Þjóðviljinn - 30.01.1971, Page 1
Laugardagur 30. janúar 1971 — 36. árgangur — 24. tölublað.
Sáttafundur árangurslaus / togaradesknni
Sáttafundiuir með deilu'aðilum
í togariadeilunni stóð £rá ki.
hálf þo-jú í gærdag tii hálf
átta og ©r með lengstu sátta-
fundjum til þessa.
Ek;ki hefuir þó verið boðaður
nýtr sáttafundur milli fuih-
trúa yfirmanna á togurun-
um og togaraeigenda af hálfu
sáttasemj ara rikisins.
Sáttafundurinn í gaer er sá
fjórði með deiluaðilum. AIl-
ir togiarar eru nú hættir veið-
um. Eru N arfi og Úranus í
söluferðum erlendis. — Tog-
araverkfallið hófsit 7. janú*
ar.
Þá var haldinn stjómar- og
trúnaðarmannafundur hjá
Öldunni i gær og þar samþ.
að fylkja til samsitöðu við hin
yfirmannafélögin um báta-
kjarasamningana.
I
I
I
I
37 líffrœÖingar i bréfí fíl ráSuneyfanna:
Rangar ályktanir eru dregnar
í skýrslu flúornefndarinnar
hvorki i samrœmi viS ivifnaSar visindagreinar
né álif Rannsóknasfofnunar iSnaÓarins frá 1966
□ Að dómi 37 íslenzkra vísindamanna í líf-
fræðigreinum eru dregnar rangar ályktanir
um skaðleysismörk flúors í skýrslu nefndar-
innar, sem fjallaði um flúormengun frá ál-
verinu í Straumsvík og viðmiðun hvorki í
samræmi við vísindagreinar, sem vitnað er til
í skýrslunni sjálfri né álit Rannsóknastofnun-
ar iðnaðarins frá 1966. Sami maður, Pétur Sig-
urjónsson er þó bæði forstöðumaður Rann-
sóknastofnunarinnar og fnlltrúi ríkisins í flú-
omefndinni.
□ Á þetta benda líffrseðingaimir 37 í bréfi til
fimm ráðuneyta, forsætisráðuneytisins, menntamála-
ráðuneytisins, iðnaðarráðuneytisins, landbúnaðarráðu-
neytisins og heilbrigðisráðuneytisins. og krefjast þess,
að líffræðingair með sérþekkingu á íslenzkum staðhátt-
um starfi með nefndinni sem fylgjast á með mengun
frá- álverinu.
^Vegna skýrslu flúomeínd-
ar, sem fijalllað hefiur uim. flú-
ormengun firá álbræðslunni
við Straumsvik, og iðnaðar-
ráðuneytið hefur nýlega látið
þýða á íslenzku, leyfum við
undirritaðir lífifiræðingar okk-
ur að vekja athygli á eftirfar-
andi atriðum.
Óvarlegt er, að okkar dómi,
að miða við skaðleysismörk
þau, sem netfndin getur um,
enda teljum við þau hvorki
í samræmi við vís indagrein ar
þær, sem vitnað er til í skýrsl-
unni, né élit Rannsóknatfostn-
unar iðnaðarins, dagsett 21.
marz 1966, sem prentað var
sem fyígiskjal með frumvarpi
til laga um lagagildi samnings
milli ríkisstjórnar íslamds og
Swiss Aluminium Ltd., um
álbræðsflu við Straumsivik.
1 skýrslu flúometfndar segir
að 50-60 ppm (50-60 hlutar af
miljón) í heyi og gmasi, sem
fóðrað sé með ámm saman,
sé sikaðlaust fyrir nautgripi. 1
þeim tveimur fræðiritum, sem
þar er vitnað sérstaklega til
(J. L. Slhupe et a3.: The Bfifect
of liuorine on Dairy Cattle
II. Clinical and Pathologic
Efiíects. American Journail oif
Veterinary Research, 24, 102:
964-979, 1963, og J. L. Flatla
and F. Ender: Industrial flu-
orosis in cattle in Norway. 4.
Intemational!e Tagung der
Weltgeseillschaft fiir Buiatrik,
Zúrich, 1966), eru skaðleysis-
mörk fyrir mj ólkurkýr hins
vegar talin 30 ppm af þurretfni
fóðursins. 1 áliti Rannsókna-
stofinunar iðnaðarins, sem áð-
ur er getið, segir að jórtuirdýr
þali flúormagn, sem sé aillt að
30-40 ppm a£ þurretfni fóðurs-
ins, en 60-100 ppm orsaki ail-
varleg veikdndi. Rannsóknir
þeirra Björns Sigurðssonair og
Páls A. Pálssonar á flúoreitr-
un í sauðfé eftir Heklugosið
1947-48 (Fluorosis otf Farm
Animalls during the Hekla
Eruption otf 1947-1948. The Er-
uption of Hékla 1947-1948, III.
3. Reykjavík 1957) benda til
þess, að flúoreitrunar megi
vaanta fari flúcirmaign yfSr 30
ppm í þurretfni fióðurs.
1 skýrsllu flúomefndar segir
enntfremuir, að á bdrkilaufi í
Noregi með 100 ppm flúors
hafii ekki verið neinar sjáan-
legar skemmdir og að 50-60
ppm orsafci yfirleitt ekki nein-
ar sjáanlegar skemmdir á
furutrjóm. 1 áliti Rannsókna-
stotfnunar iðnaðarins segir hins
vegar í kafla um jurtir og
trjógróður, að rétt sé að reikna
með 30 ppm í þuirrefini jutrt-
anna sem hættumarkL
Þar sem ekki liggja fyrir
nákvæmar rannsóknir á skað-
leysisimörkuim varðandd fllúor-
magn, sem gilda við íslenzkar
aðstæður, teljurn við nauðsyn-
legt, að lífifiræðingar með sér-
þekkingu á íslenzkum stað-
háttum verði fengnir til að
starfa með netfnd þeirri, sem
fylgjast á með mengun frá
álverinu við Straumsvík, enda
er í fyrrnefndu áldti Rann-
sóknastofinunar iðnaðarins gert
ráð fyrir því, að samráð sé
hafit við dýralækni og jurfca-
sérflræðing við rannsóknir á
sjúkdómseinkennum og
skemmdum af völdum flúors.
Þá viljurh við lýsa J-fir
þeirri skoðun okkar, aö brýna
nauðsyn beri til þess að koma
á fót sérstöku mengunarraði,
sem falið verði það hlutverk
að hafia eítirlit með mengun
almennt hérlendis. Slikt ráð
ætti að vera skipað mönnum
með lífifræðilega og efnafriæði-
lega sérþekkingu.“
Undir bréfið skrifa:
Eyþór Einarsson
Guðmundur Eggertsson
Þorsteinn Þorsteinsson
Alfreð Ámason
Bergþór Jóhannsson
Agnar Ingólfsson
Aðalsteinn Sigurðsson
Gunnar Jónsson
Jakob Jakobsson
tTimur Skúladóttir
Jón Jónsson
Hrafnkéll Eiriksson
Reynir Bjamason
Stefán J. Bergmann
Sigrún Guðjónsdóttir
Jónas Jónsson
Sig. St. Helgason
Jóh. Axelsson
Gnðmundur Pétursson
Guðni Þorsteinsson
Ingvar Hallgrímsson
Finnur Guðmundsson
Guðm. Georgsson
Páll A. Pálsson
Friðrik Pálmason
Stefán Aðalsteinsson
Sturia Friðriksson
Ingólfur Davíðsson
Arnþór Garðarsson
örnólfur Thorlacius
Hjálmar Vilhjálimsson
Þór Guðjónsson
Ámi Isaksson
Halldór Pálsson
Ingvi Þorsteinsson
Snorri Sigurðsson
Hákon Bjamason. L
Sendu vísinda-mennimir ^
blaðinu afirit bréísins til birt- k
in'gair með eftirfaraindi girein- "
angerð í gær:
Meðfylgjandi brétf sendu 37
Menzkir lífifiræðingai- fiimm
ráðuneyfcum á þriðjudaginn ®
var. Samkvæmt góðurn venj- gj
um, þótti: rétt að gefa við- J
talkendum bréfeins að minnsta
kosti noklkuirra daga tóm til ?
að fjalla um það, áður en ■
áfcvörðun væri tekin um, hvort J
bréfið yrði síðan sent, fjöil- I
mdðfium. Þessi ákvörðun stfstf- k
aði þó engan veginn af því,
að aetlunin hafi verið að leyna k
almenning eða fjölmiðla eifni ^
bréfisins Nú hefur það aftur k
á móti gerzt, að eitt dagfoibað-
anna í Reykjavífc hefiur birt |
úrdrátt úr bréfiinu undir fiyrir- "
sögn, sem efcki er í fullu sam- ■
ræmd við efnd þess. Þess vegna J
var sú ákvörðun tekin, úr því
sem komið var, að senda fijöl-
miðlum afrit af, bréfinu til
birtingar nú þegar, svo efni
þess færi ekfci á milli mála á I
nókfcurn hátt. ■
i
I
I
!
I
L YFSALA ÍR FÉLAGSLEST VERKEFNI
Tillaga fimm Alþýðubandalagsmanna um einka-
sölu ríkisins á lyfjum var rædd á Alþingi í gær
□ Lyfsala er félags/legt verkefni sem ekki veirður ein-
angrað frá almennri stjórn heilbrigðismála. 1 framsögu
fyrir þingsályktunartillögu fimm Alþýðubandalagsþinig-
manna uTn einbarétt' ríkisins til lyfsölu lagði Magnús
Kjartansson áherzlu á þennan rökstuðning. Heilbrigðis-
ráðherra, Eggert G. Þorsteinsson, lýsti persónulegu fylgi
við efni tillögunnar, en tók fram að þar talaði hann
ekki í nafni ríkisstjómarinnar. Hvatti ráðherrann til að
tillagan fengi rækilega athugun í þingnefnd.
Flutningsmenn tillögunnar eru,
auk Magnúsar, Geir Gunnars-
son, Edvarð Sigurðsson, Jónas
Ámason og Karl G. Sigurbergs-
son. Tillagan er þannig: „Alþingi
ályktar að skora á ríkisstjómina
ati Iáta cndurskoða lyfsölulög
nr. 30 frá 29. apríl 1963. Skal
endurskcðunin við það miðuð,
að ríkið fái einkarétt til lyfsölu
og komi á laggirnar sérstakri
stofnun til að annast það vcrk-
efni, Tilgangur hinnar nýju
skipunar skal vera sá að tengja
lyfsöluna á sem hagkvæmastan
hátt heildarskipulagi heiibrigð-
ismála, tryggja sem lægst lyfja-
verð og stuðla að aukinni lyfja-
'frámleiðslu innanlands.
I firaimsöguræðu sinni saigði
Magnús Kjartansson m.a.: Eins
og kunnugt er eru lyf veiga-
mikill þáttur í heilbrigðisþjón-
ustu. Lyfilækningar eru mjög
verulegur þáttur í sjúkdóms-
meðferð og kostnaður við lyf
er einn helzti útgjaldaliður
sjúkrasamlaga. Því verður að
telja lyf mjög algenga nauð-
synja vöru í almennum skiln-
in-gi.
Hins vegar eru lyf ekki mark-
aðsvara á sama hátt og annar
vamingur, sem hafður er á boð-.
stólum í neyzluþjóðfélögum. Sala
þeirra hlítir efcki , almennum
reglum um firamboð og eftir-
spurn og samkeppni. . Yfirleitt
eru það læknar,. sem mæla fyrir
um það, hvaða lyf menn kaupa
og hvernig þeir nota þau. Því
eru lyfin í eðli sínu þáttur í
heilbrigðisþjónustu og heilsu-
gæzlu á saima hátt og hverjar
aðrar ráðstafanir til að berjast
gegn sjúkdómum.
O Félagslcgur grundvöllur
Svo sem kunnugt er er heil-
brigðdsþjónusta hérlendis sfcipu-
lögð á félagslegum grundvelli,
og við teljum það mjög veru-
legan kost við þjóðtfélagsfcerfi
Okkar. Sjúkrahúsin eru yfiirleitt
stotfnuð og starffiæfct á félags-
legum forsendum. Við höfium al-
mennt sjúkrasamlagskerfi, sem
á að tryggja almenna samhjálp
í þágu þeirra sem veikjast.
Læknar okkar eru yfirleitt starfs
menn sjúkrahúsa og sjúkrasam-
laga. Við teljum okkur hafa haft
mjög góða reynslu af þessu kerfi
á undanförnum áratugum, ekki
sízt ef við bpmm okkur saman
við önnur þjóðfélög þair sem ann-
ar háttur er á hafður. Ég hygg,
að flestir þingmenn viti t. d.
dæmi þess, að íslendingar, ekki
sízt islenzkar konur, sem hafa
setzt að í Bandarfkjunum, kotna
dft hingað heim til þess að fá
meðferð á sjúkrahúsum eða jafn-
vel til þess að ala böm sín,
vegna þess að það er svo dýrt
a8 njóta slífcraT þjónustfrj í
Bandaríkjunum vegna þess að
þar er hún rekin á fiorsendum
gróðaviðskipta.
* Lyfsalan ekki með.
Þess vegna held ég, að það
sé mjög almenn skoðun hér á
íslandi, að menn vilji halda
Framhald á 9. • síðu.
Flogið frá Dane-
borg í gær með
tvo sjúklinga
Eins og sagt var firá í Þjóð-
viljanum í gær fór Gunnfaxi,
vél F.í. til Grænlands að sækja
tvo sjúka Dani í fyrradag. —
Flugvélin hélt í gær klukkan
14.50 frá Meistaravík áleiðis til
Danaborgar, þar sem mennimir
biðu, og síðan var flogið klukk-
an rúmlega fjögur áleiðis til
íslands. Var Gunnfaxi væntan-
legur klukkan 9 í gærkvöldi til
Reykjavíkur. Danirnir höfðu lent
í hrakningum í óbyggðum og
eru báðir með kalsár.
Öryggisverðir borgarinnar hefja störf
Líta eftir vinnustöBvum svo
og almennu öryggi utanhúss
□ Tveir öryggisverðir munu
innan skamms taka til starfa í
Reykjavíkurborg og eiga að ann-
ast almennt öryggiseftirlit utan-
húss í borginni, líta eftir hús-
byggingum og annarri mann-
virkjagerð og eftir því að ekki
skapist hættuástand af náttúr-
unnar eða manna völdum.
Tillögur öryggismálanefndar
um verksvið og virvnutilhögun
öryggisvarðanna voru samþykfct-
ar á fundi borgarráðs sð. þriðju-
dag og borgarverkfræðingi fal-
in firamkvæmd þeirra. Að því
er gatnamálastjóiri sagði Þjóð-
viljanum i gær var samþykkt,
að öryggisverðir yrðu tveir og
á starfið að vera þeirra að'al-
starf. Þeir eiga að starfia í ná-
inni samvinnu við byggingafull-
fcrúa borgarinnar, gatnamála-
stjóra og lögreglu.
Verðimir eiga að skipta borg-
ariandinu milli sín og hafa hvor
sitt svaeði með bækistöð á viss-
um stað og vissa viðtalstíma.
Vinnutími þeirra er ákveðinn kl.
8-5, en auk þess verður þeim
skylt að sinna útköllum utan
venjuiegs vinnutíma. Utan \»ið-
talstíma munu þeir aka um borg-
ina, fylgjast með og gera at-
hugasemdir um vinnustaði utan-
húss og önnur atriði, sem hætta
gæti stafað af. Þeim er gert að
bera einkennishúfu við störf sín.
Að því er gatnamálastjóri
sagfti verður málinu hrint í
framkvæmd alveg á næstunni og
bjóst hann ekki við að sfcöður
öryggisvarða yrðu . auglýstar,
heldur fengnir í þær menn, sem
þegar starfa innan stofnunar
borgarverkfræðings.
Hæsti línuhátur
ÍSAFIRÐI 29/1 — Gæftir hafi
verið heldur tregar hjá línubát-
um. Hafa þeir þó aflað betur
en togbátar i janúar. Víkingur
II. er kominn yfir 100 tonn í
afla á línuna. Hæstu togbátar
hafa þó ekki aflað meira en 60
tonn á vertíðinni. Línubátar
sækja á mið út af Víkunum og
hafa aflað vel. þegar gefið hef-
ur á sjó.
Allir rækjulbátar eru á sjó í
dag. Hafa hæs'tu bátar náð til-
skyldum skammiti í ró&ri.
i