Þjóðviljinn - 29.12.1970, Qupperneq 4
4 SíÐA — ÞffÖÐVffiJTTNN — Þriðjudagur 29. deseœnibeir 1970.
— Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Otgefandi: Otgáfufélag ÞióSvlljans.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson.
Fréttastjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson.
Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingat, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Siml 17500
(5 linur). — Áskriftarverð kr. 195.00 á mánuðf. — Lausasöluverð kr. 12.00.
Ekki treystandi
J ræðu sem Hans G. Andersen, sérfræðingur rík-
isstjórnaæinnar í landhelgismálum, hélt í út-
varp lsta desember staðfesti hann að til væru al-
þjóðalög um víðáttu landhelginnar. Hann sagði:
„Alþjóðalög eru fyrir hendi og ættu íslendingar
að vera þakklátir fyrir að hafa átt þátt í þróun
þeirra. Enginn vafi er á því, að eins og nú er, er
hámark víðáttu landhelgi og fiskveiðilögsögu að
alþjöðalögum miðað við 12 mílur“. Og á öðrum
stað í ræðu sinni komst hann svo að orði um nú-
gildandi landhelgi íslendinga: „Má óhikað fullyrða,
að núgildandi reglur íslenzkar á þessu sviði gangi
eins langt og nokkur möguleiki var fyrir þegar
þær voru se'ttar og stendur enn við það“.
jþessar kenningar sérfræðingsins eru algerlega
rangar. Árin 1958 og 1960 voru haldnar tvær al-
þjóðaráðstefnur um réttarreglur á hafinu, en á
hvorugri þeirra tókst að ná samkomulagi um víð-
áttu landhelgi og fiskveiðilögsögu. í>ví eru ekki
til nein bindandi alþjóðalög um þau efni. í stað-
ihn fyrir alþjóðalög er um að ræða hefð og túlk-
ijn í skjóli valds. Mat manna á þeirri hefð hefur
verið að breytast onjög ört á undanfömum áráfug-
um. Ekki eru nema tíu ár síðan reynt var að halda
því fram að 3ja mílna reglan væri hefð sem jafn-
gilti alþjóðalögum, og í skjóli þeirrar túlkunar
beittu Bretar okkur ofbeldi um skeið. Nú hefur
þetta sjónarmið verið kveðið gersamlega niður,
ekki sízt vegna frumkvæðis íslendinga oneð stækk-
un landhelginnar 1958, og í staðinn tala Bretar og
önnur ríki sem vilja sem þrengsta landhelgi um
12 mílur sem alþjóðalög. En sú kenning hefur
engu meira gildi en 3ja mílna kenningin áður,
á meðan ekki hefur náðst bindandi alþjóðlegt
samkomulag. Enda hafa mörg ríki heims tekið
sér miklu stærri landhelgi og verja þau svæði með
fullúm árangri. Við íslendingar höfuim aldrei fall-
izt á neina reglu sem bundin væri við tiltekinn
mílnafjölda. Árið 1948 lýsti Alþingi íslendinga
einróma yfir því með lagasetningu að hafið allt
yfir landgrunninu væri íslenzkt yfirráðasvæði, og
sú stefna er enn óhögguð. Hin furðulega yfirlýsing
Hans G. Andersens lsta desember jafngildir því
að hann telji landgrunnslögin íslenzku og þá
stefnu sem byggð er á þeim brjóta í bága við al-
þjóðalög.
^stæða er til þess að krefjast þess að ríkisstjóm
íslands greini opinberlega frá því hvort hún er
sammála þeim kenningum Hans G. Andersens að
íslendingar séu bundnir af tólf mílna reglu og geti
ekki leyft sér neitt nýtt frumkvæði í landhelgis-
málum. Sé svo oná öllum vera ljóst að þessari rík-
isstjóm er ekki treystandi til þess að hafa þá for-
ustu á sviði landhelgismála sem þjóðinni er lífs-
nauðsyn einmitt nú, þegar ákveðið hefur verið að
kalla saman nýja alþjóðaráðstefnu um réttarregl-
ur á hafinu. — m.
Sovézkur skuttogari að veiðum.
tútr eru þeir um það þil 30.
Sjómaðurinn ræður hvort hann
notar þessa dagia næst, þegar
hann kemur í höfn eða bætir
þeina við sumarleyfið.
— Hváð gerir sjómannafé-
lagið til að tryggja sjómönnum
dvöl á hvíldarheimdlum og góða
læknishj álp?
— Á síðustu 6 mánuðum
voru 252 félagsmenn vistaS-
ir á hressingarhælum og 102
á hvíldarheimilum. Dvöl þeirra
var ýmist þeim sjálfum að
kostnaðarlausu eða þeir borg-
uðu 30% af kostnaði. Sjó-
mannafélagið greiddi misrnun-
inn. Sjómennimir eiga sælu-
hús á hverasvæðinu í Parat-
únska-dalnum. Innan sikamms
fá þeir annað sem sjómannafé-
lagið er að láita byggja á sfcrönd
Svarta hafsins.
— Hvað gera sjómennirnir
á frívöiktunum?
—Sumir föndra við list, aðr-
ir horfa á bíó eða æfa íþrótt-
ir. Á öllum skipum eru segul-
bandstæki útvarpstæki og
miargs konar hljóðfæri. Lisita-
menn koma oft í Jieimsókn út
á miðin. Nýlega hefur flokkuf
listamanna, er nefnir sdg
„Stjama fiskimannsins“ haldið
40 skemmtanir á fiskimiðunum.
Margir fiskimannanna sfunda
skólanám utanskóla. Ýmist
læra þeir undir gagnfræðapróf
eða eru í framhaldsnámi. Þess
ve'gna hefur verið bætt í bóka-
söfnin námsbókum, auk skáld-
sagna. Á öllum móðurskipum
eru starfræktir kvöldskólar og
kennarar, sem 'æita tilsögn,
em um borð. I.já þeim gefca
Verkalýðsfélag um borð í fískiskipi
Stærsti fiskiskipafloti Rússa
á Kyrrahafi er í Petrópavlesk
á Kamtsjaka. Varaformaður
sjómannasambands staðarins
segir fréttamanni APN frá
starfi félagsins í eftirfarandi
viðtali:
— Hvernig er jómfirúrferð
skips undirbúin af hálfu sjó-
• ma«nafélagsins?-
— Fiskiskipin eru úfci á veið-
um langan tíima í senn. Togar-
ar af meðalstærð upp f 110
sólarhringa, móðursikip allt. að
150 sólarhringum. Áður en skip
fer jómfrúartferð sína athutrar
nefnd frá sjómannafélaginu
hvort allur búnaður skipsins
sé í góðu lagi. Menningareftir-
litsnefndin gengur úr skugga
um bvort nýfct bókasafn hafi
verið sett um borð, hvort kvdk-
myndasýningairvéiin i sé réfct
stillt, að íþróttaáhöld séu um
borð og að píanó sé í setu-
stofu.
Birgðanefnd flotans sér um
að nægar birgOir og úrval af
miatvöru sé um borð. Fiski-
mennimir fá fjörutíu tegund-
ir mafcvæla með sér á sjódnn.
Sérsfcaklega er mikilvaagt að
ábafnimar séu vel birgar af
ávöxfcum. Birgðanefnddn sór
einnig um að veiðiútbúnaður
sé í lagi, trollin, netin og að
næg sjóklæði séu um borð.
— Hveimig sfcairf ar sjómanna-
félagdð að málum fdsldmanna^.
á miðjnum?
Á hverju skipi er trúnaðar-
mannaráð. í ráðið er hægt að
velja hvern sem er af áhöfn-
inni bvort siem hann er yfir-
maðUir eða hásetd. védstjóri
eða smyrjari. Venjuilegast velj-
ast neyndir og hæfir sjómenn
í trúnaðarmiannaráðið. Ráðið
sér um að vinnuiögigjöf sé
réttálega framfylgt og annast
öryggiseftirlit um borð. Það er
um líf og dauöa að tefla á
sjónum að öryggiseftirlitið sé
i góðu lagi. Trúnaðarmannaráð
verður að leysa mörg erfið
vandamál í langri útivist, með-
al annars verða ráðsmenn að
sjá til þess að þeir sjómenn
sem viija stunda nám hafi að-
stæður tál þess. Fiskimennira-
ir mega ekki £á það á tilfinn-
inguna að þeir séu útilokaðir
fra umheiminum. Ef haegt er
að bægja frá einmanakennd-
inni gengur vinnan um borð
líka befcur.
— Hver eru laun togarasjó-
manna?
— Það fer eftir veiðinni. AS
meðaltali fá þeir 350-500 rúbl-
ur á mánuði.
— En ef lítið veiðist?
— Þá fá þeiæ kauptryggingu,
150-200 rúblur á mánuði. Ef
togarasjómaður neyðist til að
hætta áður en útilegu lýkur
vegna veikinda, þá borgar
skrifstofan á móðurskipinu
honum strax fyrirframgreiðslu
eða þau laun sem hann þegar
hefur unnið fyrir. ,
— Togarasjómenn hafa aug-
sýnilega góð laun. En hvað er
hægt að kaupa sér til sjós?
— Það er verzlun um borð
í móðuirskipunutn og þar er
haegt að kaupa það sem huig-
urinn gimist, allt frá raf-
magnsrakvélum til loðikápu.
Hverju móðurskipi fylgja 10 til
12 togarar af meðalstærð. Þeir
löglgjaist upp að móðurskipun-
urn til að landa fiski. Þá kom-
ast togarasjómennimir í búð.
Allir geta keypt hvort sem er
fyrir reiðufé eða látið skrifa
hjá sér.
— Á þetta líka við um sjó-
klæði?
— Nei, sjómennimir fá
vdnnufatnað ókeypis frá úfc-
gerðinni.
—Hvomig er póstþjónustan
á veiðisvæðunum?
— Það gtarfar sérsfcök póst-
stofia sem sér um bréfaskipti
við sjómennina. Auk þess not-
færa þeir og fjölskyldur þedrra
sér í miklum mæli ritsím'ann.
í Petraplavlosk á Kamtsjaika
er upptökusalur sem sjómanna-^
félagi’ð hefur hefur komið upp
á sdnn kostnað. Þangað koma
fjölskyldur fiskimannanna til
að senda útvarpskveðju tdl
eiginmanna, soná, bæðra og
feðra og óska þeim til ham-
ingju með hátíðisdaga eða
senda afrnæliskveðju.
— Hvenær og hve marga
diaga getur togarasjómaður
farið í fri?
— Á gamlársdiag birtir nefnd
sú er skipulegjgur frí með til-
liti til óska sjómannanna
sjálfra fe-íaáæUun. Þessa á-
ætlun þairf svo fcrúnaðairráð
skipanna að samþykkja og sjó-
mannasambandið að staðfesta
og einnig fuiltrúar útgerðar-
innar. Ef á þessa,ri áætlun eru
gerðar einhverjar breytingar
er það venjulega samikvæmt
ósk sjómannanna sjálfra.
Togarasjómenn á Kamtsjaka
fá tveggja mánaða leyfd á ári
á fullum launum. Allir verka-
menn • í norðurhéruðunum fá
svo langt sumarleyfi. Það verð-
Uif að taka með í reikninginn
að unnir firídagar til sjós eru
taldir saman og eftir 110 daga
sjómennirniir tekið póf, sivo að
þeir þurfa aðeins að taka loka-
prófin í landi. Á miðunum við
Kamtsjaka voru 290 manns við
nám ufcanskóla á síðastliðnu
ári. — (Frá APN).
úr og skartgripir
... KORNELÍUS
JÚNSSON
skólavördustig 8
Prentmyndastofa
Laugavegi 24
Sími 25775
Gerum allar tegundir
myndamóta fyrir
yður.
Sólun
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
|l ánjómunstur veitir góða spyrnu
W « snjó og hólku.
'önnumst allar viðgerðir hjólbarða
með fullkomnum tækjum.
Snjóneglum hjólbarða.
GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN.
BARÐINN HE
Ármúla 7. — Sími 30501. —Reykjavík.,