Þjóðviljinn - 25.02.1971, Side 9

Þjóðviljinn - 25.02.1971, Side 9
Fimmtudagur 25. febrúar 1971. — ÞJÓÐVTLJINN — g Afnema einkarétt Ríkisútvarpsins? Ríkisútvarpið sjálfstæðara í þessu frumvarpj eru ýmis Framhald af 12. siðu. vifcuir mánaðarins. _ ^_______________ ____________ Útvarpss'tjóri á sæti á fund- rnikilvæg efnisatrið ný, en það um útvarpsráðs og beggja dag- mikilvægasta tel ég vera það að skrárnefnda og haflur þar mál- með þvi er lögð áherzta á að frelsi og tiUögurétt." gera ríkisútvarpið að sem sjálf- Magnús Kjartansson taidi stæðastri stofnun og setn óháð- frumvarpið alível undirbúið og ast ríkisstjóminni hverju sinni. hefð'i nefndin fallizt á það í meg- Þetta tel ég rétta stefnu og af- inatriðum, þó ágreiningur væri anmiidlvæga stefnu. I>að er mjög um einstök atriði. Magnús lýsti nauðsynlegt að jafnáhrifamikið fylgi sínu við breytingartillogur fjöímiðiumairtæki og útvarpið. meirhiuta nefnd'arinnar. bæði hljóðvarp og sjónivarp, sé _________________________________^sem sjálfStæðast gagnvart ríkis. stjóminni. Við höfum fyrir þvi gömiul dæmi, hvernig ríkisstjóm- ir hafa reynt að hlutast til um starfsemi útvarpsins og af þvi er siæm reynsia. En sem betur fer hefur þróunin farið í þá átt að útvarpið hefur orðið sjálf- stæðara gagmvart ríkisstjómdnni á undianfömum ámm, og t©l ég þ að af ar mikilvægt að þetta eigi að festa í lög betur en gert hef- ur verið til þessa. Kópavogsvaka Framhald af 1. síðu. skáld átt þátt í undirbúningi þeirrar dagsicrár og verða þar fluttir þættir eftir frú Líneyju Jðhannesdóttur og Frímann Jónasson oig kvæði eftir Jón úr Vör og Þorstein Valdimarsson. Verður listaverkasýningm opnuð um leið. Leikifélag Kóþavogs annast tvö kvöld vökunnar. Tón- listarfélag Kópavogs sér um dag- skrá eitt kvöldið þar sem frum- flutt verða ný verk íslenzk og einnig gamalt verk, sem ekki hefur áður heyrzt, tríó eftir Sveinlbjöm Sveinbjömsson. Bóka- safn Kópavogs stofnar til kynn- ingar og umræðna um nútíma- bókmenntir, þar sem og verða sungin lög við kvæði eftir Þor- stein Valdimarssom. Samkór Kópavogs og Skólahljóansveitin munu væntanlega koma fram á vökunni auk ýmissa aTmarra list.amanna, Gert er ráð fyrir að vötounni liúki sunnudagskvöldið 28. marz n.k. og verði það kvöld sérstak- lega helgað þýzika skáldjöfrinum Goethe. Hinn góðkunni fyrirles- ari Ævar Kvaran leikari mun kynna sk'áldið og sungin verða lög víðfrægra tónskálda við ljóð Goethes. Sunnudagana 21. og 28. marz verða bamaskemmtanir um nónbil í Kópavogslbíói, þar sem verk hins ástsæla rithöfundar Stefáns Jónssonar verða flutt. Koma þar fram meðal annarra nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs. Dagskráin er í um- siá Jónínu Herborgar Jónsdóttur J-'ikkomi. Lauigardaginn 27. marz verður skemmtun í samktomusal ■''ísxhólaskóla'' fyrir ungt fólk. ; Þar verður fjölbreytt dagskrá, sem Amhildur Jónsdóttir leik- jfcona annast. Meðal skemimti- krafta er Ríótríóið og hljóm- sveitin Ævintýri leikiur fyrdr idansi. Þrjú eða fjögur kvöld vökunnar verða frumsýndar hér- lendis úrvalskvikmyndir, sem i sérstaka athygli hafa vakið á síðustu árum. Þær verða kynnt- ar nánar síðar. 1 framkvæmdanefndínni eiga sæti: Hjálmar Ólafsson og er hann formaður nefndarinnar, frá stjóm Félagsheimilis Kópavógs Ólafur Jónsson sem er gjald- keri; rltari nefndarinnar er Óli Kr. Jónsson fulltrúi Bókasafns Kópavogs, Jóhanna BjamÆreðs- dóttir frá Leikfélagi Kópavogs ög Runólfur Þórðarson frá Tón- listarfélagi Kópavogs. Námsmannaþing Framíhald af 2. síðu. hefðu hins vegar málírelsi og jafnvel tillögurétt, Anna® mál sem styirr stóð um á þinginu var viljaályktan um að stefnt yrði að niámsilaunakerfi á íslandi, en hún var samþykkt. Gerðiar voru ályktanir um þátttöku nemenda í stjóm skóla, um jöfnun náms- aðstöðu, breytingar á skólakarf- inU og fleira. Ráðstefna Framhald af 12. síðu Lúðvíksson um mengun f!rá efnaiðnaði. Þóroddur Th. Sig- urðsson ræðir mengun vatns- bóla og öflun neyzluvatns, Hjátmar R. Bárðarson olíumeng- un í sjó og Geir Amessen, efna- mengun í sjó og Xngi Ú. Magn- ússon talar um mengun firá sorpi og holræsum. Síðari dag ráðstefnunnar flyt- ur Bjami Helgason erindi um jarðvegsmengun, Agnar Ingólfs- on um áhrif mengunar á villt dýr og Eyþór Einarsson um áhrif mengunar á plöntur. Þór- hallur Halldórsson ræðir um heilbrigðiseftirlit, Guðbrandur E. Hlíðar um mjólkurvörur og mengun, Kjartan Jóhannsson um mengun og atvinnurekstur t>g Baldur Johnsen um reglugerð um heilhrigðiseftirlit. Þorkell Jóhannesson talar um eiturefni og mengun, Jón Ingimarsson um löggjöf og reglur og Steingrímur Harmannsson um mengun og lífsgæði. Milli erinda og í liok fiundar verða fyrirspoimir og umræður. # Sterkur lýðræðislega kjörinn aðili Engiu að síður skrulum við giera okkur grein fyrir að þessu gét- ur fylgt nofckur hætta af öðru tagi. Það gietur verið hætta á því að útvarpið verði eins kon- ar ríkj. í ríkinu, að aimenning- ur, fólkið í landinu, eigi erfitlt með að komast að þessari stofn- un. Það er vegna þess kerfis sem hér er, að þama er allur þorri starfsmannannia opinberir starfsmenn, sem geta verið í störfum alla sína ævi án þess að hægt sé að hniba þar til nema einhver alvarleg hrot séu gerð. í því er fólgin sú hætta að upp geti risið ým'Sir smákóngar sem fari sínu fram, kiannski í trássi við almenningsálit og viðhorf not- enda þessarar stofnuniar. Það verður því að tryggja að þama sé mjöig sterkur aðild sem sé lýð- ræðislega kjörinn. og sem sé eins konar fulltrúi almennings í land- imu. Sá aðili sem á að gegna þes'su hlutverk er útvarpsráð. Magnús taldii að umdianfarið hefði dæegdð úr vaidlspLliLingu í störfum útvairpsráðs. Nú væri talið sjálfsagt í vaxiandi mæli að rnenn ræddu frjálslega um ýmis þjóðmál og stjómmál, án þess að menn kipptu sór upp við það. Þó eimidi eftir af póli- tískri valdspillin'gu, svo sem þeg- ar útvarpsráð vítti Sigurð Biönd- Kaupstefna Framhald áf 7. síðu. gistirými fyrir þá innkaupa- stjóra, sem sækja vorkaup- stefnuna 1971. Þeirri nýbreytni sem tekin var upp s. 1. haust að bjóða öllum klæðaverzl-unum í Fær- eyjum að senda fulltrúa á kaupstefnuna verður haldið áfram. Er það von þeinra sem að kaupstefnunni standa að þeir fjölmenni. Aðalkostirnir við kaupstefn- ur sem þessa eru, að þar fá innkaupastjórar tækifæri til að kynna sér allar vörur, sem á boðstólum eru, á einum stað. Þannig fá þeir glöggt yfirlit og samanburð á verði, gæðum og því öðru, sem vör- unum viðkemur. Framleiðend- ur fá tækifæri til að ná til mun stærri kaupendáhóps en ella og geta fyrirfram kcnm- izt á snoðir um álit kaupenda á þeim nýjungum í framleiðsl- unni, sem ráðgerðar eru. Eins og fyrr segir hefst kaup- stefnan klukkan 10:30, fimmtu- dlaginn l'i. mairz. — Þiamn kaupstefnunnar sunnudaginn 14. marz verða sérstakar tízkusýningar að Hótel Borg á vegum kaupstdfnunnar. Verða diag, svo og síðasta diag þær tízkusýningar opnar fyrir ahnenning. Ruth Reese Framhald af 12. síðu. li'FTIR mTORMINN Haugar ónýtra bíla, þakplantna og alls kyns dxasls -l ira A \/i\lTllnil fyUa götur Inverness í Mississippi eftir fellibylina, en ekki sést sála á ferli. Eins og fram hefur komið í fréttum blaðsius, varð Mississippi einna verst úti í óveðrinu, sem kostaði yfir 100 manns lífið. Handbolti • I gærkvöld fóru fram tveir leikir í 1. deildar- keppninni í handbolta. I fyrri leiknum sigraði Fram Víking 25:17 og er Víking- ur þar með fallinm í aðra deild, vegna þess að ÍR sigraði Val í seinni leikn- um 24:15. — S.dór. sfcipa blökkukonunni út, því að j heima í Ameríku þjrftu þeir j ekki að borða á sama stað og hlökkufólk, þeir færu út ef ....... .... blökkukonan yrði ekki rekin út. al. fyor agætt. skemmtilegt og; Þjónninn náði í íralnkvælnda- fijorugt erindi sern hann flu*ta gtjólla íyrirtækisins og iauk viQ- j um daigmn og vegmn. skiptum hans við sexmenning- \ Maignús taldi að fjölgunin í ana á þann veg að þeir struns- j útvárpsráði yrði til þess að gera i uðu ^ ú;t> œ £ön,gkonan sat utvarpsrað starfhæfiaina og sterk- j áifriam ara, störf útvarpsráðs hefðu auk-| _ En það er ein t d ^ j izt akaflega með_ tdkomu ®Jon- mismunur eftir litarflætti sem ég varpsms, og yrði að gera rað ; kann ákaflega illa við, sagði fynr að menn lagðu vmnu i : Ruth þiað er þe0ar hvítt starf srtt þar og fengju hana' fólk hefw sérstaton átoga á bortgaða. því að tala við mig vegna litar- Magnus fagnaði þyi að sam- háttarins> það er óeðiilega vin- Staða hefði fengizt_ i nefndmni ; gjarnlegt tíl i>ess að ^ hversu um að setja þa hernnld i logm ; um;buigarlynt það ^ 0 til að undanþiggj,a megi þá sem hijóta uppbót á elli- og örorku- lífeyrj afnotagjöldum. En þetta væri aliLtof þröngt. Hagur aldr- aðs fólks og öryrkja væri slíkur hér á lamdi, að heimildin þyrfti aÖ vera miklu ' rýmri. # Umræðu vairð eikki lokið, enda hafði Jóhiann Hafstein beðið for- seta að ljúka efcki umræðunni fyrr en búið væri að athuga frumvairpið betur! íþróttir Framhald af 5. síðu Hvert flélag má senda mest 2 þátttakendur í hverja sundgrein og ejina sveit í hvert boðsund. Hverjum einstaikling er ó- heimilt að taka þátt í fleirien 4 greinum auk boðsunda. Aðeins verða veitt tvenn verðlaun: fyrir beztu afrek karls og konu samkvæmt stiga- töfllu. Stigahœsta féliaigið hlýtuæ tit- ilinn Bikarmeistarar í sundi 1971. Þátttökutilkynningar þurfa að vera skrifllegar á þar til gerð- um blöðum (tímiavarðarkortum) og þuriila að berast stjórn SSÍ fyrir 12. marz. Frekari upplýsingar um mót- ið gefur ritari SSl Torfi Tóm- assom í sama 42313 eða 15941. gamiams má geta þess að það er útbreiddur misskilninigiur að allir blökkumenn geti danisiað og sungið, það eru auðvitað til vita laglausir blökkumenn — en þeir eru of't beðnir um að taka lag- ið fyrir fólk í samkvæmum, bara af því að þeir eru blakkir. — Sá boðstoapur sem ég flyt með söng mínum og útskýring- um, er að svertdnigjiar eru miann- legar verur sem eiga að baki sér menningu og sögu sem er frábrugðin sögu h/víta mannsiins í Bandaríkjunum. Ég reyni að aiutoa skilning á okkar vandia- málum. og ég reyni að veita það lið sem ég' get í baráttu bamdia- rísikra blökkumanna fyrir miann- réttindum. Slysið Framihald af 1. síðu mundisdóttir, Grettisgötu 47, sem meiddiist eitthvað lítilsháttar. VOiru þau öll flutt á slysadeild Borgarspítalans. Lögroglunni í Hafnarfirði var tilkynnt um slysið frá gjald- stöðinni og voru mennimir tveir látnir, þegar að var komið og var talið að þeir hefðu látizt samstundis og áreksturinn varð. Báðir bílarnir skemmdust gíf- urlega. Náttúruvernd um það, ef nefndir fciær sem málið fengju til meðfer'ðar jnnnu vel. Taldi Gils mjög miður far- ið að þessi dráttur hefði orðið ó fliutningi málsins. Hiitt kvaðst hann einnig vilja áteljia. að nú loks þegar málið væri fELutt á ný inn í þingið mætti sagjia að botninn væri suð- ur í Borgarfirðd!! í stað þeÍTra fjáröflunarákvæða sem nefnddn hefði stungið upp á í sínu firum- vairpi, en hún hefði talið óhjá kvæmdlegt að verulegt fjármagn þyrfti til að firamkvæma átovæði frumvarpsins um auki'ð náttúru vemd'ars'tarf, væri nú komi'ð það almenna ákvæði að framkvæmd- ir skyldu fara eftir því sem fé værd veitt tdl þessana máia hverju sinni á fjárlögum. Milli- þinganefndin hafði lagt tái að stofnaður væri sjóður, náttúru- verr.Jarsjóður, og lögð tdl árleg fjáröflun í bann. Var ætlunin að til hans rynnu 1/2% af heildsöluverði þeirrar vatnsorku og 1/4% af heildsölu- verði þeirrar varmaorku sem virkjuð er í landinu; og enn- fremur 2% af söluverði áfengis sem framleitt er f Iandinu. Giis kvaðst út af fyrir sig ekki sérlega hrifinn af þvi að tafca þanndg vissa tekjustaflnia út úr tii vissra þairfa, en hiann óttað- ist að fjárveitingavalddð kjmni að verða svo spart á framlög á íjárlögum til náttúruvem dar- mála að möguledkar náttúru- vemdarráðs tdl að vinna að firamigamjgi mála svo sem ætlað væri í hinni nýju löggjöf yrðu verulega rýrðir. Að minnsta toost; 4 tímum þegar fjármala- ráðherrar teldu ,að þyrfti að fara að spara væri hætt vdð að slák fjárfiiamlög yrðu skorin við nöigl. Gile minnti á að ætlunin toefiði verið að sama nefndin sem und- irbjó þetta frumvarp hefði einn- ig endurskoðað lö'gin um þjóð- garð á Þingvöllum. Því miður hefði ekki orðið framhald á starfj nefndarinnar eftdr að hún skilaði þessu frumvarpi og teldi hann bað miður fiarið. Teldi hann að nefndinni beri einnig að endurskoða þjóðgarðslögin. og fyirr sé starfS hennar eklri Xokið. Fegurðarkeppni karla í Sigtúni! Á árshátíð Fylkingarinnar í Sigtúni í kvöld sér Náttúra um dansfjörið. Háð verður fegurð- arsamkeppni lcarla. Krýndir verða: Fegurðarkóngur Reykjavífcur 1971, sem öðlast rétt til að taka þátt í landskeppni feg- urðarkónga; Herra Fjögurrablaðasimári 1971; Herra Módel 1971. Gimilegur hópur karlmanna úr Reykjavik og nágrenni verð- ur þarna til sýnis og...? 500 hafa séð syningu Aðsófcn að fyrsitu sýningu Hildar Hákonardóttur á mynd- vefnaði í Galerie SÚM við Vatnsstig hefur verið ágæt. 500 mianns bafa sétí sýninguna og 4 listaverkanna toafa selzt. Sýn- ingin er opin daglega frá klufck- an 4-1 o og lýfcur henni á sunnu- dagiskvöldið • VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐIN Lagt hald á 3 klámrit og út- gáfan rannsökuð Saksóknari ríkisins heflur fyr- irskipað yfirsakadómiara í Rvík að leggja hald á nofckur klám- rit sem veriS hafa til sölu á nokkrum útsölustöðum í borg- inni. í gær hafði verið lagt hald á þrjú rit af þessu tagi. Enu það: Eplið, sem gefið er út af Topp- forlaginu og unnið í Prentveri, að því er sagir í blaðinu. Hin ri'tin tvö nefnast Tígulgosinn og Nátthrafninn. Að sögn Njarðar Snæ- hólm, aðalvarðstjóra, hafa rann- sóknarlögreglumenn þegar heim- sótt nokkra útsölustaði slítora rita í borginni, en edga eftir að kann,a hvaða rit eru á boð- stólum á fleiri útsölustöðum. — Ætlunin er að kanna efni ritanna og útgáfu þeiirra, það er efcki þar með sagt að ritin verði gerð upptæk, dómarinn á- kveður það. sagði Njörður. Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar siærSir.smiðaðar eftír beiðnL GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Stmi 38220 urog skartgripir KDRNEUUS JÚNSS0N Lustig; 8 Jarðarför miannsins míns HALLGEIRS ELÍASSONAR fer fram firá Fossvogskirkju föstudaginn 26. febrúar 1971 klukkan 10,30. Hjördís Jónsdóttir. 4'

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.