Þjóðviljinn - 25.02.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.02.1971, Blaðsíða 10
10SÍBA — ÞJÖÐWELJINBJ — WarBOtMðagBT 35. jHbirtjíai' ÍHQ^ Frederik Hetmann ÓÐUR rTJ T - 1 ILd ARA 12 Nú gerðist dálítið sem málar- araim þótti býsna skemmtilegt. Honum hafði bersýnilega skjátl- azt, sagðd hann, þótt allir álifu harm mikinn mannþekkjara. Ari bað sem sé um tveggja stunda umíhugsunarfrest. Honum fannst hann verða að hugsa sig um áður en hann gerði sig sek- an um svo alvarlegf lögbrot. Hann fékfc umhugsunarfrest- inn. Málarinn sagðist þurfa að fara á fund mannsins sem af- henti úrin og fá samþykki hans. Þeir ákváðu að hittast aftur á vinnustafúnni og fóru hyor í sína áttina. Ari fór að landamærastöð í einu af úthverfunum í Basel. Svissnesku tollverðimir sem hann fór að tala við urðu mjög undrandi. Þama kom piltur sem gat í mesta lagi verið fjórtán, fimmtán ára og fór fram á að fá að fara yfrum til Þýzkalands, vegna þess að hann þyrfti að leita að fdr- eldrum sínum. Þeir trúðu hon- um efcki. Þeir héldu að allt væri uppspuni frá rótum. Þeir héldu að hann væri að narr- ast að þeim og reyndu að losa sig við þennan hvimleiða gest. Þegar það tókst ekfci, skipaði varðstjórinn að taka piltinn og loka hann inn í herbergi í ba.k- hliðinni á tollstöðinni. Síðan til- kynnti hann atvikið lögreglunni, sem áleit þetta allt saman held- ur ósennilegt. Það gat varla leg- ið lífið á að upplýsa þetta mál; trúlega var þetta ekki annað en gabþ, Óg þegar lögregla birtist á tollstöðinni um hálfsexleytið á reiðhjóli, neyddist varðstjórinn að útskýra þetta allt saman. Sannleikurinn var sá að Ara hafði tekizt að flýja. Verðimir höfðu lagt lítið upp úr því að gæta hans, enda vissu þeir ekki neima götustrákamir í Basel væru að reyna að leika á þá. Ari kom klukkutíma seinna en um hafði verið talað. Hann var búinn að ákveða að ganga að boði Andrésar. Hann vissi að það var ekki rétt af hon- um, en bersýnilega var hættu- legra. jafnvel ógerlegt, að ná marfcinu með því að segja sann- leikann. Þegar hann kæmi yfir HÁRGREIÐSLAN Háxgreiðslu. og snyrtistofa Steinu og Dódó Langav 18 m. hæð (lyfta) Sími 24-6-16 Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 landamærin ætti hann að af- henda úrin þýzka umboðsmann- inum, en hagnaðinn ætlaði hann að nota í sérstökum tilgangi. Það var áreiðanlega fólk í Þýzkalandi sem leið skort. Stundum virðist óhjákvæmilegt að fara krókaleiðir ef maður vill koma einhverju í verk, hugsaðl hann. Úramaðurinn var þeldökkur maður með liðað hár og ör yfir hægri augnabrúninni. Hann var ekiki reiðubúinn til þess svona fyrirvaralaust að láta Ara taka þátt í úrsmyglinu. Hann vildi tryggingu fyrir því að Ari styngi ekki af með úrin. Hann væri fátækur veslingur og gæti ekki átt neitt á hættu. Hann leit ekki beinlínis fá- tæklega út. Á fingmmum var hann með stóra hringa með eð- alsteinum, það glitti í gullþræði í fötunum hans. Þegar hann gekk fram og aftur um her- bergið með kattmjúkum skref- um, marraði í spegilgljáandi lakkskónum hans og um hann stóð ský af ilmvatnslykt. Ara þótti hann ógeðslegur. Hann langaði mest til að berja hann. 'Loks urðu |x?ir sammóda um að Ari skildi eftir bráðabirgða- vegabrófið hjá André. Þegar hann væri búinn að afhenda úrin, væri trúlega hægt aðfinna einhver ráð til að korna vega- bréfinu til hans aftur; það full- yrtu báðir skálkamir. Ég er ekki viss um að ég fái vegabréfið aftur, hugsaði Ari'. En ef ég kemst heilu og höldnu inn í Þýzkaland. ætti ég að geta komizt til baka án þess lfka. Þetta átti að gerast þá um nóttina Þegar þeir höfðu kom- izt að samkomulagi, harf úra- maðurinn til að gera nauðsyn- legar ráðstafanir. Klufckan tíu ætlaði hann að sækja André og Ara í bfl. Þang- að til sátu þeir að tafli. André ar allgóður skákmaður. Hann var vanur að teifla og Ari fann til leyndrar gleði þegar hann fékk smám saman yfirhöndina þrátt fyrir það. 1 skólanum hafði Ari oft teflt við Fred. Stundum gerðu þeir hlé á tafl- inu og ræddu um mistökin sem þeir höfðu gert. Eða þá að þeir hugsuðu átta leiki firám í tím- ann og reyndu á sem skemmst- um tíma að kanna alla hugsan- lega möguleika. Hugur þeirra var því að þessu leyti þjálfaðri en almennt gerist hjá piltum á þessum aldri. Og auk þess var skáktaflið notað til hliðsjón- ar við stærðfræðikennsluna í skólanum. I annarri skókinni sem Ari hafði einnig möiguleika á að vinna, tók hann eftir því að andstæðingur hans var að fó reiðikast. Þá tapaði hann vilj- andi. André var hæstánægður og virtist svo öruggur um yfir- burði sína, að harm vildi tefla þriðju skákina, úrslitataflið. — En þá getum við lagt eitt- hvað undir, sagði hann. — Það tíðkast ekki í skák. — Það verður spennandi. — fig vM ekfcl spáfca pen- inga. A«fc þess á ég enga. — Ég var ekki að hugsa um penirtga. Ég sá að þú varst í regmkápu þegar þú svafst úti. Viltu ékfci leggja hana undir? — Það er undír því komið hvað þú leggur á móti. — Komdu með tillögu. — Djöfflagrímuna þarna við gluggann. — Ég ætti að geta fengið fyr- ir hana fjörtíu dollara hjá rík- utm kana ... en við skulum segja það. Ari settist á kápuna sína. André lagði djöflagrímuna á. gólfið hjé stól sínum. Ég má ekiki tapa, huigsaði Ari. Mér þætti óskemmtilegt að tapa regnkópunni firá Jessicu í spil- um. En ég vildi gjaman fá þessa djöflagrímu og gefa Jess- icu. Henni þætti gaman að henni. Þetta varð spennandi skák. Þeir mæltu ekki orð af vörum. André var orðinn vel kenndur aftur. Meðan þeir höfðu setið við skákborðið hafði hann einn tæmt tvær flöskur af rauðvíni. 1 lokataflinu réð það úrslitum. Hann gerði dálitla skyssu sem hann tók eftir að lolknum þnern leikjum. En þá var Ari búinn að reikna út afleiðingar hennar tíu leiki fram í tímann. Þetta var í fyrsta skipti sem honum hatfði tekizt að hugsa tíu leiki fram í tímann og fá allt til að ganga upp. Hann þurfti ekki nema tvær mínútur til að vinna tafflið og hann var m.iög ánægð- ur yfir því. Það var verst að hann skyldi ekki geta sent Jess- icu grímuna. En einhvem tíma fengi hann tækifæri til að af- henda henni hana, það var hann viss umn Klukkan hálfellefu kom úra- maðurinn. Þeir fóm niður að bflnum hans sem stóð handan við homið. Inni í bílnum opn- aði hann kassa sem hafði að geyma tutfcugu úr. Úrin voru spennt á handleggi og fófcleggi Ara. Síðan óku þeir að brautar- stöð vörulestanna. Ari var klæddur í samlfesting og honum fenigið ljósker. — Þú verður að halda á bak- pokanum í hendinni, sagði úra- maðurinn. — Ég skal koma með þér inn á stöðina og benda á réttu vörulestina. Þú verður að hlaupa að klefa hemlamannsins í næstsíðasta vagninum. Þar áttu að sveifla ljóskerinu. Og þá sleppir hann þér inn í lclefann. Hann hefur skilríki sem jám- brautarstarfsmaður sem heimila honum að. fara inn í Þýzkaland. Lestin er hlaðin Rauða kross pöfckum. Það verður ekkert uppi- stand ef þú gerir bara alit sem hann segir þér. Er nokfcuð sem þú þarft að spyrja um? — Nei, nei, sagði Ari. Ég tencB aMrefli í vandvæðum 'S landamærum, huigsaði hann. Það gefck slysalaust í húsgagnabíln- um og því sikyldi það ganga öðm vísi til í vöruiest? Ég virðist heppinn á landamærum. — Þá förum við af stað, sagði úramaðurinn. Ari hélt á ljós- kerinu í annarri hendi og bak- pokanum í hinni. Þeir hölfðu sett á hann einkennishúfu brauit- arstarfsmanns. Það hlýtur að vera Mægilegt að sjó mig, hugs- aði hann. — Blessaður, kallaði André á eftir honum. Ari Mjóp yfir brautarteinana og sveifflaði Ijóskerinu. Hann fann ekki til minnsta fcvíða. Honum fannst hap.n vera að leika leibrit. Hann kom að vagn- inum sem um var talað og dymar að klefa hemlamannsins vom opnaðar. Maður hjálpaði honum upp. — Slökktu Ijósið, hvíslaði maðurinn Pg ýtti honum út í hom. Inni var þröngt. Það var tóbakslykt og bjórþefur af mann- inum. Eftir svo sem háilfa stund fór lestin á hreyifingu. Ekkert orð var sagt. Einu sinni kviknaði á eldspýtu og maðurinn kveikti í sígarettu. Síðan stanzaði lestin og stóð lengi kyrr. Fyrir utan heyrðust hróp og köll. Fótatak nálgaðist. Einhver barði að dyr- um. Maðurinn opnaði lúgu. Fyr- ir utan spurði einhver; — Er allt í lagi hér? — Allt í lagi hér! Fótatakið fjarlægðist. Eftir nokkra stund fór lestin aftur af stað, en hún fór ekki lángt. Þegar hún háfði stanzað á ný, sagði maðuirinn: — Komdu með mér. Ari klifraði niður úr klefan- um. Hann sá dauflýsta byggingu og vírgirðingu. Úti var lykt af sóti og rnálmi. Ég er í Þýzkalandi, hugsaði hann. Er það ekki furðulegt? Þótt undarlegt megi virðast, fannst honum eins og hann væri að koma heim... og ég veit efcki einu sinni hvað stöð- in heitir, hugsaði hann. Þetta er eiginlega furðulegt. — Af stað með þig, sagði maðurinn gremjulega. — Við getum ekki staðið hér. Þeir hilupu yfir teinana. Mað- urinn fór með hann inn í skot þar sem pokar og kassar lágu í stóram haugum. — Hlustaðu nú á, sagði hann og kveikti í sígarettu. —• Ég ætla að skilja þig eftir héma. Enginn kemst inn fyrr en ég kem til baka af vaktinni. >á opna ég fyrir þér og þú leggu-r af stað til veitingaihússins Hjart- arins. Það er auðvelt að finna það. Það em ekki nema tvö veitingahús i þessum afkima. I kvöld hittirðu mann í loðkápu BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. MOTQRSTILLINGAR HJÚLfiSTILLINGAfl LJÖSASTILLINGAR Látið stilla i tima. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 CICRTÆKNI H.F. Ingóllsstræti 4 Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um ísetningu á öllu gleri. Höfum einnig allar þykktir af gleri. — LEITIÐ TILBOÐA. Símar: 26395 og: 38569 h. HAZE AIROSOL hreinsar andrúmslofíi($ á svipstufidii FÉLAG ÍSLEÉKRA HLJÍLISMRIUIA útvegar yður hljóðfœraleikara t og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri Vinsamlcgast hringið í 20255 milli kl. 14-17 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HtJRÐIR — VÉLALOK og GEYMSLtJLOK á Volkswagen 1 allflestum litum. — Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrix ákveðið verð — RETNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25 — Simi 19099 og 20988. íslenzk frímerki til söla Upplýsingar í síma 19394 á kvöldin kl. 6-10, laug- ardaga kl. 2-10 og sunnudaga kl. 2-10. PLASTPRENTh.f. GRENSÁSVEGI 7 LÆKKIÐ ÚTSVÖRrN! PLASTSEKKIR í grindum ryðja sorptunnum og pappírspokum hvarvetna úr vegi, vegna þess oí ’311 PLASTSEKKIR gera sama gagn og eru ÓDÝRARI. Sorphreinsun kostar sveitarfélög og úfsvarsgreiðendur stórfé. Hvers vegna ekki að lækka þó upphæð? Útsala! — Útsala! Gerið kjarakaup á útsölunni hjá okkurl Laugavegi 71. Sími 20141. Tökum að okkur ’ breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönduð vinna [Tpplýsingar í síma 18892. V i V V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.