Þjóðviljinn - 30.01.1971, Síða 9
Ijaugardiagur 30. janúar 1971 — ípJÓÐVTLJENN — SfOA 0
Lyfsala er félagslegt verkefni
Pramhald aÆ 1. síöiu.
áfram þessu félagslega kerfí og
efla það. En í þessu kerfi enu
ýmsar veilur og ein veilan er
sú, að lyfsalan er ekki í sam-
ræmi við þessa félagslegu stefniu.
Apótek eru ekki þáttur af hirau
almenna heilsugæzluikerfi, heldur
eru þau rekin af einstaklingum
í gróðaskyni. En samt eru lyfja-
verzlanir engar venjuiegar sölu-
búðir. Verðlag á lyfjum er ekki
ákveðið á venjulegan hátt, held-
ur fjallar um það fimm manna
nefnd og síðan gefúr ráðh. út
svokallað lyfjaverðskrá. Laun
starfsmanna í lyíjabúðum eru
ekki ákveðin með venjúlegum
samningum milli launamannaog
atvinnurekenda, heldur slrer
gerðardómrjr úr um alfan ágtrein-
ing. Engar lyfjabúðir má stofna
án ráðherraleyfis og samkv.
formlegum farsetaúrskur'ðd. For-
stöðumenn lyfjabúða keppa ékki
um aðstöðu sína samkv. venju-
legum lögmálum í kapitalístou
þióðfélagi, heldur vélur ráðh. úr
hópi þeirra, sem sækja um að
vera forstöðumenn. Lyfsölum er
óheimilt að beita þeirri aðal-
aðferð svókallaðrar frjálsrar
verzlunar að auglýsa vörur sín-
ar. ölí er þessi skipan edns og
um væri að ræða opinber fyrir-
tæki, þar sem opiniberir starfs-
menn eru að störfúm. Munurinn
er sá einn, að forstöðumenn
lyfjabúða fá ékki laun samkv.
ákvæðum um kjör opinberra
starfsmanna, þeir hafa einokun
með ráðherraleyfi til þess að
réka lyfjabúðir í gróðaskyni
fyrir sig persónulega.
☆ Óðlilegt ástand.
Þetta er að minni hyggju al-
gerlega fráleit skipan og gallar
þéssar skipulags eru ákaflega
margir. Það er almennt séð ó-
eðlilegt og Mýtur einnig að vera
það frá sgóraarmiði þeirra rraanraa,
sem aðhyllast frjálsa verzlun að
ráðherrar úthluti sjáKvirkri
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
gróðaaðstöðu með einokunar-
fyrirkomulagi á þann hátt, sem
ég hef verið að lýsa. Og ég
hyigg, að það séu æði margir Is-
lendingar, sem eru þeirrar skoð-
unar, að það sé einnig af sið-
ferðilegum ástæðum eðMlegt að
hafa sjúfcdóma og vanheilsu
manna að gróðalind. Það er
einnig eðlilegt af haigkvæmnisá-
stæðum að skilja lyfsölima frá
hinu almenna félagslega kerfi
í heilbrigðismálum.
Magnús sýndi fram á að nú-
verandi kerfi lyfsölumála véldur
þvi að direifing lyfja verður dýr,
og gróðimn verður éfcki tdl þess
að ýta undir innlenda lyfjafram-
leiðsiu, sem þó væri mikil þörf
á, vegna þess að erlendir einok-
unarhringar halda uppi hárj verði
á lyfjum Með einkasölu ríkisins
á lyfjum gæti gróði sá sem af
lyfsölu verður notazt tii að lækka
lyfjaverðið. Og aðaltekjur lyfja-
verzhmarinnar koma úr félags-
legum sjóðum. Þeim er ávísað frá
sjúfcrasamlögum, og það er ekki
nerna eðlilegt að þá vilji þjóð-
félagið sjálft hafa með höndum
stjóm þessara mála.
* Fordæmi Svía.
Magnús mdnnti á fordæmd
Svía, sem eftir ýtarlega rann-
sókn tóku upp einkasölu á lyfj-
■jm, með samkomulagi við lyf-
salastéttina. Hófst nú um ára-
mótin sú skipan þar í landi að
hlutafélag sem ríkið á tvo þriðju
hluta í en lyfsalar einn þriðja
tók við aliri lyfsölu í landinu.
með meiri skilningi nú þegar yf-
irstjóm heilbrigðismála hefði
flutzt frá Sjélfstæðisflokknum tfl
Alþý’ðuflokksins. Svaraði Eggert
sem fyrr segir, að hann teldi
málið mjög athyglisvert og þyrflti
það að fá rækilega athugun í
þingnefnd. Ekki þyrfti að spyrja
nm skoðun sina, hann væri því
fylgjandi. að ríkið hefði einkasöiu
á lyfjum, en það væri sán pers-
ónulega skoðun, málið hefði ekki
borið á góma í rikisstjóminni.
En rétt væri að athuga hvort
hún ætti meirihlutafylgi á AI-
Gleymið ekki
Ásfralíusöfn-
un biaðanna
Þjóðviijinn minndr lesendur
sína á fjársöfmm þá, er dag-
blöðin í Reykjavik beita sér fyr-
ir til hjáipar íslenzkri fjölskyldu
i Ástraiíu sem. á við erfiðieika
að stríða og hefur hug á að toom-
ast heim afbur til Islands. BQöð-
in hafa nú tékið við nokkrum
tugum þúsumda króna tál söiBniun-
arinnar og að aiulki hafla forráða-
menn Eúraskipafiélagis íslands
boðizt til að fllytja fjölskyilduina
án endurgjailds með eánhverjum
fossanna frá einhverri vif|:omu-
hafna þednra í Evrópu tiil Islands.
Búizt við ú veð-
ur farí kólnandi
Veður fór yfirieitt kólnandi á
landinu í gær. í fyrrinó'bt var
.15,5 st. frost í Reykjavik og 13
' stig í gær. 23ja stiga frost var á
Grímsstöðum á Fjöllum á bá-
degi í gasr og var þar kaldast
á landinu. Á Þingvöllum var 21
stigs firost í fyrrinótt. Mildast
var á Stórhöfða i Vestmanna-
eyjum, þar var 5 stiga flrost
klukkan 3 í gær.
Norðaustanátt var á landin-j
í gær. Smáél voru ausbanlands
og náðu til Vestmannaeyja, en
bjart var á landinu, éi var einn-
ig á annesjum norðanlands og
á Homströndum en annarsstað-
ar var léttskýjað að sögn Páls
Bergþórssonar, veðurfræðings.
Siyggð konwt að
innkreifjiláfi
Tvö innbrot voru framin í
Reykjavík í fyrrinó'tt. Á rakana-
stofu Péturs Jónssonar, Lauga-
vegi 10. var brotin rúða bak-
dyramegin. Þaðan var stoíið
rakspíra og ýmisis konar bár-
skurðaráhöldum.
Styggð hefur hins vegar kom-
ið a ð innbrotsþjófi í íbúðinni
við Háteigsveg og skfldi hann
allt sem hann hafði tekið til
handargagns eftir á þvottahús-
gólfinu. Var það ekkert smáræði
og því líkast að innbrotsþjóf-
'Jrinn hafi ætlað að stofraa heim-
ili á þennan bátt, þvi hvers
konar heimilistæki og húsgögn
voru skilin eftir í þvottahúsinú.
SCvikmyudasýning
Á morgun, sunnudag, kl. 17
verða nofckrar stuttar sovézkar
kvikmyndir sýndar í MÍR-saln-
um, Þingholtsstræti 27. Meðal
þeirra er mynd um Kamtsjatka-
skaga, sem er land fiskveiöa,
eldfjalla og jarðhita, önnur er
um borgina Tasjkent í Mið-Asíu,
sem fyrir nokkm varð fyrir
gífurlegum jarðskjálftum, að þá
er lcvikmynd sem sýnir þjóð-
dansa- og þjóðsöngvaflokka frá
Hvíta-Rússlandi. Fleiri stuttar
myndir era á dagskrá. öllum
er heimill aðgangur. (Frá MíR).
Menning
FhaVrihald af 7. síðu.
komur „á háu plani“. Það á
að falla inn í hversdagslegt líf,
dagsins önn, með eðlilegum
hætti. Umhiverfis menniragar-
húsfð eiga að vera verzlanir,
hótel, kaffihús, kvikmyndahús,
jafnvel biragóhús. Það er sem-
sagt gart ráð fyrir því að menn
geti fengið sér andiegt steypi-
bað í myndlist, tónlist, kvik-
myndum eða jazzballlett á milli
þess að þeir koma við á benz-
ínstöð og pylsusölu.
Skattframtöl
Aðstoðum við
skýrslugerð.
yiÐSKIPTI,
Vesíurgötu 3,
sími 19925.
þingi.
Sérfræðingur
Staða sérfræðings í alimennum skurðlæ'knin'gum
eða bæklunarsj úkdó’mum við slysadeild Borgarspít-
alans er laus til umsóknar.
Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir
deildarinnar. —- Laun samkvæmt samningi Lækna-
félags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg.
Staðan veitist frá 1. maí n.k.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri
störf, sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborg-
ar fyrir 1. marz n-k.
Reykjavík, 29. 1. 1971.
Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar.
Staða matráðskonu
Staða matráðskonu við Sjúkrahús Akraness er
laus til umsóknar. Húsmæðrakennanaréttindi áskil-
in. Staðan veitist frá 1. júní n.k. og umsóknarfrest-
ur er til 20. febrúar og skulu umsúknir sendast
Sjúkrahúsi Akraness.
Sjúkrahús Akraness.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi BRETTl — UURÐIK — VÉLALOK
og GEYMSLULOK á Volkswagen i allflestum lltum. -
Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið
verð - REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
Skipholti 25 — Sími 19099 og 20988.
í lok ræðu sinnar spurði
Magnús heilbrigðismálaráðheírra
um skoðun bans á þessu máli og
taldi von til að því yrði mætt
Frá fyrstu hendi
Framlha!d af 7. síöu.
skýrt fraim bæði í sannedgin-
legri leit þcsirra félagá að því
hnassi sem fáigæfást eir — at-
vinnu, og þó sénstaklegia í eff-
rnnánnilegiu atriði, þegar hann
sitendur í ónýtum stígvélum
uppi í sköflum á Holtavörðu-
heiði í nafni þess f átaefcrastolts,
sem ekki biðnjr um hjálp fyrr
en aillt er um seinan.
En þá eir líka ótalið það, siem
játowæðast etr við þessa bóto.
Hún eir vitndsbiuirðuir um mann-
láf sem ekki er mikið ræktað í
bótoum, vitnisbuirðuæ sem er því
beinni og tilger'ðarlausari sem
hann er berisýnilega frá fyrsbu
hendi. Lýsingin er laus við
ýmis þaiu vandræði sem utan-
aðkomandi stooðairi ætti e.t.v.
við að sitríða. Það er raunveru-
legt líf í lýsingu Mairteins Ará
Vogatungu á miskunnairlausri
leit og baráttu fyxir því að
komiast í koladall eða í hálf-
gerða kleppsvinnu vxð að grafa
sfcuirði í gaddfirosna jörð, eða á
þvi þegar verkamenn veiða
kol upp úr höfninni sér tii bú-
dirýginda fyrir jól. Þetta er í
senn flurðuleg lesning í árs-
byrjun 1971 og um leið trú-
verðug. Það gerist heilmikið í
þessari bók, hún yerður þó-
notokuð spennandi áður en lýk-
ur — en hún er miklu merk-
ari einmitt fyrir þær svipmynd-
ir sem hún bregður upp af þeim
árum sem einna erfiðust hafa
orðið alþýð-jfólki á þessari öld.
Vegna þeirra er sýnu betra
að bafa bók Marteins flrá Voga-
turagu en vera án hennár.
A.B.
Mánafoss
Framhald af 12. síðu.
ar oig breidd 14.3 metrar. Aðafl-
vél skipsins er 3.600 hestöfl,
sim'ðuð af Burmeister & Wain
í Kaupmannalhöfn. Ganglhraði er
áætlaður 14 sjómílur.
Lestar ns. „Mánafoss“ eru
tvær, hvor með tvedmur milli-
þilföram. Útbúnaður ailiur er
miðaður við..nýjustu og full-
komnustu flutningataékni, þár
sem vörur eru fluttar á vöru-
brettum eða í vörukistum „con-
tainers" og gaffallyftarar era
notaðir við fermingu og aflferm-
ingu.
Áætlað er að smíði m.s.
„Mánafoss" ljúki í apríl n.k.
SKIPAUIGtRÐ KIKISINS
M/S HERJÖLFUR
• miðvxkudaginn 3. febrúar til
sstmanraaeyja og Homafjarðar.
írumóttatoa á mánudag og
Lðjudag.
xuc og skartgripir
KORNEUUS
JÚNSSON
skólavördustig 8
Yfirdekkjum
hnappa
samdægurs
☆ ☆ ☆
Seljum sniðnar síðbuxur
í öllum stærðum
og ýmsan annan sniðinn
fatnað.
☆ ☆ ☆
Bjargarbúð h.f.
Ingólfsstæti 6
Sfcni 2576Ö.
VERKAMANNAFELAGIÐ
DAGSBRÚN
Fræðslunámskeið fyrir
byggingaverkamenn
Verkamannafélagið Dagsbrún gengst fyrir fræðstlu-
námsíkeiði fyrir byggingaverkamenn dagama L-4.
febrúar n.k.
KENNSLUGREINAR:
1. Jámabending- (jámabindingar)
2. Steinsteypa (leggja niður steypu og
fleira í meðferð hennar).
3. Öryggismál á vinnnstöðum.
Aðalkennari verðux Gunnar Sigurðsson,
verkfræðingur.
Námskeiðið hefst 1. febrúar n.k. kl. 20.30 og lýk-
ur á fimmtudagskvöld. — ’ KennsiLa verður tvær
kluikkustunidir á hveríju kvöldi.
Námskeiðið verður haldið að Laugaivegi 18 3ju h.
Aðeins vanir byggingaverkamenn koma til greina
og skilyrði að þeir séu félagsmenn í Dagsbrún.
Væntanlegir þátttakendur láti sikrá sig á skrif-
stofu Dagsbrúnar í dag eða mánudaig.
Símar: 13724 og 18392.
STJÓRNIN.
Leikfími í Kópavogi
Rytmik — Afs/öppun
Nýtt nátnskeið byrjar 30. jamúar. — Byrjerada- og
framihaLdsflokkar. —- Upplýsingar í síma 14087.
íþróttafélag kvenna.
Dömur — Likamsrækt
Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri.
Þær dömur sem eru á biðlista fyriir 3 vikna kúr-
ana, vinsamlegast hafið samband við skóLanm sem
alilra fyrst.
☆ ☆ ☆
Ath.: Tímar 1 sinni 2svar og 4 sinnum í
viku.
☆ ☆ ☆
Upplýsingar og innritun í sáma 83730. — SÍÐASTI
INNRITUNARDAGUR.
Jazzballettskóli BÁRU Stigahlíð 45,
Suðurveri.
Hjúkrunarkonur
Hjúkrunarkonur óskast á Sjúkrahús Akra-
ness. — Nánari upplýsingar veitir yfir-
hjúkrunarkonan í síma 2070 eða 1902.
KRAFTAVERK
LÆKNINGAR
Sigurður Bjamason
flytur erindi um þetta
efni í Aðventkirkjunni,
Reykjavík sunnudag-
inn 31. janúar kl. 5.
Fiðluleikur — Kvenna-
tríó. Allir velkomnir.
mmm