Þjóðviljinn - 29.12.1970, Page 10

Þjóðviljinn - 29.12.1970, Page 10
10 STÐA — ÞJÓÐVTLJ'liNW — Þtríðíadagtn* 29. desean'hap t&Xk. Harper Lee: Að granda söngfugli 52 Hvað — Jemmi? spurði ég. er kynMendingur? — Það er sá sem er hállfur hvítur og hálifur svartur. t>ú hef- ur séð marga 'þeirra, Skjáta. Til að mynda þessi raudhærði, hrokkinhærði sem er sendill hjá grænmetissalanum — h^nn er hálfur hvítur. Það er sorglegt. — Af hverju segirðu að það sé sorglegt? — Æjá, þeir eru eiginlega ut- anveltu. Svertingjamir vilja efkki sjá þá af þvl að þeir eru hvitdr að hálifiu og þeir hvítu vilja ekki sjá þá, af því að þeir etru svartir að hálfiu, og þedr eru alveg úti að aka og eiga hvengi heima. En fólk segir um herra Dolþhus að hann hafi sent tvo • af sínum norðureftir — þar hafa þeir ekk- ert vdð þá að athuga . . . Þama er einn þeirra! Dítill drengur kom gangandl í fylgd með hávaxinni hlökkukonu og leiddi hana. Ég sá eiklki betur eri hann væri kolsvartur — eða öllu heldur dökltóbrúnn með titr- andi nasavængi og mjaillhvtftar tennwr. Sfcöku sinnum fór hann að hoppa fagnandi eftir gang- stéttarhellunum, en þá kippti blökfcukonan í hann til að fá harm tii að bætta. Jemmi beið þar til þau vooru komin framhjá. — Þetta er einn þeirra, sagði hann svo. m vogiig if EFNI / SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HARGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 IIL hæð (lyfta) Suni 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðastræti 21. SÍMl 33-9-68 VIPPU - BÍiSKÚRSHURÐIN Lagerstœrðir miðað múrop: Hœá: 210 sm x brekíd: 240 sm r 210 - x - 270 am Aðrar sterðir.smiðoðar eftír beiðni. GLUGGAS MIÐJAN SfSumíia 12 - Srmi 38220 — Hvernig geturðu séð það? spurði Dill. — Hann sýndist alveg svartur. — Það er ekki alltaf hægt að sjá það, sagði Jemmi spekings- lega, — nema maður viti hverjir þeir eru. En þessi strákur er hálfur Raymond. — En hvernig er hægt að sjá það? spurði ég. — Ég var einmitt að segja að stundum verður maður að vita það, Skjáta. — Hvernig getum við þá vitað að við erum ekki svertingjar sjálf? — Jaek frændi segir líka að við getum í rauninni eíkkert um það vitað. Hann segist reyndar ekiki hafa orðið þess var með því að rekja Finch-ættina én guð einn viti hvort við séum ekki upprunnin frá Eþíópíu einhvern tíma á dögum gamila testament- isins. — Ef það er svo langt síðan, þá kemur það víst út á eitt. — Það finnst mér líka, sagði Jemmi. — En hér í bænum dug- ar einn dropi atf negrablóði til að gera mann svartan . . . Hæ, sjáið þið nú! Ósýnilegt merki hafði orðið til þess að allir matargestimir voru staðnir upp af stóra torginu sem nú var morandi í dagblöðum, sellófani og maskínupappír. Börnin þutu til mæðra sinna, þeim minnstu var lyft upp á mjöðmina og karlmenn með , svitavotg. hatta., á, hþfði, stjj gguðu fjölskyldunum í áttina að dyrum dómshússins. Á hinum enda torgsins risu svertingjarnir líka á fætur og sömuleiðis herra Dolphus Raymond og burstuðu rykið af buxunum sínum. Þarna voru fáéinar konur og börn og allt minnti þetta einna mest á helgarskemmtiferð. Þeir stilltu sér. rólega í röð fyrir utan dym- ar — bakvið bá hvítu — yið skulum koma inn, sagði Dill. — Nei, sagði Jemmi. — Við verðum að bíða þangað til hinir eru horfnir. Það getur verið að Atticus verði ekki sérlega hrifinn öf hann kemur auga á okkur. Til þess að komast inn í rétt- arsalinn sjálfan, sem var á ann- arri hæð, yarð að gánga framhjá allmörgum dimmum sfcrifstofu- kyfcmm; skrifstofu skattstjórans, sfcattheimtumannsins, amtsfull- trúans, fógetaris og saksóknarans — köldium, næstum rökum, hátlf- dimmum skonsum -sem lyktuðu af igulnuðum doðröntum, röfcu sementi og gömlu þvagi. Jafnvel að degi til þurfti að hafa ljósin fcveikt þar inni og á gólfunum var einlægt þétt rykiag. Þeir sem aðsetur höfðu í þessum kompum drógu dám af umhverfi sínu: litlir, skorpnir menn með grá andlit, sem virtust aldrei hafa komizt í kynni við vind eða sófekin. Við vissum að sjálifsögðu að margir höfðu komið á vettvang, en efckert ofckar hafði gert ráð fyrir þeim fimamannfjölda sem reyndist samankominn inni í byggingunni. Ég varð viðskila við Jemma og Dill en ruddi mér leið að stiganum og taldi víst að Jemmi myndi finna mig þar fyrr eða síðar Allt í einu var ég um'kringd - félögunum í Slæp- mgjafchyjfonum og reyndi að gera edns htið úr mér og mér var unirt. SlæpingjaMúbburinn var hópwr gamalla manna í hiviítum skyrtum, vinnubuxum og með axlabönd og þeiir höfðu lifað Iffinn án þess að taka sér nokk- um skapaðan hitut fyrir heridur og eyddu nú ævikvöldinu á nákvæmlega sama hátt á bekikj- unum fyrir neðan stóru trén á torginu. Þeir höfðu með tíman- um orðið býsna vel að sér í lög- fræði; Atticus sagði að þeir væru jaifnsleipir í lögum og hæsta- réttardómarar. Yfiríeitt voru þeir einu áheyrendumir í réttarsaln- um og þennan dag leit helzt út fyrir að þeir væm töluvert gramir yfir þessu traflandi frá- viki frá siðvenjum. Þeir stóðu þarna og. ræddust við og, orð þeirra virtust kæmleysisleg en mikilvæg, Það var faðir minn sem var til umræðu: — ... hefði annars haldið að hann væri maður sem vissi hvað hann væri að gera, sagði einn þeirra — Tja, ég veit svei mér ekki, svaraði annar. — Atticus er að vísu bæði greindur og lesinn, en það má vera að hann sjái ekkert út fyrir bækurnar sínar. — Nú skal ég segja þér eitt, Billy, sagði sá þriðji. — Þú veizt eins vel og ég, að rétturinn út- nefndi hann til að verja þennan niggara. — Já, mikið rétt, en Atticus hefur í hyggju að srera það. Það er það sem mér líkar ekki alltof vel. Þetta var alveg nýtt — og sýndi mér málin í öðra ljósi: Atticus varð að gera þetta. hvort sem honum líkaði betur eða verr! Mér fannst furðulegt að hann skyldi etoki hafa sagt okkur það fyrir löngu — við hefðum getað notað þessa röksemd til að verja hann eða okkur sjálf: Hann verður að gera það og þess vegna gerir hann það! Það hefði sparað okkur ófá slagsmál og enn fleiri vonlaus rifrildi. En var það nokfcur skýring á viðhorlfi bæj- arbúa? Rétturinn hafði útnefnt Atticus til að vera verjandi mannsins og Atticus hafði í hyggju að gera það. Og það var þetta .sem fólki líkaði. pkki. Þetta, var allt stórfurðulegt. Svertingjarnir sem höfðu stað- ið þolinmóðir og beðið þess að hvíta fólkið hyrfi . upp stigann, fóru nú að streyma inn. — Svona, svona, andartak, sagði einn úr Slæpingjaklúbbn- um og lyfti stafnum í viðvör- unarskyni. — Þið gætuð kannSki dokað ögn við áður en þið farið að ryðjast upp stigann! Klúbbfélagarnir fóru síðan að klöngrast stirðlega upp stigann og á leiðinni mættu gömlu mehnirnir Dill pg Jemma sem komu þjótandi niður til að leita að mér. Drengirnir tróðust fram- hjá gömlu mönnunum og Jemmi hrópaði: — Komdu, Skjáta. Það er allt orðið fuillt. Við verðum að standa! — Sjáðu bara sjélf, sagði hann gramur, þegar svertingjamir fóra að streyma upp stigann. Gömlu mennirnir sem vora nýhorfnir upp, myndu trúlega taka síðustu stæðin sem eftir vora. Við höfðum verið óhepp- in og það var mér að kenna, sagði Jemmi. Og þama stóðum við döpur í bragði. — Getið þið ekki komizt inn? Það var séra Sykes sem stóð og var að horfa á ofckur með svarta hattinn sinn í hendinni. — Sælir, séra Sykes, sagði Jemmi. — Nei, hún Skjáta hérna hetfur forfclúðrað öllu fyrir okk- ur. — Jæja, jæja, við skulum sjá hvað hægt er að gera í því. Séra Sykes þokaði sér upp á milli svertingjanna í stiganum. Skömmu síðar kom hann til baka. — Það er hvergi nökfcur smuga í salnum; áheyrendur eru eins og síld í tunnu. En haldið þið ekki að það sé allt í lagi þótt þið komið með mér upp á sval- imar? — Jú, það væri f5nt. sagði Jeromi. Svo þutum við áfram í hrifn- ingu og séra Sykes kom á eftir og fór sér hægar. Við kornurn upp á aðra hæð, hóldum áfram upp nýjan stiga og stóðum svo oig biðum fyrir utan hurð. Loks kom séra Sykes lafmóður og ýtti okkur fimlega áfram milli svertingjanna á sVölunum. Fjórir þeirra sem sátu á fremsta befcik, stóðu upp og létu ofckur etftir sætin sin. Svertingjasalimir lágu með- fram þrem veggjum réttarsalar-" ins Pg þaðan gátum við séð allt sem gerðist. Kviðdómendurnir sátu til vinstri undir löngu gluggaröð- inni. Þeir vora útiteknir og margir litu út eins og bændur, en það var reyndar ekki óeðli- legt; bæjarbúar áttu sjaldan sæti í kviðdómnum; ýniist voru þeir strikaðir út sem óhæfir til setu þar, ellegar þeir fundu sjálfir upp á einhverri afsökun til að komast hjá því. Nokkir kvið- dómendur minntu óljóst á dul- búna Cunninghama Þessa stund- ina sátu allir tólf pinnstífir í sætum sínum. Ákærandinn og annar maður, Átticus og Tom Rotainson sátu við tvö borð og snera í ofcfcur baki. Á borði ákærandans lá blá bók og nokkrar gular blofckir. Borð Atticusar var autt. Rétt fyrir innan grindumar sem skildu áheyrendur frá dóm- arasætinu, sátu vitnin — þau snem líka i okkur baki. Taylor dómari sat í dómara- sætinu og minnti á syfjaðan, gamlan hákarl, en ' réttarritarinn 'sem sat fyrir rieðán hann, líktist einhverjum öðrum djúpfiski og sat og krotaði ákaft. Taylor dómari var líkur flestum öðram dómurum sem ég hef séð á æv- inni; hýrlygur, hvíthærður og dálítið rjóður í andliti og stjórn- aði réttinum án allra óþarfa smámunasemi um formsatriði. Stöku sinnum krosslagði hann fæturna og stundum sat hann og hreinsaði á sér neglurnar með vasahníf. Meðan á löngu máli stóð — einkum efti'r matarhlé — var engu líkara en hann sæti og mókti, en sá misskilningur var leiðréttur í eitt skipti fyrir öll, þegar málflutningsmaður nokkur gej;ði það vitandi vits að ýta bókhlaða í gólfið í von um að geta með því vakið hann — en Taylor dómari opnaði ekki einu sinni augun, heldur sagði syfju- lega: Herra Whitley, ef þér gerið þetta nokkurn tíma aftur, kostar það yður hundrað dollara! SINNUM LENGRl LÝSING neOex 2500 kiukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 A VARAN, SEM VERÐBÓLGAN GLEYMDI Allir þekkja ÓÐAVERÐBÓLGUNA. Hún þekkir einnig alla, nema okkur. Frá árinu 1963 hefur HEIMILIS-PLASTPOKIMM hækkað um tæp 10% á sama tíma, sem vísitala vö'ru og þjónustu hefur hækkað um 163%. PLASTPRENT h.f. GRENSÁSVEGi 7 Erum fluttir með starfsemi okkar í Brautarholt 18 II. h. Höfum eins og áður eitt mesta úrval landsins af gluggatjal<Jabrautum og stöngppTr ása'tnt fylgihlutum. Allt v.-þýzk úrvals vara. Pljót og góð þjónusta. Aðeins að hringja í og við sendum ^ GARDÍNUBRæ_________________, Brautarholti 18, II. h. Sími 20745. BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HjólASTILLINCAR ljósastillingar Látið stilla i tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. 1 1 3-10 0 GLíRTÆKN! H.F. htgóHsstmti 4 Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um ísetningu á öllu gleri. Höfum einnig allar þykktir af gleri. — LEITIÐ TILBOÐA. Símar: 26395 og 38569 h. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR - VÉLALOR og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum — Skiptum á einum degi með' dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — REYNIÐ VIÐSKIPTIN Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25 - Sími 19099 og 20988

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.