Þjóðviljinn - 16.01.1971, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVmiNTí — Ijaw®aaidia)gur 18. ianúaa' 1971.
1
SAMBANDSTÁKNIÐ
SANNA
Sigurður Bjamason
flytur erindi um þetta
efni í Aðventkirkj-
unni í Reykjavík
sunnudaginn 17. jan.
kl. 5. Allir velkomnir.
Alvara eða sýndarmennska
Þiggur Albert boðið um lækkun vallarleigunnar?
Mál það, sem risið er útaf
kröfu stjórnar KSÍ um niður-
fellingu 9% gjalds þess, er
íþróttabandalag Reykjavikur
tekur til handa sér og sinum
meðlimum þegar Laugardals-
völlurinn er leigður út, hvort
heldur er tU landsleikja eða
annarra knattspyrnukapp-
leikja, hefur sennilega ekki
farið framhjá neinum, er með
íþróttum eða íþróttamálum
fylgjast.
Rök þaiu er KSÍ ber f ram
í þessu máJi esru, að ekki sé
lengxir grundvöllur fyrir
landsieikjum hér beima né
heimsóknum bverskonar er-
lendra liða tíl íslands vegna
köstnaðiaxins við þaer og hef-
ur KSÍ stjómin einblínt á
þetta 9% gjald, sem aðalböi-
valdinn í málinu. Allir við-
urkenna þörf KSÍ fyiir meiri
peninga og menn eru enn fús-
ari tíl að viðurkenna þörf
annarra sórsambandja fyrtr
auikið fjármagn, og vegna
þess, að af öllum bágstöddum
sérsamböndum innan ísienzkr-
ar íþróttabreyfingar, er KSÍ
bezt sett þeirra. >ví er það, að
menn fá ekki séð hvaða
vanda það leysir í fjárþröng
íþróttabreyfingiarinnar, að
KSÍ sfculi gera kröfu til ann-
ars íþróttabandalagis um nið-
urfellingu tekjuliðar og ekki
nóg með það, beddur endur-
greiðslu rúmlega einnar milj-
ónar króna, er 9% gjaldið
nemur si. 10 ár. >að er þvi
greinilegt að þessi málatil-
búnaður KSÍ-sitjórnarinnar er
af öðrum toga spomninn en
lausn fjárhagsvandaméls í-
þróttahireyfmgarinnar.
Flestir telja þetta bragð af
hálfu KSÍ stjórnarinnar til
að komia á deilu miUi utan-
bæjarknattspyrnuliðanna og
Reykjavíkurliðanna, þegar til
þings KSl kernur efitir rúm-
an mánuð, því viitað er að
Reykjavíkurfiélögin' munu
standa saman um að kjósa
annan mann í stað Alberts
Guðmundssonar tíi for-
mennsku í KSÍ.
Nú hefur það aftur á móti
gerzt, að einn af borgarfull-
trúum Framsóknarflokksins
ritaði grein í Tímann sl.
sunnudag og býður Albert
Guðmundssyni formanni KSÍ
og borgarfulltrúa Sjálfstæðis-
flokksins, að minnihlutaflokk-
arnir í borgarstjórn Reykja-
vikur beri fram tillögu um
lækkun á þeirri 20% vallar-
leigu Laugardalsvallarins, er
nú gildir, og skuli tillagan
gera ráð fyrir 9% lækkun, en
þetta er gert gegn því að KSl
hættj málarekstri á hendur
ÍBR og geri ekki kröfu um
niðurfellingu þessa tekjuliðar
ÍBR.
Þarna er að mínum dómi
fengin mjög góð lausn á þessu
vandiamáii. Ef Albert Guðs-
mundsson og félagar hans í
stjóm KSÍ eru með þessia
kröfu á hendur ÍBR einung-
is vegna fjárskorts KSÍ, þá
blýtur KSÍ að vena sama þótt
þessi 9% komi í lækkaðri
vallarledgiu, í stað niðuirfell-
ingar tekjuliðar ÍBR. Þetta
tilboð minnibLutaflokkianna
um tillöigu til lækkunar á
vallarleigunni er bundið því
skilyrÖi, að Albert Guð-
mundsison veiti hennj situðn-
íng sem borgarfulltrúi, því
að geri hann það nær hún
fram að ganga, annars ekki.
Nú er bara eftir að sjá
hvað Albert gerir og bvort
honum er alvara um að bæta
fjárhag KSÍ eða hvort bér
er einungis um kosningabragS
vegna KSÍ þingsdns að ræða.
En það má Albert Guð-
mundsson vita, að knatt-
spyrnumenn og ábangendur
bíða með óþreyju eftir að sjá
hvort atkvæði bans í borgar-
stjóm lendir með eða móti
tillö'gunni. — S.dór.
Sveina- og meyja-
meistaramótið
háð í Kópavogi
fram og flara þá fram tveir
þýðingarmikiir leikir.
Fyrri Ieikurinn verður á milii
Vfkings og Fram. Nú er svo
komið að engin leið er að spá
um úrsllit, þótit Fram sé ann-
ars vegar, það sannaðist eftir-
minnilega í leiknum giegn ÍR á
dögunum, þegar Fram tapaði
með 9 marka mun. Hinsvegor
er eikki óhUdlegt að svo fari
sem vant er, að Víkingurtapi
með einu eða tveimur mörk-
um, jafnvel þó svo liðið sé betri
aðilinn í leiknum. Þannig hef-
ur það verið í nokikiur ár og
enigu líkara en það séu álöger
hvfla á Vfkingsiliðinu.
Um síðari ledkinn, sem verð-
ur á miHli FH og Haukia, er
engin leið að spá um úrslit
með nokkrum líkindum. Þarna
komia til með að eigast viðtvö
ákiafllega siterk lið, sem fiestir
teija að muni berjast um Is-
landsmieistaraititilinn, ásamt Vall
í ár. Einu er þó hægt að lofa
þeim er áhuga hafa fyrir að
sjá þennan leik, hann verður
baráttuleikur, ef ekki hörku-
leifcur. Þannig hefiur ætí'ð ver-
ið þegar þessi tvö Hafnarfjarð-
airlið leika saman og svo jöfn
að styrkíleika eru þau nú, að
engin ástæða er tii að ast/la
annað en aö um mdkinn bar-
áttuleik verði að ræða. EK mað-
ur ætti að reyna að spá um
úrsllit, vil ég spá eins til tveggja
marka sigrl Hauka. Vörn þeirra
er öMu sterkari en FH, en siókn-
arleikurinn mjög áþekkur cg
ég hieid að betri vöm Hauka
ráöi úrsiitum ieiksins.
— S.dór.
Þessi mynd er úr Mnum mjog svo umdeHda leik VaJs og ÍR og eru það þelr Vilhjálmur Sigur-
geirsson og Þórarinn Tyrfingsson er þarna þjarma að Ágústi Ögmundssyni. Búast má við,
ef ekki bregður út af venju, að leikjir Hauka og FH á morgun verði mikill baráttuleikur og vist
er um það að binir hafnfirzku áhangendur liðanna koma og hvetja sína menn, þannig er það
aUtaf þegar FH ac íiaukar leika, og sjaldan er meira fjör á áhorfendapöllunum en þá.
Sveina- og meyjameistaramót
lslands verður haldið í íþrótta-
húsi Kárenesskóla í Kópavogi
sunnudaginn 24. janúar næst-
komandi kl. 14:00.
Keppnisgreinar verða þessar:
Sveinar 15-16 ára: Hástökk,
langstökk, þrístökk án atr.
og hástökk með atr.
Meyjar 15-16 ára: Hástökk með
atr., langstökk án atr.
Piltar 14 ára og yngri: Hástökk
með atr., langstökk án atr.
Telpur 14 ára og yngri: Há-
stökk með atr., langstökk án
atr.
Þátttökutllkynnlngar ásamt
þátttökuigjaldi 5 kr. fyrir skrán-
ingu í hverja grein sendist til
Sigurðar Geirdals skrifistofu U.
M.F.Í. Klapparstíg 16, sími
12546 í síðcista lagi föstudaginn
13. janúar.
íslandsmótið heldur áfram
í öllum flokkum um helgina
Þar á meðal leika Haukar og FH í 1. deild
íslandsmótinu í handknattleik
verður fram haldið um þessa
helgi. 1 dag verður keppt I
yngri flokkunum en á morgun
verður keppt f 1. deild karlaog
kvenna.
1 1. deild kvenna leika saman
á morgun Fram — UMFN, Vík-
ingur — Valur og Ármiann —
KR og hefst kieppnin kl. 14,30.
Annað kvöld heildur svo 1.
deiidarkeppnin í karlaifilokki á-
Mörg frjálsíþrótta-
mót haldin í vetur
Á sameiginlegum fiundi
stjómar FRl og nefnda sam-
bandsins var nýlega ákveðin
móta- og fundarsfcrá frjálsí-
þróttafólks í vetur, en hún er
sem hér segir:
16. janúar: Mót í Baldurshaga
kl. 2.
24. janúar: Sveina- og meyja-
meistaramót Islands (innan-
húss). UMSK sér um fram-
kvæmd mótsins.
30. janúar: Fundur með lands-
liðsmönnum á skrifstofu
sambandsins kþ 2. Mót í®
Baldurshaga M. 3.
7. febrúar: Drengja- og
stúlknameistaramót Islands
(innanhúss).
13. febrúar: Fundur meðlands-
liðsmönnum á sfcrifstofu
sambandsins KL 2. Mót í
Baldurshaga fcl. 3.
21. febrúar: Unglingameistara-
mét Islands (innanhúss).
27. felbrúar: Fundur með lands-
liðsmönnum á skrifstofu
samibandsdns Jdl. 2. Mót í
Baldurshaga kl. 3.
6.-7. marz: Meistaramét íslands
(innanhúss) í Reykjavík.
20. marz Fundur með lands-
liðsmönnum á skrifstofu
sambandsins M. 2. Mét í
Baldurshaga M. 3. Víðavangs-
hlaup i Laugardal M. 3.
3. apriil: Mót í Baldurshaga kl.
2. Víðavangslhlaup í Laugar-
dal M. 2. Kastmót á MeJa-
velli kl. 3. Keppt verður I
eftirtöLdum greinum fcarla f.
1954 og síðar: hástökki, lang-
stöfcM og þrístökki með át-
rennu og 50 m. hlaupi og
grindahlaupi. Keppt verður
í tveimur greinum kvenna á
hven-ju mótí fyrir konur
fæddar 1957 og síðar, áfyrsta
mótínu i 50 m. hlaupi og
hástöfcki, á því nassta 50 m.
grindahlaupi og langstökki,
síöan aftur í 50 m. hlaupi
og hástökki o.sJrv.
Þátttökugjald
verði greitt
Á ársþdngi FRl 1969 var
samþyktot, að félög og aðrir
aðilar sambandsins greiddu
þátttöfcugjáld fyrir hverja
grein meistaramótanna, sem í-
þróttafólkið keppti í. Þessari
samþykfct var efcki sinnt í
fyrra, en nú hefur verið á-
fcveðið að það verði gert í ár.
Aðaltílgangur þessarar tíllögu
er að félögin vandi betur til
þátttökutilkynninga og sendi
þær sfcrifilega í tíma ásamt kr.
5.00 fyrir unglingafloíkka, þ.e.
telpur, meyjar, stúlkur, pi'lta,
sveina, drengi og unglinga-, • en
Jor. 10.00 fyrir fuHorðna.
(Fréttatíilkiynníng).
Ræddu breytíngar á áhuga■
mannareglum hjá sundm.
Eins og við sögðum frá í
síðustu viku kom sérnefnd
innan alþjóða ÓL-nefndarinn-
ar saman til fundar í Lon-
don um síðustu helgi til að
ræða breytingar á áhuga-
mannareglunum. Þar voru og
mættir forráðamenn 9 sérí-
þróttasambanda til að ræða
þctta mál við nefndina. Um
niðurstöður þtssa fundar hef-
ur ekkert verið birt, enda á
þcssi nefnd cftir að halda tvo
aðra fundi áður en niðurstöð-
urnar vcrða lagðar fyrir aðal
ÓL-nefndi’na.
BertiU Sællfors varaformað-
ur alþjóðasundsambandsins
var mættur á þessum fundi
og hann sagðist haifa farið í
gegnum þá grein áhugamanna-
regHnanna er varða sundmenn,
ásamt formanni sambandsins
Harold Henning frá USA, en
Sællfors er Svii. Eins og við
sögðum frá í síðustu viku
hafa stjórnir 9 séríþróttasam-
banda ákveðið að leggja fyrir
alþjóða ÓL-nefndina tillögur
til breytinga á áhugamanna-
reglunum.
Bertill Sædlllfiors saigði í við-
tali við sænsk bitöð eftirheim-
komuna frá I>ondon, að al-
þjóðasundsambandið hefði á-
toveðið að leggja til við ÓL-
nefndina afitirfiarandi breyt-
ingar á reglum varðandi
sundmenn.
1. Sundmenn hafi rétt tíl að
flá greitt fýrir vinnutap allt
að 60 daga á árí.
2. Sundmenn hafi rétt til að
gerast sundkannarar é laum-
um í flrítíma sínum ánþess
að vera talldir atvinnumemn
eins og nú er.
3. Atvinmusundmenn skuilu fá
rétt sem áhugamenn í öðr-
um íþróttagrednum.
4. Sundmenn megi koma-flram
í auglýsingum, ef greiðslan
fyrír renmur til þess sund-
sambands er þeir eru mieð-
limir í.
Bertill Sæfllfors saigðist hafa
von um að þessar tillögur
verði teknar til vinsaímlegrar
athugunair af aflþjóða OL-
netfndinni og að nær öruggtsé
að samþyfckt verði að leyfa
greiðslur fyrir vinnutap allt
að 45 daga á ári.