Þjóðviljinn - 28.01.1971, Síða 5
Fimmtuda©ur 28. janúar 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA §
\
LEIKHÚS
Litli Kláus og Stóri Kláus
Bamaleikrít frumsýnt á
laugardag í Þjóðleikhiísinu
••:•. :•••: :•.•:•:>•
Vinnumennirmr syngja við störf sin, sem er illa liðið hjá
Stóra Kláusi.
Ljósmyndari Þjódviljans A.K.
staldraði einn daginn vid í
t>j óðleikhúsi nu og tók myndim-
ar hér á síóunni. Þar stóð yfir
æfing á bamaleikritinu „Litli
Kláus og Stóri Kláus“, sem
fm:msýnt verður nú á laugar-
dag — og er önnur sýning á
sunnudag.
*
Leikritið er byiggt á hinu
þekkta ævintýri H. C. Ander-
sens, en leikgerðin er eftirLísu
Teztner. Leikstjóri er Klemenz
Jónsson, sem hefur stjómað
mörgum barnaleikritum í Þjóð-
leikhúsinu.
*
Bessi Bjamason, sem er ekki
síður vel þekktúr a£ yngstu
leikhúsgestunum en öðrum, leik-
ur Stóra Kláus; ríka manninn
sem tírnir varla að gefa vinnu-
fóilki sínu að éta. Þórhalllur Sig-
urðsson lei-kur Litla Kláus. sem
áreiðanlega verður þakklátara
hlutverk hjá_; bömunum. Erling-
ur Gíslason leikur Halta Hans,
sem reynir’að stappa stálinu í
vinnufólk Stóra Kláusar. Ámi
Tryggvason fer með hlutverk
bóndans, Bryndís Pétursdóttir
leikur konu hans. Gísli Alifreðs-
son leikur djáknann, sem í
tíma og ótíma heimsáekir bónda-
konuna á laun. Björg Áma-
dóttir teikur Lísu, konu Litla
Kláusar og Margrét Guðmunds-
dóttir leikur Trínu, konu Stóra
Kláusar.i Arnrnan er leikin af
Guðbjörgu Þorbjarnardóttur og
miargir fleiri af þekktum leik-
urum fara með hlutverk í leik-
ritinu, því að alls koma um 30
manns flram í sýningunni.
Skipulagning kennslu fuIlorS-
innu er brýnt úrlausnurefni
1 forustugrein síðasta tölu-
blaðs „Menntamála" er bent á
hve menntun fullorðinna er
orðið brýnt úrlausnarefni í ís-
lenzkum skólamálum.
Þótt stariandi hafi verið um
alllangt skeið námsflokkar,
bréfaskólar og tun’gumálaskól-
ar. auk útvarpskennslu, leysi
sú starfsemi arðeins að tak-
mörkuðu leyti þann þátt full-
orðinnakennslunnar, sem er án
tengsla við skólakerfið. Hinum
þættinum, námi, sem stefnir
að viðurkenndu prófi í á-
kveðinni námsigrein eða íull-
kominni starfsmenntun á ein-
hverju sviði, hefur enn ekki
verið nægur gaumur gefinn,
segir blaðiS rétrtilega.
„Fullorðið fólk, sem af ein-
hverjum ástæðum hefur farið
á mis við þá menntun, sem hug-
urinn sitendur til eða óskar að
skipta um starf, þairf að eiga
þess kost að stunda nám sam-
hliða starfi í hæfilegum áföng-
um og með þeim hraða, sem
hverjum og einum hentar.
Til þess aS námstilboð til
fullorðins fólks verði annað en
nafnið, þarf að tilreiða náms-
efnið með sérstökum hætti og
gefa fólki kost á að stunda
námið bréflega, gegnum út-
varp og á síðdegis- eða kvöld-
námskeiðum. Við miðlun þekk-
ingarinnar verður að hagnýta
hina margvíslegu möguleika nú-
tírna kennslutækni, m.a. pr.ó-
grammeringu. efnis með fjöl-
breyttum tækifærum einstak-
linganna til stöðugs námsmats.
■ Próigirammering námsefnisi,
sem miðast að verulegu leyti
við sjálfsnám, er mikið vanda-
verk og seinunnið, þótt vafa-
laust sé hægt að fá góðar fyr-
inmyndir erlendis frá. Nauð-
synlegt er að koma á fót stofn-
un á vegum ríkisins til að ann-
ast þennan þátt almanna-
fræðsiunnar, og tryggja henni
sambærilegan Oaiga- og fjár-
hagsgrundvöll og öðrum fram-
haldsskólumrí
---------------—--------------®>
Veiferðarmál aldraðra rœdá
Akranesi 26/1 — Stúdentafléfaig-
ið á Akranesi gekkst fyrir al-
mennum fundi um velferðarmál
aldraðra á Hótel-Akranesi s.l.
föstudagskvöld. Framsögumenn
voru Erlendur Vilhjálmsson
deildarstjóri, Reykjavík, ogJö-
hannes Ingibjartsson bygginga-
fulltrúi, Akranesi. Að fram-
söguræðum loiknum urðu mjög
fiörugar umræður ogtóku iruarg-
ii’ til miáls. Mangair afhyglis-
verðar tillö'gur komu fe-am um
lausnir á hinum ýmsu vanda-
málum aldraðs fólíks, auk þess
sem nokkuð var rætt umskoð-
enakönnun þá, sem nýlega fór
fram meðal Akurnesinga 67 ára
og eldri. Bygging ellihedmilis
var einnig mi'kið rædd, Þegar
fundi var slitið laust eftir mið-
mætti áttu menn miargt eftir
ósagt enn, Fundurinn var fjöl-
mennur og þóttá takast meö á-
gætum.
Að þetba kositi að sjálfBögðu
mikið fé, viðurkennir blaðið,
en bendir um leið á, að með
þessium heetti væri unnt að
fjölga verulega sérhæfðum
starfskröftium, — auk þess sem
um sé að ræða brýnt geðvemd-
armál þeirra einstaklinga, sem
lent hafi á rangri hillu í líf-
inu og uni ekki hhi'tskipti sínu.
Efni blaðsins, 4. heftis 1970,
er annars frásögn af 20. nor-
ræna skólamótínu, sem haldið
var í Stokkhólmi sl. sumiar á-
samt ágripi af erindum flutt-
um þar, viðræður vdð dansfca
kennara, sem hingað komu, um
ýmis skólamál, sagt er frá 2.1.
þingí SÍB, og aukialþingi LSFK.
Hér situr Stóri Kláus að snæðingi og borðar hressilega. Kona hans Trína stjanar við hann, en
vinnufólkið fær aðeins afganginn af matnum.
Kona bónda dregur fram kjúkling og rauðvín handa djáknanum, en bóndi hennar fsBr aldrei
annað en kaldan graut
Lilli Kláus telur bóndanum trú um að galdrakarlinn hafi galdrað kölska í kistuna. Bóndinn opn-
ar kistuna. Stóri Kláus og bóndakonan fyigjast vel með.
»•
I