Þjóðviljinn - 25.02.1971, Side 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Fimunitudagur 25. fietotnúar 1Ö71.
íslenzk farandsýning:
Einangrun íslands bara landfræðileg
1 danska blaðinu ALBORG
STIFTSTIDENDE birtistá dög-
ununi grein um farandsýningu
á verkum sautján íslenzkra
listamanna af fjórum kynslóð-
um, sem nú fer um Noreg og
Svíþjóð.
Greinarhöfundur segir að
] Lstamennimir séu of óilíkir til
að unnt sé að gara sér hedld-
armynd — en' svo mákið sé
vísit, að sýningin sanni að ein-
angrun Islands sé aðeins land-
frasðileg.
Námsmannaþingið:
FramhaMsskólanem-
ar gefa út blai
Þrætt um námslaun og rétt áheyrenda
Þing framhaldsskólanema, sem
haldið var í Melaskóla í Reykja-
vik um helgina með þátttöku
fulltrúa frá nær 20 skólum,
þóttj takast vel og er ákveðið
að halda áfram þeim samskipt-
um. sem þar voru hafin, hefja
sameiginlega blaðaútgáfu og
halda annað þing að ári.
Að þvi er Baldur Guðlaug&-
son formaður Stúdentaráðs Há-
skóla íslands saigði blaðinu var
á námsmannaþinginu kosin nefnd
til að annast undirbúning útgáfu
sameiginlegs blaðs frambalds-
skólanema, sem fjalli um mál-
efnj ísienzkra námsmanna, sé þó
ekki taikmarbað við bein hags-
munamál þeirra en vettvangur
umræðna um ýrnis mál. Á rit-
stjóm blaðsdns. að flytjast til
úr einum skóla í annan með
hvetrju blaði og er setlunin að
skipuíleiggja jafnframt stiarfsihópa
í skólunum til að vinna í tengsl-
um við blaðið.
Ekki þótti tímabæ-rt að mynda
formJegt samband nemendiafé-
laganna, en ákveðið að leggja
krafta fremur í að auka sam-
starfið í raun og verður aftur
efnt til námsmannaþings eftir
ár. Skorað var á Stúdentaráð og
SÍNE gð beita sér fyrir mánað-
arlegum viðræðufundum for-
vígismanna í skólum á Reykja-
víkursvæðinu.
Talsveirðuir deiluir urðu um það
fyrsita kvöld þingsins. hvort þaO
skyldi opið ötllum nemendum með
sömu réttindum, þ.e. hvort aðr-
ir en kjömir fulltrúar hefðu
umræðu-, tillögu- og atkvæðis-
rétt, en tillagia um það var
felld og siamþykkt að þingið
yrði í fuHtrúaformi hvað snerti
atkvæðisrótt. en áheyrendur
Framhald á 9. síðu.
Um einstaka listamenn segir
á þessa leið:
Jón Reykdiafl lætur ísleinzka
landsælu mynda bakgrumninn í
áróðursmyndum sínum, sem
bera heitið „USA burt af Is-
landi“. Hann hefur orðið fyrir
greinilegum áhrifum aff banda-
rískri pcpp-list og hætir etkiki
öðru við hana en hinu íslenzka
umhverii sem bakgrunni
Benedikt Gunnarsson sætir
mestum tíðindum á sýningunni.
Bygging hinna stóru málverka
hans er í ætt við miósaík og
litirnir búa yfir glóð sem kæfa
aðrar myndir á þeim vegg.
Litróff hans er djarft. I strangri
myndibyggingu teflir hann öll-
um litum saman í sitórfenglegu
spili sem fær mönnum alJt að
því augnsviða.
Pinnur Jónsson er elztur
þeirra sem sýna. Myndir hans
geta virzt primítívar í upp-
hleðslu táfcna í sterkum litum,
en óstýrilæti myndbygginganna
I
þágu útlendinga
Á síðasta ári var fram-
leiðsfluverð á raforku frá Búr-
fellsvirkjun sasmkvæmt út-
reikningwm Landsvirkjunar-
stjómar sjálfrar 47,4 aurar á
hverja kilóvattstund. Ál-
bræðslan í Straumd sem fékk
maginMuta raforkunnar
greiddi hins vegar aðeins 22
aura fyrir hiverja kílóvatt-
stund, ekki heflminginn aff til-
kostnaði Mendinga við að
framleiða orkuna. Það kost-
aði 290 miljónir króna að
framleiða þá rafortou sem él-
bræðslan keypti á siiðastaári,
en greiðslan var aðeins 135
miljónir króna. Þamnig urðu
Isllendingar að borga 155
miljiónir króna með þessum
viðskiptum En þetta hreikikur
ekki til. Ríkisstjómin hefur
leyft svissneska álfélaginu að
sitæíkka bræðslu sína munör-
ar en róðgert var í upphafi
með þeim afledðingum aö
orkuÆraimíleiðsla Landsvirkj-
unar hefur ekki verið örugg;
aiftur og aftur hefur orðið að
grípa til varastöðvanna í
Straumi og við Ellliðaár til
þess að standa við þau samn-
ingsákvæði að álbræðslan fái
ævinlega næga raforku, hvað
sem öðru líður. Á þingi í
fyrradag skýrði Jóhann Haf-
stein raforkuráðherra frá
því að ein saman olíunotkyn-
in í varastöðvunum á síðasta
ári hefði kostað 5,9 miljónir
króna. og vantar þá tölur um
afborganir, vexti og annan
tilkostnað af þessum dýru
mannvirkjum. Auk þessa hef-
ur otrðið að sikamta raforku
tfl Áburðarverksmiðjunnar æ
ofan í æ, en flytja inn amm-
oníak í stað þess að framleiða
það í landinu sjálfu. Aukinn
tilkostnaður vegna þessa inn-
flutnings á ammoníaiki nam
750.000 krónum ó síðasta ári
en þá er ótaiið mairgháttað
annað óhagræði sem hiLotizt
heifur af þessari rafarku-
skömmtun til Ábúrðarveik-
smiðjunnar.
Um það verður naumast
deilt að þetta eru afar óhag-
kvæm viðskipti og það svo
rnjög að útflutningur á land-
búnaðarafurðum er sannur
gróðaveguæ í samanburði við
það. Samt er fjárhagshliðin
naumast athyglisverðasti þátt-
ur þessa máls Enn átakan-
legri finnst mér sú staðreynd
að Islendingar skammta raf-
arku tfl „stóriðju“ sem þeir
eiga sjálfiir til þess að útlend-
ingar fái næga raforku tdl
sinnar iðju. Slíkt ástand
þekkja menn mjög vel frá
nýlendum 02 hálfnýlendum,
þar sem eriendir gróðamenn
hafla fiorréttindi firam yfir
innboma á flestum sviðum.
Það er ekki aðeins léleg hag-
fræði að skammta rafimagn
tfl áburðarverksmiðj u sem
ríkið á sjálft til þess að al-
útlent fyrirtæki fiái næga
orfcu, heldur er sú stefna tfl
marks um sfcort á andlegri
sjélfisvirðingu og metnaði í
samskiptum við aðira, Hvem-
ig halda menn að ástatt verði
hér á landi, ef draumur Eyj-
ólfs Konráðs um tuttugu er-
lendar álbræðslur rætist. fyrst
þannig er af stað farið?
— Austri
£á litasprengingar hans táil að
virka
Gunnlauigur St. Gísiason lík-
ist mjög Dananum Per Kirke-
bye í túlkunaraðfierð sinni. Hjá
honum finnum við þessa sömu
sambræðslu af þekkjanlegum
fígúrum og dreifðum bak-
grunni.
I myndhöggvaradeildinni er
Þorbjörg Pálsdóttir fbrvitnfleg-
ust með tvö verk úr asibest-
polyester. Ströng, naastum bví
klassísk mannsmynd er felldað
eriiðu og eJdki sérlega fagur-
fræðilegu efind. Við þetta er
manneslkian sett í nýja vídd.
Kristján Guðmundsson hefði
getað verið með á hrossasJótr-
unarsýningunni frægu á Louis-
iana. Hann kemur hversdaigs-
legum hlutum fýrir í þeirri
röð. að þeir £á annað gfldi en
það upprunailega. Þetta er hlut-
ur sem er því aðeins list að
listamaður hafi gert hann. Ann-
ars er þetta aðeins hlutur úr
sýningarglugga.
Rithöfundar fagna
frumvarpi til laga
um höfundarrétt
— og væntanlegri norrænni þýðingamiðsítöð.
I tilefini af þvi að lagt hef-
ur verið fram á Alþingi frum-
varp til nýrra höffundarlaiga,
gerði stjóm Rithöfundasam-
bands IsJands eftirfarandi sam-
þykkt á fiundi sínum 20. febr-
m v*MwnM vm,am *000 ****.*.
uar s.L:
,,Stjórn Rithölfundasambands
Islands fagnar því að lagthef-
ur verið fram á Alþingi frum-
varp til höfiuindailaga. Beinir
sambandsstjórnin þeirri áskor-
un til alliþingismanna, að þeir
veiti höfiundalagafrumvarpinu
það brautargengi er þeir mega.
Vaikin er sérstakleiga athyglli
á því, að núgildandi höfunda-
lög eru að stofni til frá árinu
1905, og eru því fyrir löngu
orðin úrelt og veita höfundum
efcki þá réttarvemd, sem lág-
markskröfur eru gerðar um
meðal menningarþjóða í dag.
Stjómin telur vansœmandi
fyrir höfunda og þjóðina í
heild að búa við atfgamla höfi-
undalöggjöf, sem jaifnvel van-
þróuðustu þjéðir í menningar-
efinum myndu fyrirverða sig^_
fyrir. Höfundailög hverrarþjóð-
ar eru mælikvarði á, menning-
arstig hennar og virðingu fyr-
ir andlegum verðmætum og
mannréttindum. Bókin er helg-
asti dómur Isllands og skyldur
við hana eiga að sitja í fyrir-
rúmi á Alþingi lslendinga“.
Á sama fundi var efltirfar-
andx ályktun gerö:
„Stjórn Rithöfundasambands
Islands fagnar afgreáðslu Norð-
uriandaráðs í Kaupmannahöfn
1971 á tillögu íslenzkra rithöf-
unda um norræna þýðinga- .
miðstöð.
Jafnframt þafckar stjómin ;
Eysiteini Jónssyni, fulltrúa Is- j
lands í nornænu menningar- j
málanefndinni, fýrir skelegga,
baráttu hans fyrir framgangi
málsiins, svo og nefndinni . í
heild.
Rithöifundasamband Isllands
beinir beim eindiregnu tilmæi-
um til ríkisstjóma Norðurianda
sem nú hafa fengið málið til
endanlegrar aflgreiðslu, aö þær
beiti sér fyrir því að það nái
fram að ganga sem aMra fyrst,
enda hefur sú óslk fcomið fram
á ársfiundi Norræna rithöfunda-
ráðsins í júní 1970, borin fram
atf öllum norrænu rithöfiunda-
fóflögunum".
75 ára er í dag
Sæmundur Guðjónsson hrepps-
stjóri í Bæjahreppi, Stranda-
sýslu.
Norðfirðingafélagfö,
Reykjavík
Hér fer á eftir sikrá yfir vinningsnúmer, í happ-
drætti því er fram fór á Þorrablóti félagsins, laug-
ardaginn 13. febr. s.l. Þeb sem hafa þá miða undir
höndum, er greindir verða, eru beðnir að snúa sér
til Friðjóns Guðröðarsomar, pósthólf 5004, Reykja-
vík, eða vitja vinninganna til bans.
30 32 53 54 55 76 137 202 210 221 289 322 341 342
381 395 509 510 562 og 701.
Stjóm Norðfirðingafélagsins.
Taklb effirl
Takiö eftir!
Höfum opnað verzlun á Klapparstíg 29 undir
nafninu HÚSMUNASKÁLINN. — Tilgangur verzl-
unarinnar er að kaupa og selja ný og notuð hús-
gögn og húsmuni.
Þið sem þurfið að kaupa eða selja, hvar sem þið
eruð á landinu, komið eða hringið. Hjá okkur fáið
þið þá beztu þjónustu sem völ er á.
Kaupum: — Buffet-skápa • Fataskápa • Bóka-
skápa og hillur • Skatthol • Gömul málverk og
myndir • Klukkur • Spegla • Rokka • Minnis-
peninga og margt fleira.
Við borgum út munina. — Hringið; við komum
strax. — Peningarnir á borðið.
HÚSMUNASKÁLINN
Klapparstíg 29. — Sími 10099.
Norska söngkonan Ruth Reese mun rekja
„Tónlistarsögu bandarískra blökkumanna
í 360 ár“ í orði og tónum í Norræna Hús-
inu í kvöld, fimmtudaginn 25. febrúar kl.
20,30.
Miðar verða seldir í aðgöngumiðasölu Iðnó.
NORRÆNA
HÚSIÐ
Hjúkrunarfélag
Islands
heldur íund í Domus Medica mánudaiginn 1. marz
klukkan 20,30.
FUNDAREFNI:
1. Nýir félagar teknir inn.
2. Umræður um samstarf lækna og hjúkrunar-
kvenna á sjúkrahúsum.
Þátttakendur: Hjúkrunarkonurnar Guörún Mar-
grét Þorsteinsdóttir og Kristín Pálsdóttir og lækn-
arnir Höskuldur Baldursson, Jón Þorsteinsson og
Kristín Jónsdóttir.
Stjómin.
LANDSVIRKJUN
0SHB
Vegna jarðarfarar SIGTRYGGS KLEM-
ENZSONAR verður skrifistofa Landsvirkj-
unar lokuð í dag frá kl. 12,00.
Vegna útfarar
SIGTRYGGS KLEMENZSONAR, seðlabankastjóra,
verður aðalbankinn, Austurstræti 11, lok- aður eftir kl. 13,00 fimmtudaginn 25. febr.
Landsbanki íslands.
*