Þjóðviljinn - 28.01.1971, Síða 7
)
FtoímrtjudaeLtr 28. jaiwiar 1971 — ívTÓÐVTLJnsrN — jalÐA 'J
A fyrstu níu mánuðum
síðasta árs, 1970,
urðu 185 þúsundir Víetnama
fyrir eitrun af völdum
h em aðar aðgerða Bandaríkja-
manna.
þrjú «fni. Efnið BLUE efnið
WHITE og efnið ORANGE.
Fyrsit nefnda efnið innihieldur
talavert magn af arsenik og
hefur reynzt 100% deyðandi
í tilraunum með dýr. Efnið
WHITE hiefur sömu eiginleika
og DDT að því leyti, að hluti
af því leysdsit ekki upp í jarð-
veginum. Það hefur einnig
deyðandi verkanir á dýr. — Á
ráðsfefnunni, sem ég sat, spurði
ég dr. Pfedffer um efnið OR-
ANGE: Dr. Pfeiffer er prófess-
or í jurtalíffræði og dýrafræði
við háskólann í Montana í
Bandaríkjunum. Fyrir sikömmu
fór hann í rannsóknarleiðangur
til Su ður-Víetnam á vegum
bandiarísku samtakanna um fé-
lagslega ábyrgð í vísindum.
Dr. Pfeiffer: 1 rannsóknar-
stofum hefur verið sannað að
efnið ORANGE hefur skaðieg
áhrif á fósitur dýra. Áhrifin
koma fram í því, að fóstrin
fseðast andvana eða vansköp-
uð. Þessar niðurstöður leiddu
til þess, að æðatu yfirvöid í
Bandaríkjunum bönnuðu notk-
un efnisins, en fram til þessa
hafa 95% allra eiturefna, sem
dreift hefur verið í Suður-Ví-
etnam verið aí þessari tegund.
Ekki er enn vitað nákvæmlega
hvemiig efnið verkar á roenn,
en sennilega hefuc það svipuð
áhrif, og í því sambandi eru
víetnamskar mæður og böm
sérstaklega í hættu.
Fjellander: Er eiturefnunum
einvörðungu dredft í dreifbýli?
Pfeiffer: Settar hafa verið
reglur þess efnis, að ekki skuli
sþrauta svæði þar sem þéfct-
býli nemur meira en 9 mianns
á ferkílómetra. í reynd eru
miklu þcttbýlli svæði gróður-
eydd.
í stórum hluta Suðuir-Víet-
nam er byggðin að mestu í
litium þéttbýli sk.i ömum, dal-
verpum, þar sam hentar til rís-
ræktar, Á þessum slóðum er
íbúatalan aft á tiðum 40i-50 pr.
hektara en milli kjamanna er
strjálbýlt, allt niður í 2 pr.
hektara. Þegar teknar eru á-
kvarðanír um gróðureyðineu
landsvæða í Saigon er rafreikn-
ir látinn finna statístískt með-
altal af íbúafjölda tiltekins
svæðis. og sé það undir hinu
ákveðna hámarki er ekkert því
til fyrirstöðu að eyðing hefjist.
Hvort byggðin er dreifð um
allt eýðin.garl andið eða saman-
þjöppuð í nokkrum þorpum
skiptir engu máli í þessu sam-
bandi. Og dæmi eru til þess, að
eyðing hafi verið gerð, þair sem
íbúafjöldi var 300 sánnum
meiri en reglurnar gera ráð
fyrir.
Það hafa ennfremur verið
gerðar rannsóknir, sem sýna,
' að eyðingarefnin berast langa
vegu með vindi. Sjálfur hef ég
séð þess dærnd, að 50 km. frá
hinu eiginlega miarki hafi jurt-
ir be’ðið tjón af eitrinu. Á
grundvelli þessa er það ákaf-
lega óheiðarlegt af Bandaríkja-
stjórn að halda fast við það, að
gróðureyðingin í Víetnam nái
eingöngu til óbyggðra land-
svseða.
Skýrari mynd af þessu fæst,
ef litið er á það magn eitur-
efna, sem sleppt hefuir verið
yfir Víetnam. í yfirheyrslum
frammi fyrir utanrikisnefnd
Öldungadeildar Bandaríkja-
þings s.l. haust dró öldunga-
deildarþingmaðurinn Nélson
fram tölur vaiðandi þetta.
Hann komst að þeirri niður-
stöðu, að magnið, sem dreift
hefur verið á 8 árum, nemi 3
kg. á hvert mannsbarn í öllu
Tónlistarfélagið:
Pina Carmirelli á
einleikstónleikum
Kammerhljómsveit frá Múnchen leikur
á styrktarfélagatónleikum í febrúar
Fiðlusnillingurinn Pina Carmi-
relli leiknr á einleikshljóðfærið
á tónleikum Sinfóníuhljómsveit-
ar Islands annað kvöld, cn á
laugardaginn heldur hún tón-
leika, ásamt Árna Kristjáns-
syni, fyrir styrktarfélaga Tón-
listarfélagsins.
Á tónleikuinum í Austurbæjiar-
bíói á lauigardaginn leika þau
Carmirelili og Ami sónötu í Es-
dúr, K-380 eftir Mozart og
Kreutzer-sónötuna, nr. 9, opus
47 í A-dúr eftir Beetíhoven.
Einnig leikur Carmirelli sónötu
í C-dúr fyrir ednleiksfiðlu eftir
Bach.
Þúsund ára skemmdir á náttúru
Gróðureyðing í þéttbýli
Jörðin að breytast í tígulstein
1,5 miljón hefur orðið fyrir eitrun
Andvana börn og vansköpuð
22% af Suður-Víetnam gróður-
eydd
Suður-Víetnam. Þrjú kíló á
mann.
Fjellander: Notia Bandaríkin
stríðið í Víetoam til þess að
gera tilraunir með eitnrefni?
Pfeiffer: Á þvi leikur eng-
inn vafi. Fjöldi ólíkra eyðingar-
efna er prófaður í Víetnam. Og
ekkl nóg með það, héldiur eru
efnin reynd við óiílcar aðstaeð-
ur. Síðan eru efni eftir efni
dregin til bak,a og bönnuð þeg-
ar á daginn kemur að þau eru
hættuieigiri en áliitið var í upp-
hafi. Auk þess er vitað að
gerðair eru tilraunir með 18
mismunandi aðferðir við dreif-
ingu efnanna í Því skyni að
sannreyna hver þeirra séu
árangursríkust.
Víetnam hefur sem sagt ver-
ið notað sem rannsóknarstofa
fyrir tilraunir í eiturefnahem-
aði i átta ár.
(Þýðandi EKH.)
----------------------
. . . . ... .................................. ...................................................................
............................... ........ ...................................................
Frægur listamaður.
Pina Carmirelli hefur
farið
sigurför um allan heim, segir í
tónleikaskrá, og hiLotið alheims-
viðurkenningu, bæði sem stór-
snjall sólódsti og frábær hlut-
takandi í kammermúsikflutningi.
Hún heflur leikið með ýmsum
beztu hljóansveitum Evrópu, svo
sem BBC Symphony í London,
Berlinar- og Vínarharmóníu-
sveitunuim o.fl. Pina Carmirelli
er stofnandi Boccerini-kvintetts-
ins og Carmirelli-ikvartettsins,
sem ferðuðust víða um Evnópu
og Ameríku í mörg ár. Carmi-
relli hefur rtýlokið við að leika
ásaimt Rudolf Serfkin allar són-
ötur Beethovens fyrir fiðlu og
píanó á Beethoven-hátaðum í
Evrópu og Ameríku.
Hijómsveitar- og fiðlutónleikar.
Tónleikiamir á laugardaginn,
kl. 2.30 í Austurbæjarbíói, eru
fyrstu tónleikar Tónlistarfélags-
ins fyrir styrktarfélaga á þessu
ári. Naestu tónleikar verða 20.
febrúar, en þá leikur Miinch-
ener Kamimerordhester undir
stjóm Hans Stadlamair í Há-
Pina Carmirelli. Stradivariusar
„Toscano“-fiðlan, sem hún leik-
ur á, er virðingargjöf frá ítölsk-
um stjómvöldum.
skólabíói verk öftir Handel,
Baéh, Beeihoven og Mozart Á
þriðju styrktarf<Sagstón!eiíkimum
2. marz leika þeir Björn Ólafs-
son og Árni Kristjánsson són-
ötur eftir Beethoven og BraJhms.
Fjórðu tónleikamir verða í marz
og kemur þé fram Nemenda-
hljómsveit Tónlistarskólans.
Sovézku listamennimir Miikhail
Vaiman fiðluleikari og Alla
Sjakhova píanóleikari ledka ár
tónleikum í apríl, og Wolfgang
Marschner fiðluleikari leikur á
sjöttu tónleikunum. Þá er boðað
að Guðriður GuðmiundsdÓttir
komi fram á sjöundu tónleikum
Tónlistarfélaigsins fyrir styrktar-
félaga næsta haust.
Skrifín vanhugs-
uð og órökstudd
■■ •,
«4 .;'
m m ■ ss
....* ...,....llXi,-•... (. i.ýi,.....
Dökku súlurnar: Fjöldi manna sem orðið hafa fyrir eiturverltunum á tímabilinu frá 1961 til 1968.
Gráleitu súlumar: Landsvæði, mæld i hektörum, sem orðið hafa fyrir skemmdnm af völdum
eiturefna.
Fró sitjómum Mimis, félags
stúdenta í ísl. firæðum og Fé-
lagi stúdenta í heimsipékideild
hefur Þjóðviljanium borizt eft-
irEarandi athugasemd:
„Varðandi gredn Jóihanns
H j ólmarssonar, er birtist í
Margunbloóipu sunnudaginn 17.
jan. viljum við taka eftirfar-
andi flram:
I greindnni segiir meðal ann-
ars:
„Satt að segja virðdst nú svo
búið um hnútana í Háskóla Is-
lands, að varla er von á glæsi-
legum árangri í bókanennta-
kennsllu. Háskólinn er í svo
miklum vandra>ðum með haafa
kennara, að grípa verður þá,
sem hendi cru nœst og gera úr
þeim prófessora og léktora, trúa
sem sagt í bflindni á guð og
lukkuna“
Þar sem prófessorsembætti í
íslenzkum bóikmenntum hefur
ékki verið vedtt síðan 1963, fyrr
en nú í janúar, er engum vafa
undirorpið, a^ hér er Jóhann að
vega að hdnum nýskipaða pró-
fessor, Svedni Skorra Hösk-
uldssyni.
Það, sem Jóhann kallar „að
grípa þá, sem hendi eru næst“,
er að veflja þann hæfasta úr
hópi þriggja umsækjenda. Við
veitingu þessa embættis var
farið í ölllu samkvasmt lögum
Lýsum vér undrun oiklkar á
því, að MorgunHaðdð, jal&i víð-
lesið og áhrifamikið þflað, sfculi
leyfla sér að birta svo vanhugs-
aðar og órokstuddar staðihaafdng-
ar.
Að loikum villjumviðgietaþess,
að síðan umræddur maður hóf
störf við stofnunina haustið’68,
hafa engar óánægjuraddir heyrzt
um kennsflu hans rmeðafl stúd-
enta, og teflst slíkt til rindan-
takninga“.
Velta iðnaðar-
deildar SfS
683 miljónir
Heildarvelta iðn aðardeildar
SÍS á síðasta á.ri var um 683
miljónir króna, en árið áður
var hún 472 miljánir króna,
þannig að um 48% auikningu er
að ræða. Útflutningur skinna
frá hinni nýju loðsútunarverk-
smiðju SÍS á Akureyri nam á
sáðasta ári röekum 40 miljón-
um, en verksmiðjan tók til
staxfa í maá sl. Hingiað til hef-
ur útflutoingur SÍS á ullan-
vamingi verið mestux, en þeg-
ar loðsútunarverksmiðjan kemst
í full aifköst er gert ráð fyrir,
að útflutninguæ loðskinna fari
fram úr.