Þjóðviljinn - 25.02.1971, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 25.02.1971, Qupperneq 3
>éji$i:’:>'> Myndin er frá Trafalgar- torgi, þar sem mannfjöldinn hlýddi á ræður Vic Fteathers, aðairitara verkalýðssam- bandsins og Sid Greens aðal- ritara landssamibands járn- brautersitarfsmanna^ í>ótt gangan og fundurinn væru Önst og fremst meint sem mótmæli gegn þingfrumvarpi ríkisstjómarinnar um breyt- ingu á framkvæmd kjara- samninga milli launþega og atvinnurekenda, snerist fund- urinn í lokin í mótmæti gegn íhaldsstjóminni sj'áilfri og fjöldinn hrópaði hvað eftir annað: Tories out! Tories out! Brezkir verkamenn fóru á sunniudaginn eimhverja þá mestu kröfugöngu, sem sézt hefur í London, til að mót- mæla stefnu iihaldsstjómar- innar í verkaiýðsmálum. Var gizkað á að um 1S0 þúsund manns hefðu tekið þátt í göngunni, sem boðað var til af stjóm verkiaiýðssamtak- anna. „We sball nöt be moved“ sungu verikameninirn- mennasta, en Kka hávaðasam- asta og líflegasta kröfugainga í Xaondon árum sarnan, en þar gengu hlið við hilið námu- verkamenn í göllum súium, símadömur með bamavagna á undan sér, skeggjaðir stúd- entar, skozkir jámtorautar- menin í piisum, prentarar frá Manehester, stáliðnaðarmenn frá Birmdnghiam klæðskerar úr London o.s. frv. Xjeirkera- smiðir með borðann: Brjótið sprungufrumvarpið og leikarar með: Fiðlarinn á þakinu rís gegn fmmvarpinu leiddu póstverklfailsTnen>n undir hönd syngjandi „I‘m only a work- in’ man“. Enn loftárásir á Norður-Víetnam Saigonherstjórnin viðurkennir ófarir SAIGON 24/2 — Bandarískar orrustuþotur gerðu eldflaugar- árásir á radarstöðvar í Norður- Vietnam í gærkvöld og morgun, tilkynnti bandaríska herstjóm- in í Saigon í dag um líkt leyti og Saigonherstjórnin staðfesti, að innrásarherinn í Laos hefði verið stöðvaður í sókn sinni. Eldfiaugunum var varpað yf- iir srvæði rétt fyrir norðan hlut- lausg beitið milli Norðuir- og Suður-Víetnams og sö>gðu®t Bandaríkjamenn gera árásina til að hindra N-Víetnam>a í að sjá bandarískar flugvélar í radiar. í nágrenni Phnom Penh í Kambodsju sprengdi Þ>jóðfrelsis- Brenndust illa Fjórir ungir xnenn voru að vinna við iogsuðu í gærkvöid í bflskúr við Rauðaglerði er sipreng- ing vairð og brenndust þrír þeirra, þar af einn aÉvarftega. Þeir voru að brenna jámbúta á kerrugrind og notuðu til þess log- suðutaeki. Skynddiega varð siprenging og eldiur biossaði upp. Þeyttist ihurð í skúmuim upp og rúða brotnaði. Einn miannanna sitóð úti við dyr og slapp tiitölu- lega vel, en hinir brenndust sem fyrr segir og voru fttuttir á slysadeild Borgarspítalans. herinn jámbrautarlest í loft upp, en ÞFF heflur lagt mikia á- herzlu á það lengi að rjúfa sam- göngur urn einu jámbrautp.rlínu Kamibodsju, frá höfúðborginni til héraðs í 36 km fjiarlægð. Engar fréttir bárust um að Saigoninnrásarliðinu í Laos hefði miðað áfram í dag, en yfirmað- ur Saigonherdeilidanna sagðist vonast til að ná aftur þeim landssvæðum, sem her hans varð að hörfa frá vegna gaign- sóknar ■ ÞFF um beiigima ef'tir að bafa misst 200 manns. Talsmað- ur Saiigonhersins sta'ðfesti í Sai- gon í dag, að sókn bans hefði verið stöðvuð, en sagði. að til- gangurinn hefði hvort sem væri ekfci verið að vinma landssvæði, heldnr að loka Ho Chj Minto veginum. Eim óeíröir í Reggio Calabría REGGIO CALARBIA 24?2 . Lögreglan í saðurítalska bænu Reggia Calahria, sem hélt s endanlega hafa barið niður an stöðuna í verkamannahverfii Sbarre £ gær, fór aftur á ve vang í dag, þar sem götuví höfðu verið reist að nýju hverfinn. Fór lögreglan u hverfið á skriðdrekum og he bílum, felldi vígin og tók sí an upp varðstöðu víða um bor ina. Eftir aö götuvígin höföu vea felld í giær hvarf. lögreglan brott frá Sbarre, en beg dimmdi reistd fólkið þau á ný. dag sá því iögreglan um ; brenndu bílunuim, sem notaí hafa verið í vígin, yrði steypt ána, sem skilur hverfið frá e alborginni. Óeirðimar í Reggio, sem ur veigna þess, að önnur borg ve fyrir valinu sem höfuðbc C alabriahéra fts, hafa nú stac vikum saman. Ibúar Reggio e mjög fátækir og atvinnule; hefur verið þar ríkjandi, s þeir vonuðust eftir auikinni s vinnu og betri 'kjörum ef bos in yrði höfiuðborg. Kostar 30 þúsund krónur ai kaupa eintak af hverri hói Það kostar um 30 þúsund krónur ef þú vilt kaupa eitt ein- tak af hverri bók á Bókamark- aði Bóksalafélags íslands, sem opnar í dag í húsakynnum Silla og Valda við Álfheima. Norimenn farnir ai flytja út blávatn Séður Norðmaður á átt- ræðisaldri, Thomas Stang, hef- ur ,,nú. hrint í framkvæmd máli, sem stundum hefur ver- ið ymprað á í gamni hér á landi, — hann er farinn að selja og flytja nt hreint blá- vatn og það á mjólkurverði! Hefur Stang þegar selt tug- þúsund lítra af „Norwateri* eins og hann kallar fram- leiðshina. Sjálfit vaitnið kostar Stang ekki einseyring, þvi það tek- ur hann úr uppsprettu við býli sitt, Östre Fossing við Oslófjörðinn, þar sem hann bjó áður, en notar nú sem sumiairbústað. Aðaltoostnaður framleiðslunnar liggur í um- búðunum. Mörg ár eru síðan Stang datt í hug að hefja samkeppni við gierilsneydda vökvann sem kemur úr krön- um flestra borgarvatnsveita. Framleiðslan dróst þó á lang- inn, því honum ógnaði flösku- kostnaðurinn, en sl. haust átovað hann að tappa vatninu á pappafernur. Síðan hefur allt gengið edns og í sögu. Hjá vatnsrann- söknarstofnun Noregs félkk hann viðurkenningu á lind sinni og norska útflutnings- ráðið kannaði markaðsmögu- leikana. I ljós kom, að marg- ir hóteleigendur og veitinga- menn höfðu óhuga á að gera kokkteilana hjá sér norrænni með því að blanda þá með Norwater. Stang stofnaði síðan ásamt þrem öðrum fyrirtætoið „Norskar vatnsuppsprettur hf.“ og hólf framleiðsluna. Fyrstu tveggja lítra feroum- ar seldi hann í Noregi og sendi notokurt magn í auglýs- inaskyni til Svíþjóðar, Dan- merkur og Belgíu, auk þess sem svissneskur hótelihringur pantaði 250 lítra til reynslu. Verð vatnsins fyrir tvo lítra er um 22 tor. íslenzkar í Stang við áfyllinguna. heildsölu og um 31 kr. M. í smósölu. Nú er svo komið, að fyrir- tækið annar ekki lengur eftirspurn með þeim vinnsiu- aðferðum sem notaðar hafa verið og verður sett upp í næsta mónuði sjálfvirik áfyil- ingarvél. Jafnframt hefur vatnshiluitafélagið tryggt sér ifleiri læki til vara, þar sem rennslið í uppsprettunni í Fossing er ekki nema 3000 litrar á tolst. Sem dæmi um markaðs- möguleikana má nefna, að eftir að sagt var frá Nor- water firam'leiðslunni í sænska sjónvarpinu fékk fyrirtæki Stangs þegar pöntun upp á tíu miljónir lítra vatns, sem fara eiga á maTtoað í tíu bæjum toringum Vanern, en neyzluvatn þar er mengað af iðnaðairúrganigi og ibl'andiatS któri og því þyrstir íbúana í tæra, hreina fj all'avatnið frá Noregi. Haldi viðskiptin áfram sem hingað til eru horfur á að Stang og félagar hans eigi efitir að græða miljónir á þessari nýju útflutningsvöru sinni. Það var VaXdimiar Jóhannss. foroi'aður Bóksalafélagsins, s» kynniti fréttaimönnum bókiamai aðinn í gaer. Þetita er stæir bókamairtoaðurinn tii bessa þarna eru á boðsitólum f’fi.r 3( bókiatitlar og er þetta mei magn bóka, sem notokru sii hefur verið unnt að fá aðga að á éinum stað hérlendis. Ból martoaðu'rinn betfuir að þe: sinni rýmra um siig en áður — og eiru bótoaistaflamir á 140 metra lönigum borðum í stórum salarkynnum. Og enn er gamia torónan í fiullu verðgildi á bókamarkaðn- um, sagði Vaidimar. Hér er unnt að fá góðar bætour við lágtu verði. Það gerir verðbólgan. — Bqpkuimar eru gefnar út allt flrá því fyrir aldiamót og til árslotoa 1907, en síðan er unnt að fá þarna ritsöfn með afborgunum og eru í ritsöfnunum nýrri bæto- ur. Það eru um 70 aðlilar, sem eiga bækur á bókamarkiaðnum í ár. Bótoamarkaðurinn verðuir op- inn frá ki. 9 fyrir hádegi í d>ag til klutotoan 10 í tovöld, en siðan á morgrjn frá ki. 9 - 19, á laug- ardag frá kl. 9 - 18. á sunnudag frá 2 - 6 og síðan á venjulegum tím,a verzlana. Þeir Jónas Eggertsson og Lár- ur Blöndal veita martoaðnum forstöðu siem löngum fyrr. Búizt við breytingum á for- ystu pólskra alþýðusamtaka VARSJA 24/2 — Fundur mið- nefndar pólska alþýðusam- bandsins hófst í dag með harðri gagnrýni á fyrrverandi forystu fylgismanna Gomulka og áskor- un um að gera sambandið að því tæki sem því bæri að vera: samtökum til að verja hagsmuni verklýðsstéttarinnar. Það var hánn nýd förmaður verklýðissamtalkanna, Wladyslaw ICruczeik, sem tók þannig til orða við fiundarsetningu, en fundurinn var hadriinn fyrr en ráðgert hafði verið vegna fjölda áskarana frá verklýðsfédögunum. Kruczek sagði, . að samtökin Sænskir embættismenn reiðir Hóta að hefna verkbannsins með útbreiðslu verkfallanna STOKKHÓLMI 24/2 — Akvörð- un Svíastjómar uni að setja verkbann á 3000 herforingja hefur sætt mikilli gagnrýni, m.a. varn- armálastjóra landsins, Stig Synn- ergrens hershöfðingja, sem telur varpir landsins þar með veíkt- ar að mun. Benit Synnergren m.a. á að senda verður heim í orlof 30 þúsund þeirra 45.080, sem nú gegna herskyldu, en varnarméla'- ráðherrann Sven Andersson seg- ir hins vegar að það komi ekki að sök þair sem herformgjum í iykilstiiðum verði haidið utan vertobannsins. Gagnrýni Synnergrens hefur vaikið mitola athygli, þar sem starfsmenn sænska hersins hafa fram að þessu forðazt að skipta sér af stjám>máluim. Talsmaður landssambands em- bættismanna ríkisins (SR) Ulf Sandberg, sagði í tovöiLd að til greina kæmi að saimbandið svar- aði verkbanninu á herformgja með nýjum verkfölilum. Verk- föllunum verður þá ekki beint gegn hernum, heldur munu þau koma niður á skipaumferð, toll- þjónustu, póstþjónustu eða utan- ríkisþjónustunni Verður tekin á- kvörðun um þetta á stjómar- fundi SR á föstudag. Samband sænstora skólanem- enda átovað í dag að fresta á- ætluðu nemiendaiveirkfalli. Hefur skoðanatoönnun meðal nemenda um verkfallið seinkað vegna ú»’a í póstþjónustunni. Stoipatferðir haida enn áfiram eins og venjulega brátt fyrir verkfall hafrisögumanna, sem nú I hefur staðið í fimm daga. ættu ektoi að einskorða sig við aðgerðir til að bæta efnahaginn, en starfa í bágu félaganna, enda samræmist það stefnu Leníns sagði hann. Samtovæmt fregnum sem AFP fréttastofan þykist hafa heimiid- ir fyrir standa tii máklar breyt- ingar á miðnefndinni, en í henni eru um 100 manns. Er m.a. gert ráð fyrir að skipt verði um trúnaðarmenn á þeim stöðum. þar sem mest heifur verið um verkföll og óeirðdr undanfama mánuði Á fundinum ,sem stend- ur í tvo daga, eru um 250 fiuil- trúar tíu miljóna pólskra vertoa- og iðnaðarmarma. Fundurinn mei Ólafí Ragnari tókst vei Þriðja fræðsluerindi fræðslu- nefndar Alþýðubandalagsins í Reykjavík var flutt í fyrrakvöld; Þá flutti Ólafur Ragnar Gríms- son erindi sitt er hann nefndi Valdakerfið á íslandi. Gerði hann í erindinu grein fyrir ýms- um kenningum stjórnmálafræð- innar, fjallaði um athuganir sín- ar á valdakerfinu á íslandi frá 1845-1918, en í þeim athugun- um kemst hann m.a. að þeirri niðurstöðu, að ráðahópar ís- lenzka þjóðfélagsins á þessum tíma hafi verið afar fámennir og innbyrðis tengsl hópanna mjög mikil eftir ættum og öðrum leiðum. Hústfyllir var á funddnum, en hann var haldinn í Lindiarbæ uppi. Svavar Gestsson blaðaihað- uir stýrði fundi og að loknu er- indi Ólafs urðu talsverðar um- ræður og fyrirspurnum var beint til framsögumannia. Stóð fundurinn fram á tólfta tímann um kvöldið og var liflegur og tókst hið bezta. Næsta fræSs'luerindi verður haldið á sama stað eftir réttan bálfan mánuð, annan þriðju- dag, og verður etfnj þess awg- lýst í Þjóðviljanum síðax. f sjálfheldu CHAMONIX, Frakklandi 24/2 — Franski fjallgöngumaðurinn frægi René Desmaison og ungur félagj hans, Sergé Goussealt, sem í hálfan mánuð hafa verið staddir einhversstaðar í hinum hættulega vinstrivegg Walkers Point á Mont Blane, er þeir a:tl- uðu að klífa í vetrarfærð sáust í dag fastir á mjórri syllu i f jallinu. Hjálparsveitiir sean laigðar ern atf stað tii að reyna að bjarga mÖTimmum eiga enn 48 tímia klifur fyrir höndum ílalíumeg- in fjiailsins. Það var flugmaður á björg- unarþyrlu s>em sá annan mann- anna standa á örmjórri syllu hátt uppi í fjaliinu og vinka með batoið þrýst að snarbrött- um fjallsveggnum. Félagi hans lá við hlið hans i svefnpokia. en etoki gat flugmaðurinn séð hvort hann væri slasaður eða látinn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.