Þjóðviljinn - 25.02.1971, Side 8
g SIÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimimtudagur 25. febrúar 1071,
• Brúðkaup
30/12 voru gefin
saman í hjónaband í Lang-
holtskirkju af séra Sigiurði
Haulki Gtuðjlónsisyni ungfrú
Kristjana Björk í>órarinsdóttir
og Sigurður Grótar Gomnars-
son. Heimili þeirra verður að
Litla-Lambshaga, Skilamanna-
hreppi, fyrst uon sinn.
(— STUDIO GUÐMUNDAR,
Garðastræti 2.)
• Hirin 7/2 vonu gefin saman
í hjónaband í kapéllu Há-
skólans af séra Braga Friðriks-
syni ungfrú Frances Audiebert
og Vincent Andrade. Heimiii
þeirra er að Bergstaðastræti 11
Reykjavík.
(— STUDIO GUÐMUNDAR,
Garðastræti 2.)
• Hinn 10/11 voru gefin :% m-
an í hjónaband í Dómkirkjunni
aÆ séra Ólaffi Slbúlasyni yng-
frú Björk Ingvarsdóttir og
Trausti Rúnar HaUsteinsson.
Heimili þeirra er að Eyjabakka
5.
(— STUDIO GUÐMUNDAR,
Garðastræti 2.)
• Þann 6/2 voru gefin saman
í hjónaband al£ séra Jóni Auð-
uns unglfrú Daigbjört Mattihías-
dóttir og Jón Þorleifur Jónsson.
Heimili þeirra er að Þingholts-
braut 3, Kópavogi.
(— STUDIO GUÐMUNDAR,
Garðastræti 2.)
NÝ SÍMANÚMER:
24240 Íslenzkar bækur
24241 Erlendar bækur
24242 Rltföng
24243 Skrifstofa
Bókabúð Máls og menningar
LAUGAVEGI 18.
l'immtudagur 25. fcbrúar
7,00 Morgunútvarp. — Veður-
fregnir — TónHeikar. —
7.30 Fréttir — Tónleikair.
7,55 Bæn.
3,00 Margunieikfimi — Tlóin-
leiikar.
8.30 Fréttir og veðuirÆreginir —
Tónleikar. -—
9,00 Fréttaágrip og útdrétturúr
forustugneinum dagbiaðanna.
9.15 Morgunstund bamanna: —
Binar Ljogi Einarsson heldur
áfram sögu sinni um Palla
litla (7).
9.30 TiQkynningar — Tóniledkar
9,46 Þingfiréttir.
10,00 Fróttir — Tónteikar.
10.10 Veðuifiregnir.
10,25 Við sjóinn: Jóm Skalftason
alþm. talar um landhelgis-
mál. — Tónlleikar.
11,00 Fréttir — Tónleikar.
11.30 í dag: Endurtekinn þátt-
ur Jökuls Jakobssonar flnásl.
laugardegi.
12,00 Dagsfcrádn — Tónleikar
Tilkynningaa-.
13,00 Á fríváktinni. Eydís Ey-
þórsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.30 Brotasilfiur. Hraifn Gunn-
laugsson og Rúnar Ármiann
Arthúrsson flytja þátt með
ýmsu efini.
15.00 Fréttir — Tilkynningar'—
Juilliard kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 6 í F-dúr
„Ameríska kvartettinn“ op.
96 eftir Antonín Dvorák. Paul
Baduira-Skoda og Sinflóníu-
hijómsveit Vínarborgar leika
Píanókonsert í ffis-moil op. 20
eftir Alexander Skr.jabín;
Henry Swoboda stj.
16.15 Veðurfiregnir — Létt lög.
17,00 Fréttir — Tónleikar.
17.15 Framburðarkennsla í
firönsku og spænsku.
17,40 Tónllistartímii barnanna. —
Jón Stefánsson sér um tím-
ann.
18,45 Veðurfreignir — Dagsikrá
kvöldsins.
19,00 Fréttir — Tilkynningar
19.30 Frjóvgunarvamir oig fióst-
ureyðingar. Steinunn Finn-
bogadóttir ljósmóðir fflytur
erindi
19,50 Samleikur í útvarpssal.
Denis Zsigmondy og Anne-
lise Nissen leika Sónötu í D-
dúr fyrir fiðlu og píanó op.
12 eftir Beethoven.
20.10 Leikrit: ,,Maðurinn, sem
ekki vildi fiara til himna“ effi-
ir Francis Sladen-Smiith. Áð-
ur útv. sumarið 1962. Þýð-
andi: Ámi Guðnason. Leik-
stjóri: Lárus Pálsson. Persón-
ur og leikendur: Thariel, hlið-
vörður himnatíkis: Indriði
Waage, Richard Alton: Ró-
bert Amfiinnsisoin, Bobbie
Nightingale: Ævar R. Kvar-
an, Eliza Muggins: Emilía
Jóriasdöttir, Harriet Rebecca:
Guðbjörg Þorbjamairdóttir,
• Síðasta sýning Iðnó í kvöld á Herför Hannibals
f kvöld, fimmtudag, verður síðasta sýning hjá Leikfélagi Iteykjavikur á Herför Hannibals eftir
Robert Sherwood. Leikstjóri er Helgi Skúlason, en með aðalhlutverkin fara Jón Sigurbjörnsson,
Steindór Hjörleifsson og Helga Bachmann, og sjást þau þrjú fremst á myndinni.
Systir Maria Theresa: Helga
Valltýsdóttir, Frú Bragshawe:
Arndís Bjömsdóttir, Sr. John
McNuIty: Valur Gísilason,
Timothy Toto Newbiggdn:
Þarsteinn ö. Stephensen,
Derrick Bradtey: Gíslli Al-
fireðsson.
21,00 Sinfióníulhljómsveit Is-
lands heldur hljómlleika í
Háskólabíói. Stjómandi: Ge-
orge Cleve frá Bandaríkjun-
urn. Eimleikairi á fiðlu: Stodka
Milanova fró Búlgaríu. — Á
fyrri hluta afnisskrár, sem
útvarpað verður beint, em:
a) „Oberon“, forileikur eftir
Carl Maria von Weber — og
b) Fiðlukonsert í e-moll op.
64 efitir FeQix Mendelssohn-
Barthoildy.
21,45 Klettabellti Fjailkonunnar.
Jónas Svatfár les úr ljóðaibók
sinni.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfiregnir. — Lestur
Passíusáima (16).
22.25 LundúnapistiilL Páll Heið-
ar Jónsson segir frá,
22,40 Djassþáttur. Jón Múli
Árnasom kynnir.
23.25 Fréttir í stuttu málli. —
Dagskráriok.
• Námsstyrkur
frá Færeyjum
• Á fjáriögum Færeyja 1971-
72 eru veittar kr. 10.000.—
færeyskar, sem nota skal til
að styrkja stúdenta eða unga
kandídata frá Norðuriöndum,
Brctlandi eða Iriandi, sem vilja
stunda rannsóknir eða nám í
færeysfcu við Fróðskaparsetur
F0roya.
Þeir, sem legglja stund á
málanám, geta stundað nám í
færeysku máli og bókmenntum
á Fróðskaparaetri Fþroya á
tímabilinu frá september 1971
til maí 1972.
Umsóknir, ásamt meðmælum
frá ‘háskóla eða vtísindastofinun,
sku'lu hafa borizt Fróðskapar-
setri F0roya, Þórshöfn, í síð-
asta lagi 15. apríl 1971. I um-
sókninni skal greina, Ihve lengi
umsækjandi hyggst dvélja í
Færeyjum. Öski umsækjandi
fyrirgreiðslu um húsnæði, skal
það einnig tékið firam í um-
sókninni.
(Frá Háskélai íslandis).
• Námsstyrkir
frá Evrópuráði
• Evrópuráðið veitir áriega
styrki til nómsdvalar í aðild-
arríkjum þess. Einn flokfcur
þessara styrkja er veittur fiólfci,
sem vinnur að félagsmálum og
hafa nokkrir íslendin'gar notið
slfkra styrkja á undanförrmm
árum. Afi þeim greinum félags-
máia, sem um er að ræða má
nefna almannatryggingar, vel-
fierðarmál fjölskyldna og bama,
þjálfiun fatlaðra, vinnumiðlun,
starfsþjálfun og starfsval,
vinnulöggjöf, vinnueftirlit, ör-
yggi og heillbrigði á vinnustöð-
um o. flL
Þeir sem styrk Mjóta fá
gireiddan ferðakostnað og 1.350
tfranska franka á mánuði.
Styrktímobilið er 1 — 6 món-
uðir.
★
FSIagsmlálaráðuneytið veitir
nónari upplýsingar um þessa
styrki, en umsóknir um styrici
fiyrir næsta ár þurfia að berast
þvi fyrir 10. marz n.k.
(Frá félagsmálaráðuneytinu).
• '>jh imMrói-
—■ Bannað að slá fyrir neðan beltið.
SANDVIK
snjónaglar
SANDVÍK SNJÓNAGIAR veita öryggi í
snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu
hjóibarðana yðar og negla þá upp.
Skerum snjómunstur í slitna hjólbarða.
Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22,
GÚMMIVNNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055
Vrnbifreida
stjórar
BARÐINNHF.
ÁRMÚLA 7. REYKJAVÍK. SÍMI 30501.
i
I