Þjóðviljinn - 16.01.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.01.1971, Blaðsíða 7
1/augardaSur 16. janúar 1971 — ÞJÓÐVIUTNN — SÍÐA 'J útrýma jólunum þýðir að varðveita jólin Jól eru nýlcga afstaðin og menn eru dasaðir. Svo mikið er víst, að l>eir vilja víst sem minnst um þau hugsa nú um sinn. Engu að síður verður nú látið undan þeirri freist- ingu að birta óguðlega jóla- hugleiðingu eftir dúk og disk. Hún hefði komið sér betur í desœmber, á því er enginn vafi, en hún er heldur ekki langt undan þótt hún komi nú. Hugleiðingin er eftir sænska rithöfundinn Jan Myrdal. ★ J ól er gamalt orð. Mikla eldira en kristin kirkjia. Orð sem var gamalt þegar fxelsari hienn- ar fæddist. Jólin eru gömul hátíð. Þau voru hátíð löngu áður en orðið og hugtakið „kaup“ varð til. í þessum orðum skrifuð-um lít ég upp frá borðinu og horfi út um gluggann. Naktar grein- ar rétt við rúðuna. Þar fyrir utan þungt rökkur. Það er blátt eins og siæm undan- renna. Það þykknar. Það þrengir sér upp að húsinu. Landslagið druikknar í myrkri. Aðeins þesar nöktu greinar við gluggann. En lampinn á skrif- borðinu endurspeglast í rúð- unni. Ljósið glampar í henni. Á þessum tíma árs verður hátíðin til. Það er hægt að færa þessa hátíð i margar flík- ur. Trölfcarlar geta notað hana. prestar, biskupar, höfðingj ar. konungar, kapítaiistar. En þeir geta aldrei lagt undir sig há- tíðina, Allir hverfa þeir. Hreyfingar þeirra og tákn hverfa. Við hengjum ekki hesta, við rjóð-' um ekki hænsnablóði á nasirn- ar, viö krossum okkur ekki; bráðum hættum við líka að vera neytendur eftir árstíðum. En hátiðin verður áfram til. Nú skulum við útrýma jól- um þeiirra. Það er ekki nema réttmætt og rétt. Það hefur verið gert áður. Það hefur komið á daginn að táknin voru fölsk. Það á að útrýma jólum forstjóranna, sölusérfræðing- anna, auglýsingaskrifstofanría með sinum leigðu jólaisveinum og sdnni fölsku vináttu. Ekki vegna þess að jólasveinarnir fölsku séu höfuðóvinurinn. Þeir eru aðeins leiguþý óvinar- ins. Heldur vegna þess að þeir spilla hátíðinni. ★ Ef menn styðja það, að leggja niður þeirra jól, þá eru menn því hlynntir að út- rýma þýðingainniklum hluta -<i> Kristur og spekúlantarnir. Kristindómur og byltingin Af tur er í fróttum mákið rætt um braisiMska skæruliða, sem- hafia rænt erlendum sendiherra og vílja fá pólitíska fanga látna lausa í staðinn. Það hefur sitt af hverju ver- ið sikirifað um þær þjóðfélags- legu aðstæður sem skapa slíka atburði — að þessu sinni stoal leiitað hedmdlda á óvæntum stað. í bréfi sem níu kaþólskir munkar, af reglu Dóminikana, hafia smyglað út úr fangelsi í Sao Paulo. Kaþólsika kirkjan befur verið stoð og stytta vald- ba£a í Suður-Ameríku og er það að mörgu ley-td enn. En ednnig kirkjan breytist. Heám- urinn breytist og bann nvun halda áfram að breytast . . . — ★ — „Vi’ð búum í landi þar sem 125 af hvarjum 1000 börnum deyja áður en þau eru árs- görnul og í béraðinu Rio Grande do Norte deyr helming- ur þeirra. Síðan 1964 búum við við stjómiarfar sem verður æ ofsa- fengnara í valdbeitingu sinni. Enn er efcki minnsti möguleiki á að baida uppi andsitöðu gegn stjórninni. Það ©r þaggað hik- laust niður í andstöðufólki, það er handtekið. pyntað og ýrnsir hafa verið myrtir. Ótt- inn gengur ljósum logum, böðl- amir svivirða konuimar, böm fá raiflost, margir hafa gengið af vitinu. Útsendarar frá Norð- ur-Ameríku, jaínvel í þinni eigin fjölskyldu. Allt er þetta stjómarinnar verk . . . Krisrtnir menn eru ofsóttir: fjöldi leikra, presta og j-afn- vel biskupar fá aö reyna kúg- unin,a á sjálfum sér. Þeir fylla fangelsin, bréfaskipti presba og biskupa eru ritskoðuð, prédik- anir þeirra eru skrifaðar niður, njósnað er um fundi þeirra. Það er ekki lengur mögulegt að prédiba sannleikann, því hinum trúuðu er banr.að að hlusrta. FagnaOarerindið er orð- ið girunsamlegt . . . Við gertum ekki staðið hjá aðgerðarlausár og horft upp á það, að Brasilía sé eyðilögð með ofbeldd. Það er skyida okkair að berjast gegn slíku á- sband'i Sem kristnir menn get- um við ekki horfið frá þessu verkefni fyrr en þjóðin er frjáls. Guðfræðin veiitiæ okkur fuilan rétt til að heyja réttíátt sbríð . . . Við eigum engan anrnn kost. Fyrir sakir kærleika til bræðra vorra höfum við teldð á okkur þá skyldu að taka þábt f frels- un fólksdns, og jafnframt ger- um við okkur fulla gredn fyrir þeirri hættu sem fylgir þessari Skuildbindingu í þessu and- rúmslofti ógnairstjórnar, sem valdbeiting herforingjaeinræð- isins hefiur komið á“. af falsi þessa þjóðfélags. Fals- ið kernur upp um raunveru- leika valdsins. Þú ert mældur í peningum. Það er hægt að yf- irfæra gleði þína í gjaldeyri. Búiir þú yfir ásit getur þú að- eins sýnt hana með peningum. Hinn sanni neytandi grípur ekfci í kiaufina þegar bann sér elsfcuna sína í rúminu, hann grípur til pyngju sinnar, sem er full með mynt Það skröltir þurrlega í pyngju hans. Jólasveinar vöruhúsanna eru með girímur. Grimur þeirra eru keyptar. Vinsemdartimi þeirra er leigður. Borgir okk- ar eru eins og margstungin epli. Kjaminn er svartur af kontórum. Á nætuimar glápa allar þessar dauðu rúður. Fyrr jólin er hengt upp skraut. Þá eigum við að þyrpast að og rétrta peninga yfir afgreiðslu- borð. Þeir kaupa af okkur vinnu okkar og þeir borga að- eins fyrir hluta þess sem þeir baupa. Fyrir peningana sem við fáum fyrir vinnu okkar eigum við að kaupa vörur þeirra. En þeir láta okkur að- elns fá hluta af því sem við borgum fyrir. Þessvegna hafa jólasveinar þeirra fyrirmæli um að tala vinsamlega. (Ef þeir gera það ekfci verða þeir reknir). Þess vegna leigja þedr skieytinga- menn til að prýða götumar. Þeir hafa sogið sig faista við hátíðina og þeir eru eins og smáblóðsugur. Búkiar þeirra veirða sitinnir af hátíðinni. Það verður að leggja niður þeimra jól. Það gerist ekki á einum degi, ekki á einu ári og ekki á tíu árum. Og þetrta verðuj- beldur efcki framkvæmt án þess að tortima samfélagi þeirra. taka frá þedm eigur þeima og gera þeám ómögulegt að kaupa starf þiibt. Það er ekki fyrr en vinn- andi fólk hefur bæði valdið og eigumair að jól valdhafianna verða lögð niður, og tákn þeírra fer sömu leið og hænsna- blóðið á nefinu. En að útrýma þeirra jólum er ekki það sama og að útrýma hátíðinni. Þvert á móti. Háti’ð- in verður einmitt ekki hátíð fyrr en búið er að útrýma þeirra fölsfcu hátíð. Fulltrúar vöruhúsanna tala við blöðin Jan MyrdaL og segjast vera sósíalisrtar í hjarta sínu. Vöruhúsdn tala um gleði og ánægju og notalegt heimili. Þetta er sama fals- ið og grímuir vöruhúsajóla- sveinanna. Það er lífca ledgt. Jafnvel forstjórar vöruhúsanna fá borgað fyrir að leika sitt hlutverk. Ef þeir gerðu það ekki yrðu þeir reknir. Vinsemd þeirra, umhyggja um heimil- isgleðj er eins ósönn og sæiiur hróp gleðikonunnar. Það er gott að fá sér sopa og bita. Gott er mörgum saman að vera. Hátíðin á fuUan létt á sér. Það er ekki Svensson með pUisnerglaB, staup og skinku sem aflsfcræmdr háitíð- ina. Hann er hátíðin. Kaptalisminn hefur ekkert á móti heilögum mönnum. Vöruhúsin hafa efckert á mót! hedlöigum mönnum sem písfca bolddð og fasta á jólunum í þágu þeirra sem búa við skort. Þetta er krydd á auiglýsing- amar. Menn geba batoað köfcn og gefið táu aiuiria til fátækana í Afrileu. Kapítalisminn viM gjiaman að rnenn segi: — FóJk er svo slæmt. Fólkið viXl drekfca. FóiXkið vill syngja. Fólkið vSXl éta. FólkSð er ósköp vesælt. Því þá getur hann bætt við: — Hvað eigum við þá að gera? Við verðum að láta fóikið bafla það sem það viM. Og svo gefia þeir fólkinu flalsfca jólasveina, keypt bros, ónot- hæft sfcran, og hirða peninga þess í staðdnn. En það er efcki hátíðin sem er slaem. Það er fcaipítaXisminn sem sýgur sig fiasban við há- tíðina. Þá kernur vont bragð FramhaOd á 0. stfðu. Á fímm ára afmæli Silfurhests PD^TrQQJL Silf'UThestinum var ekki beinlínis heilsað af fögn- uði þegar hann tölti hávaða- lítið inn á menningarsviðið fyrir fimm árum. Það lá ein- hvemveginn í loftinu, að það væri óviðeigandi að gaignrýn- endur stæðu í því að veita bókmenntaverðliaun — má vera að einhverjum mönnum hafi fundizt þetta tiitæki heldur smá tilraun til af- lauisnar firá drýgðum glæpum gegn rithöfiundum. Þeissi uppákoma var sem sagt liöfð í flimtingum — ekki sízt efit- ir að rokufiróttabókin um Tómas Jónsson var verðlaun- uð. Það voru gerðar dýrt kveðnar niövísiur um hest- töitrið, svo sem þjóöleg liefð býður. Það var látið að því liggja, að það væri vitið meira að láta „lesendur sjálfla“ veita liöflundum heið- ur en vanmetastoepnur úr menninigarraigarastétt, þung- aðar steinbömum gamaila skáldadrauma. (ÖU tíðindi aí sambúð rit- höfunda og gagnrýnenda eiru reyndar gömul. Mig langar rótt aðeins að skjóta því inn, að rithöfundum er að einu leyti mikil vortounn: það er enginn hópur manna í þjóði- félaiginu gagnrýndur jafn- rækilega og þeir, leikarar sleppa betur, stjómmálamenn reyndar líka — og um aðra hópa er varla að ræða í þessu sambandi. Ef orði er hallað á fólfc, sem stairiar á öðrum vettvangi, en nú var rakið, þá heitir það stairflsrógur og málaferii yfirvoflandi). En hvemig hefur þá Silfiur- hesturinn plummað sig í raun og veru í fdmm ár? Hefuir hann gengið til góðs o.s.firv . . ? Það held ég bara, þótt ég segj sjálfur firá. Nú Xiefur fimm sdnnum verið genigið til atkvæða um þennan grip — ednn þeirra sem hlutskarpasrtár hafa orð- ið, neitað; viðtöku á forsend- um sem mönnum eru kunn- ar. í þessum atkvæðaigrei ðsl- um hafa gerzt spaugilegir Miutir og óvæntir: og menn skyldu jafnan hafia það í huiga þegar þeir sjá skýrslur um atkvæðaigreiðslur, aðmenn- imir fimrn sem a-ð verki eru bera að engu leyti saman bæfcur sínair um líklega hest- eiigendur, nema hvað þeir rifja upp það helzta sem út hefiur komið á liðnu ári. En þegar lirtið er til verðlauna- mannanna fimm, þá eru þeir tvímælalaust höfundar bóka, sem hátt X>er í íslenzkum bók- menntum, þótt auðvitað séu þær ekki einu bækumar firá þessum táma sem alls góðs eru miafclegar; „l>eztu“ bœk- ur hvers árs eiru alla jafn- an tvasr eða þrjár eða fimm. 1 þessum hópi eru tvö ágæt ljóðstoáld af eldri kynslóð, Snorri Hjartairson og Jóbann- es úr Kötlum, báðir nátengd- ir sögu liands og náttúru og um leið áhirifiamiklir nýjunga- menn, brúarsmiðir til nýs tíma í íslenzkum skáldskan. Þar er Halldór Laxness eins og sjálígert er, margofit heiði> aður að verðleibum í xnörg- um þjóðlöndum, og unguæ fiulltrúi þeirra tilnauna sem djiariastar hafia verið gerðar og a£ mestri óbilgimi við faefð og viðuntekin viðhorfi, Guð- bergur Bergsson. Að ógleymd- um ágætasta túikanda er- lendra bókmennta á ísLandi, Helga HáLfdanaxsyni. Geri aðrir betur. Ég vil ekk.j lasrta þá menn, sem í nefndum vinna a0 því að úthluta styrkjum og verðlaunum sem hafia meira efnabagslegt gildi en hestur af silfri, sem fyrsrt og fremst er ætlað til að beina athygli að nokkrum þeim bókum sem bezt eru gerðar. En líklega haifia þessi „ópraktísku“ verðlaun tekizt, þegar á heildina er litið, bet- ur en flest önnur. Og þá skiptir kannski mestu, að þau eru aðeins ein — og í viðbót við fyrirkomuiag á úthlutun — er þannig sneitt hjá þeim skrýtnu og stund- um grátbroslegu helminga- skiptum, sem skipulagsvanda- mál ritihöfunda hafa fiest í sessd hér á landi. ★ Og til hamingju, Jóhannes. Ljóðabækuir Jóhannesar úr Kötilum eru margar og miklar að vöxtum, og auð- vitað vinnur hann ekki sigra á hverri siðu, þótt þær síður séu reyndar æði mairgar sem slík tíðdndi verða á, En mesrtu Jóhannes úr Kötlum skiptir, fyrx og síðar, að les- anda stendur aldneá á sama um Jóhannes, hann má vexa mikill aumingi ef bann legg-’ uir ljóð bans firá sér í liálf- kæringi eða hiurtlaiuisum um- mælum, líf þeirra og þróttur er þess eðlis, sem knýr til sterkari viðX>ragða. Eða svo að ég leyfi mér að viitna til oröa Sigfúsar Daðasonar um kynni hans af ljóOum Jó- hannesar: „Þau voru af bugmyndum, í þedm máitti skynja andistæður og baráittu og skapsmuni, og umfiram aUt bjó í þeixn sá mdkilleiki sem Bxamain Rolíand talar um og segir að sé ávallt af hinu góða, en ekki sú „miði- ungsgleði" og „miðXungsþján- ing“ sem hann virtá Iítils“. Ámi Bergmann. ! i 4 I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.