Þjóðviljinn - 25.02.1971, Page 11
Fimimtadagiur 23. íehrúar 1971. — ÞJÖÐVmJTNTJ — SíÐA J J
morgm
til minnis
® Tekið er á móti til'
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• 1 dag er fimmtudagur 25.
febrúar. Árdegisháflæði í
Reykjavílc kl. 6.22. Nýtt
tungl kl. 9.45. Sóllmyrikvi, góu-
tungl, deildarmyrkvi. Er
myrkvinn sá mesti sem orðið
hefur hér á landi síðan al-
myrkvinn var 1954. Myrkv-
inn nær hámarki í Rvík kl.
9.46 og hylur tungl þá 77%
al þvermáli sólar. Sólarupp-
rás í Reykj avík kl. 9.12 —
sólarlag kl. 18.13.
• Kvöld- og helgarvaríla i
apótelcum Reykjavíkur vikuna
20.—26. febrúar er í Ingólfs-
apóteki og Laugamesapóteki.
Kvöldvarzlan er til kl. 23 en
þá tekur nasturvarzlan að
Stórholti 1 við.
• Tannlæknavakt Tann-
læknafélags Islands i Heilsu-
vemdarstöð Reykjavíkur, sími
22411, er opin alla laugardaga
og sunnudaga kl. 17—18.
• Læknavakt t Hafnarfirði og
Garðahreppl: Upplýsingar i
lögregluvarðstofunni siml
50131 og slökkvistöðinni, sími
51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sól-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra — Simi 81212.
• Kvöld- og helgarvarzla
lækna hefst hvem virkan dag
kh 17 og stendur öl kl. 8 að
morgni: um helgar Crá kl. 13
á laugardegj til kl. 8 á mánu-
dagsmorgni. simi 21230
-l neycj^rtilfellum (ef ekki
næst til heimilislæknis) er telc-
ið á móti vitjunarbelðnum á
skfifstofpj læknafélaganna I
síma 1 15 10 frá kl. 8—17 aUa
virka daga nema laugardaga
frá kL 8—13.
Almennar upplýsingax um
lasknaþjónusta 1 borginni eru
gefnar I símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur simi 18888.
haldinn í skátaheimdlinu á
Hallveigarstöðum (gengið inn
frá Öldugötu) fimmtudaginn
25. febrúar — Stjómin.
• Trúlofun: Sl. lauigardag
opinheiuðu trúlofun sína
Jónína Lilja Jóíhannsdóttir
og Hannes Jóhannsson,
Hverfisgötu 104C.
• Kvenfélag Hreyfils. Fundur
að HáLlveigarstöðum fimmtu-
daginn 25. febrúar kl. 20,30.
María Dalberg snyrtidama
kemur á fundinn. Mætið ved
og stundvíslega og takið með
yklkur gesti.
• Laugarncskirkja, föstu-
messa í kvöld klukkan 8.30.
Séra Garðar Svavarsson.
• Skrifstofa Félags einstæðra
foreldra, Túngötu 14 (Hall-
veigarstaðir) er opin á mánu-
dögum kl. 5-7 síðdegis. Sími
18156.
• Bókasafn Norræna hússins
er opið daglega frá kl. 2-7.
• Minningarkort Kópavogs-
kirkju fást á eftirtöldum
stöðum: Minningarbúðinni
Laugavegi 56, Blóminu Aust-
urstræti 18. Bókabúðinni
Vedu Kópavogi, pósthúsinu
Kópavogi og hjá kirkjuverð-
inum í Kópavogskirkju.
• Minningarkort Styrktaxfé-
Iags vangefinna fást í Bóka-
búð /Eskunnar, Bókabúð Snæ-
bjamar, Verzluninni Hlín.
Skólavörðustíg 18. Minninga-
búðinni, Laugaivegi 56, Árbæj-
arblóminu, Rofabæ 7 og ó
skrifstofu félagsins. Laugavegi
11. sími 15941
skipin
ýmislegt
• Kvenfélag Háteigssóknar
getar öldruðu fólki í sókninni
kost á fótsnyrtingu gegn vægu
gjaldi. Upplýsingar i síma
82959 á mánudögum milli kl.
11 ag 12.
• Aðalfundur Kirkjuinetöidar
kvenna dómkirkj unnar verður
• Skipaútgerð ríkisins: Hekla
fer væntanlega frá Gufunesi
í kvöld austur um land í
hringferð. Herjólfur fer frá
Reykjavfk M. 21.00 í kvöld
til Vestmannaeyja. Herðu-
breið er á Vestiíjarðahöfnuxn
é norðurleið.
• Skipadeild S.l.S: Amarfell
fór 23. þ.nx frá Hull til
Reykj avikur. Jökulfell fer
væntanlega á mörgun frá
New Bedford til Islands. Dís-
arfell fer væntanlega frá
Ventspils í dag, til Svend-
borgar. Litlafell er á Homa-
firði. Helgafell fer í dag frá
Reyðarfirði til Norðurlands-
hafna. StapafeHl fer í dag frá
Reykjavík til Afcureyrar.
MællifeQl fór 16. þ.m. frá
Reykjavík til Sitóleyjar.
Samtök frjálslyndra í Reykjavík
SKOÐANAKÖNNUN
urn framboð til Alþingiskosninga fyrir utanfélags-
menn verður haldin n.k. laugardag og sunnudag
27. o-g 28. febr. kl. 2-6 hvom daginn.
Þátttaka utanfélagsmanna er aðeins bundin því
skilyrði, að þátttakendur samþykki að láta setja
sig á skrá féiagsins yfir stuðnmgsmenn til Alþing-
iskosniniganna í vor, séu þeir efcki þeigair sknáðir
þar.
Samtök frjálslyndra hvetja alla stuðninigsmenn
sína til að taka þátt í skoðanakönnuninni.
Uppstillmgarnefnd SF í Reykjavík.
um
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
fAst
sýning í kvöld M. 20.
ÉG VIL, ÉG VIL
sýning föstudag kl. 20.
LITLI KLAUS
OG STÓRI KLAUS
sýning laugandag M. 15.
ÉG VIL, ÉG VIL
sýning laugardag M. 20.
LITLI KLAUS
OG STÓRI KLAUS
sýning sunnudag M. 15.
Aðgöngumiðasalan opin frá M.
13,15 til 20. Simi 1-1200.
StMI: 18-9-36.
Hrakfallabálkurinn
fljúgandi
(Birds do it)
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í Technieolor um
furðulega hluti, sem gerast í
leynilegri rannsóknastöð hiers-
ins. — Aðalhlutverk:
Soupy Sales.
Tab Huter,
Arthur O’Connell.
Edward Andrew.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
IMMiþad
Hnefafylli af
dollurum
Tvímælalaust ein allra harðasta
„Westem“ mynd, sem sýnd hef-
ur verið. Myndiin er ítölsk-ame-
rísk í litum og cinemascope.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Clint Eastwood
Marianne Koch.
Sýnd M. 5.15 og 9.
Bönnuð inixan 16 ára.
Yfirdekkjum
hnappa
samdægurs
Seljum sniðnar síðbuxur
í öllum stærðum
og ýmsan annan sniðinn
fatnað.
☆ ☆ =ír
Bjargarbúð h.f.
Ingólfsstæti 6
Sfcni 25760.
Sængurfatnaður
HVlTUR og MISLITUR
LÖK
KODDAVER
GÆSADCTNSSÆNGUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
t?ÁðÍ*
AG
REYKlAVtKDR^
Hannibal í kvöld. — Síðasta
sýning.
Kristnihaldið föstudag.
UPPSELT.
Hitabylgja laugardag.
Jörundur sunnudiag M. 15.
Kristnihaldið sunnudag.
UPPSELT.
Kristnihaldið þriðjudag.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin fná kk 14. Sími 13191
SIMI: 31-1-82.
— tslenzkur texti —
Glæpahringurinn
Gullnu gæsirnar
(The Filc of the Golden Goose)
Óvenju spennandi og ved gerð,
ný. ensk-amerísk sakamála-
mjmd i litum er fjailar á kröft-
ugan hátt um baráttu lögregl-
unnar við alþjóðlegan glæpa-
hring.
Vul Brynner.
Charles Gray.
Sýnd M. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Simar: 32-0-75 og 38-1-50.
Lífvörðurinn
Ein af beztu amerisku saka-
málamyndum, sem hér hafa
sézt Myndin er i litam og
CinemaScope með islenzkum
texta.
Aðalhlutverk:
George Peppard og
Raymond Burr.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnu minnan 16 ára.
SIMl: 22-1-40.
Ef
Stórkostleg og viðburðarik
litmynd frá Paramount. Mynd-
in gerist í brezkum heimavist-
arskóla. — Leikstjóri: Linsay
Anderson — Tónlisit: Marc
Wilkinson.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd M. 5.
☆ ☆ ☆
Þessi mynd hefur allsstaðar
hlotið frábæra dóma. Eftirfar-
andi blaðaummæli eru sýnis-
horn:
• Merkasta mynd, sem fram
hefur komið það sem a£ er
þessu ári. — Vogue.
• Stórkostlegt Ustaverk. —•
Cue magazine.
• „Ef“ er mynd. sem lætax
engan i friði. Hún hrisitix
upp i áhorfendium. — Time.
• Við látum okkúr nægja að
segja að „Ef“ sé meistara-
verk. — Playboy.
Tonleikar kl. 9
StML 50249.
Stigamennirnir
(The Professionals)
— ÍSLENZKR TEXTI —
Hörkuspenn andi og vúðburða-
rík ný amerísk úrvailsikvik-
mynd í Panavisioon ogð Techni-
color með úrvalsleikuírunum
Burt Lancaster
Lee Marvin.
Robert Ryan.
Claudia Cardinale.
Ralph Bellamy.
Gerð eftir skáldsöigunni „A
Mule for The Marquesa" eftir
Frank O’ Rourk. Leikstjóiri:
Ricbard Brooks.
Sýnd M. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
KAUPIÐ
Minningarkort
Slysavamafélags
Íslands
Félag
járniðnaðarmanna
Aðalfundur
verður haldinn sunnudaginn 28. febrúar 1971 kl.
14,00 í Félagsheimili Kópavogs, niðri.
D A G S K R Á :
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Reglugerðir styrktarsjóða.
3. Önnur mál.
Ath.: Reikningar félagsins liggja frammi í skrif-
stofu þess laugard. 27. og sunmud. 28. febr.
kl. 10,00 til 12,00 báða dagana.
Ath.: Tekið verður á móti dvalarpöntunutn í
Orlofshús félagsins
n.k. sumar, frá og með 1. marz n.k.
Árshátíð
Félags járniðnaðarmanna og annarra félaga málm-
iðnaðarmanna verður í Tjarnarbúð föstud. 5. marz
n.k. — Nánar auglýst á vinnustöðum.
Stjóm Félags jámiðnaðarmanna.
Smurt brauð
snittur
BRAUÐBÆR
VTÐ ÖDINSTORG
Slml 20-4-90
HÖGNl JÓNSSON
Lögfræði- og fastelgnastofa
Bergstaðastrætl 4.
Siml: 13036.
Helmæ 17739.
Minningarspjöld
fást í Bókabúð Máls
og menningar
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttaxlögmaður —
LAUGAVEGl 18. 4. hæð
Símar 21520 og 21620
Teppahúsið
er flutt að Ármúla 3
gengið inn frá Hall-
armúla.