Þjóðviljinn - 06.01.1971, Blaðsíða 3
- ' -nnr.Mi
REðtvífojdagar 6. J&nése 1871 — MöÐVELJKSrN — SlBA 3
Angela Davis
sér betaur grein fyrir því en
nokkru sinnd fyirr, hve ói>ól-
itísknr kynbraeður hennar
væru í Bandaríkjun'um og að
því aðeins mætti firelsa henn-
1 ar fólk úr viðjum kapita'lism-
ans að beitt væiri lexíum
marxismans.
Heim komdn til Bandaríkj-
anna komst hún undir band-
leiðslu Herberts ' Mareusies,
eins af þekktustu fræðimönn-
um nýmarxissta. siem sitarf-
ar við San Diego-báskólann,
og skrifaði hjá bonum dokt-
orsritgerð. Marcuse, sem
nefnir Angelu Davis, .,hæi-
asta nemanda sinn í 30 ár“,
er einn þeirra sem mótmælt
bafa réttarhöldunum — og
kemst þá svo að orði:
Sagan um Angelu Davis er
saga afi pólitaskri kúgun,
kúgun á konu sem berst fyrir
Mál Angelu Davis
Kuldarnir í Evrópu:
Úlfar í byggð á Spáni, bá-
peningur brynur í Portágal
MADRID — LONDON 5/1 —
■Olfar og villisvín flykkjast nú
ofan af fjöllum Spánar vegna
hinna miklu kulda þar i landi,
og hafa bændur í norðurhéruð-
unum orðið að gera skipulegar
árásir á villidýrin til að vernda
búpening sinn.
Olfar hafa verið víð þorp í
Valensíu en þar var frostið 19
gráður í Madrid var 25 gráða
frost eftir kalda nótt — gengu
almenningsvagnar ekki og féir
fólksbílar og komu þvi margir
seint til vinnu. Sjúkrahúsin til-
kynna um mörg kal- og bein-
brotstilfeíli.
í Portúgal hefiur fallið allmik-
ill. snjór og þar deyja kýr og
önnur húsdýr' bókstaflega eins
og flugur. vegna kuldanna. Á
Italíu urðu hörkumar í dag
sjö manneskjum að bana í við-
bót við þá sex sem fórust
skammt frá Napoli. 1 Suður-
FrakMandi mældist enn um 30
stiga frost, og haldið var áfram
björgunarstarfi frá þyrlum í
Rohne-dalnum. Á Heathrow-flug-
velli í London voru um tíu
þúsund manns „strandaðir" og
hafa margir beðið í meira en
sólarhring þar eftir flugferð.
I vesturhluta Júgóslavíu hefur
fallið allt að fimm metra djúpur
snjór óg lestinni frá Vínarborg
til Zagreb seínkaði um tíu tíma.
TILBOÐ
ósfoast í nofcforar jeppa- og fólksbifreiðir, er verða
til sýnis föstudaginn 8. janúar 1971, kl. 1-4 e-h., í
porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7.
Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki
teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140
MOSKVU 5/1 — Sovézk farþega-
vél hrapaði skammt frá Lenin-
grad á nýjárskvöld. Védin varaf
gerðinm 11-18. sem hefur pláss
fyrir um 100 fairþega en ekki er
vitað hve mairgir fórust.
ISan Rafael í Kalifomíu
hófust í gær, fimmta janú-
ar, réttarhöld, sem þegar
hafa vakið mikla athygli —
og mótmæli. Fyrir rétt kem-
ur Angela Davis, 26 ára göm-
ul, fyrrum heimspekikennari,
rekin frá starfi fyrir bylting-
arsinnaðar skóðanir og nú á-
kærð fyrir meinta aðild að
morði og mannáni.
Forsaga málsins er í stutitu
máld þessi. Nokkru eftir að
Angela Davis hafði veirið rek-
in frá starii við Kalifomíu-
háskóla tók hún upp harða
baráttu fyrir lífi þriggja þel-
dökkra fan.ga úr hreyfingu
Svörtu pardusanna. Þessir
menn sátu í Soledad-fangels-
inu í Kaliforníu þar sem kyn-
þáttamisrétti eru lög. Angela
Davis benti á það, að í þessu
fangelsi hafði hvítur vör’ður
skotið þrjá blökkumenn til
ban<a — og sloppið með dóms-
úrskurð um „réttlætanlegt
manndráp". En þegar hvítur
vörðúr fannst barinn til ban-a
voru, sagði Angela Davis,
þrír fangar dregnir fyrir dóm
fyrir niorð saklausir: það er
verið að refsa þeim fyrir það
að þeir eru svartir og fátækir.
Angela Davis kynntist bróð-
ur eins þessara manna, Jon-
atban Jackson. Það var þessi
maður, sem í ágúst í fyrra
gerði tilraun til að frelsa úr
haldi þrjá aðra þeldökka
fanga er þeír komu fyrir .rétt.
í bardaiga, sem þá hófst,
féllu tveir fanganna. Jack-
son, og einn dóttniari.
Síðar upplýsti lögreglan, að
þrjiár byssur, sem komu við
sö'gu málsina, hefðu verið
keyptar og -skrásettar á
nafn Angeiu Davis tveim
döigum áður. Sjálf hivairf Ang-
ela eftir mólið og var hund-
elt um ÖU Bandaríkin. SkdS-
anabræður hennar gáfu þá
skýringu, að hún hefði flúið
vegna þess að hún treysti
ekki réttaríarinu í Kalifom-
íu, en þar er hægt að dæma
menn til dauða fyrir .meðað-
ild að manndirápi, þótt við-
komandi hafi ekki verið við-
staddur atburði. Þeir bentu
líka á. a<5 ólíklegt væri að
Angela Davis hefði sjálf
keypt þessi vopn eða leyft að
þau væru notuð — vegna
þess hve einfalt var að rekja
slóð þeirra t-il hennar. Fjöl-
margir aðilar víða um heim
hafa gagnrýnt allan málatil-
búnað eins og nánar mun
minnzt á hér á eftir
4ngela Davis var frábær
námskona, vann hvern
skólastyrkinn á fætur öðrum
og nam síðar í Evrópu, bæði
við Sorbonne og í Frankfurt.
Þar komst hún í kynni við
-róttæka stúdentahreyfingu 'bg
var m.a. nemandi próf. The-
odors Adomos, sem mijög hef-
ur komi'ð við sögu marxískr-
ar heimspeki samtímans. Svo
er sagt að á þessum sflóð-
um hafi Angela Davis gert
málstað þelldökkra og vinstri-
sinna. Stjórn Kaliforníuhásikóla
rak hana á þess að taka minnsta
tillit til fnáibœrs árangurs
hennar sem stúdentis og kenn-
ara, árangurs sem enginn
dregur í efa,. Þátttaka hennar
(ef um nokkra var að ræða) í
maonránsmálinu í San Rafael,
er ekki sönnuð. Engu að síður
var hún á lista yfir þær tíu
persónur sem FBI vildi helzt
finna. Og hún er ákærð fyrir
morð og mannrán samkvæm.t
iögum í Kalíforníu, sem eru
hæpin frá stjómarskrársjónar-
miði.
AHir fjölmiðlar hafa talað
um þetta mál öðrum meira.
Forsetinn hefur fyrir framan
sjónvarpsvélamar þakkað yf-
irmanni FBI, Hoover, fyrir
hand'töku þessarar „hættulegu
persónu“, en af hans hálfu er
þetta aðferð til að tryggja sekt
hennar flyririram.
Mál hennar hefiur meir en
nokkuð annað stuð'að að því
að magna haitur á róttæku
fólki í þessu landi. Getur. Ang-
efla Davis við þessar aðstæður
fengið réttláta málsmeðferð?
Hún hefur helgað líf sitl bair-
áttu gegn kúgun og óréttlæti
gegn þeldökku fólki og í öll!-
um heimi. Hún situr nú í einu
versita fangelsi landsins. Mál
hennar getur staðið árum sam-
an. En hvort sem Angela er
sek eða saklaus verða þessi
málaferfli réttairihöld yfir þjóð-
félagi valdbeitingar og órétt-
lætis. Þau eiga sér stað i
samfélagi, sem ber ábyrgð á
beirri aðstöðu sem Angela er
í, samíólaigi sem býst til þess
að tortíma einum öiflugasta
ákæranda sínum.
Angela Davis berst fyrirlífi
sínu. Aðeins öfíug mótmœla-
bylgja frá öllum hliðum, frá
öllurn löndum, sem ógeming-
ur er að stöðva, getur bjarg-
að lífd hennar".
Kiögumái ganga á víxl milli
Sovétmanna og bandarískra
WASHINGTON 5/1 — Banda-
ríska utanríkisráðuneytið lét í
dag í Ijós mi'klar áhyggjur vegna
þess að sovézk yfirvöld hafa
gefið til kynna, að þau sjái
ekki ástæðu til að vernda banda-
rískar eigur í Moskvu ef að
gripið yrði til svarráðstafana
vegna andsovézkra mótmælaað-
gerða í Bandaríkjunum
Hér er um að ræða ítrekuð
mótmæli Sovétmanna gegn bvf.
að noikkur sfonistasamtök í
Bandarikjunum hafa ráðist á
sovézkar skriltstofur. og segja
Sovétmenn að bandarísk yfirvöld
sjái í gegnum fingur við þetta.
Talsmaður bandariska, utanrfkis-
ráðuneytisins, McCloskey sagði
Fyrst Beriínar-
málið, svo sam-
bvkkt samninga
BONN 5/1 — Vestur-þýzka
stjórnin lagði á það áherzlu í
dag að samningar þeir sem
gerðir hafa veri'ð við Sovétríkin
og Pólland verði ekki lagðir
fyrir þingið í Bonn til staðfest-
ingar fyrr en viðræður fjórveld-
anna um Berlínamálið verði
leiddar til lykta á. fullnægjandi
hátt.
hins vegar að stjóm sín hefði
oftlega fordæmt aðgerðir öfga-
sinnaðra síonista gegn sovézkum
aðilum, en vegna þeirra var m.
a. aflýst fyrir skömmu Banda-
ríkjaferð balletflökks Stóra leik-
hússins.
V erzlunarmannaf élag
Reykjavíkur
Framboðsfrestur
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða-
greiðslu um kjör stjórnar, trúnaðarmannaráðs og
endurskoðenda Verzlunarmannafélags 'Reykjavík-
ur. Listum eða tillögum skal skila á skrifstofu
V.R., Hagamel 4. eigi síðar en kl. 12 á hádegi
laugardaginn 9. janúar n.k.
Kjörstjórnin.
l
Marcuse
Síðustu fréttir: Angcla
Davis lýsti sig saklausa við
upphaf réttaiihafdsiins og
sagði að hún væri fómar-
lamb póllitísiks tafls. Um 300
samherjar hennar, fflestungt
flóllk, hvítt, safnaðist sam-
an fyrir utan réttarsalinn
og hrópaði: Látið Angelu
lausa. Angefla Davis heilsaði
þeim með fcrepptum hnefa
um leið og hún gekfc í rétt-
ansallinn.
M'kil flóð í
Maksíu núna
KUALA LUMPUR 5/1 — Miikll
flóð hafa geisað í heila viku í
Malasíu af völdum monsúnrign-
inga og hafa kostað 30 manns
líífið og um 100 þúsund manns
hafa misst heimili sín.
Forsætisráðherrann, Tun Ab-
dul Razak, hefur lýst neyðar-
ástandi í vesturhluta landsins,
en vatn er enn á stórum hlutum
höfuðborgarsvæðisins. Regninu
slotaði í kvöld, en vatnið sígur
hægt, og verða þeir sem yfir-
gefið hafa heimili sín að haldast
áfram við í bráðabirgðabúðum.
Skip er á leið frá Singapore með
matvæli til þeirra staða sem
verst hafa orðið úti
Gierek í Moskvu
MOSKVU 5/1 — Hinn nýji for-
maður Pólska verkamannaflokks-
ins, Gierek. 'w Jaroszewicz
forsætisráðhev komu til
Moskvu í da° ' "iðræðna við
sovézka ráðamc''- Talið er að
ipiðtogaskiptin í Póllandi og
!°fnahagsmál verði efst á baugi.
Þeir Brézjnef og Kosygin voru
meðal þeirra sem tóku á móti
Pólverjunum.
Spyrjió
umboósmanninn
um númer yóar
i flokki EF,G eðaH
Með því að tryggja yður sama númerið
í allt að fjórum flokkum getið þér nú
tvöfaldað, þrefaldað eða fjórfaldað
vinninginn. Þannig er möguleiki að
vinna fjórar milljónir á sama númer.
Tryggið yður sama númerið í öllum
flokkum.
Á morgun gæti tækifærið verið glatað.
HAPPDRÆTTi
HÁSKÓLA ÍSLANDS
EINA PENINGAHAPPDRÆTTI LANDSINS