Þjóðviljinn - 16.01.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.01.1971, Blaðsíða 1
Laugardagur 16. janúar 1971 — 36. árgangur — 12. tölublað. k 3. hundrað fisktegundir við ísland « 1 nýútkominni skrá um ís- lcnzka fiska eru taldar upp 206 fiskategundir og einn hringmunni (sæsteinsuga). Fiskarnir skiptast í 31 tegund brjóskfiska, þar af 18 háfiska, 9 skötur og 4 háketti, og 175 tegundir beinfiska. Gunnar Jónsson fiskitfræð- ingur hefur tekið fistlcatal þetta saman og birt það í nýútkomnu heftiafRiti Fiski- deildar, sem Hafrannsóknar- stofhunin gefur út. Þær fisktegundir, sem tald- ar eru í skránni, hafa allar veiðst á því svæði sem í skýrslum Ailþjóðahaifrann- sóknairráðsins er kallað „við ísland“ þ.e. á svæðinu 62-68 gráður noður og 11-27 gráð- ur V. Er þetta stærra svæði en Bjami Sæmundsson mið- aði við í skrá sinni um ís- lenzika fiska en þar - taldi hahn upp 145 tegundir sjáv- arfiska, sem 'fundizt höfðu innan 400 metra dýptanlínu við Island. Sjómannafélag ísafjarðar Afíar sér verkfalls- heimiUar á morgun Kosin kjörnefnd vegnz Alþýðusamband Vestfjarða hefur skorað á aðildarfélög sín að afla sér verkfallsheimild- ar vegna bátakjarasamninganna. Heldur Sjómannafélag Isafjarðar fund á morgun í þessu skyni, sagði Guðmundur Gíslason, for- maður félagsins í viðtali við Þjóðviljann í gær. Við érum ekki ánægðir með gang mála þarna fyrir sunnan ag lítum alvarlegum augum á það að bjóða fisfcverðið upp á bostnað samjninganna, sagði Guð- mundur. Bátamir við ísafjörð hafa veitt vel fná áramqtum og eru almennt að koma inn í dag, en tí« hefur verið rysjótt. Á dögun- um gaf í þrjá róðra dag eftir dag á línu og fengu bátarnir þá 10 tonn eftir nóttina. Togbát- ar hafa fengið 10 til 15 tonn eftir rúmán sóilarihrin'g. Rækjusamningar vom af- greiddir í fyrrakvöld og verða lagðir fyrir fund í sjómannafé- lö'gunum og smáþátafélögunum á Isafirði og Bolungarvík næsta sunnudag. Fara rækjubátar ai- mennt í ffyrsta róður í dag. Rækjubáturinn Ásdís reyndi veiðar í ís'afjiarðardjúpi í gær og fékk 1200 kg. í róðri. Einn árekstur á Kringlumýrarhr. Hörkuárekstuir varð á .gatna- mó'tum Kringlumýrairbrauitar og Miklubrautair í fyrrakvöld rétt fyrir níu. Þar rákust á Merc- edes Benz og Hillmann Station og urðu miklar skemmdir á bíl- unum. Farþegi í öðrum bílnum kastaðist út á götuna og hlaut höfuðhögg. kosninga í vor Á ágætum fundi fulltrúa- ráös Alþýðubandalagsins í Reykjavík í fyrrakvöld var kosin kjömefnd vegna al- þingisbosninganna á. vori komanda og á kjömefndin að gera tillögur um upp- stillingu framboðslista. Gils Guðmundsson al- þingismaður flutti skemmti- legt og fróðlegt rabb um stjómmálaástandið í dag og var máli hans vel tek- ið. Urðu nokkrar umræð- ur á eftir, en áður en stjómmál voru tekin á dagskrá hafði Sigurður Magnússon varafbrm. Al- þýðubandalagsins í Reykja- vík gert nofckra grein fyr- ir félagsstarfinu í vetur. Urðu talsverðar umræður fiélagsmálin. Kjörnefndin var sam- hljóða kjörin á fundinum, en hana skipa: Ásdís Thoroddsen, gullsmiður Guðrún Friðgeirsdóttir, kennari, Helgi Guðjón Samúelsson, vei-íkfræðingur, Ólafur Jensson, lælcnir, Sigurjón Pétursson. borgar- ráðsmaður og Svavar Gestsson, blaðamaður. — Fundurinn þótti takast prýðilega og vom umræð- ur fram á 12ta tímann um kvöldið. Jóhannes úr Kötlum íékk silfurhestínn VerBa sett bráðabirgðalög? • Enginn samningafundur liefur verið haldinn í deilu yfirmanna á togurum við botnvörpuskipaeigendur síðan á mánudag. Hef- ur enginn samningafundur verið boðaður á næstunni. • Heyr/.t hefur, að ríkisstjórnin sé að athuga möguleika á setn- ingu bráðabirgðalaga til þess að leysa þessa kjaradeilu. Fjór- ir togarar hafa stöðvazt í Reykjavík, Hafnarfirðj og Akureyri vegna þessa verkfalls yfirmanna á togurum. Níu af hverjum tíu fyrirtækjum með afar ófullnægjandi bókhald Andrés Kristjánsson afhendir Jóhannesi úr Kötlum silfurhest- inn. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.) — eða alls ekkert bókhald, segir skattrannsókarstjóri. Stefna að bókhaldsrannsókn allra fyrirtækja fyrir '73 □ S'kattrannsóknarstj óri, Ólaíur NÍLsislon, upplýsti á blaðamannafundi í gær, að aðeins 10% fyrirtækja hefðu gott bókhald yfir rekstur sinn. Rúmur fimmtungur fyrir- tækja — 27% — hefðu lítið eða ekkert bókhald, en 63% fyrirtækja væru með ófullnægjandi bókihald. Kom þessi niðurstaða út úr rannsókn á bókbaldi og framtölum um 1000 fyrirtækja 1 landinu, en sikattrannsóknarstjóri kvaðst stefna að því að ljúka athugunum á framtölum allra fyr- irtækja j landinu fyrir árslok 1973. Á síöasta ári var lokið við rannsókn á 218 mólum hjá rann- sóknardeild rikisskiattstjóra og hetflur þeirn málum verið vísað til frekari meðtferðar ríkisskatta- nefndar. Aulk þessa hefur verið unnið að ýmsum verkefnum öðr- um hjá raninsófcn'airdeild skatt- stjóra þar ú meðatt söluskattseft- irliti Tekjufærslur kannaðar 1970 voru kannaðar tekjufærsl- ur á afisílætti firá skipafélögum til ýmissa innflytjenda. Athugun þessari er ekiki lokið.^en í ljós hefur komið að um 80% af af- elættinum eru réttilega tekju- færð ,en um 20% afisttóttarins eru ýmist ófærð, eða ekki færð á réttum tíma. Þessum athugunum verður haldið áfiraro. í ár og Verða einnig kannaðar tekju- fiærslur frá öðrum aðilum bæði á aÆslætti, umboðsttaunum og skattsvika og er búizt við að skattamóllum verði ofitar vtfsað til d ómstólameðferða r í fram- tíðinni, sagði skattrannsóknar- Sitjóri. Ástæðan aðaldsleysi? Ólatflur Nílsson sagði að frá því á síðari hiluta ársins 1969 hefiði bókhalld 1000 fyrirtækja verið athugiað á vegum deilldair- innar. Kornu þá áðurgreindar upplýsingar í Ijós. Þetta stafiar ef til vill að aðhaldsleysi, sagði Ólaíur, og sagði síðan að deildin stefndi að frekari athugunum á bókhaildi fyrirtækja. Tattdi hann að bóklhál'dsathugun 1000 aðila væri um tíundi hluti þeirrar át- huigunar sem framkvæma þyrfti, en fyrirtæki væiru 10-12 þúsund talsins, Ólafiur gat þess sérstaik- lega að meirihluti þeirra fyrir- tækja sem athugað var hjá væru smáfyrirtæki, en í ljós hafi kom- ið að bókhald fyrirtækja er hví sölulaunum. Nú eru rekin þrjú skattamál betra því stærri sem þau eru. ' Eyirár: dómsflóílunum vegna meintra I Bókhald er grundvöllur ítoatt- framtails fyrirtækja og þegar bólc- hattd er ófullkomið hefiur skatt- stjióri hedmild til þess að áætla gjaldstofna til álagningar opin- berra gjalda. Hlýtur það að verða framtíðarstefnan, að ófull- komið bólkhaild verði lagt til hlið- ar, en í þess stað áætilað hver gjöld ætti að leggja á viðkcffn- andi fyrirtæki. Þannig væri fyr- irtækjum og einstaklingum nú sem fyrr og í vaxandi mæii í framtíðinni hagur að góðu bók- baíldi. Þá sagði Ólaíur Nílsson að nú væri gengið ríkt efitir því að ársreikningar félaga væru undir- ritaðir af stjóm félagsins. Hefði Framhald á 9. síðu. Fjöldamorðingjarnir frá Jl/ly Lai sýknaðir NEW YORK 15/1 — Herréttur í Georgíu sýknaði í gser bandaríska hermanninn, Cbarles E. Hotto af áfcæru fyrir ’morð á a.m.k. 6 vietnömskum borgurum. Er hann annar hermaðurinn, sem ákærður var fyrir þátttöku í fjölda- morðunum í Song My, er sýknaður er fyrir herrétti. Var hann sýknaður, enda þótt hann fuUyrti jafnan fyrir rétt- inum að han hefði kveifet í siuður-vietnömsfeu þorpi. Hetrétinn skipuðu 6 menn, sem allir höfiðu tekið þátt í Viet- amstríðinu. Byggðu þeir sýkn- unardóm sinn á því, að Kutto hefði aðeins hlýðnazt skipunum yfirmanns síns og ekki væri rétt að láta hann gjalda fyrir það. Á sömu forsendum var annar hermaður, David Mitchell liðs- foringi sýknaður í nóvember sl. Sá, sem gaf wutto skipun um að kveilcja í íyrrgreindu. þorpi var William Caley liðsfiorinigi, en hann hefur verið ákærður fyrir morð á rúmlega 100 vietnömsk- um borgunum í Song My. Her- réttuir í Georgíu hefur mál hans til meðferðar og, þegar sýknu- dómurinn hafði verið kveðinn upp yfir Hutto, lýstu verjendur Calleys því yfir, að þeir myndu byggja vöm sína að talsverðu leyti á því, að skjólstæðinigur Framihald á 9. síðu. □ Jóhannes úr Kötlum var í gær sæmdur Silfur- hesti bókmenntagagnrýn- enda dagblaðanna fyrir „Beztu bók ársins 1970“, ljóðabókina Ný og nið, sem kom út hjá Heimskringlu í desember. □ Aðrir sem stig hlutu 1 atkvæðagreiðslu gagnrýn- enda um beztu bókina voru Halldór Laxness, Thor Vil- hjáfensson, Sigurður Nordal og Stefán Hörður Grímssom. Það var Andrés Kristjánsson, gagnrýnandi Tímans, sem af- henti verðíaunin fyrir hönd starfsbræðra sinna og mdnnti á, að um þessar mundir væri háiltf- ur fimmti áratugur síðan fyrsfia ljóðabók Jóhannesar úr Kötlum kom út, æskuiljóðin Bí bí og blaka, árið 1926. Síðan hetfði Jó- þannes verið meðal öndvegds- skálda þjóðar sinnar, talað til hennar sterkum rómi og djúpum af heitum sefa og engri tæpi- fcungu, kveðað henni ást til lands síns og þjóðmenningar, ort henni hug í brjóst og skorið upp herör fyrir þeim málefinum, sem hann taldi hamingju varða, og lagt að jöfnu heiminn og hóttmann. í þessurn aldarslag hefur hann beitt skáldskaparmóli, sem á aillar tíöir til, súgmi'klu, dyn- mjúku, lcliðandi, eggjandi, sagðd Andrés, Hann kvað hvodki tóm né stað til að ræða skáldskap Jóhannes- ar, en „þegar við biðjum hann að taka við silltfurhestinum í virðingarskyni og þalkikttætis fyrir Ijóðabókina Ný og nið hljótum við að staðnæmast við þær sam- göngubætur í stoáldskap, sem við eigum honum að þakka öðrum samtímaskáldum fe’emur, og kunna áð veirða mikilvægari í ísleinzíkri ljóðsö'gu, en við sjáum enn fyrir. Ég leyffii mér að segja að Jóhannes úr Kötlum hafi ver- ið þar meiri og betri brúarsmið- ur en' önnur skáld á hans tíma. Honum hefiur tefcizt að tengja sig við tímann betur en mörgu öðru góðu skáldi. Með Sjödægiru braut hann blað í skáldskap sín- um, án þess aö brenna noktorar brýr að baki sér, sýndi, að stoáld þartf ekki að binda sig al- farið við tímabundin foim eða klæðatíztou í Ijóöagerð. í þeirri bók, sem hann færir okkur nú og kallar Ný og nið, sýnir hann þetta og sannar enn betur. Þar tteið'ir hann olckur í. ailllan sann- leika um það, að hyldjúp og ó- fær gjá skiptir ektoi ljóðaþjóð- inni íslenzku í tvennt á miðri þessari öld, þrátt fyrir. allar formbyltingar. Yfir gjána er sterto brú, sem verður gangvegur kynslóða, Jóþannes úr Kötlum hetfur enn einu siruni sýnt oktour að ljóðið er frjáttst. Það er etoki háð flug'hami ríms, hendinga eða hrynjandi. Skéldskapurinn segir ætíð til sín, hverju sem hanm býst að heiman. Það, sem sköpum skiptir, er mél hans, fieg- urð og auðlegð huigmynda, hug- dirfð og ednlægni. 1 þessari nýju ljóðabók brýtur Jóhannes úr Kötlum mannleg vandamiál, spumingu þína og mína, til mergjar með þessum vopnum.“ — Á dauða mínum átti ég von, en ekki því, að bótomenntagagn- rýnendur íslonzkra stjór'nmál’aj- Framhald á 9. síðu. HÞ: Númerin birt á þriðjudag | ☆ FuHlnaðarskil í Happ- drætti Þjóðviljans liggja etoki alveg fyrir enn, svo að við verðum að fresta birtingu númeranna fram á þriðjudag, en lengur verður það ekfci dregið. Þeir íáu sem enn eiga eftir að ljúka skilum eru því beðnir að ljúfca því fyrir þann tíma. * Tekið er á móti skilum á afgreiðslu Þjóðvilj'ans, sími 17500, og skrifstofu Alþýðubandalagsins, sími 18081. FlugaRsjÓB&r- menn í fyr.rin. tótoust samningar við flugumsjónarmenn hjá Loftleið- um og Flugfélagi Íslands. Verða samningar lagðir fyrir félags- fund á mánudag. í Félagi flug- umsjónarmianna eru 20-30 manns Samningaviðræður hafia staði'ð yfir síðan í sumar milli flug- félaganna og Félags flugumsjón- armanna, en samningum var sagt upp frá 1. október að telja, með þri'ggja mánaða fyrirvara. Startf filugumsjónarmanna er flólgið í því að sjá um fluigrekstr- prdeild filugfélagaínna og skipu- lagningu og relkstur á áætlunair- og autoafHu'gi fóliaganna, að velja áhafnir og ákveða hámarkstíima hjá flugáhöfinum fyrir hvert flluig. Ennfremur að ffiýlajast 'méð veðri á ákvörðunai-stöðum og gera flug- áætlanir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.