Þjóðviljinn - 29.12.1970, Síða 8

Þjóðviljinn - 29.12.1970, Síða 8
3 SÍÐA — ÞJÓÐVrLJINN — Þriðjudagur 29. deseiraber 1970. Happdrætti Þjóðviljans 1970: Umboðsmenn úti á landi REYKJANESKJÖRDÆMl — Kópavogur: Hallvarður Guð- laugsson, Auðbrekku 21. Garðahreppur: Hallgrímur Sæ- mundsson, Goðatúni 10 Hafnarfjörður: Geir Gunnars- son, Þúfubarði 2 og Erlendur Indriðason. Skúlaskeiði 18. Mosfellssveit: Runólfur Jónsson. Reykjalundi. Keflavík: Gestur Auðunsson. Birkiteig 18. Njarð- víkur: Oddbergur Eiríksson. Grundarvegi 17A Sand- gerði: Hjörtur B. Helgason. Uppsalavegi 6 Gerða- hreppur: Sigurður Hallmannsson. Hrauni VESTURLANDSK.IÖRDÆMl — Akranes: Páll Jóhannsson. Skagabraut 26 Borgarnes: Halldór Brynjúlfsson, Borg- arbraut 31 Stykkishólmur: Erlingur Viggósson. Grund- arfjörður: Jóhann Ásmundsson. Kverná Heilissandur: Skúli Alexandersson. Ölafsvfk: Elías Valgeirsson. raf- veitustióri. Dalasýsla: Sigurður Lárusson. Tjaldanesi, Saurbæ VESTFJARÐAKJÖRDÆMI — ísafjörður: Halldór Ólafsson. bókavörður. Dýrafjörður: Guðmundur Friðgeir Magn- ússon. Súgandaf.iörður: Gestur Kristinsson. skipstjóri. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA — Sigluf jörður: Kolbeinn Friðbjamarson. Bifreiðastöðinni. Sauðár- krókur: Hulda Sigurbjömsdóttir. Skagaströnd: Friðjón Guðmundsson. Blönduós: Guðmundur Theódórsson. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA — Olafsf jörður: Sæmundur Ólafsson. Ólafsvegi 2. Dalvík: Friðjón Krist- insson. Húsavík: Snær Karlsson. Uppsalavegi 29. Rauf- arhöfn: Angantýr Einarsson, skólastjóri. Akureyri: Einar Kristjánsson rithöfundur. Þingval 1 astræti 26 AUSTURLANDSKJÖRDÆMI — Fljótsdaishérað: Sveinn Ámason, Egilsstöðum Scyðisfjörður: Jóhann Svein- bjömsson, Garðsvegi 6 Eskifjörður: Alfreð Guðna- son, vélstjóri. Neskaupstaður: Bjami Þórðarson, bæjar- stjóri Reyðarfjörður: Bjöm Jónsson. kaupfélaginu. Fáskrúðsfjörður: Kristján Garðarsson. Hornaf jörður: Benedikt Þorsteinsson, Höfn. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI — Sclfoss: Þórmundur Guð- mundsson, Miðtúni 17 Hvcragerði: Sigmundur Guð- mundsson, Heiðmörk 58. Stokkseyri: Frimann Sigurðs- son, Jaðri. Vestur-SkaftafcIIssýsla: Magnús Þórðarson, Vik í Mýrdal. Vcstmannaeyjar: Tryggvi Gunnarsson, Strembugötu 2. Brúðkaup ,, l ' *, Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta meS svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík — Síml 30688 Tökum að okkur breytingrar. viðgerðir og húsbyggingar. Vönduð vinna Upplýsingar í síma 18892. Ó.L. Skyrtur í miklu og fallegu úrvali. PÓSTSENDUM. Laugavegi 71. Sími 20141. • Hinn 21. september voru gef- in saman í hjónaband í Dóm- kiirkjunni af séra Jóni Þor- varðarsyni ungfrú Katrín Gísla- dóttir Stigahlíð 34 og Hilmar Þ. Helgason Faxaskjóli 14. Studio Guðmundar, Garðasitræti 2. í Reykholti nefnist kvikmynd, sem sjónvarpsmenn gerðu á sl. sumri um þetta sögufræga höf- uðból í fortíð og nútíð. Verðúr myndin á dagskrá sjónvarpsins á nýársdagskvöld. — Myndlin var tekin er s.iónvarpsmenn voru við Snorralaug í Reykholti í sumar. • Þriðjudagur 29. dcsember 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingiar. — 20,30 Listaihátíð 1970. Svipmynd- ir frá Líistahátíðin n i, sem haldin var í Reykjavík í sumar Umsjónarmaður: Vig- dís Finnbogadióttir. 21,20 Maður er nefndur: Einar Magnússon. Friðrik Sigur- bjömsson bladaimaður ræðdr við hann, 21,55 FFH — Rrezkur geim- ferðamyndaflokkur. þáttur heitir Herréttur. Þýð andi: Jón Thor Haraldsson' Þessi • Hinn 12. desember voru gef- in saman í hjónaband í Nes- kirkju af séra Frank M. Hall- dóa-ssyni ungfirú Vi.gdís Helga- dóttir og Guðbrandur Kriistinn Hanaldsson. Heimili þeinna er að Slkiipasundi 3 fyrst um sinn. Studio Guðmundar, Garðasitræti 2. jgg ^ ‘ • Hinn 28. nóvember voru gef- in siaman í hjónaband í Kópa- vogskirkju af séra Ólafi Skúla- syni ungfrú Guðný Rut Jóns- dóttir og Karl Jenssen. Heim- ili þeinra er að Maríubakka 18. Studio Guðmundiair, Garðasbræti 2. • Þriðjudagur 29. dcsember 7,00 Morgunútvarp — Veður- fretgnir — Tóníleikar 7.30 Fréttir — Tlóinilieikar 7,55 Bæn — Tónieikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir — 9,00 Fnéttaágrip og útdráttur úr forustugreinusm dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: — Ingibjörg Jótnsdlóttir endar lestur sögu slnnar, „Dúfnanna“ 9.30 Txllkynningar — Tónleikar 10,00 Fréttir — Tónieikar 10,10 Veðunfregnir — Tónleikar 11,00 Fnéttir — Tónlteikar 12,00 Dagskráin — Tónledkar. 12,25 Fnéttir og veðuxfregnir — Tilfcynmingar — Tónteikar 13.15 Húsmæðraþáttuir. — Dag- rún Krisitjónsdóttir talar. — 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Umræður um skólamál. — Þátttalkendur: Þorsteinn Helga- son, Emir Snonrason og Þor- steinn Jónsson. 15,00 Fréttir — Tilkynningar — Nútímatónildst: Vladdmir Asjk- enasí leikur píanósiónöitu nr. 7 eftir Prokof.jeff. Bracha Eden og Alexander Tamír ,svo og Tristan Fry og James Hoiland leika Sónötu fyrir tvö píanó og áslóttarhiljóðfæri eftir Bar- tók. Drengjákórdnn í West- minster og Georg Maicolm fflytja „Missa Brevis“ op. 63 eftir Britten. Leifur Þórarins- son kynndr. 16.15 Veðurfregnir — Endurtek- ið efni. a) Bjarni Bjamason lækn-ir fflytur erindi: Leit að krabbameini, ránnsóknir og vamir. — (Áður útv. 9. nóv. s.1.). — b) Sigurður Jónsson frá Haufcaigili fflytur vísnaþátt. (Áður útv. 20. nóv. s.l.). 17,00 Fréttir — Létt lög. — 17,40 Útvarpssaiga barnanna: — „Nonni“ eftir Jón Svednsson. Hjalti Rögnvaldsson les (18). 18,00 Tónleikar — Tillkynningar 18,45 Veðurfregnir — Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir — Tilkynningar — 19,30 Frá útlöndum. Umsjónar- menn: Magnús Torfi Ölalfsson Magnús Þórðarson og Tlómas Karlsson. 20,15 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21,00 Jólatónleikar Sinfóníu- Mjómsveitar Islands í Há- teigskirkju Einleifcari á org- el: Haukur Guðlaugss. Stjóm- and-i: Raignar Bjömsson. a) Svíta nr. 3 í D-dúr eftir Bach. b) Orgelkonsert í g-rnoll op. 4 nr. 3 etfitir Hándel. c) Sin-fónía í C-dúr nr. 41 „Júpiter-sinfónían" eftir Mozart. I tónleikahléi um kl. 21,40 les Kristinn Reyr skóld Ijóð sín í 10 miín. 22,20 Fréttir og veðurfregnir. 22,30 Iþróttir. — Jón Ásgeirs- son segir £ró. 23,00 Á hljóðbergi. I leit að ástkonu: Anthony Quayle les úr Lundúnabréfum Boswells, 23,45 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Vísan Gekk ég niður í sjómannssal sá þar sfcip í lagi, hitti ég þar Hannilbal háseta á Ægi. b MM&a Hjúkrunarféiag r Islands heldur jólaskemimtun á Hótel Loftleiðum mið- vikudaginn 30. deSe'miber kl. 15. Aðgöngumiðar seldár á skrifstofu félagsins og við inmgaínginn. Jólatrésnefnd. SKAK Þeir, setn nú gerast áskrifendur að tímaritinu „Skák“ öðlast yfirstandandi árgang ókeypis. en greiða fyrir næsta ár. ,.Skák“ hóf göngu sína 1947 og eru flest töluh1nð;n fáanleg enn Tímaritið „SKÁK“ Pósthólj 1179. Reykjavík. Áskriftarsími 15899 (á kvöldin). Ég undirritaður óska hér með að gerast áskrif- andi að tímaritinu ,.Skák“ □ Hjálagt sendi éu áskriftargjald næsta árs krónur 1.000,00. □ Áskriftargjaldið greiðist gegn póstkröfu Nafn Heimilisfang 1 1 »

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.