Þjóðviljinn - 30.01.1971, Side 8
• Sagnir og sögur um úifinn
Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut-
hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta meS
svartri rönd.
Sendum gegn póstkröfu hvert á Iand sem er.
GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F.
Skipholti 35 — Reykjavik — Sími 30688
SÓLÓ-eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum
og gerðum. — einkum hagkvæmar fyrir sveita-
bæi. sumarbústaði og báta.
y arahlutaþ jónusta.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavéla fyrir smserri báta og litla sumarbústaði.
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
JÓHANNS FR.
KRISTJÁNSSONAR h.f.
Kleppsvegi 62-Sími 33069.
ERUM
FLUTTIR
í HÚS OKKAR
AÐ
SUÐURLANDS
BRAUT 10
ÞAR ttjOÐUM VIÐ VÐUR ALLAR
TRYGGINGAR, BETRI
I'JÖNUSTU. HAGTRYGGINGARIIÚSII) £R
1 ALLRA LEIÐ - NÆG BILASTÆOL
BIFREÍÐA TRYGGINGAR
BIFREIÐIN ER BEZT TRYGGÐ HJÁ HAGTRYGGINGU. HJÁ
hagtryggingu eru þér á aðalbraut trygging-
ANNA.
Auglýsingasíminn er 17500
ÞJOÐVILJINN
• Hvað er hæft í sögum af úlfum? í myndjonl um úlfa og menn, sem sjóuvarpið sýnir á mániMtagskvöW es leitazt við að svara
þessari spurningu.
Laugardagvr 30. janúar
7,00 MoPglun.útvarrp — Veður-
frognir — Tónledkar.
7.30 Fréttir — Tónleikar
7,55 Bæn
8,00 MorguniLeikfÍm.i — Tónl. —
8.30 Fréttir og veðurfinegnir —
Tónleikar —
9.15 Morgunstund bamanna: —
Konráð Þorsteinsson Besfram-
hald sögunnar af .,Andrési“
öftir Albert Jörgensen (6).
9.30 Tilkynningar — Tónleikar
10,00 Fréttir — Tónleikar.
10,10 Veðurfregnir.
10.25 í vikulokin: Umsjón ann-
ast Jónas Jónasson.
12,00 Dagskráin — Tónleikair —
Tiikynningar —
12.25 Fréttir og veðurfregnir —
Tilkynningar.
13,00 Óskalög sjúldiinga. Krist-
ín Svedrxbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Islenzkt mál. Endurtekinn
þáttur Ásgeirs Bl. Magnússon-
ar. —
15,00 Fréttir —
15.15 Stanz. Bjöm Bergsson
sitjórnar þætti um umferðar-
mál.
15,50 Harmaníkulög.
16.15 Veðurfregnir — Þetta vdl
ég heyra. Jón Stefánsson leik-
ur lög samkivaemt óslbum
hlustenda.
17,00 Fréttir. — A nóbum. aesk-
unnar Hallfldlóra Ingvadóttir
og Pétur Stedngrímsson kynna
nýjustu dægurlögin.
17,40 Or myndabók náttúrunn-
ar. Inigimar Óskarsson segir
frá.
18,00 Söngvar í léttum tón. —
Mexicali Singers syngja laga-
syrpu og Yves Montand syng-
ur nokkur lög.
18.25 Tilkynningar
18,45 Veðurfregndr — Dagsikrá
kvöldsins.
19,00 I'réttir — Tilkynningar.
19.30 Lífsviðhorf mitt. Vilhjátai-
ur Þór fyrrum utamríkisráð-
herra flytur þriðj a erindi þessa
erindaflokáis.
20,05 Ifl jómipföturabb — Gluð-
mundur Jónsson bregður plöt-
urn, á fóninn.
20,50 Þankabröt og smámyndir
eftir Aiexander Solzhenitsyn.
Séra Gunnar Ámason ísienzik-
aði. Þarstednn ö. Steiphensen
leákilistairstjári les.
214-5 Af fingruim firattm. Art
Tatuim (leikiur á píanó.
21,30 1 daig. Jökull Jakobsson
sér um þáttinn.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfréttir — Dansdög.
23,55 Préttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok. —
sjónvarp
Laugardagur 30. janúar 1971.
16,00 Enduirtekið efni. Þjóðlaga-
stund. Norska söngkonan Áse
KLeveJand syngur þjóðlög frá
ýmsum löndum. Áður flutt
14. desamfoer 1970.
16,20 í læknadeild. Lækna-
stúdentar kynna nám, sdtt.
Umsjómarmaður Magnús
Bjarnfreðsson. Áður sýnt 24.
október 1970.
16,56 Glymur dians í höll, Fé-
lagar úr Þj óðdansafélagi
Reykjavíkur sýna íslenzka
dansa og víkdvakaledki. Áður
fluft 31. desember 1970.
17.30 Ensíka knattspyiman.
Leikur úr annanri umfarið
bikarkeppninnar.
18.20 fþróttár. M.a. kappriigling
kringum Bretland í hraðbát-
um og mynd frá keppni í
golfi. Umsjónairmaður Ómiar
Ragnarsson.
19.20 HLÉ.
20,00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Smart spæjairi. Kaos-
kvendið. Þýðandi Jón Thar
Haraldsson.
21,00 Regnhlífasmdðuirinn. í
mynd þessari segdr frá
fuiltrúa Alþjóða-vdnnumála-
stofnunarinnar, en hann hef-
ur komið á fót í Eþiópíu
verksmdðju, þar sem faöað
fólk vinnur að framleiðslu
regnhlífa. (Mynd frá Sam-
ednuðu þjóðunum). Þýðandi
Bjöm Matthíasson.
21.25 Við dönsum. Nemendur
og kennarar úr Dansskóla
Sigvalda sýna nokkra dansa.
21,45 Ofurstinn og ég. (Me and
the Colonel). Bandarísk hió-
mynd frá árinu 1958. A’ðal-
hlutverk Danny Kaye og
Curd Júrgens. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir. Myndin, sem
byggð er á leikriti eftir
Fnamz Werfel, lysdr ferðum
Gyðings nokkurs, er flýr
Fraifcktand ásamit pólskum
ofuirsita, þegar Þjóðiverjar
taka París.
23,20 Dagskirárlok.
c' '■
• Uthlutaði pen-
ingum, matvælum
og fatnaði,
• Maaðrastyrksnefnd Kópajvogs
hefúr gert yfirlit ium starf-
semá sína á s.l. ári, og var hún
mest eims og varat er fyxir
jölim. Nefndin úthlutaði pen-
ingum og matvælum fyrir sam-
tals kr. 130 þúsund, en auk þess
miklum fatnaði, sem safnaðist
meðal þæjarhúa. Aðstoðar
þessarar nutu 57 konur ög
heimili þeirra. Kópavogsbúar
reyndust öriútir til hjálpar, eins
og áður, og salfnaðist mikið í
fé og fatnaði. Nefndin færir
öllum þeim, sem veittu henni
stuðning eða létu eitthvað ai
hendi rakna til hjálparstarfs,
sem mikil þörf var fjmir, beztu
þakkir. Skátar unnu mikið og
gott starf við söfnun, og var
aðstoð þeirra ómetanleg. Fjór-
ir lögfræðingar veitfcu konum,
sem á þurftu að halda, ókeyp-
is lögfræðiaðstoð tfyrir milli-
göngu nefndarinnar.
(Frá Mæðrasfcyrksnefnd
Kópavogs.)
Sólun
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
|| énjómunstur veitir góða spyrnu
í snjó og hólku.
önnumst allar viðgerðir hjólbarða
með fullkomnum tækjum.
Snjóneglum hjólbarða.
GÓÐ ÞJÖNUSTA. — VANIR MENN.
BARÐINN HF.
Ármúla 7. — Sími 30501.—Reykjavík.,