Þjóðviljinn - 29.12.1970, Side 12

Þjóðviljinn - 29.12.1970, Side 12
REYKJA- VlKUR- FRÉTTIR Lóðaúthlutanir Á borgarráðs£itndi 22. desemíber var saimbyMct að gefa Eðvarð Benedillctssyni kost á raðhúsalóðinná nr. 30 við Vífcurbakka með skilmálum lóðanefndar. Á. sama fundi samþykfcti borgarróð ennínermir eftir- taldar lóðaúthlutan ir: Kristján Siggeirsson fæi' lóð að Undralandi 4, Jón Adolfsson fóer lóð að Trað- arlandi 10, G-uðmundw Snorri Gorðarsson fókik lóð að Y rsufelli 24 og Hörður Kristinsson lóðina við hliðina, YrsufeU 26. Lóðaleiga Hreyfils Á iundi bórgarráðs 22. des. sl. var samjþyfcikt að leigutími á lóð. Hreyíils að Fellsmiúla 24—26 verði 50 ár frá 1. jan. 1959 að telja, til 1. jan. 2059. Lóðin er 12.264 ferm. og var árs- leiga ákveðin 15 kr. á ’fér- rmetra fyrir árin 1968-1970. Nýtt vínveitingaleyfi Það má nú víst telja að nýtt vinveitingahús verði opnað í borginni, þ.e. veit- igahúsið Óðal, Austur-stræti 12A. Var uimsókn um vín- veitingaleyfið frá Hauk Hjaltasyni, til mieðferðar á síðasta fundi borgarráðs og lagðist borgarráð ekki gegn þvi að leyfið verði veitt. Ný bílaleiga Eftirfarandi bókun var gerð á síðasta fundi borg- arráðs: „Borgarráð heimil- ar Loftleiðum h.f. að koma upp bílaleigu í námunda við hótel félagsins svo sem um ræðir í bréfi félagsins dags. 17. des. Bongarverk- fræðingi og byggingafúliL- trúa er falið að setja nán- ari skilmála.“ Ný bílasala / Á fundi borgarráðs 22. des. sl. var tekiin táa. með- ferðar umsókn frá Alvari Óskarssyni um leyfi til rekstrar bílasöliu að Laug- arnesvegi 70. MáHiniu var vísað til umsagnár umferö- amefndar. Afgreiðslustöð „Lagt i fram bréf Flug- stöðvarinnar h.f. dags. 2. þ.m. um leyfii til að reisa afgreiðslustöð við Reykja- víkui-flugvöll; ennfremur lögð fram umsögn bongar- venkfræðings, dags. 18. þ.m.. Málinu vísað til meðferðar byggingarnefndar." Ofan- greind bókun írá fuindi borgarráðs 22. des. sl. ■ Nokkur spjaldanna sem raudsokkar stóðu með við inngang Laugardalshallarinnar Mótmælaaðgerðir Rauðsokka fyrir utan Laugardalshöll Líktu Fegurðarsamkeppninni vii kúamat Búnaðarfélagsins Þriöjudagur 29. desember 1970 35. ángangur 295. tölublað. Bátakjarasamningamir: Hækkun fékkstekki ú skiptaprósentunni □ Mat kvenna eftir kroppfeg-urð er mjög táknrænt dæmi um þann órétt, sem konur eru beittar og þann bás sem þeim er skipað í, og alveg sambærilegt við skepnu- sýningar Búnaðarfélagsins þar sem metið er og verðlaun- að eftir vaxtarlagi, stærð 'júgra, ullarlagi eða mjöltun, sögðu fulltrúar rauðsokka sem Þjóðvi'ijinn ræddi við fyrir utan Laugardalshöllina að kvöldi annars í jólum, en þar mótmælti hópur þeirra, af báðum kynjum, fegurðarsam- keppninni, sem fram fór í höllinni. ræmis var fiarstöðukona fegurð- arsamkeppninnar titluð „kvenna- ræktarráðunautur“. Ennfremur benti hópuirinn, sem aö mótmæla- aðgerðunum stóð og nefndi sig Þptrláksmessustarfsihóp rauðsokka, á gróðaibralilið kringum tovenllega fegurð: — Hver græðir á feg- urðarsaimkeppni? stpð á einu spjaldinu. „Bílasýning, Landbún- aðarsýning, Húsgaignasýning, Kvennasýninig — Allt á sama stað“ á öðru. / Þá dréfcfði hópurinn meðal gesta, seim sóttu samkomuna ‘£ í- þróttahöllinni, seölum með spum- ■ingallista, „Skoðanakönnun um meyjaimat" og ihuigsanilegum svör- um, sem fóSfci var saigt ,að krossa við. Vair spurt á, seðlinum til hvaða sýniniga viðkiomandi fyndist Lauigardalsihöllin bezt fallin: bílasýninga, landbúnaðar- sýninga, hiúsgiaignasiýninga, eða kvennasýninga. Hvaö veildvr því að fóHk lætur sýna sig? vair 2. spuming: gróðavon, menntunar- von eða hégómagimd? Hvaða hæifileika ber að verðlauna hjá fólká: rétt brjóstraál, brjóstgæð', rétt mjaðmaimál, mannkosti, þyngd, bolinmiæði, feigurð / eða fé- laigsiþiroska. Þá var spurt í hvers þágu svona sýningar væru haldn- ar: í þágu sýningárgripainna, þjóðfélagKins, þeirra sem ver’.ð Ungfrú Reykjavík 1970: Helga Ragnheiður Öskarsdóttir, nem- andi x Hamrahlíðarskólanum. Til að leggja áiherzlu á þenn- an samanburð .bénu rauð'sokkar spjöld með áletrunum eins og: „Otlitsdóimar á fcúm geifinn fiyr- ir júguriag, spena og mjöltun“ „Orvals liamibakijöt í hótíða- matinn — Seiigar gamailær“ „Reynið gasðin, Alílt af úr- valslíyrti" og fleirum, og til sam- TRÚLOFUNARHRINGAR — GAMLÁRSKVÖLD. Sérsmíðaðir trúlofunarhringar eft- ir yðar eigin hugmyndum. Allir möguleikar til: Raiutt guH — gult guH — jafnvel grænt gull. HANDSMTDAD ÍSLIiNZKT _ FYRSTA FLOKKS. Pantið sérsmíðiua tímanlega. Siguráur Steinþórsson GBLLSMIÐUE Laugavegi 20 b — 2. haeð. (Klapparstigsmegin). væri að skemmita eða skemmt- anaiðnaðarins? Og að lokum, hvert ágóði sýningarinnar rynni: t'.l stúlknanna, áhorfenda eða til Fegurðarsamkeppninnar hf.? Með þessu gamansama plaiggi vonuðust rauðsokikair til að vekja fcllk til umiiuigsunar, sögðu þeir, Framhald á 9. sóðu. I gær höfðu' hinir nýju kjara- samningar bátasjómanna ekki enn verið lagðir fyrir viðkom- andi verklýðsfélög til samþykkt- ar og sagði Jón Sigurðsson, for- maður Sjómannasambands ís- Iands, í viðtali við Þjóðviljann í gær, að það yrði ekki gert fyrr en verðlagsráð sjávarútvegsins hefði ákveðið fisverðið, þar eð samningar hefðu verið við það miðaðir, að fiskverðið hækkaði að meðaltaii um 25% og undir- ritaði samninganefnd sjómanna þá með fyrirvara um að svo yröi gert. Þjóðvdljinn innti Jón eftir því, hvort um hækkun skiptaprósent- unnar hefði fengizt fram í samningunuim og sagði hann, að svo hefði ekki verið en í þess stað ætti fiskverðshœkkunin að koma. Þá sagði Jón, að breyting- ar og leiöréttingar hefðu fengizt fram á ýmsum öðrum atriðum samninganna. Að lokum kvaðst Jón búast við, að fiskverðið yrði ákveðið fyrir áramót. Hófst fundur í verðlagsráðinu um kl. 5 síðdegis í gær en ekki var vitað, hvort endanlega yrði gengið frá 'fisk- verðinu á þeim fundi eða ekki. Segja sjónvarps- menn upp nú um þessi áramót? Eins og kamið hefur fram hér í blaðinu er megn óánægja meðal starfsmanna sjónvarpsins vegna kjarasamninga opinberra starfsmanna. Hafa ýmsir starfs- manna sjónvarpsins haft við orð að efna til uppsagna nú um ára- mótin. Ekki verður þó tekin af- staða til almennra uppsagna fyrr en Starfsmannafélag sjónvarps- ins hefur fengið fulltrúa ■ frá BSRB á sinn fund og verður sá fundur í kvöld. Taka sjónvarps- menn ákvörðun um aðgerðir þegar ljóst er hver verður niður- staða þessa fundar i kvöld. Hundrað iii m m m krónur breyta engu en Happdrætti SÍBS getur breytt þeim í milljón Því ekki að nota möguleikana? Einu sinni geturðu fengið heila miiljón og einu sinni hálfa. 10 hijóta 300 þúsund og 15 hreppa 100 þúsund, 500 manns fá tíu þúsund og 1400 fimm þúsund. Og 14473 sinnum sjá einhverjir að þeir hafa hlotið tvö þúsund. Aldrei minna en 1000 vinningar á mánuði. Auk þess Jeep Wagoneer Custom — bifreið fyrir byggðir og óbyggðir, vinnuna og fjðlskylduna — tveir bílar í einum. Sterk, rúmgóð og kraftmikil bifreið sem kostar venju- lega 570 þúsund, en verðmæti hennar til vinningshafans verður 725 þúsund vegna sérstaks útbún- aðar ti! öryggis og þæginda. Dregið ll.janúar það borqar siq að vera með

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.