Þjóðviljinn - 30.01.1971, Page 2

Þjóðviljinn - 30.01.1971, Page 2
2 SlfiíA — ÞJÓÐVILJiItíN — Xiangandiagur 30l janúiar 1071. Heimsmetbafinn i hástökki, Sovétmaðurinn Valerij Brumel, er sennilega einhver þrautseigasti íþróttamaður er sögur fara af á síðari árum. Brumel slasaðist mjög alvarlega fyrir nokkrum árum í umferðarslysi og í fyrstu var honum vart hugað líf, en síðar var talið að hann yrði bæklaður eftir, en með fádæma þrautseigju hefur Brumel yfirstigið alla erfiðleika og nú er svo komið, eftir að gerðar hafa verið á honum 38 meiriháttar að- gerðir, að hann er að komast í hóp beztu hástökkvara aftur og að eigin sögn stefnir hann að þvi að vera í sovézka lands- Iiðinu á Oiympíuleikunum í Miinchen 1972. Á frjálsíþróttamóti innan húss, er haldið var í Moskvu fyrir skömmu, stökk Brumel 2,07 m. Að sögn þeirra er fylgzt hafa með Brumel, er ekkert líklegra en að honum takist að komast á OL 1972. „Ef það tekst, þá er ég ánægður og hætti að keppa eftir það“, segir Brumel sjálfur. I Frek- Ieg valdníðsla Bjöm Pálssan alþingismað- ur hefur margsánnis vafciðat- hygíi á því á þámgi að stjóm Fisfcveiðisjóðs hafi gert sig seika um furðulega misbeit- ingu á vaMi, þar sem einstöfc- um aðilium haEuir verið íviiln- að á kostnað annama. Fisfc- veiðisjóður heifiur haft tii ráð- stöfunar1 á urndanfiömuini ár- um bæði irmtent fié og erlend lán, o® hefur þó innlenda féð löngum verið mun meirai. A árabilinu 1961-1966 hafði sjóðs- stjómin þann hátt á að láta gengisáfcvaeði fyigja lánvedt- ingum; lántalkienidur voru sem sé skuidbumdmir til þess að taka á sig sameigmílega hugs- anlegt gengislækkunartap af hinum erlendu lénum. Snenana árs 1967 gerðust hins vegar þau tfðindi að stjóm sjóðsins ófcvað að fella gengisáfcvæðin niður á þeim lánum siem sið- air yrðu veitt. Var sú ráðstöfiun röfcstudd með því að gengi krónunnar væri svo öruggt, að þess gerðist ékfci þörf aðhafa slífca vamagla! Þetta gerist semsaigt snemma árs 1967 — rétt áðuir en gengi krónunnar var læfcfcað tvívegis og sivo mjög að ertendiur gialdeyrir meira en tvöfaldaðist í verði. Hin raunverulega ástasða fyrir því að gengisáfcvæðin voru felld niður voru bau að kosningar voru 1967 og ríkisstjómin taldi sig þurfa á því að haílda að bera síg sem bezt og bjóða upp á sem hagtovæmasta fyrirgneiðslu. Noktoru eftir kosnimgamar voru gemgjsófcvæöim svo tek- im upp á mýjam leik. Em af- leiðingar þessarpr ráðaibreytni urðu þsar að þeir sem fengu lán á árinu 1967 sfluppu al- veg við áhrif gengisílæfcfcam- anna; þeim var hins vegar jafnað niður á hina sem fleng- ið höfiðu Mn áður! Þeár bera þamnig efcfcl aðeáms þær sfculd- bindingar sem þeir höfðu á sig tekið heödiur og bagga annarra. Em með þessu ep sagamemg- am veginn flúllsögði, Þegar geng- isáfcvæðin voru xleilllid niður fiyrir fcosningamar 1967 varsú áfcvörðun ekfci augPýst opin- berlega. Ailur þorri útgerðar- manna hafði efcfci hugmynd um harua. Hún var hinsvegar lótin krvisast tdl réttra að- ila. Sá fyrsti sem fiéfck lán án gengisáhættu var SvemrHer- mannseon, verfclýðsleiðtogi, stórútgerðarmaður og firam- bjóðandi Sjálfttæðisfiiofcfcsins á Austuriandi. Bjöm Pálsson hefiur marg- sinnis kraEzt þess á þdngi að þessd öheiðariegu vinnubrögð vaaru leiðrétt, en Bggert G. Þorsteinssan sjávarútvegsráð- herra Alþýðuflokksins hefiur neitað og svarað tómum vífil- lengjum. Hefur Bjöm mú við orð að fiara í mál af þessu til- efni, til þess að iáta á það rejma hvort sjóðsstjóm og rík- Isstjóm hafi efcfci fiarið út fyrir lagamörfc með atfierli sínu. . Verður fróðlegt að sjá hvemig því máli lyktar, en nú þegar er Ijóst að ráðametnn hafa í þessu dæmd traðfcað á öfflium siðgæðislögum. — Austri. Evrópubikarkeppnin: Ferencvaros — Fram 21:5 *> Sýnikennsla uppá það bezta Ungverska liðið eitt bezta kvennalið er hingað hefur komið □ Það kemur alltaf fyrir öðru hverju að við fáum að sjá það bezta, sam til er í handknattleik og einmitt það átti sér stað er ungverska kvenna- liðið Ferencvaros lék gegn Fram sl. fimmtudag í Evrópubikarnum. Yfirburðir ungversku stúlkn- anna komu auðvitað engum á óvart, þar sem Ung- verjar eru heimsmeistarar í handknat'tleik kvenna, en að þeir væru svo miklir, sem raun bar vitni, átti maður varla von á. Þar som haJidfcnattteikUr fcvenna hefiur verið svo til al- gerlega vanræfctur, hvað við- kemiur samsQdptum við erlend- ar þjóðir hér á landi undanfar- Virðingarleysi Um lcik Fram og FH, er var forleikur að Evrópuleik Fram og Fesrencvaros, er bað eitt hægt að scgja, að leik- mennirnir sýndu áhorfendum, er Ðcstir voru komnir til að sjá þessi tvð okkair kunnustu handknattleikslið lcika, algert ’ virðingarleysi með Þvi að lcika einhvem þann lélegasta Icík, er þcssi lið haía leikið, og voru þó nær allir bcztu menn liðanna með. Það sem olli þessum lélega handknattleik liðanna var algert áhugaleysi Ieik- mannanna fyrir leiknum. Þetta sést bezt á þeim slcrípaleik að markatalan í leikhiél skyldi vera 20:13 FH í vil. Það, að skoruð skyldu vera 33 mörk á aðeins 30 mínútum sýnir befflt hvemig leikurinn var, hvíllk- ur vamarleikur og markvarzla! Þcssari leíkleysu lauk svomeð sigri FH 34:25 eða 59 mörk á 60 mínútum og það vom Fram og FH sem voru að leika í meistaraflokki karla. — S.dór. in ár, er maður að sjálfisögðu óflröðari um sfiöðu hans á hekns- imælila’aröa. þó að maö- ur vissi að sjállfsögðu að ungverska liðið yrði ofjarl Fraim-liðsins, en ég verð að játa að ég átti von á að Fram- stúlkiumar myndu veita þeim ungversku meiri mótspymu en raun varð á, Sérstafclega átti maðuir von á meiri baróttuanda í liðinu, þótt við ofurefli væri að etja, en einmitt við silifcar aðstæður tviefilist fiólk í íþrótta- keppni. En því miður, baráttu- andi Fram-liðsins var í lág- marki, sivo að um algera sýni- kennslu var að ræöa hjá ung- versfcu stúlkunium. Yfirburðim- ir voru aligerir eins og marka- talan sýnir og ungversfca liðið sýndi ofcfcur einkar gllöggt fram á í hve slakri æfingu íslenafcu stúlfcumar eru, ednfcum og sér í lagi hve lfkaimleg æfing þedrra er sóna lítil. Það er ekfci til nedns að lýsa leiknum neitt náið, því að um fcieppni var aldreá að næða. Töl- ur eins og 6:0 — 9:1 sáust á markatöfiLumni í fiyrrihálfleifc og í leiklhléi var staðan 10:2. 1 síðari hálfileifc sést meðal ann- ars hin gamafKkiunna markatala 14:2, þá 19:3 og svo lokatalan 21:5, sem var sízt ofi stós: sig- iu-, þvi að ungversku stúlkurn- ar áttu fjölmörg stangarskot og afbrennslur þeirra voru nokk- uð margar. Eins og áður segir, var fiyrir- firam vitað um yfiirbuxöi ung- verska liðsins og að von um sigur var efckd fyrir hendi, en það afisakar efcki að íslenzku stúlíkumar sfcyldu efcfci berjast af meiri hörfcu en þær gerðu, með því eina móti gátu þær vænzt einhvers þetra en 16 marka taps. Það sfcall að vísu tefcið fram að í Fram-liðið vantar eina beztu leikfconu þess, Arnþrúði Karlsdóttur, og hafði það sdtt að segja fyrir liðið. Ef hægt er aö tala um einastúlku annarri betri í Fram-liðinu, þá var það helzt Sylvía Halll- steinsdóttir. enda er hún í sér- flofcki þeirra íslanzku fcvenna sem í dag leifca handfcnattleik. Ungversika liðið er skipað mjög jöfnum ledfckonum, — þó sfcöruðu tvær stúlkur fram úr, en þær em báðar í ungverska landsliðinu, T. Petemé (8) með 56 landsLedki að baki og Szoue- laszloné (7) með 58 landsleiki. Þessar tvær sfcoruðu 11 af mörkum liðsins og voru greini- lega beztu leifckonur þess, þó efcki stæðu hinar þeim langt að baki. Mörk Fram slboruðu þær Oddný Sigsteinsdóttir 2 og Helga, Halldóra og Sylvía eitt mark hver. Dómarar voru sænsfcir og höfðu greinilega lítinn áhuga fyrir verfcefninu og mér fannst þeir oft á tíðum mjög óná- fcvæmir. — S.dór. 1 flestum tilfellum þurfti 2-3 íslenzkar stúlkur til að stöðva beztu leikkonur ungverska liðsins og stundum dugði það ekki til, ungversku stúlkumar slitu sig lansar og skoruðu. María heitir markvörður ung-®" verska liðsins Ferencvaros og veittist henni létt verk að verja markið fyrir skotum Fram- stúlknanna, aðeins 5 skotum varð hún að horfa eftir í mark. [vrópukeppni og bæjakeppni í knndknattleik hái á morgun Fram — Ferencvaros og Reykjavík — Hafnarfjörður A morgun, sunnudag, kl. 16 hefst síðari leikur Fram og Fer- encvaros f Evrópukeppninni, en strax að þeim leik loknumhefst bæjakcppni i handknattlcik milii Reykjavíkur og Hafnarfj. Um leik Fram og FeaTencvaros er það að segja, að von um sigur er eikki fiyrir hendi; þó mó ætfla að þeæi ledkur verði jafnari hinium fiyrri, vegnaþess að sjálfsagt teggja ungversfcu stúlfcumar sig ekki jafn mikið firam að þessu sinni með 16 marfca forustu úr fiyrri leiknium og þá gæti orðdð um þofcfcaleg- an leik að ræða. Eins ættu þeir sem áhuga hafia fýrir kvenna- handknattleik ekki að láta heimsókn Ferenevaros fiara fram hjá sér, því að það lið leifcur haindknatlfleik eins og hann gerist beztur hjá toven- fiólfci. maður verður að búast við, að þeir geri. Úrval úr Haiufcum og FH hlýtur að vera edtt startoasta lið, sem við getum myndað, ef íeikmennimir ná saman, og einiweiTa hluta Bæjafceppnin gæti orðið sfcemmtileg, ef leifcmennimir tafca Ieifcinn alvarlega, sem vegna býst ég firekar við sigri Haifnfirðinganna. ReykjavífcurúrvaHíð hefiurver- ið valið og er liðið þannigskip- að: Ölaifiur Benedifctsson, Val, Emil Karisson, KR, Sigurbergur Sigsteinssom, Fram, Bjami Jónsson, Val, Sigfús Jónsson, Vflkingi, Sigurður Einarsson, Fram, Ólafiur Jónsson, Vafl, Guðjón Magnússon, Víkingi, Brynjólfur Markússon, IR, Jón Karlsson, Val, Ágúst Svavarsson, IR, Georg Gunnarsson, Víkingi. Þetta lið h'tur aLlvel út á pappímum, nema hvað það er; ekfci nema til að brosa að bví að Gunnsteinn Skúlason sfculi ekki vera í þessu liði, þar sem Gunnsteinn er ótvírætt einn okkar bezti h'nu- og vamar- leifcmaður í dag, enda er hamn orðinn fastur landsliðsmaður, en kemst svo ekki í Reykja- vffcurúrvalið! Þegar menn taka að sér að velja úrvalslið eifia þeir éfcki að láta jöfnunarrefil- una ráða, jafnvel þótt mynda þuirfi Reykjavífcurúrval úr.tveim liðum. — S.dór.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.