Þjóðviljinn - 25.02.1971, Page 12

Þjóðviljinn - 25.02.1971, Page 12
Að vera blökkumaður í Noregi: Vandamálin svipuð annarra útlendinga — segir Ruth Reese, söngkona Söngkonan Ruth Reese, sem alin er upp í Chicag'O, en er norskur ríkisborgari síðan 1962, er komin hingað til lands og syngur á þremur opinberum skemmtunum í Reykjavík. Blaðamenn hiitfcu aöngkonuna og eiginmann hennair, Parjl She. telig, norskian bóksala, að rniáli í Norræna húsinu í gær. Rutíh Reese kom til Ewópu 1953 og hefur síðan sungið víða í Ew- ópu. Hún sagðist íijóitlega hafa orðið vör við þekkingarleysi Ewópubúia á sögu bandarískra negra og á hinum sundurleitu tónlista'rformium blöktoumianna. — Fólk bað mig að syngja bkx- es, og átti þá við jazz eða negra- sálma. þekkti ekki muninn á tónlistiarformunum, hvað þá sögu þeirra og grundvelli. Hún settist að í Noregi — og sagði svo frá á blaðamannafund'inum: — Þegar baráttan skipulögð af Martin Luther King stóð sem hæst fékk ég sanwizkubit yfir því að eiga náðuiga daga í Noregi í stað þess að taka þátt í bair- áittu bandarískra blökkumanna gegn því misrétiti sem þeir eru beititdr. Hún hefur síðan tekið þátt í baráttunni eins og aðstæður hennar haía leyft; með því að kynna Evrópubúum, í orði og tónum, tónlistarsögu blökku- rnanna. f kvöld syngur hún og hefuir slíka kynningu í Norræna hús- inu. — Er samheiti yfir efnis- skránia: Tónlistarsaiga banda- rískra blökkumannia í 360 ár. Þar kemur hún m.a. inn á það hvemig tónlist blökkumanna hefur baf't áhirif á tónlist hvítra. Á sunnudaig heidiurr Ruth Reese kirkjuitónle'ikia í Háteigiskirkju. Á efnisskránni er ..Ævi Jesú í ljósd negrasálmia“. Hefur söng- konan samdð inngangsorð og skýringar. sem Gunnar Bjömsn son stud. theol. flytur á íslenzku. Efndsúrdnáttur úr textum hefur ednnig verið saminn á íslenzku fyrir „One Woman Show“ sem Ruth Reese. Sprengir íhaldið stjórnarfrumvarpið um ný útvarpslög? Viii forsætisráðherra afnema "^söngkonan heldur í Iðnó á mánu- dagskvöld. Þá syngur hún og les ljóð úr verkum þekktra blökku- manna. Undiri'edkairi á piamó verður Carl Billich. Þau hjónin kváðust haf a kom- ið til íslands í júlí í fyrrasumar og dvalizt hér sem ferðamenn í hálfan mánuð. Ruth Reese var einkarétt Ríkisútvarpsins ? Öllum til mikillar undrunar kastaði Jóhann Hafstein forsæt- isráðherra fram þeirri hugmynd við 2. umræðu stjómarfrum- varps til nýrra útvarpslaga, að komið gæti til athugnnar að breyta þeirri meginreglu ís- lenzkra útvarpslaga að Rikisút- varpið hefði einkaleyfi á út- varpsrekstri á íslandi. Taldi for- sætisráðherra að komin væri til ný útvarpstæknj sem orðið gæti til að ýta undir það að menn fengju að stofnsetja útvarps- stöðvar víðar á landinu. Fram'sögumaður mennfcamála- mál'anefndar, Benedikt Gröndal, sem að sjáifsögðu hélt að hann væri að fjalla um f rumvarp flutt af aillri ríkisstjóminni, varð nán- ast ófcvæða við þessi ummæli forsætisráðherra, og taldi að með framfcvæmd þeirrar huigmyndar sem ráðherrann ympraði á, væri grunninum kippt undan ailiri ís- lenzkri útvarpslöggjöf; ef hver sem ætti peninga gæti farið að efna til útvarpsreksturs á eiigin spýtur. Benedikt Gröndal, Magnús Kjartansson, Signrvin Einars- son og Eysteinn Jónsson töiuðu um frumvarpið, og varð tíðrædd- ast um allveigamiklar breyting- artillöguir sem meirihluiti mennfca- málanefndar gerir. Vakti þar einna mesta athygli tili aga um skipun útvarpsráðs sem er þann- i'g: „Úfcvarpsráð skipa 15 menn. Skuilu þei,r ásamfc jafnmörgum varamönnum kosnir hlutfialls- kosningu á Alþingi til fjögurra ára. Menntamálaráðherra sfcipar formann og varaformann úr hópi hinna kjömu ráðsmanna. Útvarpsráð skiptisit í tvær dagsfcrárnefndir, og eru átfca menn í hvorri, en formiað- ur ráðsins formaður beg.gja. Önnur nefndin fjallar um dag- skrá hljóðvarps, hin sjónvairps. Útvarpsráð kemur að jafnáði saman mánaðarlega, en dag- sfcrámefndir a.m.k. hin'air þrjár FramhsM á 9. síðu. spurð að því hvort það hefði mörg vandamál í för með sér fyrir blökkufólk að búa í Nor- egi. — Við erum ekki beitt sams- konar misrétti og blök'kufólk í Bandaríkjunum, vandamál okkar í samskiptum við Norðmenn eru af S'vipuðum toga spunnin og vandamál annarra útlendinga þar t.d. Spánverja og ítala. Mað- ur hennar sfcaut því inn í að það kæmi einsfcaika sinnum fyrir að drukkið fólk hæópaði til henn- ar: Farðu aftur til Afríku, en þau tæfcjrj þvílíku eins og hveirju öðru drykkjumannsrausi. Söng- konan sagðd frá reynslu sem hún varð fyrir á veitingahúsj í Gauitaborg í Sviþjóð. Hún sat þar við borð og inn komu 6 hvítir Ameríkanar. Þeir kölluðu á þjóninn og báðu hann að Framhald á 9. siðu. Fimmtudagur 25. febrúar 1971 — 36. árgangur — 46. tölublað. Leigir FÍ þotu með forkaupsréttindum ? 5 vikulegar viðbótarferðir í sumar Flugfélag Islands ráðgerir nú um fimm áætlunarferðir á viku í millilandaflugi næsta sumar til viðbótar því sem var í fyrra. Þá hafa farpantanir í millilandaflugi aukizt um 15% frá því á sama tíma í fyrra. Er Flugfélaginu því nauðsynlegt að auka flugvélakost sinn til að mæta þessari aukningu og verð- ur væntanlega tekin á leigu frá Bandaríkjunum þota af gerð- inni Boeing 727. Að sögn Birgis Þorgilssonar sölustjóra hjá Flug- félaginu er líklegt, að hún verði tckin á leigu með forkaupsrétt- indum, og cf grundvöllur reynist fyrir muni Flugfélagið hugsan- lega kaupa hana síðar. örn O. Johnson forstjóri Fl er um þessar miundir í Banda- ríkjunum til að útvega nýja þotu. Ekki er loku fyrir það skotið, að Flugfélagið kaupi vél, en að öllum líkindum verður þó frekar gengið að haglkvæmum leigusamningum og kaupin gerð síðar. Ekki hefur verið gengið frá sumaráætlun Flugfélagsins, en ráðgerðar eru nokkrar vikuleg- ar ferðir til viðbótar því sem var sl. sumar. Vikuleg ferð er áætluð til Frainkfurt, tvær Grænlandsferðir á viku í stað einnar áður eru ráðgerðar, svo og tvær næturferðir til Skot- lands í stað einnar. Þá verður að öllum líkindum farin ein áætlunarferð til Kaupmanna- hafnar á viku til viðbótar því sem verið héfur. Ennfremur verður aukning á Suðurlanda- flugi, en áætlaðar halfa verið 15 flugferðir suður á bóginn á vegum Útsýnar og Úrvals. A síðasta ári var rúmlega 30% aukning á fariþegafjölda Fí í millilandaflugi, og allar horf- ur em á talsverðri aukningu í ár. Fargjaldabókanir í ár eru orðnar 15% meiri en á sama tíma í fyrra, og einkum er um að ræða hópferðir til landsins næsta sumar. Þá hefur rekstur þotunnar í vetur gengið betur en undanfarna vetur, en hún hefur stundað leiguflug frá Kaupmannahöfn og Stokfchólmi um helgar, og farið hálfsmán- aðarlegar ferðir til Kanaríeyja frá áramótum. Þó em vetrar- verkefni ekki nægileg, og það sem helzt mælir gegn kaupum á nýrri þotu á þessu stigi máls- ins að sögn Bilfngis Þorgilssonar er skorfcur á verkefnum um vetrarmánuðina. Blaðaskákin TR-SA Svart: Skákfélag Akureyrar, Jón Björgvinsson og Stefán Ragnarsson ABCDEFGH oo t*: co in m mm mm m Bm r ■ mm m&mt mm mm co <1 05 CJ> 00 co ABCDEFGH Hvítt: Taflfélag Reykjavíkur, Bragi Kristjánsson og Ólafur Bjömsson 20. Ddl-bl ! ■ Rúmlega 8 þúsund íonn af loðnu veiddust á miðunum út af Ingóflfshöfða í fyrrf- nótt. Komu 18 bátar með fullfermi til Vestmanna- eyja í gær með samtals 4500 tonn. Var þar stöðug löndun langt fram á nótt. ■ Þá fóru margir bátar með fullfermi á Austfjarða- hafnir í gær a.m.k. með 3500 tonn samtals er dreifðust á hafnir frá Djúpavpgi til Seyðisfjarðar. Var skínandj gott veður fyrir austan í gærdag og áttu bátar auðvelda sigl- ingu í lognsævi inn á firðina. Rysjótt verður var komið á miðunum síðdegis í gær. ■ Nú mun heiklaraflinn vera kominn yfir 26 þúsund tonn af loðnu á rúmlega viku. Vestmannaey jar Margir bátar komu inn til Vestmannaeyja í gær með fuJ'lfermi a£ loðnu ai( máðun- um við Ingólfsihöfða. Höí'ðu þeir veitt þessa loðnu í fyrri- nótt og gærmorgun. Kotnu fyrsfcu bátamir inn lcL 11 í gsermorgun c»g var stöðug löndun í gærdag í Eyjuan. Hjá FisfcimjöJsverlksmiðjunni lönd- 8 þúsund tonn af loðnu veiddust Reyðarfjörður uðu 12 bátar um 3 þúsund tonnum í gær. Voru þeir með fuMermi: Bergur, HaJlkáon, ísleifur IV, Ósfkar Magnússon, Jón Garðar, Helga II, Höfr- ungur III, Þórður Jónaisison, GísJi Ámi, Þoiisteinn RE, Reykjaborgin og Huginn II. Hafa þá borizt um 5 þúsund tonn af loðnu til Fiskimjöls- vertfcsmiiðjunnar í Eyjum. Hjá Fiskimj ölsverksmi ðj u Einars Sigurðssonar lönduðu 6 bátar í gær saonutaJs 1570 tonnum. FífM 360 tonnum, Ólafur Sigurðsson 250, öminn 320, Óskar HaJldórsson 300, Jörundur III 250 og Viðey 90 tonnum. Áður höfðu borizt til Einars Sigurössonar 660 tonn. Um 7 þúsund tonn alf loðnu hafai borizt til Vesbrmann aeyja. Hornafjörður Við tökum eikiki á móti meiri loðnu í bili, sagði Tryggvi Jónsson í gær. Hafa borizt hinigað 4500 tonn af loðnu í bræðsllu. Við byrjuð- uro, bræðslu á laugardaigs- morgun. HöSum við bræfct rúmlega þúsund tonn síðan. Hefur bræðsJan gengið vel hór á Hornafirði. Stöðvarfjörður Við eigum von á Álftafell- inu með -250 tonn af loðnu af miðunum, sagði Guðmundur Bjömsson á Stöðvairfirði í giær. Verða þá komin hér á land um 1850 tonn. Bræðsla byrj aði hér á mánudag. í fyrravetur borguðu margar loðnuibræðsilur á Austfjörðum 15 aura á fcg, yfir lágmanks- verði. Eru bátamir núna 14 til 15 klst. að sigla með loðnu- affla af miðunum hingað aust- ur í staðinn fyrir 7 til 8 tíma til Eyja. Mér virðist loðnu- bræðslur hér eystra líka ætla að yfirborga 15 aiura á fcg. núna í vetur. Fengu bátar til- boð um slíkt gegnum radíið í nófct frá einsfcökum bræðslum. Lágrnarksverð á loðnu í bræðslu er kr. 1,25 á fcig. gærfcvöJd til Djúpavogs með 300 tonn a£ miðunum. Heifur þé lpðnuibræðslan á Djúpa- vogi tekið á móti 1200 tonn- um. Verður kveifct upp á morgun í verksmiðjunni, sagði Steingrímur IngóJfsson í gær. Verksmiðjan bræðir um 120 tonn á sólarhring. Eskifjörður Djúpivogur Von var á Gissurl hvíta í Síðdegis í giær var von á 3 bátum með loðnu til Esifci- fjarðar. Eldiborg 450 tonn, Héðinn 310 tonn og Loftur Báldvinsson 450 tonn. Loðnu- bræðslan á Eskifirði hefur tekið á móti 2800 tannum og byrjaði bræðslu í fyrradag. Hefur bræðslan gengið vel. Tanka- og þróarrými er fyr- ir 10 þúsund tonn á Esikifdrði. Neskaupstaður Von var á 4 bátum með loðnu í gær til Neskaupstaðar, Bjart með 250 tonn, Birting 290 tonn, Börk 290 tonn og Magnús NK með 260 ton,n. Halfa þá borizt þaingað um 5 þúsund tonn. BræðsJa í SiJd- airvinnstunni hófst í gærfcvöld í Neskaupstað. Um 40 manns vinna við loðnubræðsluna. Seyðisfjörður Til Seyðisfjarðar voru i gær 2 bátar á leiðinni með loðnu af miðunum. Ásgeii- og Ásfbargur mieð um 300 tonn hvor. Halfla þá borizt þangað um 1600 tonn af loðnu tii Haf- síldar. BrasðsJa byrjaði í gær- kvöld. Breiðdalsvík Engin loðna heflur borizt tiJ BreiðdaJsvíkur. Þar er verk- smiðjan tilbúin til þess að taka á móti Joðmu. Ekki var vitað um neina loðnu á leið- inni til Breiðdalsvfikur í gær. Þrír stórir bátar frá Breið- dalsvík eru hins vegar á net- um og höfðu lagt netin við Ingólfshöfða í fyrrinótt. Haf- dís SU, Glettingur og Sig- urður Jónsson Var góður afli hjá þessum bátum í fyrrinótt. Fyrsti afladagur að marki hjá þessum bátum um nokkurt skeið. Engin loðna hefur borizt til Reyðarfjarðar ennþá. Þar eiga Síldarverksmdðjur ríkis- ins verksmiðju. Snæfugl kom inn í ferrradag með 15 tonn af fiski í frystihúsið. Þá er von á Gumnari af siJdveiðum í Norðursjó. Fer hann á loðnu- veiðar. Ennfremur fer Njörvi á loðnu. Hét sá bátur áður Magnús Ólafsson. Þorlákshöfn Engin loðnia barst til Þor- lákshafnar í gær. Hins vegar landaði Huginn II. 180 tonn- um á mánudag. Var þeirri loðnu ekið til Rvikur og ver- stöðva á Suðumesjum, að mesfcu. Átti hún að fara í beitu. F áskrúðsf j örður Von er á Hilmari SU með 300 tonn alf loðnu af miðun- um, sagði Páll Jónsson, kaup- félagsstjóri á Fásfcrúðsfirði í gær. Hafla þá borizt hingað 2130 tono- Bræðsla byrjaði hér í fyrrakvöld. Bræðir verksmiðijan 200 tonn á sól- arhring. Ganga 16 memn á vaktir hér í loðnuibræðslunmi, sagði Páll i % i I I I ! I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.