Þjóðviljinn - 28.01.1971, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 28.01.1971, Qupperneq 12
AlþýSu- handalagiS Sigurjón Pétursson Reykjavík Alþýðubandalagid í Rvik heldur félaigstfund í kvöld í Lindai-bæ niðri. Á dagskrá fundarins eru málefni Reykjavfkurborgar. Sigurjón Pétursson hefur stutta framsögu um málið og svarar siðan fyrirspum- um fundarmanna. Fundurinn hefst kluikkan hálfníu. ABR. Kópavogur Árshátíð Alþýðubanda- laigsins í Kópavogi verður haldin laugardaginn 30. janúar í Félagslheimili Kópavogs efiri sal. Kl. 19.30 verður snæddur t>orramatur. Skemmtiatriði og dans. Verð aðgöngumiða kr. 450,00. Upplýsiingiair og pöntun að- gömgumiða í síðasta lagi á föstudagskvöld í símum 4-08-53 og 4-12-79. Skcmmtinefndin. Gils Guðmundsson Hafnarfjörður Aðalfundu r Alþýðubanda- lagsins í Hafnarfirði verð- ur halldinn í kvöld (fimimtudagskvöild) M. 20.30 að Strandgötu 41 (húsnæöi Skálans). ÐAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Lagabreytingar. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. 4. Gils Guðmundsson ræðir stjómmálaiviðhorfið. 5. önnur mál. Kaffiveitingar á fundinum. Félagar fjölmennið. Stjómin. Suðurland Alþýðubandalagið á Suð- urlandi heldur umræðu- fiund um mennta-eg menn- ingarmál á laugardaginn, í Vik í Mýrdal. Málshefijend- ur: Bjöinn Jónsson og Björg- vi* Salómonsson. Fu-ndurinn hefst kl. 14. Ályktun Hlífar: NauBsyn aí verkalýðurínn íái meirí tök á atvinnumálunum Verkamannafélagið Hlíf í Hafn- arfirði hélt s.l. sunnudag fund um atvinnumálin o.fl., þar sem bæjarráði Hafnarfjarðar var boðið til umræðu — Fundurinn var allvel sóttur og umræður fjörugar, tóku þátt í þeim allir bæjarráðsmennirnir, auk þess margir félagar Hlífar. Að umræðum loknum voru einróma samþykktiar eftirfarandi ályktanir: „Fundur haldinn í Verka- mannafélaginu Hlíf sunnudaginn Elsi Hetemáki í Norræna húsinu: Staða konunnar í Finnlandi í dag Fínnskar konur standa þó nokkrum skrefum framar íslenzk- um í jafnréttismálunum, t.d. eru yfir 10% bæjarstjórnarfulltrúa í Finnlandi konur, í Ilelsinki 32% borgarstjórnarfuUtrúa, og þar eru á þingi hvorki meira né minna en 44 konur af 200 þing- fulltrúum eða 22%. Bin þessara þingkvenna, Elsi Hetemáká, er komin til Islands og mun í kivöld kl. 8.30 hailda fyrirlestur í Norræna húsinu um „Stöðu konunnar í Finnlandi í dag“ og geflst áiheyrendum kost- ur á að spyrja spuminga og verða almennra umræðna að fyriiáestr- inium loknum. Blaðamönnum gaifst ikloistur á að ræða lítiMega við Eisii Hetemaki í gær og kom þá m.a. flriam, að hún er eiu 37 þingmanna Samibandsfloklksins, sem er hægri flokkur, næststærsti st, j ómmálatf iók'kur Finna og stærsti flokkuirinn í stjómaraind- stöðu, og var kosin á þáng sJ. vor í Nylandsléni. Hvergi á Norðurlönduim eiga konur jafn mikla hlutdeild í stjórnmálum og í Finnlandi, má nefna till dæmis, að hlutifall kvenna á sænslkia þinginu, sem kemst næst, er aðeins 13%, og áleit Elsi Hetemaki að ástæða þess vaari m.a. sú, að í Finnlandi hefði konan aldrei getað orðið neitt „blóm við hlið karlmiannsins“ eins og hún orðaði það, lífsbar- áttan hefði verið það erfið, að konan hefði ævinlega orðið að leggja sig alta firam akki síður en karlmaðurinn, auk þess sem styrjaldir hetfðu leitt til þess, að konur tóku að sér æ meira af „karla“-störfum. Þá benti hún ennfremur á þá staðreynd, að finnskar konur fengu kosninga- rétt þegar árið 1906. En þrátt fyrir tiltölulega mikla hi’.utdeild finnsku kvennanna í stjórnméhim kom fram í rabbinu við frú Hetemáki, að á öðrum sviðum þjóðiífsáns fer ýmsu mið- ur, sem snertir jaifnrétti kynjanna og ástandið jafnvel líkt oig hér. Þannig er t.a.m launajaifnrétti í orði, þ.e. lögifest sömu laun fyrir sörnu vinnu, en í reynd fá karlmenn betri stöðumar og eintoum í iægstu launaflökkunum er það mjög áberandi, hve konur fá ver borgað en karlmenn. Og í heilld fá konur miklum muh lægri laun en karlmenn í Finn- landi, sagði hún, en það má auþ misréttisins í Verkii relkja til þess, hve konuir sem nú era á stairfs- aidiri haifa yfirleitt hlotið mdnni menntun og lélegrf starfslþiállílun en l.arlmenn. Flannst henni því mikilvægt að brýnt værf fýrir stúikum að ijújka nérni og starfs- þjéliflun, heUzt áðuir en þaar gitfta sig og eignuðust böm, en allla- vega að áherala værf lögð á að konur ekiki síðuir en karfar lyk»u námd sánu. Jafnvel bótt þær Fylkingín Gerið skil í húsbapp^rættinu á sikiriflsitofunni Laugavegi 53 A Dregið 1. febrúar. ★ Saliurfnn að-Laugavegi 53A er opinn á hverju kiwökii. stunduðu ekki atvinnu utan heimilis um árabil vegna barn- eigna, kæmj að því, að þær vildu eða kannská neyddust til að fara á ný út í atvinnuilífið og þá væri mikilvægt í nútímaþjóðlfélagi að haifla lokið einhverju námi. Sjálí er El.si Hetemáki kenn- ari í finnsku, ekkja og móðir þriggja barna á aldrinum 10-12 ára, sivo hún veit af reynslu um hvað hún talar. Miðvitoudagur 27. janúar 1971 — 36. árgangur — 21. töllublað. Gáfu miljón til röntgen- tækjakaupa Sjúkirahúsið í Kefllavík hefur teikið í notkun ný og vönduð röntgentæki, en stjóm Sparisjóðs Kefilavíkur gaif sjúkrahúsinu eina mifujón til þeirm kaupa. Uppsett kostuðu tækin um 2.2 miljónir, og greiðir nlkissjóður 60% af. kostnaðarverðinu. Gjötf sparisjóðsstjóirnairinnar var til minningar um Guðmund Guðmundsson fiyrrverandi spari- sjóðsstjóra, en hamn lézt 21. des. 1969. Kaup á nýjum röntgen- tækjum fyrir sjúkrahúsið höfðu lengi verið mikið naúðsynjamál, og hefðu þau væntanlega dregizt e-nn á ianginn, ef þessi myndar- lega gjöf heifði ekki borizt. Tækin eru ítölsk af gerðinni Generay, og uppsetningu þeirra önnuðust Haráldur Hermannssoin og Þórður Þorvarðarson. 24. janúar 1971, telur að á- stand í atvinnumáium bæjarins hafi verulega batnað firá því, sem það var fyrir ári síðan, engu síður eru ýmsar blikur á lofti og má eigi miikið út af bregða tíl þesis að atvinnuleysi hefji innreið sína á ný og þvá fyllsta nauðsyn að verkiálýðuir- inn hafi meiri tök á atvinnu- málunum en nú er og berjisit fyri-r uppbyggingu atvinnuveg- anna. Bendir funduirinn á eftdrfar- andi ráðstafanir: 1. Bæja-rútgerðin verði aukin og efld með aukmum skipakosti. Fagna’ðarefni er sú ákvörðun að kaupa skuttogara tii bæj- arútgerðarinnar, en meira þarf tíl svo sem kaup eða leiga á 2-3 vélbátum af hent- ugri stærð. 2 Unnið verði að þvi að leysa vanda Norðurstjörnunnar um hráefnisöfliun, svo það fyrir- tæki geti haldið áfram rekstri sínum á eðiilegan hátt. 3. Þegar verði h-afizt handa um, að ljúka hafnargörðunum, þ. e. ienging nyrðri hafnargarðs, nauðsynlegum endurbótum á báðum hafnargör'ðunum svo og setja stórgirýti til skjó'ls við þá báða. 4. Hatfin verði bygging hinnar stóra diráttarbrautar, sem len-gi hefur verið áíörmað að byggja. 5 Unnið verði áifram að bor- unum og undirbúningi þess að kom.a upp hitaveitu fyrir Haínarfjörð. 6. Hafinn verði nauðsynlegur undirtíúningur þess a'ð koma upp verksmiðju til vinnslu úr áli og málrnbræðsi u til að nýta það brotajárn sem tíl fellu-r í landinu." Eftiir að atvdnnumálin voru atf- greidd var samþykkt þessi til- laga: „Fundurinn skorar á Alþingi að breyta lögum um eftiriaun tíl uldraðra félaga í stéttarfélögum á þann veg, að hækkia veruVga lágmarksgreiðsiu tii sjóðsfélaiga og gera aðrar nauðsynlegar breytingar í samræmi við fram- lö-gð frumvörp alþingdsmannanna, E’ðva-rðs Sigurðssonar, Magnúsar Kjartanssonar, Björns Jónsson- air og Jóns Þorsteinssonar. Læknadeilan í Keflavík: 900 lýsa stuðningi við sjákraháslækni Stefna EBE-ríkja BRUSSEL 26/1 — Landbúnaðar- ráðherrar EBE hafia samþykkt níu tillöguir um sameiginlega stefnu í fiskvei'ðimálum. Sa-gt er að þeir hafi ákveðið viðmið- unarverð á síld og m.arbríl 180 dollara á smálest en 300 dollara á smálest af þorski. Þá voru og samþykkt ákvæði um verð á fiski sem færi í lýsi og mjöl, TJm miðjan riæsta mánuð tckur Kristján Sigurðsson væntanlega við embætti sjúkrahúslæknis í Keflavík af Jóni K. Jóhannssyni, sem gegnt hefur því sh 12 ár. Svo sem fram hefur komið áður, sagði Jón upp starfi fyrir nokkr- um mánuðum, en sótti um l»að aftur, er það var auglýst laust til umsóknar. Nú hafa um 900 íbúa-r Keflavíkurlæknishéraðs vottað Jóni traust sitt með undirskrift- nm, sem bæjarstjóranum í Kefila- vík, Jóhanni Einvarðssyni hafa verið afhentar. Yfirskrift listanna va-r svohljóð- andi: „Um leið og við umdirrituð vottum Jóni K. Jóhannssyni yfir- lækni fyllsta traust okkar, sem lækni og samborgara, skorum við á þá aðila, sem stýra heil- brigðismálum hér á Suðumesjum, svo sem sjúkrahússtjómina og aðra að uplýsa almenning um þær furðuilegu réðstafanir, er gengið var í berhögg við vilja meiri'hluta bæjarstjórnar í Keflla- vík frá 6. okt. sl. og þá sérstak- lega, hvers vegna bæjarstjórinn Jóhann Einvai-ðsson fór ekki eít- ir téðum vilja bæjairstjómar um kjör sjúkralhúslæknis. Ketflavík 7. janúar 1971.“ Bæjarstjórnarsamþykkt sú, er vísað er til, var gerð, þegar Jón K. Jóhannsson hafði sagt starfi sínu lausu vegna erfiðra starfs- skilyrða við sjúkrahúsið. Samþykktin var á þá lund, að ráðinn silQddd aðstoðarfœknir í fullu starfá við sjúkrahúsið í Kaflavík og síðan yrði kannað, hvort Jón K Jahan-nsson vildi halda starfi sinu áfiram að þann- ig breyttum aðstædum. Skömm.u eftir að þessi samþykkt var gerð, var starfið augiýst til umsóknar, oig sótti Jón um það að nýju. svo sem fyrr segir. Sjúkrahús- stjóm, sem samanstendur af öll- um oddvitum og sveitarstjórum í læknisihéraðinu svo og bæjar- stjóra KeBlavíkur réð hins vegar annan umseekjanda, Kristján Sig- urðsson. Þjóðviijinn ræddii í gær lítil- lega við Jélhann Einvarðsson bæj- arstjóra og sagði hann að sér hetfðu verið afhentir undirskrifta- listarnir 20. þ.m. og yrði málið væntanlega laigt fyrir bæjarstjóm Keflavíkur mijöig bráðlega. Sagði hann einnig, að vitaskuld væri aðeins um tifligátu að ræða, bar sem gefdð værf í skyn með und- irskriftarlistunum, að hann hefði greitt atkvæði á tiltekipn hátt um ráðningu sjúkraihúsilæknis. 15 árekstrar í Reykjavík í gær Nokikuð va-r um árekstra í umferðinni í Reykj-avík í g'ær, enda talsverð hálka. Urðu alls 15 árekstrar á tíma-bilinu frá kl. 6 í gærmorgun til kl. 10 í gær- kvöld. Allt voru þetta þó minni- háttar árekstrar og engin slys urðu á mönnum. Sagðd lögregiu- varðistjórinn siem Þjóðviljinn átti tal við í gærkvöld, að þetta- væm sízt fleiri árekstra-r en oft yrðu við beztu akstursskilyrði. 9 bílum ekið saman við Nesti / Fossvogi Heldur óvexijulegur atburður átti sér stað í Fossvogi í gær- morgun. Þar lentu níu bílar í sama árekstrinum og skemmd- ust allir meira eða minna, en engin alvarleg slys urðu á fclki. Mikál þoba var í Fossvogi er þetta gerðist. kl-ukkian 10.20 og sáu bifreiðastjórar ekki eina bíllengd fram á við. Sendiferða- bíl hafði verið ekið af veginum út á eyju og myndaðist bílalest fyrir aftan hann. f endiferðabíll- inn slapp áður en áreksturinn vairð, en hann varð með þeim hætti að strætisvaign lenti aft- an á bíl sem var aftastur í 4ra bíla röð, slengdi strætisvagninn þessum fjórum bílum sam-an. Stönzu'ðu nú þrír bílar aítan við strætisvagninn og var þá vöru- bíl ekið aftan á þessa bíla, svo að alls lentu níu bílar í bend- unni. Tveir bilamir voru nán- ast ónýtir eftir áreksturinn; klesstir bæði að aiftan og firam- an. Aðrir tvei,r rispuðust lítils- háttar en hinir fimm bilamir skemmdust talsve-rt. Mikil umferðarteppa myndað- ist og var umferðinni beint aðra leið á méðan lögreglan leysti úr öngþvedtinu. Þokan mun hafa stafað af gufu er lagði upp xir skur'ði með heitu vatni. Frumvarp flutt á Alþingi: Allir aliminkar verði „markaðir" □ Magnús Kjartansson flytur á Al’þingi frumvarp tíl breytinga á lögum um loðdýrarækt, að við 6. grein lag- anna bætist ný málsgrein: „Hvert loðdýrabú skal hafa mark og emkenna með því öll dýr, sem geymd eru í búinu.“ f greinargerð segLr flutnings- m-aðuir: I lögum um loðdýrairækt eru mjö'g ákveðin fyrirmæli um tryggilega garð loðdýrabú-a, einkanlega þeirra, sem geyma minka, og töldu hvatamenn loð- dýraræktair óhugsandi, að mink- ar gætu . sdoppið xir þeim vistiar- verum. Því miðuir hefu.r reynsi- an nú þegar sannað, að gæzla minkanna er ekki eins öra-gg og vonir stóðu til. Aliminkur hefuir þegar sloppið og olfli miklu tjóni að Dalsmynni á Kjalar- nesi, áður en hann var felldur. Lögum samkvæm-t er eigandi minksins ábyrgur fyrir því tjóni, sem dýrið hefiur valdið. og virð- ist auk þess brotlegu.r 'við 10. og 11. gr. laga um loðdýrarækt. Friðrik gerði jafn- tefli við Lengyel Biðskák Friðriks við Langye! úr 12. umfierð lyktaði með jafn- tefli en úrsilit annarra biðskáka urðu bau, að Hort vann Ander- son, Kortsnoj var.n Donner en Najdorf og Meoking gerðu jafn- tefli. Bftir 12 umferðir var staðan því þessi: 1. Ivkov 8, 2.-5. Gligor- ic, Petrosjan, Kortsnoj, og Horf 7%, 6.-7. Fi’iðrik og Anderson 7 og 1 biðskák sín í milfli, 8. Hiibn- er 7, 9. Mecking 6. 10.-11. Donn- er og Lengyel 51/„, 12.-13. Ree cc, Langeweg 5, 14. Najdorf 4, 15. Kuyperes 3, 16. Vam den Berg 2. Lögreglurannsókn er þegar haf- in, en torvelt vir’ðist að finna þann, sem ábyrgðina ber, þar sem minkurinn er ekki merktur. Fyriir því er hér laigt til að mínkar veirði merktir eigendum sínum á hliðstæðan hátt og bú- fé samkvæmt iandsleigubálfci Jónsbókar frá 1281. Sú ráðstöf- un mundi auðveldia eftirgrennsl- an, ef slíkir atburðir endurtaka sig, auik þess sem hún yrði loð- dýraeigendum aðhald tíl sem nákvæmastrar gæzlu. Blaðaskákin TR - SA Svart: Skákfélag Akureyrar, Jén Björgvinsson og Stefán Ragnarsson ABCDEFGH co to co <M IPÍI' m k i i II mm i i % i iH! m Itit m w 03 -a 05 Ol co eo ABCDEFGH Hvítt: Taflfélag Reykjavíkur, Bragi Kristjánsson og Ólafur Björnsson 8. C2-C3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.