Þjóðviljinn - 30.01.1971, Síða 12

Þjóðviljinn - 30.01.1971, Síða 12
A/jbýðu- bandalogiS Neskaupstaður Alþýöubandalagið í Nes- kaupsitaö heldur sitt .áxllega þorrablót, sem jaítafnaimt er árshátið .félagsins, í kvöld, laugardag, og verða þar um hönd höfð ftölbreytt skemmtiatriði. Akranes Þorrablót Alþýðubanda- lagsins verður háldið í Rein í dag, laugairdag, kl. 19.30. Góð skenuntfeitriði. Dans. Nokkrir fniðar seldir á laugardag kl. 1-2 e.h. Kópavogur Árshátíð Alþýðubanda- lagsins í Kópavogi verður haldin í kvöld, lauigardaig, í Félagsheimili Kópavogs efri sal. Kl. 19.30 verður snæddur þorramatur. Skemmtiatriði og dans. Skemmtinefndin. Suðurland Alþýðubandalagið á Suð- urlandi heldur umræðu- fund um mennta--g menn- ingairimiál í dag í Vík í Mýrdail. Málshefjend- ur: Bjönm Jónsson og Björg- vin Salómonssioin. Fiundurinn hefst M. 14. Fyrsti áfangi dvaiarheim- ilis aldraðra í Borgarnesi — opnaður formlega á morgun Fyrsti áfangi dvalarheimilis fyrir aldraða verður opnað í Borgamesi á sunnudag. Er þar rúm fyrir allt að 30 manns. Dvalarheimiilið er byggt upp af tíu hreppum í Borgarfjarðar- og Mýrasyslum, og sýslusjóðum héraðsins, en enginn styrkur fékkst úr ríkissjóði. framkvæmdastjóra byggingar- innar. Sagði hann að verið væri að sækja elzta dválargestinn, Guðrúnu Hjálmarsdóttur, heið- ursborgara í Borgarnesi. Guðrún verður 100 ára í apríl n.k. Sú yngsta er hins vegar 62 ára. Forstöðukona heimilisins hef- ur verið ráðin Anna Gestsdóttir og starfa með henni 8 starfs- stúlkur, á hálfsdagsvöktum. Sagði Þórður að gjafir hefðu streymt '" dvaiarheimiiisins, bæði munir og peningar. Hafa alls verið gefnar tæpar 2 miljón- ir í byggingarsjóðinn, en kostn- ■aður var orðinn vdð áramót IOV2 miljón króna við þennan fyrsta áfanga, og á þó eftir að stand- setja lóðina. Síðar á að byggja álmur í viðbót, verður lækna- miðstöð í annarri álmu, sem Fyrstu dvalargestimir voru væntanlegir í gær, er blaðið hafði tal af Þórði Pálmasyni, byrjað verður á í vor. í þriðju álmtmni verða fleiri herbergi fyrir aldrað fólk, en í fyrsta á- fanga er auk herbergjanna stofn fyrir allar álmurnar, m.a. borð- stofa, geymslur og frystiklefar. Framkvæmdir við bygginguna hófust haustið 1968 og er fyrsti áfangi 30u0 rúmmetrar að stærð, kjallari og tvær hæðir. Formað- ur byggingamefndar er Ásgeir Pétursson, en Þórður hefur stjórnað byggingarframkvæmd- um við fyrsta áfanga. Hann kvað mikia ánægju ríikja í hér- aðinu með opnun dvalarheim- ilisins. Umsóknir bárust úr öðr- um héruðum, sem ekki var hægt að sinna. Þeir tæplega 30 dvalargestir sem koma til með að búa á heimilinu eru allir úr Borgailfjarðarhéi»*i. Laugaixiagiur 30, janúar 1971 — 36. árganigur — 24. tölubiað. Nýr Mána foss hljóp af stokkmum / gær 1 fréttatilkyimlngu, sem Þjóð- viljanum barst frá Eimskipafé- lagi Islands í gær segir að á hádegi í gær hafi nýju skipi félagsins, sem er í smíðurn hjá Aalborg Værft A/S í Álaborg, verið hleypt af stokkunum við Framboð nyrðra í Veirkiaimanninum siem kom út í gær á Akiuireyri er birtur fram- boðslisti Samtaka frjálslyndea og vinsitri mannia 1 Norðurlandskjör- dæmi eystra, til alþingiskosn- inga. Efstu menn á listanum eru þessir: 1. Bjöim Jónsson. 2. Benóný Amórsson. 3. Hjalti Har- aldsson. 4. Jón Helgason og 5. Freyir Bjiamason. ST0RAUKIN fíSKILEIT VIÐ A-LAND ER BRÝNNAUÐSYN Þingsályktunartillaga Lúðvilcs Jósepssonar rædd á Alþingi Meðal þingsályktunartillagna sem til umraeðu komu á fundi sameinaðs þings í gaer var til- laga Eúðvíks Jósepssonar um fiskileit við Austfirði. Tillagan er þannig: Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta hið fyrsta fara fram ýtarlega fiski- leit úti fyrir Austfjörðum og Dagsbrún efnir til fræðslu- námskeiðs fyrir félagsmenn □ Hafin er á vegum Verkiaimannafélágsiins Dagsbrúnár fræðslustarfsemi fyrír félagsmenn og er henni þannig háttað, að tekin eru fyrir ý’mis sérsvið á stuttum nám- skeiðum og er tilgangurinn að gera viðkomandi verka- menn, er námskeiðin sækja hverju sinni, hæfari/í sinni grein. Þannig er nýlokið tveggja kvölda námskeiði fyrir vélgæzlumenn í frystibúsum, og í dag er auglýst í blöð- um nýtt fræðslnnámskeið, að þessu sinni fyrir bygginga- verkamenn, og mun það standa yfir í fjögur kvöld. Þjóðviljinn snéri sér í gær til Guðmundar J. Guðmundssonar, varaformanns Dagsbrúnar, og innti hann flrétta af þessari fræðslustarfsemi. Sagði Guð- miundur, að fyrir viku hefði lokið námskeiði, er Dagsbrún efndi til fyrir vélgæziumenn í frystihúsum. Var vélgæzlumönnum á Reykja- nessvæðinu boðin iþótttaka i þessu náimiskeiði, en að sjélfsögðu eru þessi námskeið annars fyrst og freimst ætluð félagsmönnum í Dagsbrún. Aðsókn að vélgæzlu- námskeiðinu var góð, sóttu það nær 40 manns og voru þátttak- endur ánægðir með' árangurinn. Kennarar á þessu námskeiði, voru, Baldur Sveinsson vélaverk- fræðingur, er skýrði nýja reglu- gerð um öryggiseftirlit með vinnu í frystihúsum, næddi um ýms Snjóskriða féll á drenginn 12 ára dreng bjargaS úr fönn í gær voru nokkrir strákar að niður á drenginn. Slapp hann Ieika sér á snjóþotum í Hvann- eyrarskál, er snjóhengja féll á 12 ára sramlan dreng svo að grafa varð einn og hálfan metra Breyttur vinnu- tími starfsmanna stjórnarráðsins í tilkynningu sem ÞjóQviljan- um barsrt i gær frá forsætisráðu- neytinu segir, að frá 1. febróar n.k. að telja breytist vinnutími stajrfsmanna í stjómairráðinu á þá lund. að unnið verður fró 8,45 að morgmi tll id. 17 á daig- inn fimm diaga vákunnar, mánu- dag til föstudags, og vetrður há- degisiverðartími 3ð mínútur og toaÉffitwni sáðöegis 1<* miniúituir. lítið meiddur úr þessari þrek- raun. Einn leikfélagainnia fór niöur í Sigibuf jarðarkiawpsitað til þess að ná í hjiálp. Fóru miargdr menn uppeftir tál þess að grafa dreng- inn úir hienigjuimi. Gekk það bæði ffljóibt og veii. ÞeAr sem aðstoðuðu við björgiunina voru menn úr björgunairsiveilbiinni í Siigikifiirði, héraðsiæknir og lög-regluþjónn, er höfðu fiarið upp efitir. Dreng- urinn vair borinn heim til sán í teppi, eilítið vankiaður að sögn yfirlögregluiþjónsins. Þumfiti ekki að legigja drengiinn inn í sjúkra- hús. Heiitir hann Páll Sigþórs- son. Annar piltur grófSt Mtils- háttar í henigjunni. Náðist h-ann fijótt úr hengjutan-i. Siglfirzfcir diren-gir leifca sér oflt á skíðum og snjóþotum í Hvanneyrarskáíl og hiafði hengjan fiaiiið á dreng- jn,a rétt eftiæ fcl, 17 í gær. háettulég effnasaimbönd og atriði, sem geta orðið slysavaldar. Fiutti hann erindi bæði kvöldin. Þá tai- aði Friðgeir Grímsson öryggis- máilaistjóri um öryggi é vinnu- stöðum og ræddi sérstaklega nofckur atriði er varða starf vél- gæ2)luim.anna. Ennfremur fllutti Arnljótur Bjömsson iögfrasðinguii' erindi um vinnuslys, skaðabætur og vátryggi ngar. Guðmundur sagði, að flræðsilu- námskeiðið fyrir þygginginga- veiikamenn ætti að hefjast n.k. miánudagsfcvöld. Byggingaverica- men.n vinna mjög sérhæfða vinnu cig er mifcið undir þeirra hæfni kom-ið, hvernig verkið vinnst og hve vel það er a£ hendi leyst. Á námskeiðinu verður fjallað um járnabindingar, steinsteypu, hvernig á að leglgja hana niður. og meðferð hennar og nobkun, og urn öryggismóll á vinnustað. Lýk- ur némsfceiðinu á fimmtudags- kvöld, en það er haldið að Lauga- vegi 1*. Aðalkeranari é þessu námsJceiði verðuir Gunnar Sig- urðsson verfcfiræðingur. Nám- sfceiðið er fýrir félaga í Dags- brún og er aðelns ætilað vönum byggingaverkamönnum. Þá sagði Guðmundur ,að nýllega væri lofcið námskeiði, er örygg- iseftirlit rifcisins hefði staöið fyr- ir í sanwinnui við Dagsbrún fyr- ir stjómenduir vinnuvéia, Að iókum sagði Guðmundur, 'að flledri slik fræðslunámsfceið væm í undrrbúningi á vegurai Dags- brúnar. verði sfestök áherzla lögð á leit að rækju, humar og skelfiski. Fiskileit þessi verði geró í sam- ráði við Hafrannsóknastofnun- ina og samtök sjómanna og út- vegsmanna á Austurlandi. f framsöiguiræðu viiitnaði Lúð- vík til ýtarleigrar greinargerð- a-r sem fylgir tillögunni. Enginn efi léki á Því að allt of lítið hefði verið gert að skipulegri fiskileit víðsvegair krin.gum 1-and, en fiskileit hefði þó verið minni vi’ð Ausburliand en aðira lands- hluta. Nú væri almenrat talið orðið óhagstætt að byggja rekstur frystihúsa og fiskvinnslustöðva eingöngu á þorski sem hráefni, og farið væri að leggja mikla áherzlu á sjávarafla sem fengizt gæti á tímum þegair þorskveiðin er minnst. Þanni-g getux verið mjög baigkvæmt að hafia til taks hurnar, sem auðvelt er að safna s-amian. flrysta, geyma í m-arga d-aga o-g vinna úr verðmaeita út- fiutningsvöru síðar. Eins væri með gkelfsk sem fiarið væri að nota til að íyll-a í eyður í rekstri frys-tihúsia,' og tryggja með því samfelldairi atvinnu fyrir fólkið sem vinnuna stundiar. Lúðvík minnti á að í nokfcur ár hefði hann fireistað þess við afgreiðs'lu fjárlagla að fó aukn- ar fjárveítingiar til fiskileita-r. Vonaði hann að þingmenn væru opnari fyrir því nú en áður hver nauðsyn værf að stóamik- inni fiskileit. Fara mennirnir er kærðir voru fyrir nauðgun, í mál? Efitir dómsrannisókn á miáli mannanna tveggja sem kærðir voru fyrir að nauðga nábýlis- konu sinni á gamlárskvöld, var málið sent saksóknara ríkisins, sem ekki sá ástæðu til frekari aðgerða. Má því segja að búið sé að fella niður kæru gegn mönnunum, sem eru báðir á þrítugsaldri. Konan féll ekki frá fcærunni, en framburður mannanna var saimhljóða og hvikuðu þeir ekki frá honum. Er talið huigsanlegt að þeir fari í bótamál, en þeir sátu vdfculangt í gæzsluvarðhaldi vegna rannsóknar móisins. háííðlega athöfn og gaf forsæt- isráðherrafrú, Ragnheiður Haf- stein, skipinu nafnið Mánafoss. Viðstaddir athöfnina voru auk Ragn'heiðar Hafstein, Jóhann Hafstedn, forsætisráðherra, Sig- urður Bjarnasrai, amhassador, Gunnar Björnssnn o-g frú og af hólfu Eimsk ipafél agstns Einar B. Guðmundsson, hri., Óttarr Möller, forstjón, Viggó E. Maack, skipaverkfræðlngur ofl konur þeirra. Auk þess voru stjórnendur skipasmíðastöðvai innar og fleiri gestir frá Ála- borg og nágrenni. M.s. „Mánafoss“ er sy*turskip m.s. „Dettifoss", sem fcom tfl landsins í desember s.l. ogeinn- ig var smiðaður hjá Aalborg Værft A/S. Hann er 4.160 DW tonn að stærð. lestarrými er um 178 þúsund teningsfet, þar af írystirými 9 þúsund teningsfet. Lengd milli lóðlína er 85.5 metr- Framhaid á 9. síðu. Blaðaskákin TR-SA Sva-rt: Skákfélag Akureyrar, Jón Björgvinsson og Stefán Ragnarsson ABCÐEFGH ABCDEFGH Hvítt: Taflfélag Reykjavíkur, Bragi Krisíjánsson og Ólafur Björnsson 9. Hel Fylkingin Jörfaigleði verður baldin á mongun, sunnudiaig, og hietfst ki. 8.30 að Laugiavegi 53 a, Ýmislegt verðu-r tiil sikemmitun- ar, m.a. nýtt brúðuleikriit etfltir Fáfni. — Stóliaiþjótfurinn, dirama í fimm þáttum. — Tækifæris- vísur eftir Kristin Einarsison. — Sönguir og flieira. Stjórntn. P.s. — Gerið s-kil í húskaupa- happdirættdnu að Laugav. 53 a. Eirvu sirnvi AKRA og svo aftur og aftur AKRA smjörlíki er ódýrt; harðnar ekki í ísskáp, bráðnar ekki við stofuhita. Ekkert er betra á pönnuna, þaðsprautast ekki. Úrvals smjörlíki í allan bakstur. SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYRAR HF.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.