Þjóðviljinn - 25.02.1971, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 25.02.1971, Qupperneq 4
<£ SlOA — tnJöÐVUaJINN — Fiimimfairíagiw 2S. íeSaniar 1071 Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartanseon, Sigurður Guðmundsson. Ritstj.fulitrúl: Svavar Gestsson. Fréttastjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson. Ritstjóm, afgreiðsla, augiýsinga:, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Siml 17500 (5 iínur). — Askriftarverð kr. 195.00 á mánuðl. — Lausasöiuverð kr. 12.00. Sjómenn taka í spottann J^ögum verður einungis breytt með alþingissajm- þykkt, að forminu til að minnsta kosti. Þess eru þó mörg dæmi frá undangengnum árum að verka- lýðshreyfingin hefur í reynd sett lög, og það hin merkustu lög, með verkföllum. Nægir þar að minna á ein, löggjöfina um atvinnuleysistrygg- ingar. Þingmenn Sósialistaflokksins höfðu flutt hvað eftir annað frumvörp um atvinnuleysistrygg- ingar en efturhaldssaimur meirihluti á alþingi jafn- an neitað að samþykkja, þangað til verkalýðsfélög- in knúðu fram þá löggjöf í verkföllunum miklu 1955. |yú þvælist óviturleg og ósvífin löggjöf fyrir í öll- um kjaramálum íslenzkra sjómanna, þvingun- arlögin frá 1968 um skerðingu sjómannshlutar. Flokkarnir sem settu þá löggjöf, Alþýðuflokkur- inn og Sjálfstæðisflokkurinn, þrjózkast við að af- nema hana. Mörgum er nú að skiljast það sem þjpgmenn Alþýðubandalagsins sögðu þegar við meðferð málsins 1968 og Þjóðviljinn hefur marg- oft fullyrt að aldrei verður friður um kjaramál ís- lenzkra sjqmanna meðan þessi heimskulega lög- gjöf er í gildi. Það hefur nú verið upplýst á alþingi af sjávarútvegsráðherranum sem flutti þessi þvingunarlög gegn sjómönnum, að á tveimur ár- um hafi runnið til útgerðarmanna 1695 miljóna verðmæti af óskiptuim afla samkvæmt þessum lög- um, til að greiða vexti og afborganir af skipunum og til beins útgerðarkostnaðar. Um helming þeirr- ar upphæðar rændu stjórnarflokkamir af sjómönn- um með lögunum, og munar um minna. gjómenn eru 'famir að taka fast \ spottann til að fá þessi óþurftarlög afnumin. Nú síðast hafa sjómenn á Snæfellsnesi hafið undirskriftasöfnun um áskomn til alþingis að saimþykkja frumvarp Geirs Gunnarssonar og Jónasar Ámasonar um af- nám laganna frá 1968 á þessu ári. Allmargir út- gerðarmenn þar vestra hafa einnig skrifað undir áskorunina. Sjómenn á íslenzka fiskiskipaflotan- um geta síuðlað að afnámi laganna frá 1968 með því að fara að dæimi sjómanna á Snæfellsnesi og hefja undirskriftasöfnun í hverju fiskiskipi undir áskarun til alþingis að samþykkja frumvarp Geirs og Jónasar. Þegar þingmenn Sósíalistaflokksins voru að berjast fyrir 12 tíma hvíld togaraháseta fór slík undirskriftasöfnun fram á togurunum að frumkvæði sjómanna sjálfra og áskoranir sjó- manna dundu á alþingi. Varð það framtak tví- mælalaust málinu 'til styrktar. Svo gæti enn farið, og mættu sjómenn minnast þess, að háttvirtir al- þingismenn eru óvenjuviðkvæmir og heymarbetri en endranær síðustu mánuði fyrir alþingiskosn- ingar. Þeir vita að hægt er í kosningum að losna við þingmenn og jafnvel ráðherra sem ekkert geta lærit. — s. Minntust 25 ára prófsafmælis síns 1 soptemibermánuöi 1945 iflór fram fyrsta sveinspróf í mat- reiðsluiðn og framreiðsluiðn hér á landi og var prófið haldið í Valhöll á Þingvöllum. Prófi lufcu 7 í matreiðsluiðn og 5 í framreiðsluiðn. 1 tilefhi þess, að * liðinn er aldarfjórðungur síðan þetta gerðist, ákváðu þau er prófi luku þá og enniþá enu við störf að iðninni, að minnast þessara tímamóta sinna með því að gefa Matsveina- og veitinga- þjónaskólanum gjöf, sem kæmi skðlanum að notum við kennslu innan hans. Prófli luku fyrir 25 árum, Við Sigtryggur Kiemenzson vorum stúdentebræður og vin- ir allt frá fyrstu kynnumoikk- ar fyrir rúmium fjórum ára- tuigum. Það er þvi með mifkl- um trega að óg minnist hans í dag. Sigtryggiur fæddist á Húsavík 20. ágúst 1911 og var því nær sextugur þegair hann andaðist 18. þ.m. effltir að haifa átt við að stríða mijög erfiðan sjúk- dóm hin síðustu ár. Þeim sjúk- dómi tók Sigtryiggiur með æöru- leysi og karlmennsku, eins og hans var von og vísa. Hann laulk stúdentsprófi frá Menntaslkólanum á Akureyri árið 1933 og cand. jur. varð hann 1937. Síðam hélt hann á- ftram námi í Kaupmannahöfn, Oslló og Stokikhólmi 1937 og 1938 og kynnti hann sér sór- stalkllega talla- og skattalöggjöf. Um nokfcurra mánaða skeið árið 1937 var Sigtryggur settur sýslumaður í Rangárvallllasiýslu og hófst þar ferill hans í þágu hins opinbera. Þau störtf sem honum voru falin voru bæði mörg og mik- ilvæg. Hér verða þau öll ekki rakin, en hin helztu þednra voru: Forstöðuma'ður Skömmtunar- skrifstofu ríkisins frá stafn- un hennar 1939 til 1947. 1 Við- skiptaráði 1944-1947 1 Fjárhags- ráði 1947-52. Ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu 1952-66, en 1. júlí 1966 var hann skipaður bamkastjóri í Seðdabanka ís- lands og gegndi hann þeirri stöðu til dauðadags. Fleiri störf Sigtrygigs verða ekki nefnd enda eklki ætlan mín að lýsa embættismannin- um heldiur manninum sjáJJfum. Sá var siður Sigurðar Guð- eins og fyrr segir 12 karlar og konur; af þeim eru tveir látn- ir, þeir Kjartan Guðjónsson, matreiðslumaður og Theódór Ólafsson framreiðslumaður, tveir munu vera hættir störf- um við iðnina, en þeir eru átta sem stóðu að gjöf þessari, matreiðslumennimir Böðvar Steinþórssion, Kristján Ásgeirs- son, Maria Jensdóttir, Sveins- ína Guðmundsdlóttir, Þorgeir Pétursson og Þórður S. Áma- son, en framreiðslumennimir Stefán Þorvaldsson og Tryggvi Steingrímsson. Þessir karlar og konur voru gestir Matsveina- og veitinga- seðíabankastjóri mundssonar, skólameistara f M.A., að flytja sitöku sinnum tölur yfir óktour nemendunum. Sór í lagi er mér ein slík hiug- vekja í minni: „Farið veíl með stólana“ Þannig var miál meö vextiað skólinn hafði eignazt 100 nýja stóUa og skólameistari var með erindi sínu að brýna oklkur nemendurna að fara veS með þessa stóla. En hann var að gera meira. „Víkkið, þenjið út boðorðið um vandaða meðferðá skólastólunum, svo að það nái langt út -fvTÍr kennslustoifum- ar“, sagðd skóiameistari. Hann var að getfa olkkur ákveðnar siðlfræðilegar lífsreglur. Hann taiaði um nýtni og hirðusemi, ráðdeild og ráðvendni. Eins og aá lfkum lætur hef- ur ókkur nemendunum mis- jafnlega tekdzt að fylgja þess- um kenningum okkar hoilllráöa skólameistara. En það hygg ég að sé mál allllra þedrra er til þekfcja, að Sigtryggur hafi „far- ið vel með stólann" í sínuh'fi. Ektoi vegna hugvefcjunnar sem siikrar Heidur var hún í samræmi við alla skapgerð Sigtryggs. Honum voaru í blóð bornir svo margir góðir kostii-: Tryggleiki, reglusemi, vinnu- gleði, vandvirfcpi, félagslyndi. öllu þessu kynntist ég þeigar við vorum sarnan í skóla og þó ekki síður þeigar við imnum saman í Viðskiptaráði á árun- um 1944-47. Þetta ráð var geysi- valdamikil stofnun, tók ákvarð- anir um hin þýðinganmestu mál. Fjarri fór því að viðSig- tiyggur greiddum alltaf at- kvæði á saima veg. En mikið var það áberandi hversu hann þjónaskólans við verlldega æf- ingu 3. bekkjar miðviltoudaiginn 10. febr. s.l. Tryggvi Þorfinns- son skólastjóri bauð gesti vel- komna og ámaði þeim sem ættu 25 ára afmæli til ham- ingju. Böðvar Steinþórsson hélt ræðu, þar sem hann minnti á að matreiðsla og framreiðsla hefðu á árinu 1941 fengið við- urkenningu stjómvalda sem iðngrein. Ræddi Böðvar um að- dragandann að fyrsta sveins- prófinu, en þá var enginn ökóli til. Benti Böðvar á hve mikið hefði verið unnið að því að fá stofnsettan sérskóla fyrir þessar stéttir, oig hvemig það mál hefði verið leyst með vígslu Matsveina- og veitingar þjónaskólans árið 1955, en það ár átti þessi hópur tíu ára afmæli, og gaf þá skólanum vegna þeirra tímamjóta svokall- að fyrirskurðarsett, sem hefur komið skólanum að miklu gagni. Taldi Böðvar furðuiegt hversu miklu skólinn hefði fengið áorkað við hin enfiðu ígrundaði vel áður en hann tók afsíöðu til mála. Án efa mun mörgum þeim ótounnugum, sem hittu Sig- trygg í stamfi, hafa þótt sem þar færi hinn alvörugefni em- bættismaður. Það er alvegrétt. Sigtryggur tðk öll sín störf al- variega. Hinsvegar gat bann í góðum hópi verið hróltour allls fagnaðar, skeggræddi glaðlega atf mifcilllli leikni. Hann var maður hleypidómalaus oghisip- urslaus, skilningsgóður á menn og málefni, góðviljaður. Sigtryggur kvæntist 16. júlí 1937 Unni Pálsdóttur, Zóphión- íasisonar. Voru þau hjón sam- valin svo sem bezt rná verða. Eignuðust þau sex dætur, Riúnu Bínu, önnu Irngibjörgu, Unni, Jakobínu, Jóhönnu og Sigríði. Mér segir svo huguir aö á þeim skilyrði sem hann hefur húið við frá fyrstu tíð, en með frv. um Hótel- og veitingaskóla Is- lands, sem nú liggur fyrir Al- þinigi, verður startfsemi skól- ans færð út, þannig að um al- hiiða hótel- og veitingaskóla verður að ræða. Taldi Böðvar frumvarp þetta vera verðuga „viðurkenningu" Skólanum til handa. Að lokum þakkaði Böðv- ar Steinþórsson fyrir hönd fyrstu prótfsveina í maitreiðslu- bg framreiðslu góðar veitingar og viðurgeming, og atfhenti skólastjóra, Tryggva Þorfinns- syni, gjof til skólans frá þeim, en það var grillofn. Skólastjóri þaikkaði hina góðu gjöf, sem hann tovaðst viss um að kæmi skólanum að mildu gagni. Hann minntist þess að þetta væri í amnað sinn sem þessi hópur gæfi skólanum gjöf í tilefni merkisafmælis síns. I>akkaði hann sérstaidega þessa mifclu raskitarsemi við skölann, sem þessi árgangur prófsveina hefði sýnt nú sem áður. dætrum muni sannast hið fomtoveðna, að sjaldan fellur eplið langt frá eitoinni. Við hjónin sendum eiginkonu Sigtryggs, dæitrum, tenigdlason- imurn og öðrum aðstandendum innilegar samúðarkveðjuir. Haukur Hclgason. KVEÐJA Orstutt kynning seint á sjúkragangi segir fátt, en aðeins gott, um þig; því svo var vnikið sólskin þér í fangi, að síðan hefur bírt í kringiutn mig. Ég sé í anda srumarhaga grænia, er sólris þinnar trúar við þér skín, og tek svo undir blessun þeirra bæna, sem beðið er í hljóði vegna þín. T.E. Minning

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.