem var
teíkúin til yflirheyrslu, en ekki
handitekinn. AHir vom þeir
vopnaðdr.
Jerome Choquette dómsmála-
ráð'henra' skýrði frá því í dag,
að mennixnir hefðu fundizt í
jarðgöngum undir kjallaragólfi
á fyrmefndu býli, þar sem þeir
hefðu byrgt sig upp af mat og
öðmm nauðsynjuwöirum. Hef ðu
þedr fundizt fyriir einskæra til-
viljun, og ella hefðu þeir geta
dvalizt í fylgsni sínu um lan.ga
hríð enn. Ekki kom fram, hversu
lenigi mennimir höfðu dv-alizt
þarna, en í síðastliðnum mán-
uði tókst þeim að komast und-
an lögreglunni of an í samis kon-
air jarðgöng undír íbúð einni í
Montreal.
Lögreglan umkringdd bæinn á
jóladiag vairð einiskis vísari, en
bafði hann undir stöðugu eftir-
liti. í morgun sást svo ljós inni,
endia þótt enginn hefði sézt faira
þan-gað inn.
Paul Rose er ennfremur' gmn-
aðu.r um aðild að ráni James
Cross, sem látinn var laus 3.
des. sl. Hann og félag-ar hans
munu allir vera í samtökun-
um FLQ.
gyðingar aðriir verða leidddr fyr-
ir rétt í Leningrad, að þvd er
norska f-réttastafian NTB heflur
eftir heimildum, sem hún teiur
áreiðanle'gar. Segir hún, a-ð
nokkri-r þeirra eigi dauðadómia
yfiir höfði sér, og ennf-remur séu
í undirbúningi réttahö'ld yfir
nokkrum gyðingum í Riga og
Ki-sjenef. Sé þeim gefið að sö-k
að hiaf-a haft í frammi andsov-
ézkan áró'ður.
90 haitdfökoT
í desember
AÞŒJNU' — 27/12 — Öryggis-
logreglan í GrikMandi handtók
nú um jólin alllmarga menn og
er nú tala handtekinna í Grilkk-
landi í desemibermánuði um 90.
Meðal hinna handtekn-u eru þrír
fyrrverandi þinig-menn, margir
lögfræðingar og állmargar kon-
ur. Meðal þei-rra, sem handtekn-
ir voru um jólin er fertu<gur
dómiari að nafni Christos Sart-
ezakis, en 'hann var yfirheyrslu-
dómari við réttarhöldin vegna
m'órðsdns á Griigoris Lamibrakis
þinigmanni árið 1963. þá, hefur
fyrrum atvinnumálaráðherra
Miðsamibandsins verið bannað að
fara úr landi.
Tinte sæmir Willy Brandt
titlinum „Maður ársins "
rr*
NEW YORK — 27/12 —
Bandaríska tímaritið Time hefur
sæmt Wiilly Brandt k-anslara
Vestur-Þýzkalands titlinum
„Maður ársins“ sér í lagi vegna
viðleitni hans við að bæita
sambúð a-usturs og vesturs. Segir
Time að Bran-dt hafi öðrum
stjórnmálamönnum fremur, tek-
izt að glæða friðarvonir manna
fra því í stríðslok
Ennf-remur segir í Time: Til-
raunir B-randts miða raunveru-
lega að' því að ljúkia síðari
heimsstyrjöldmni með því að
jafna ágreininginn milli austurs
og vesturs. H-ann viðurkenniir þa'-ð
ástand sem ríkt hefur í Evrópu
í ald'arfjórðung, en reynir jafn-
framt að breyta með því að
koma til móts .við Sovétríikin og
önnur lönd í Austur-Evrópu.
Kommúnistar í Austur-Bvrópu
haifa óttast, að auikið . samneyti
við þjóðir Vestur-Evrópu m-uni
lina tak þeirra á eigin fólki.
Á hinn bóginn neituðu stjórn-
völd í Bonn að viðurkenna missi
þýzkra héraða til Póllands.
Willy Brandt er fyrsti þýzki
valdhaifinn, sem er fús til að
viðurkenna afleiðingar ósigurs
Þjóð-verja í heimsstyrjöldinni
síðari.“
Breytt afstaða ísraelsstjórnar
Friðarviðræður með
Jarring teknar upp
Hvetja Bandaríkjastjórn til
brottfiutnings á liði sínu
NEW VORK 28/12 —' Sl.
sunnudagskvöld var sýnd í sjón-
varpi í Bandaríkjunum kvík-
mynd frá fangabúðum í Norður-
Víetnam, og ræddi fréttamaður
við tvo Bandaríkjamenn, sem
hafa verið þar í haldi í tvö ár,
Kváðust þeir álíta, að Banda-
rikjamenn ættu að kalla heinm
allan herafla sinn frá landinu,
þannig að Vietnamar gætu sjálf-
ir fengið tækifæri til að leysa
vandamál sín.
Samlcvæpit kvikmynd þessari
er ekki áð.sjá, að þar væri um
bandaríska stríðsfanga í Norður-
Vietnam að ræða, Gat þar að'
líta- 7 fanga í körfuibolta, o-g þeir
sem fréttamaðurinn ræddi við,
Schwéitzer "og ' Wilber "a'ð' naifni
stóðu fyrir framan ljómandi
jólatré. Létu þeir vel yfir að-
búðinni, kváðust hafa nægilegt
lesefni, og hafa leyfi til að taka
á móti bréfum og pöfckum að
heiman.
Talsmaður varnarmálaráðu-
neytis Bandarí-kjanna kvað hins
vegar ekki mikið mark takandi
á þessari kvikmynd, sem aðeins
væri gerð í áróðurskyni. Frétta-
maðurinn, sem viðtölin tók er
frá Kanada, Miöhael Maclear að
nafni, og kvaðst hann hafa greint
norður-vietnömskum liðsforingj-
um frá þeim spurnin-gum, sem
hann ætlaði að leg-gja fyrir
fangana, daginn áður en viðtalið
var tekið.
JERÚSALEM 28/12 — ísraels-
stjörn hefur ákveðið að hefja
að nýju friðarviðræður við full-
trúa stjórna Jórdaníu og Eg-
yptalands fyrir milligongu Gunn-
ars Jarrings sáttasemjara Sam-
éinuðu þjcðanna, en svo sem
kunnugt er slitnaði upp úr við-
ræðunum í september sl.
Orsök þess var sú, að ísna-
elsmenn sökuðu Egypta um b-rot
á vopnahléssamnin-gunum og
fullyrtu. að þei'r hefðu flu-tt að
Súezskurði eldflaugasitöðvar frá
Sovétríkjunum. í tilkynningu,
sem stjórnin sendí frá sér í dag
eftir 5 klukkuslunda 1-angan
fund segirl að stjómmálalegar
og hemaðarlegar ástæður leyfi
nú, að ísraelsmenn setjist s!ð
samningaborði á nýjan leik, en
ekkj e-r nánar frá því greint,
hverjar þæp ástæður séu. Stjórn-
in v-ar einhuga um ákvörðun
þessa en einn stjómaran-dsitöðu-
flokkurinn, Frjálsi Miðflokkur-
inn, sem aðeins á tvo fulltrúa
á þingi, bar fram vantraaststil-
lögu á stjórnina, þeg-ar hún hafði
lýsti yfir ákvörðuninni. Golda
Meir forsætisráðherra mun skiýra
þin-ginu frá málavöxtum á
morgun.
ísrael-smenn virðast hafa fiaU-
ið frá því, skilyrði fyri-r áfram-
haldandii fri'ðarviðræðum, að
eldfil augastöövamar við S-úez-
skurð verði fluttar á brott. Þess
í stað hafa þei.r fal-að ýmiss
konar aðstoð frá Bandaríkja-
mönnum bæði fjárbagsleiga og
hernaðairlega.
í fréttum frá Kairó segir að
stjóm Egyptalands hafi einnig
samþykkt, að friðarvWræður
fyrir milligöngu Jairtrings vei'ði
hafnar að nýjai.
Jólagleði MR undirbúin
Eins og undaníarin ár
verður Jóla-gleði Mennta-
skólans í Reykjavík hald-
in í, Laugardaishöllinni,
end-a ekkert annað sam-
komuhús borgarinnar sem
rúm-ar allan nemendafjöld-
ann í heilu lagi. Jólagleðin
ver’ður haldin annað kvöld,
en í gær byrjuðu nemend-
ur að skreyta þar, ha-fa
reyndar unnið að undir-
búnin-gi í meira en mán-
uð, a-ð Því "er inspector
scolae, Geir Ha-arde sagði
Þjóðviljanum. Um 40 nem-
•endurí-vinna að skreyting-
unum, sem að þessu sinni
verða að nokkm leyti í
þjóðsögustíl. — Þá verður
tekin upp sú nýbreytni nú
aS flytj-a dagskrána af palli
í miðjum sal og verður síð-
ar um kvöldið dansað á
honum og kringum hann,
en í forsal verða gömlu
dansarnir og í afþiljuðum
hliðarsal sýnd kvikmynd,
sem tekin hefur verið í
skólanum. Þá vetrður kom-
ið fyri-r krá í ednu horni
stóra salarins og í- lofti eru
afarfrjmlegar jólaskreyt-
ingar, afklippur úr Ðósa-
verksmiðjunni, sem munu
endurspegla kasfl-jósm er
lýsa eiga u-pp salinn.
Hér að ofan sést mynd
úr miðju sal-ar: Hinn nýi
rektor skólans, Gu’ðnj Gvið-
mundsson, en hann og aðr-
i-r lærifeður eru að sjálf-
sögðu klæddir þjóðsögu-
gervum og fengin verðug
hlutverk á myndum nem-
^enda. (Ljm. Þjóðv. A.K.).
w
Israelsmenn felldu
14 manns í Líbanon
f. nýútkomnu hefti af Fréttum frá Sovétríkjunum segir m.a. frá
heimsókn sendinefndar Æskulýðssambands íslands til Sovétrikj-
anna í haust. í nefndinni voru Pétur Sveinbjarnarson, Benedikt
Guðbjartsson og Jóhannes Harðarson og ferðuðust þeir um Sov-
étríkin í 12 daga í boði Æskulýðsnefndar Sovétríkjanna. Að sögn
blaðsins voru gestirnir mjög ánægðir með ferðina, og á fundi
með forustumönnum Æskulýðsnefndarinnar sagði Pétur Svein-
bjarnarson m.a.: „Og ég vil geta þess, að við teljum starfsemi
sovézku æskulýðssamtakanna mjög þroskaða. Við munum áreið-
anlega leitast við að hagnýta okkur ákveðin starfsform ykkar“.
Hér sjást gestirnir veita minjagripum viðtöku áður en þeir héldu
heimleiðis.
BEIRUT 28/12 — Israelskir
hermenn réðust í nótt inn yfir
landamæri Iábanon og réðust til
atlögu i bænum Yater. Féllu 12
skæruliðar fyrir vopnum þeirra,
svo og tveir óbreyttir borgarar,
tveir borgarar aðrir eru hættu-
lega særðir og annarra er saknað.
Ekki er talið ólíklegt, að Líban-
onstjóm krefjist þess, að örygg-
isráð SÞ fjalli um árás þessa.
ísraelsmennirnir sprengdu 4
hús í bænum í loft upp og að
sögn flormælanda hers Libanons
stórskemmdust 18 byggingar
aðrar í bænum í árásum þeirra.
Mun stjórn Líbaons koma
saman til fundar á morgun og
ræða árás þessa. sem er sú
miesta, sem Israelsmenn hafa
gert á Líbanon uim mar-gra mán-
aða skeið.
Formælandi ísraelslhers giaf þá
skýrin-gu á árásinni, að hún
helfði verið gei'ð í hefndarskyni
við ma-rgháttaðar aðgerðir
skæruliða frá Líbanon í Israel
að undanfömu. Saigði hann, að
á þessum slóðum þar sem árásin
var gerð væri sterkt vígi skæru-
liðasamtaka svo sem A1 Fatah,
og algen-gt væri, að þeir gerðu
þaðan skyndiárásir á Israel. M.a.
hefðu þeir valdið rriiMum
skemmdum í þorpinu Yaron í
Galíleu nú fyrir skömm-u. For-
mælandinn lét vel yfir áijásar-
ferðinni til Líbanons í nóít, og
kvað Israelsmenn hafa komizt
yfir talsvert magn af vopnum
frá skæruliðum. tJr hópi þeifira
kvað hann.aðeins einn hafa fall-
ið í árásarfei'ðinni pg fáa særzt.
Köldustu jól
um áratugi
LONDON 27/12 — Mikid
kuldakast hefur gengið yfir
Evrópu að undanförnu, og um
sunnanverða álfuna voru yfir-
leitt jólin kaldari en verið hefur
um ár og áratugi. Á Italíu gerði
meiri snjókomu en nokkru sinni
á þessari öld, og víða við Mið-
jarðarhafströnd Iandsins svo og
Frahklands og Spánar var frost
og kuldi, sums staðar -r-7 stig.
Snjóskriður riðu víða yfir, og á
3. í jólum var tilkynnt um 6
þús. hifreiðaárekstra á Ítalíu frá
því á aðfangadagskvöld. Aldrei
mun annað eins kuldakast hafa
gengið vfir Spán um jólin og nú,
en í Valencia snjóaði í fyrsta
sinn í 15 ár.