Þjóðviljinn - 28.01.1971, Side 10
|0 «fÐA —MöawmmsFM — EtouMtoaagup-aB. jaw5arÞam»
Harper Lee:
Ab granda
söngfugli
76
Arthur Radley — frví að það
er varla til sá einbúi með réttu
ráði sem er hrifinn af því að
ósvífnir krakkaormar gægist
innum gluggahlera hjá honum,
sendi skilaboð á endanum á
veiðistöng og troði á kálplönt-
unum hans að næturlagi.
Og samt mundi ég líka eftir
dálitlu í viðbót: tveim „indifána-
hausum", tyggigúmmí, sápubrúð-
um, heiðurspeningi, úri sem gat
ekfci gengið og festi úr hvít-
málmi. Hvað skyldi Jemmi edg-
inlega hafa gert við þetta allt?
Einn daginn stanzaði ég og
aðgætti tréð ögn nánar: börkur-
inn var að gróa fram yffirsteyp-
una í gatinu; sementið var
sjáMt fiarið að guikna.
Við hötfðum næstum því séð
harm í íáein skipti og það var
hreint ekiki svo lítið. En ég
skimaði ednlægt efitír honurn í
hvert skipti sem ég gekk hjá.
Ef til vitl kærni hann í ljós
einn góðan veðurdag, þrátt fyr-
ir allt. Ég gerði mér í 'hugar-
lund hvemig það yrði: Pegar
það gerðist myndá hann ein-
faldlega sitja í rólunni á svöl-
urnirn, þegar ég kæmi framnhjá.
Daginn, herra Arthur, myndi
ég þá segja, rétt eins og ég
hefði sagt það á hswerjium ein-
asta degi atla mrna ævi. Góðan
HARGREIÐSLAN
Hárgreiðsln- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav 18 HL hæð (lyfta)
Simi 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMl 33-9-68
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN
’maram viO neydð tttfnð Sates. — Það er ekJd v®ð-
I-k«ramr
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar sterðir.smíðaðar eftir boiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
dag, litla Jean Louise, myndi
hann þá segja, rétt eins og hann
hefði sagt það á hverjum ein-
asta degi alla ævi og: Það er
fína veðrið, er það ekki? Já,
alveg ljómandi veður, herra
Arthur, reglulega gott, myndi ég
síðan segja, og svo héldi ég leið-
ar minnar.
En þetta var aðeins ímynd-
un. Dagdraumur. Auðvitaðtfengj-
um við aldrei að sjá hann.
Sennilega laumaðist hann út
þegar ekki var tunglsljós og stóð
þá oc horfði á Stefaníu Craw-
ford. Fyrir mitt leyti hetfði ég
vaílið einhvern annan að góna
á, en hann um það. Hann góndi
að minnsta kosti aldrei á okk-
ur . . .
— Byrjarðu nú á þessu rétt
einu sinni? sagði Atticus eitt
kvöldið, þegar ég lét í ljós þá
ósk mína að fá að sjá Bob
Radiley, þótt ekki væri nema einu
sinni á ævinni. — Ég segi þér
satt að ég tek það ekki í mál!
Ég er orðinn of gamall til að
hlaupa um og reka ykkur krakk-
ana burt af Radleylóðinni. Auk
þess er það hættulegt. Þið fáið
kannski högi í skrokkdnn. Þú
veizt það eins vel og óg að
herra Natihan skýtur á hvern
einasta skugga sem hann sér
— meira að segja sfcugga sem
skilja ekki eftir sig stærri spor
en númer þrjátíu og sex. Það
var ekiki annað en einskær
slembilukka að þið skylduð
ekki deyja þá nótt.
Ég varð aíveg orðlaus. Og
þama sat ég og braut hedlann
um Atticus; þetta var í fyrsta
skipti sem hann hafði látið eitt
einasta orð faHa um að hann
vissi sitthvað fleira en viðhéld-
um; og það voru mörg ár síðan
þetta gerðist . . . nei, annars,
það var í fyrrasumar . . . eða
var það sumarið þar áður þeg-
ar . . . Tíminn ruglaði mig í
ríminu — ég varð að muna eftir
því að spyrja Jemma.
Það hafði gerzt svo margt
annað, að Bob Radley var að
verða hin lítilfjörlegasta atf
þeim hættum sem í kringuxn
okikur voru. Atticus sagðist ekki
geta séð að neitt gæti komið
fyirir: yfdrleitt félli ailt atftur í
sama íarið, hveirsu hátt sem
öldumar hefðu risið, og þegar
liðinn væri hæfxlega langur tkni,
hefði tfiólk ednfiaJdiega gleymt
þvi að nidktouim tkna hefði ver-
ið tfl. maður sem hét Tom Ro-
binson.
Það getaxr svo sem vel vertð
að Atticus bafi faaiflt réflt fyrir
sér, en atburðir sumarsios svöfiu
yiEr okfcur eins og xnanwrr reytoar
í lafitþuragri stofio. Eultot'ðaa
foffldð í Mayeamfo rœdnfi alMirei
málið við Jemma eöa mág; atfbur
á mótá virtíst það ræða það
við sín eigin böm og atfstaða
þess virtist vera sú, að vdð tvö
getum ektoert að því gert, þótt
Atticus væri faðir oktoar og atf-
kvæmin yrðu að haga sérskikk-
anlega gagnvart okfcur þráttfyr-
ir hann. Krafckamir hefðu aldred
haift vit á þvi upp á sitt ein-
dæmi. Ef bekkjarsystfcim okfcar
hefðu fengið sitt fram, hefðuan
við Jemmi þurft að standa í
tíðum og æsandi síagsmálum
og gert út um máiláð í eitt sfcipti
fyrir öll. En eins og nrólum
að bera höifiuðáð faátt og foaga
okfctir eins og faefðarböm. Að
sinu leytt var þetta eins og
á tímum tfinú Henry Latfayette
Dubose með allt heninar gasp-
ur. Bitt var það þó, sem ég gat
aldrei skilið: þrátt fyrir hina
margvíslegu ágalla Atticusar
sem föður, hikaði fólk ekki við
að kjósa hann einróma á lög-
gjafarþingið þetta ár eins og
öll fyrri ár. Ég komst að þeirri
niðurstöðu að fólk hlyti að vera
stórskrýtið, forðaðist það og
steinhætti að hugsa um það,
þegar ég var ekki tilneydd.
En dag nökkurn í skólanum
var ég tilneydd. Einu sinni í
viku voru tímar hjá okkur sem
hétu Efst á baugi. Ætlunin var
að nemendurnir klipptu grein
úr blaði, læsu hana vandlega
og rektú síðan efnið fyrir bekk-
inn. Þetta átti að þjóna marag-
vislegum tilgangi: við áttum
að læra að verða fuilorðin, við
áttum að leggja alla barnalega
duttlunga á hilluna; við áttum
að öðlast sjálfstraust með því
að standa alein frammi fyrir
heilum bekk; þessi stutti fyrir-
lestur átti að/gefa okkur meira
vald á málinu; við áttum að
fylgjast með því sem gerðist
í kringum okkur og þjálfa um
leið minni okkar; og loks var
þessi tímabundna einangrun
okkar frá hópnum talin leiða
til þess að við yrðum þeim mun
ákafari í að sameinast „hópn-
um“ á ný.
Hugmyndin var einstaklega
djúpúðug, en eins og vanalega
þegar Maycomb var annarsveg-
ar varð framkvæmdin heldur
lágkúruleg. 1 fyrsta lagi voru
aðeins fá börn utanúr sveitinni
sem höfðu aðgang að dagblöð-
um, svo að bæjarbörnin báru
hita og þunga dagsins í þess-
ari námsgi-ein, og það gerði því
meii-a en nokkuð annað til að
sannfæra skólabíls-börnin um
að skólinn hefði aðeins áhuga
á bæj-arbörnunum. Þau fáu
sveitarbörn sem , höfðu mögu-
leika á að útvega blaðaúrklipp-
ur, náðu í þær úr blaði sem
þau kölluðu „Sprautuna“ sín í
milli og það blað var ekiki sér-
lega hátt skrifað hjá ungfrú
Gates, kennslukonunni okkar.
Ég skildi aldrei almennilega
hvers vegna hún hnxkkaði enn-
ið í vandlætingu í hvert sinn
sem nemandi vitnaði í „Spraut-
una“, en það stóð vist í ein-
hverju sambandi við dans eftir
fiðluleik, síróp á kex í nestis-
pakkanum . og söngva eins o-g
Sætt syngur arinn — en allt
þetta átti sinn þátt í því að
draga kjarkinn úr rítoislaunuð-
um kennu-rum.
Að öllu þessu slepptu voru
ekki mörg af bömunum sem
skildu hvað fólst í hugtakinu
efst á bauigi. Ohuck litli Little,
sem var eldgama-H, etf dæma
rnátti af þekkingu hans á bú-
fé og athöfnum þess, var héltfn-
aður með tfyrirlestMr um fóður-
kökti, þegar ungfrú Gaites greip
firaan í
— Já, en Charles fitli —
þetta er ekki efist á baugi. Þetta
eru upplýsingar sem þú færð
úr auglýsingu!
Gecíl Jacobs var bebur heirraa
í hlutunam; þegar nöðin kom
að honum, spramgaðí hairan upp
að sfcóltalboErðiiraa, horfði með
yiSriæö y®r befcítón® og byrj-
aðr
— Þessi þsma drjÖH, harrn
BíWer . . .
— AttoM Hatlac, sagði Tnrag-
eigandi að byrja svoraai: Þessi
þama drjóli!
— Nei,' ungfirú Gates, sagði
hann auðsveipur ög hélt síðan
áifram: — Þessi þama drjóili,
Adolf Hátler, hatfði hom í síð-
unni á gyðingum og setti þá
í tuk-thúsið og han-n hirti allt
sem þeir áttu og vildi etoki
hleypa þeim úr landi og hann
þvær alla hálvita og . . .
— Þvær alla hállfvita, Cecil
litli?
— Já, ungfrú. Ég býst við að
þeir hafi ekki vit á að þvo sér
sjálfir, ég hugsa að háltfviti geti
ekfci þvegið sór upp á eigin
spýtu-r. Já, en þessi þarna Hitl-
er tók lífca upp á því að eltast
við hálfgyðinga til að gera yfir
þá skrá, ef s-ke kynni að þeim
dytti í hu-g að gera uppistand,
og mér finnst þetta reglulega
ómerkilegt og þetta var sko
efst á baugi hjá mér.
— Alveg ljómandi, Cecil, sagði
ungfrú Gates, og Cecil gelck aft-
ur í sætið sitt með öndina í
hálsinum.
Svo var rétt upp hönd aftast
í bekknum:
— Hvernig getur hann það,
ungfrú?
— Hvernig getu-r hver hvað?
spurði ungfrú Gates þolinmóð-
lega.
— Ég á við. hvernig getur
hann þarna Hitler sett helling
af fólki í tukthús u-pp úr þurru;
maður skyldi halda að stjómin
bannaði það, sagði eigandi hand-
arinnar.
— í Þýzkalandi er Hitler
sjálfur stjórnin, sagði ungfrú
Gates, og þar sem hún gat ekki
látið þetta tækifæri frá sér fara
til að efla uppeldið, stikaði hún
beint að töflunni. Þar skrifaði
hún með stórum upphafsstöf-
um LÝÐRÆÐI og sagði síðan:
— Héma stendur prðið „lýð-
ræði“. Getur nokkur sa-gt mér
hvað það táknar?
— Ok-kur, sagði einhver.
SINNUM
LENGRI LÝSING
neOex
2500 klukkustunda lýsíng
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
FÉLAG \mim HUÖMUSTARMANNA
#útvegar ydur hljóðfœraleikara
og hljómsveitir við hverskonar tækifæri
Vinsamlegast hringið i Z0255 milli kl. 14-17 ’
LÆKKIÐ
ÚTSVÖRIN!
-
f’ PLASTSEKKIR í grindum
ryðja sorphinnum
og pappírspokum hvarvetna
úr vegi, vegna þess að
PLASTSEKKIR
gera sama gagn
og eru ÓDÝRARI.
Sorphreinsun kostar
sveitarfélög
og útsvarsgreiðendur
stórfé.
Hvers vegna ekki
að iækka þá upphæð?
PLASTPRENT h.f.
GRENSÁSVEGI 7
Útsala! — Útsala!
Gerið kjarakaup á útsökumi hjá okkur!
r
O.L. Laugavegi 7*1. Sitni 20"1M.
Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500
GLERTÆKNI H.F.
Ingólfsstræti 4
Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um
ísetningu á öllu gleri.
Höfum einnig allar þykktir af gleri. — LEITIÐ
TILBOÐA.
Símar: 26395 og 38569 h.
Þvoið hárið lir litXENE-Sliampoo - og flasan fer
Röskur sendill
óskast til innheimtustarfa. — Þarf að
hafa hjól.
•/