Þjóðviljinn - 06.01.1971, Blaðsíða 12
Stærsta út-
boð á vinnu-
vélum hér
á íslandi
31 aðili sendi Vegagerð ríkis-
ins tilboð um sölu á vinnuvélum
ýmiss konar, en af myndarlegu
láni, sem Alþjóðabankinn hef-
ur nýlega veitt Vegagerðinnri
voru um 45 miljónir króna ætl-
aðar til kaupa á vélum til við-
halds á vegum. Auglýst var eftir
tilboðum í nóv. s. I. og var hér
um að ræða stærsta útboð á
vinnuvélum, sem sögur fara af
hérlendis.
15 tilboð bárust í mulningsvél
og voru þau að upphæð frá 90
þús. dollurum upp í 135 þús.
dollara. 12 aðilar buðu í 250 kw.
rafstöð í tengslum við mulnings-
vélina og hljóðuðu tilboð frá 16
þús. dollurum til 27 þúsund
dpllara. Tvaer hjólaskóflur voru
boðnar út og bárust 6 tilboð frá
25—45 þús. dollara. I tvo veg-.
hefla með drifum á öllum öxium
barst aðeins eitt tilboð, rúmlega
50 þúsund doilara .fyrir hvom.
10 tilboð báruí^ í minni h.efla
og hljóðuðu þau upp á 24—44
þús. doMara. I einn' snjóblásara
bárust tvo tilboð. Var annað
þeirra 22 þúsund dollarar og hitt
39 þúsund dollarar.
Talsverðan tíma mun taka að
vinna úr tilþoðsgögnum, en von-
ir standa til, að fyrstu vélamar
komi tóngað til lands í maí n.
k. og síðasta sendingdn, nœsta
vor.
Astandið ai lagast vii Búr-
fellsvirkjun — líka vii Laxá
Ástandið við ’ Búrfellsvirkjun
var að Iagast í gær eftir mcstu
ísmyndun sem orðið hefur . í
Þjórsá síðan virkjunin tók til
starfa, eins og sagt var frá í
Þjóðviljanum í gær, en nokkrir
dagar geta iiðið þar til náð
verður fullum rekstri stöðvar-
innar að nýju.
Ekki tókst tilraunin til að
stöðva flauminn yfir yfirfallið
við brúna í fyrrakvöld, þar sem
áin hækkaði fyrir ofan garðinn
sem verið var að hlaða og varð
ástandið talsvert alvarlegt í
HÞ 1970:
Síðustu forvöð
að gera skil
★ Nú fara að verða síð-
ustu forvöð að gera sikil
í Happdrætti Þjóðviljans
1970, en enn eru ókomin
skil frá nokkrum aðilum,
sérstaikiega utan af landi.
Vonum við að þau befist
fljótlega svo ekki dragist
mikið úr þessu að birta
vinningsnúmerin.
★ Hér í Reykjavík er
tekið á móti sfeilum á af-
greiðslu Þjóðviljans að
Skólavörðustíg 19, sími
17500, opið kil. 9—12 og
1—6 daglega, og á Skrif-
stofu Alþýðubandalagsins
að Laugavegi 11, sími
sími .18081, opið kl 10—12
og 1—6.
fyrrinótt og gert ráð fyrir að
grípa yrði til ákömmtunar á
rafmagni, eins og tilkynnt var
í útvarpinu í gærmorgun.
Var vatnsborðið í lóninu bá
orðið mjög lágt, sagði Elías
Elíasson vatnafræðingur, en
vatnsmagn þar nægir aðeins í
8 klukkustundir, komi ek’kert
annað til. Snémma í gærmorgun
kom svo í ljós, að áin var tekin
að grafa sig gegnum ísinn og
átti vinnslan að komast upp í
70—80 megarvött í gær, sem
nægir til að ekki þurfi að keyra
varastöðvamar að ráði. Venju-
leg dagleg framleiðsla er um
100 megavött, þ. e. 105 á dag-
inn og 90 á nóttunni, og geta
liðið nokikrir dagar þar til henni
verður náð.
Krapi í Laxá
Rafmagnsframleiðsla Laxár-
virkjunar minnkaði um og eftir
helgina um 25% vegna krapa-
stíflu i Laxá og vom keyrðar
varastöðvar virkjunarinnar til að
komast hjá rafmagnsskömmtun,
diísilstöðin á Akureyri og gufu-
aflsstöðin við Mývatn.
Ástandið var hins vegar að
lagast hjá Laxórvirkjun í gær
og var búizt við að fullum af-
köstum yrði náð aftur fljótlega
svo framarlega sem veður ekki
versnaði.
Löghann væntanlega
sett mjög bráilega
Skaðabótamál tekið fyrir um mánaðamótin
■ Samkvæmt úrskurðd Hæstaréttar í des. sl. verður lagt
lögbann við tilteknum framkvæmdum við Laxácrvirk’jun,
ef á móti kemur trygging af hálíu bænda. Trygginga-
kröfur verða lagðar fram í dag og um þær fjallað, og
þegar tryggingin hefur verið lögð fram, verður lögbannið
sett á.
Sldpaðuir seitudómiari í lög-
bannsmálinu er Maignús ' Thor-
oddsen borgardómari oe tekur
hann málið fyrir á Húsavík í
dag. Sigurður Gizurarson lögfr.
Landeígenda félags Laxár og Mý-
vatins skýrdi Þjóðviljanum svo
Nú er réttl
tíminn
•ir
starfshópa og kunningja
að kanpa mioaroð í
Þessi starfshópur keypti á s.l. ári 12 miða f röð.
Hann var ekkert sérstakiega heppinn — vúwingar
féllu átta sinnum á miðana. En tveir þeirta voni
10 þúsund, og upphæðin varð 38 þúsund. 23.600
kr. eftir þegar kostnaður er dreginn frá.
\
10 miðar í röð, svo ekki sé minnzt
á 20. Þá er eftir einhverju að gá í
næstu vinningaskrá;
Tíu miða röð kostar 12 þúsund yfir
allt árið. Sláið til — sláið saman.
Vinhingaskrá birtist mánaðarlega.
12 sinnum möguleiki, stór möguleiki
aftur og aftur. Vínningur félfur á
meira en fjórða hvern miða. Aldrei
mirma en 1000 vinningar á mánuðL
AIIs 16400 vwmingar frá 2000 kr.
upp í eina mifljón og. Jeep Wagon-
eer Custom-bifreið, sem flytur ykk-
ur á staðL sem aðrir verða að láta
sér nægja að skoða á kortinu.
þaðborgarsig
að vera með
Takmark S.Í.B.S. er einnig takmark
ykkar.
frá í gær, að ef féla’gínu yrói gert
að setja tryggingu, myndl það
ganga að því samkvæmt úrskurði
dómara.
— Allar Ifkuir benda tiH þess,
— sagði Sigurður, — að Hæsta-
réttardómurinn verði túlikaður á
þann veg, að Laxárvirkjun verði
heimilaðar allar framkvæmdir
við Laxá utan þess að hleypa
vatninu á. Þar af leiðandi verð-
ur félaginu varfla’ dæmd hátrygg-
ing, því að Laxárvirkjun verður
ekki fyrir beiínu tjóni af lög-
bannsmálinu f|yrr ein árið 1972,
en bá verður væntanlega kominn
dómur í staðfestingarmáli vegna
lögbannsins
Sigurður sagði ennfremur, að
um næsrbu mánaðamlólfc yvði vænt-
anílega tefeið fyrir vfðtækt skaða-
bótamái, sem félaig landeigenda
mun höfða á hendur Laxárvirkj-
un. Undirbúningur að þeirri
málsböfðun er nú kominnáloka-
stig.
Metdagur í flutn-
ingum að v^tri
Mánudagurinn varð metdagurí
flutningum að vetri til hjá FJug-
félagi íslands, en þá fluttu véliar
félagsins alls 1131 flarþega í 4
ferðuim milli Reyk’javíkur og
Vestmannaieyja, þremur milli
Reykjavíkur og Akureyrar, tveim
mdlHi Sauðárkróks og Reykjavík-
ttr og einni ferð til hverrs etft-
irfcaiinna staða: Paitreikstfjarðar,
Egilsstaða, Norðfjarðar og Þing-
eyrar. Aðallega var um aö ræða
skólaiióllk, en einnig er vertíðar-
fölfe að byrja að flaira á milli.
Ein úr Bayanilian dansflokknum frá Filipseyjum, sem sýnir hér
um miðjan mánuðinn.
Listafólk fró Filipseyjum
mun sýna i Þjoðleikhásinu
1 næstu viku er væntanlegur
til Iandsins hcimsfrægur dans-
flokkur, Bayanihan, frá Filips-
eyjum. Sýnir listalólkið hér
tvisvar ,á vegum Þjóðleikhússins,
14. og 15. janúar, og hefst að-
göngumiðasala fyrir helgi.
1 Bayanihan-dansflofeknum eru
35 listamenn, 27 dansarar, tveir
söngvarar og sex hljóðfæraleik-
arar sem leika á strengjahljóð-
færi og trommur, auk þess eru
i hópnum ballettmeistarar, fólk
sem sér um búninga, fararstjór-
ar og fleiri. Allir eru dansar-
arnir á aldrinum 18-28 ára og
flestir eru þeir háskólastúdentar.
Listaífólkið sýnir þjóðdansa og
eru bæði dansarnir og tóniistin
byggð á gamalli þjóðarhefð
Filipseyinga. Búningar eru lit-
ríidr ,og auka á blæbrigði og
fegurð sýningarinnar. Orðið Bay-
Umboðsmenn
um allt land
Sjómenn spyrja:
Afhverju óeðlilegur dráttur
íundahalda um sjómannakjör?
□ Sjómaður á síldarbát hringdi til Þjóðviljans og bað blaðið að
flytja þá fyrirspurn til formanns Sjómannafélags Reykjavíkur
eftir hverju væri beðið með fund til að greiða atkvæði um
nýju samningana. Hvort væri kannski verið að bíða eftir því
að stór hluti bátaflotans væri kominn á sjó og gæti hvergi
komið nærri atkvæðagreiðslunni?
□ Væri mikil óánægja meðaf sjómapna með þann óeðlilega drátt
sem orðinn væri á því að halda fund um samningana, því
rétt ,væri að gefa seni flestum reykvískum bátasjómönnum
færi á að taka þátt í atkvæðagreiðslu um þá.
□ Fjöldi reykvískra sjómanna er í þann veginn að leggja af stað
I tii síldveiðanna í Norðursjó.
anihan þýðir samvinna. Engin
„stjarna" er með í flokki lista-
mannanna og ef spurt er: Hver
er stjarnan í ykkar flokki, er
svarið . alltaf: Bayanihan er
stjarnan. Fyrir 50 árum hófst
þjóðleg vakning á Filipseyjum,
hvað snerti þjóðdansa og gömul
þjóðlög. En það var- fyrst eftir
síðustu heimsstyrjöld að draum-
urinn um stofnun sérstaks dans-
flokks varð að veruleika. Árið
1956 hlaut flokkurinn heitið
Bayanihan-dansflokkurinn Hef-
ur flokkurinn farið sigurför um
allan heim • á undanförnum ár-
um. Hingað kemur listafólkið frá
Bandaríkjunum, þar sem það
hefur sýnt í flestum stórborgum
frá því i september. Héðan er
ferðinni heitið til No’rðurlanda
og verður fyrst sýnt i Osló.
Þaðan verður ferðinni haldið
álfíram og sýnir flokkurinn í
flestum helztu borgum Evrópu í
vetur. Nú fyrir skömmu fékk
flofckurinn boð frá Moskvu og
sýna listamennimir þar seint á
þessum vetri.
Áður hafa dansarar frá eftir-
töldum löndum sýnt þjóðlega
dansa í Þjóðleikhúsinu: Japan,
Kína (Pekingóperan), Kóreu, Ir-
lándi, Skotlandi og Júgóslavíu.
Cloudmaster til
Húsavíkur í dag
I dag verður í fyrsta sinn flog-
ið til Húsiamkuir á Cloudmaster-
vél Flugtfélags íslamds, en þar
hafa áður aðeins lenit minini fflug-
vélar. Er fflugbrautin á Húsaivík
nógu löng fyrir svo stórar vélar,
en eldíi hetfur verið ástæða til að
nota hana þannig fyrr, sagði
blaða.fulltrúi Fl Þjóðviljahum í
gær. Að þessu sinni er hins veg-
ar bæði vörumagn mjög mikið og
óvenju margir farþegar.